Vísir - 27.10.1953, Blaðsíða 5

Vísir - 27.10.1953, Blaðsíða 5
Þriöjudaginn 27. október 1953 ........ VlSlR VÍDSJÁ VÍSIS: Hremsanirnar í Grúsíu sýna, að stefna Beria er iífseig. Hðnn vildi veita þjóðernis- brotuw aukið frelsi. Fyrir nokkru var Ibrahim Abdel Hady, fyrrverandi for- sætisráðhcrra Egyptalantls, dæmdur til lífláts, en dóniin- rnn síðar breytt í ævilangt fang- clsi. Einn af valdamestu niönnum Egyptalands nú, hafði eitt sinn lent í klóm hans, en sloppið — en „engu gleymt“ frá þein'i stund, er mjóu munaði, að hon- um væri varpað í fangelsi til pyndinga. Hady var af bændastétt korninn, en fikaði sig upp í það að verða hallareigandi í Kaire og forsætisráðherra (1948). Hann var viðurkenndur einn af beztu lagamönnum og mælsku- mönnum landsins, valdamikill stjórnmálamaður og þjóðernis- sinni. Harni var Bretáhatari mikill og eitt sinn vörpuðu þeir honum í fangelsi. Hann hafði gert eina kór- villu. Þegar hann varð forsætis- ráðherra klekkti hann eftir megni á Bræðralagi Móhamm- eðstrúarmanna, hættulegum samtökum öfgamanna, og kenndi þeim um morð tveggja fyrirrennara sinna. Hann fang- elsaði þá hundruðum saman og lét þá sæta ógurlegum pynd- ingum í fangelsunum. Hann var sjálfur viðstaddur yfir- heyrslur, og rak þá sakborn- ingum stundum utan undir eða hrækti framan í þá. Mistökin. Hinn 25. maí 1949 urðu hon- um á afleiðingarík mistök. Hann vatt sér að ungum liðs- foringja, 31 árs, sem var ný- kominn heim úr hinni mis- hepnuðu Palestínuherferð, og sagði: „Ungi maður, þér sáust fara inn í höfuðbækistöð Bræðra- lagsins. Þér hafið þjálfað menn þess hernaðarlega. Játið allt.“ Liðsforinginn, sem var mjúk- máll mjög, neitaði öllu, þótt hann væri með plagg á sér, sem sannaði soi.-t hans. Hann greip fyrsta tækifæri til þess að skreppa inn á salerni, og þar ó- fyrir land mitt. Örlög mín eru í yðar hendi. Ef $ið takið líf mitt Egyptalands vegna verður- það svo að vera. Eg er enn hinn sami og egypski æsku- maðurinn, sem barðist fyrir land sitt.“ 48 ekrur lands. Næsta morgun var lifláts- _« dómurinn kveðinn upp: Hann skyldi hengdur, eigui- hans, taldar 900.000 dollara virði, gerðar upptækar, að undan- teknum 48 ekrum lands, sem hann hafði erft efiir föður sinn. — Tveimur dögum síðar breytti Naguib forseti' dómin- um .,,náðarsamlegast“ í ævi- langt fangeísi. 32 bíða dóms. A. m. k. 32 fýrr valdamiklir Egyptar bíða dóms Byltingar- ráðsins, þeirra meðal Mustafa el Nahas fyrrverandi forsætis- ráðherra, sem um langt skeið var áhrifamesti stjórnmála- maður landsins. Miklar framkvæmdir. nýtti hann sönnunargagnið, og is hefur í smíðum stóra (Fram af 8. síðu) Byggingarsamv.fél. Reykja- víkui- hefur í smíðum tvær blokkir við Lynghaga og eru fjórar 5 herb. íbúðir í hverri, auk kjallara og geymslu á háa- lofti. Sama stærð íbúða hjá þessu félagi eða 112 ferm. hef- ur verið í smíðum á s. 1. ári og er nú að mestu lokið. Reikn- ingar hafa ekki verið uppgerðir að fullu, en eftir því sem næst verður komist verður rúmm. verð í þessum byggingum innan við kr. 700 — ef kjöllurum er skilað aðeins grófpússuðum. Hinsvegar mun almennt reikn- að með töluvert hærra verði á sambærilegum húsum hér í Reykjavík. Innkaupastofnun og trésmiðja. Félögin reka innkaupastofn- un í sameiningu svo og tré- smiðju til eigin