Vísir - 27.10.1953, Blaðsíða 6

Vísir - 27.10.1953, Blaðsíða 6
Ví SIR Þriðjudaginn 27. október 1953 '.■VW.VW Þessar ljúfíengu Súpur fást nú í flestum verzlunum. Heildsölubirgðir S* $ryt)já(fiion (sá ^JCuaran $ ( MAGGI ^■VV'WWVWV’wVWA^WW^Aft^WVWVWWVWWWWVVW ÖLLUM ÞEIM, sem glöddu mig og sýndu mér margháttaðan sóma á sextugsafmæli mínu 12. október s.l. með gjöfum, bréfum, skeytum, blóm- um ogá annan hátt, votta ég alúðarþakkir mínar. Páll ísólfsson. zm/i armenningar: Sldðamenn. Aðalfundur Skíða- deildar Ármanns verður þriðjudaginn 27. þ. m. í Café Höll kl. 8.30. ÁRMANN. FRJÁLS- ÍÞRÓTTA- \ MENN. Æfing í kvöld í K.R.-húsinu kl. 6.40. Mætið allir, eldri og yngri félagar. Þjúðdansafélag Reykjavíkur. Æfingar eru 1 dag •}’ ^ í skátaheimilinu. — Fullorðnir mæti: Byrjunar- flokkar kl. 8, framhaldsfl. kl. 9.30 og sýningarfí. kl. 7.15. Börn mæti, byrjunarfl. kl. 5, framhaldsfl. kl. 6. Stjórnin. BARNAÞRÍHJÓL, fjólu- blátt, tapaðist í gær frá Bergsstaðastræti 45. Annað handíangið vantaði á stýrið. Vinsamlega gerið aðvart í síma 8166"5 eða á Bergs- staðastræi 45, I. hæð. (000 SÍÐASTL. föstudag tap- aðist í Tivoli herragaber- dinefrakki með rennilás- fóðri. Vinsamlegast skilist í Sörlaskjól 34 eða uppl. í síma 80306. (851 MAÐURINN sem fékk brúna fxakkann á föstudag- inn á Þói-scafé gjöiú svo vel og skili honum aftur og taki sirm. (873 GAMALT dx-engjahjól, með dökkgráu stýri, tapaðist við Laugarnesskólann sl. föstudag. Finnandi hringi í síma 80362. (879 ^Ok Við þökkum aí öllu hiarta óviðjafnanlega hluttekningu vegna andláts dóttur okkar Hellenar Við biðjum Guð að hugga þá, sem trega hana eins og hún hefði verið þeirra systir eða dóttir. Magnea Hjálmarsdóttir, Heígi Tryggvason. Caufásvepi25; si'mi WóS.eJjesfur® 55/ar ® Tála'fwgarv-jfiýSingar— » HANDÍÐA- og myndlista- skólinn: Listsaumur og mynsturteiknun. Tréskui’ð- ur. Bókband. Teikun og með- fei’ð litá. Húsgagnateiknun. Listmálun. Leirmunagerð. Myndmótun. — Skrifstofa skólans, Gi'undarst. 2 A, op- in dagl. kl. 11—12. — Sími 5307. — (883 GÓÐ forstofustofa óskast í Austui’bænum. Upp.l í síma 4878 og 5641. (758 STÚLKA óskar eftir litlu hei'bei’gi, sem næst miðbæn- um. — Húshjálp kemur til gi’eina. Uppl. í síma 80047. IIÚSHJÁLP. Hjón með eitt barn óskar eftir herbei’gi og eldunai’plássi, gegn hús- hjálp eða bai’nagæzlu. Til- boð, mei’kt: „Strax — 469“ sendist Visi fyrir miðviku- dagskvöld. TVÖ herbergi og eldliús óskast til leigu um miðjan næsta mánuð. Ti’ygg greiðsla. Þeir, sem vildu sinna þessu leggi tilboð á afgr. blaðsins, mei’kt: „íbúð — 470“. (854 VIL LEIGJA 2 herbergi og eldhús þeim sem getur útvegað 1 herbergi og eld- hús í austurbænum, Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins fyrir fimmtudagskvöld, — merkt: „Góð íbúð — 472“. LITIL 3ja herbergja íbúð í austui’bænum til leigu fyr- ir fámenna og i-eglusama fjölskyldu. Sérinngangur og hitaveita. Einhver fyrir- framgreiðsla. Tilboð, merkt: „Rólegt — 473“ sendist afgr. blaðsins fyrir 29. þ. m. (861 EITT herbergi og eldhús vantar nú þegar fyrir mið- aldra konu. — Uppl. í síma 4993 í venjulegum stórii- stofutíma. (862 STGFA til leígu. Uppl. Gunnai'sbraut 34, uppi, (872 HERBERGI til leigu fyrir reglusama konu sem vildi sitja hjá börnum á kvöldin, eftir samkomulagi. Spítala- stíg 4 B, uppi. (871 HERBERGI með baði fæst leigufrítt gegn lítils- háttar húshjálp og barná- gæzlu. Tilboð, mex'kt: „Vog- ar — 474“ sendist biaðinxx fvrir föstudagskvöld. (868 SJÓ3IAÐUR óskar eftir herbergi, helzt með símá. — Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir miðvikudagskvöld. — mei’kt: ..St.vrimaður— 475“. REGLUSAMAN skólapilt vantar annan með sér í her- bergið. Sími 6585. (877 EINHLEYP, reglusöm stúlka getur fengið herbergi gegn húshjálp