nota. Flytja þau inn að miklu leyti það byggingaefni sem þau nota, en annað er keypt hjá öðrum innflytjendum eftir því sem þörf krefur á hverjum tíma. í mörgum tilfellum hefur slíkt reynst hagkvæmt fyrir fram- kvæmdir félaganna og eru þau að sjálfsögðu ekki neydd til að kaupa af Byggingasambandinu nema verð og gæði sé sam- keppnisfært við aðra innflytj- endur. Margra liæða sambygg- ingar framtíðarliúsin. Byggingafélag starfsm. Rík- sam- svo sem gert er í stórborgum er- lendis, þar sem reynt er að koma sem flestum fyrir á sem minnstu landsvæði sem næst aðalathafnasvæði borganna. er ekkert varð sannað á hann, lét Hady sér nægja að kalla hann asna og slapo því liðsfor- inginn úr klípunni. Liðsforinginn var Gamal Abdel Nasser, mesti gáfumaður og ,,harðjaxi“ lýðveldisstjórn- arinnar. Sakaðf '- um snörg afbrot. Og hérna á dögunupi var Hady. erár fyrir hærurrj.. <57 ára að aldri. leiddur fyrir dóm- r stól Byltingarráðsins, sakaður um samtök við erlend öfl geen stjórn landsins, landráð. svik- semi. fjárdrátt, hrýðjuverk. hlutdeild í morðum. fíann var fyrstur manna leiddur fvrir þennan dómstól. Hann revlpí hver’i vindlincinn af öðrum, og tautaði skjálfi-addaður: ..F" er sannfærður um sak- leysi mitt. Eg er. sakaður um landráð, en h’éf alltaf unnið byggingu, með 24 íbúðum suð- ur á Fjallhaga. Er það senni- legt að í framtíðinni verði fé- lögin að halla sér meir að margra hæða stórbyggingum, Nýmæli í gluggaframleiðslu. Á fei’ð um Þýzkaland i ágúst s. 1. athugaði eg lítillega hverj- ar væru helztu nýungar í bygg- ingaiðnaði þeirra og komst eg að því að bæði gler og' alumini- um er nú notað í stærri stíl en áður og sérstaklega hið síðar- nefnda. Gluggar eru nú helzt ekki búnir til úr öðru efni svo og handrið öll og listar alískon- ar. Hofum við athugað mögu- leika á framleiðslu aluminium glugga hér eftir svissnesku „patenti“, sem framleitt er eft- ir í Þýzkalandi og hefur SIBA fengið einkaumboð hér á landi fyrir þessari framleiðsluaðferð. Er þá efnið flutt inn í svo köll- uðum ,,sections“ og þarf ekki annað en setja saman gluggana og grindurnar eftir málum og er það sérstaklega samsetn- ingaraðferðin sem er nýung og mjög auðveld og verða þessir gluggar ekki mikið dýrari en t. d. úr ,,pine“ hvað þá heldur úr dýrari harðviðartegundum. Annars er það svo hér á landi, að gluggaefni það, sem hér er notað, sem er venjulega furá, er langt frá því að samsvara varanleik steinsteypunnar, sem mest er notuð hér. Þá er sam- ræming („standardisering11) glugga mikið hagsmunamál og má 'auðveldlega koma þar á breytingu til sparnaðar ef verksmiðjuframleiddir alumin. gluggar væru hér framleiddir. Það er mín skoðun að ekki verði langt að biða þess, a'ð eðli- leg byggingastarfsemi hefjist hér, strax og allt eftirlit og yfirvaldaforsjá leggst að mestu niður. Þá byggja ekki aðrir en þeir sem hafa til þess nokkra möguleika. Brask og allskonar lcaupmennska hverfur þá af sjálfu sér, með íbúðir. Sölu- verð íbúða verður þá ekki hærra en byggingarkostnaður þeirra er, en það mun nú um langt skeið hafa verið töluvexi: hærra en byggingarkostnaður, að minnsta kosti hér í Reykja- vík. Það er von þeirra sem við byggingamál fást, að innan skamms komist á hér á landi það ástand, að til sé einhver sú lánastofnun, sem annast fast- eignalán, hvort sem það vei'ður Þjóðbankinn eða einhver önn- ur stofnun. Eins og nú er, stapp- ar það nærri þjóðarskömm að laust fjármagn skuli fá að leika lausum hala á markaði, þar sem eftirspurn er svo mikil, að menn skirrast ekki við að taka lán með allt að 32% afföllum, [ einungis vegna þess að ekki er j í önnur hús að venda. Það þýðir heð 6 til 6,5% ársvöxtum, að fasteignarentan fari upp i 12 til 13% og er það nokkuð há tala, miðað við það sem er i öðrum löndum. semi, listar og skemmtana o. fl. Kvaðst höfundurinn vona að bókin megi verða listelskum al- menningi til nokkurs fróðleiks og örva hann til íhugunar um fagurfræðileg' efni. Bókin er tæpar 10 arkir að stærð og er útgefandi bókaút- gáfan Hlaðbúð. Hefur lítið verið skrifað um fagurfræðileg efni á íslenzka tungu að undanskildu því sem. dr. Guðmundur Finnbogason skrifaði á sínum tíma. Hér er hinsvegar um efni að ræða sem hver hugsandi maður brýtur heilann um að meira eða minna leyti og mun almenningur verða þakklátur þeim leiðbeiningum. athugunum og kennslu er dr. Símon lætur með bók sinni í té. Mikil eftirspurn eftir íbúðum. Annars er það helzt um starfsemi þessara félaga að segja, að eftirspurn eftir íbúð- um hjá félögunum er langtum meiri en hægt er að ráða við, á meðan lánsfjárkreppan varir. Strax og eitthvað tæki að rofa til í þeim efnum, myndu félög- in fara á stað með mjög aukna starfsemi og þá fyrst er að vænta ’góðs árangurs af stai’fi þeirra, sem verða rnundi til þess að koma á heilbrigðu verð- lagi á húsum, sem byggð verða á þeirra vegum.“ Nýtízku fjölíbúðabyggingar í Hambofg. Þær eru fagrar út- lits; innrétting hagaiileg og með öllum þægintlum. ÞvilíJkar byggingar eru þær, sem koma skuíu í Reykjavík. Bók um fagurfræði. Dr. Símon Jóli. Ágústsson hcfur sent frá sér nýja bók uni fagurfræði, sem hann nefnir „List og fegurð“. Er bók þessi unnin úr erind- um, sem höfundurinn hefuí flutt á undanförnum árum fyrir almenning í Háskóla íslands En erindin eru hér öll endur- samin til þess að fá meiri heild- arsvip á bókina. Höfundurinn kveðst í bók þessari reyna að gera ýmsum meginviðfangsefnum fagur- fræðinnar nokkur skil, þótt í stuttu máli sé, og einkum þó þeirn, sem nú eru ofai’lega á baugi í umræðum um list og fegurð eða varða mjög fagur- fræðilegt viðhorf almennings. Þannig fjallar bókin um sam- band náttúrufegurðar og list- fegurðar, listar og tækni, listar og eft’irlíkingar, listar og gagn- c Ágúst H. Bjarnason: Saga mannsandans RÓM í heiðnum og krístnum sið. þetta er 4. bindið í hinni miklu menn- ingarsögu Ágústs H. Bjarnasonar. Fimmta og síðasta bindið kemur út að ári. jyjenningarsaga Á- gústs H. Bjarnason- ar er eitt hiö stærsta sögurit á ís- lenzku og vafalaust hið þarfasta. Það er menntandi rit og skemmtilegt. í því er íslenzkri alþýðu opnuð útsýn til íeimsmenningarinn- ar í fortíð og nútíð. „yafamál er að kostur sé annarar bókar á íslenzkum bókamarkaði, sem meira er menntandi en Saga mannsand- ans,“ segir Steindór Steindórsson fra Hlöðum í ritdómi. ER ÞETTA EKKI RIT ER HÆFIR YÐUR? ■__J//a(íiúd Félag kjötvet heldur i'iiiul í liúsi V.R., Vouarsiræti þi’íöjudaginn 27. oklólxer. ‘zlana , kl. 8,30 i kvöhl Fundarefni: Félagsmál. Félagar fjölmennið. Stjórnin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.