eftir sam- komulagi. — Uppl. í símá 3893. (882 FÆÐI. Gét bætt við í fasta fæði, Rauðarárstíg 3, kjallara. (858 RAFTÆKJAEIGENDUR. Tryggjum yður lang ódýr- asta viðhaldskostnaðinn, varanlegt viðhald og tor- fengna varahluti. Raftækja- tryggingar h.f. Sími 7601. ’fÆXUÍi STÚLKA, vön afgreiðslu, getur fengið atvinnu við bar- inn í Austursti'æti 4. Uppl. á staðnum. (880 HREINGERNINGASTÖÐN. Sími 2173 — hefir ávallt vana og liðlega rnenn til hreingerninga. — Fljót af- greiðsla. (632 SAUMA KJÓLA. Sníð einnig og máta. Sigurlaug. — Óðinsgötu 4, II. hæð. (881 STULKA óskast í 1—2 mánuði. Uppl. í síma 5421. (875 TÖKUM að okkur að sitja hjá böi'num 2—3 kvöld í viku. Uppl. í síma 80417, milli kl. 6—8 í dag. (874 STÚLKA óskast til heim- ilisstarfa. Elísabet Árnadótt- ir, Grenimel 12. Sími 81690. (870 VIL ANNAST börn eða sjúklinga nokkra tíma á sólai'hring 2svar i viku. — Sími 2619. (866 TRESMIÐI. Vinii allskon- ar innanhúss trésmíði í hús- um og á verkstæði. Hefi vél- ar á vinnustað. Get útvegað efni. Sími 6805. (865 VINNA. — Stúlka eða miðaldra kona óskast til létti’a húsverka, fyrri hluta dags frá kl. 9—2. — Hátt kaup. Uppl. í kvöld. Hofteig 8, II. hæð. (837 DÖMU- og barnafatnaður sniðin, þræddur og mátaður. Rauðarárstíg 3, kjallai'a. — (859 FATAVIÐGERÐIN, Laugavegi 72. Allskonar við- gerðir. Saumum. breytum, kúnststoppum. Sími 5187. PÍ AN ÓSTILLIN G AR og viðgerðir. — Snorri Helgason, Bjargarstíg 16. Sími 2394. Dr. juris HAFÞÓR GUÐ- MUNDSSON, málflutnings- skrifstofa og lögfi’æðUeg að- stoð. Laugaveg 27. — Sínxi 7601. (158 RAFLAGNIR og VIDGERÐIR á raflögnum. Gerum við straujárn og ðmiur helmllistseki iaftafcjavenlaoÍB 146» «v Hiti hf. Laugar^gi 78. — Sími 5184. GÓÐUR barnavagn til sölu á 450 kr. Ásvalla- götu 29. (000 FALLEGUR fermingar- kjójl til sölu. — Uppl. í síma 1882. (878 GÓÐUR, vel með farinn grammófónn, mubla, til sölu. Verð 400 kr. Uppl. í síma 81201 eftir kl. 4. (000 FRIMERKJASAFNARAR. Frímerki og frímerkjavorur. Sigmundur Ágústsson, Grett- isgötu 30, kl. 4—6. (876 KOLAKYNTUR ketill óskast. Uppl. í síma 6316. (867 BARNARÚM, með dýnu, til sölu. Víðimel 19, II. hæð, til hægri. (864 BARNAVAGN, Silver Ci'oss, til sölu. Einnig notuð barnakerra. Uppl. í síma 6903. (863 VÖNDUÐ, skraddara- saumuð femiingarföt til sölu. Sími 6921. (860 VIL KAUPA vel m.eð farið hjálp’ai’mótoi’hjól. Er til við- tals á Frakkastíg 22, 2. hæð. (856 LESBOK: Alþýðublaðsins, Moi'gunblaðsins og Vísis til sölu. Afhendið afgr. nafn og heimilisfang, merkt: ,,Lesbók — 471“. (855 NYR, a merískur pels (meðalstærð) 'til sölu á Fjölnisvegi 4, niðri, milli kl. 5—8 í kvöld. — Sími 7093. ______________________(842 APEZ-uppþvottavél. — Sem ný Apez-uppþvottavél til sölu. Hitar sjálf vatnið. Má einnig tengja við liita- veitu. Vei’ð 5000 kr. Uppl. á rakarastofunni Njálsgötu 11. Sími 6133. (853 PEDOX fótabaðsalt. — Pedox fótabað eyðir skjót- lega þreytu, sárindum og ó- þægindum í fótunum. Gott er að láta dálítið af Pedox í hárþvottavatnið. Eftir fárra daga notkun kemur árang- urinn í ljós. — Fæst 1 næstu búð. — CHEMIA H.F. (421 SAMUÐARKORT Slysa- varnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysavarna- sveitum um land allt. — 1 Reykjavík afgreiad 1 síma 4897.____________(364 DÍVANAR nítur fyrir- liggjandi. Húsgagnavinnu- stofan, Mjóstræti 10. Sími 3897. (8)0 HÖFUM ávallt fyrirliggj- andi ný og' notuð húsgögn. Húsgagnaskálinn, Njálsgötu 112. Sími'81570. (791 SÖLUSKALINN, Klapp- arstíg 11, kaupir og selur allskouar húsmuni, harmo- nikur, hei’rafatnað o. m. fl. Simi 2926,__________(22 PLÖTUR á grafreiti. Út- vegutn áletraðar plötur & (trafreiti með stuttum fyrtr- ‘ vara Uppl. é Rauðarárstig 26 (kjallara). — Sími 612«

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.