Vísir - 28.10.1953, Síða 1

Vísir - 28.10.1953, Síða 1
43. árg. Miðvikucfaginn 28. október 1953 ■■N ■ 246. tbk Verið að ljúka við að steypa Neskirkju. /Etlunín að hún verði fokheld fyrir áramót. Um þessar mundir er verið að Ijúka við að steypa Nes- kirkju, og var ráðgert að í dag yrði þakið steypt yfir aðal- kirkjuskipið, en yfir þvi verð- wr steinþak, sem síðar verður klætt með eirplötum. í Ætlunin er að reyna að íjúka við að gera kirkjuna fok- helda fyrir áramót, hverjar sem aðrar framkvæmdir kunna að verða í vetur. Samkvæmt upplýsingum sem Vísi fékk hjá formanni sókn- arnefndar Nessóknar í gær, var' byrjað á kirkjubyggingunni í i'yi-ra sumar, og þá lokið við að steypa kjallarann undir kirkj- unni, en undir henni er 3 metra hár kjallari. í vor hófust fram- kvæmdir á ný og hafa staðið yfir í allt sumar. Er nú lokið við að steypa upp kapellu við kórinn, fordyrið og aðalkirkju- skipið í þá hæð, sem það verður lægst, en kirkjan verður hall- andi, og verður klukknaport íippi undir turninum, þar sem kirkjan er hæst. Grunnflötur byggingarinnar eru rúmir 400 fermetrar og var áætlað að kosta myndi um 1% milljón krónur að steypa hana upp, og er ekkert sem bendir til þess að áætlun sú muni eklii standast, enda þótt grunn- Zogu svíkst um að greiða skatta. London. (A.P). — Zogu, fyrrum Albaníukonungur, hefir verið kyrrsettur í Egyptalandi. Hefir hann ekki greitt neina skatta þar um langt árabil, og hefir verið bannað að fara úr landi — ‘ sem hann hefir í hyggju — fyrr en hann hefir gert hreint fyrii- sínum dyrum. urinn og kjallarinn hafi orðið mjög dýr. Nessöfnuðurinn er sá eini af eldri söfnuðunum hér í bæn- um, sem enga kirkju hefur átt, og fékkst loksins fjárfestingar- leyfi í fyrra, svo að unnt væri að byrja á kirkjubyggingimni, og verður væntanlega veitt á- fram þar til byggingunni er lokið. Nesjcirkja stendur við hring- torgið á Melúnum suðaustur af Melaskólanum. Flódín á Ítalíu ná til æ fleiri héraða og borga. Úrkoman hefir valdið skriðuföllum, svo að vegir hafa teppzt. Sölumet hjá Jóni forseta. Seldí fvrir 145,* OOO iuörk. Jón í'orseti seldi ísfiskafla í Þýzkalandi í morgun fyrir 145.000 mörk og er þaS bezta sala haustsins til þessa og raunar lengur. Togarinn landaði í Bremerhaven og var með fullfermi, en ná- kvæmari upplýsingar um aflamagn eru ekki fyrir hendi. Þessi sala jafngildir 12.319 stpd. eða 561.000 ísl. kr. Jón forseti seldi fyrstur íslenzkra togara í Þýzkalandi á þessu hausti og fékk þá 122.500 mörk fyrir aflann, og var því meti ekki hrundið fyrr en á dögunum, er Svalbakur seldi fyrir rúmlega hálfa milljón króna. Júní selur á morgun, en fleiri ísl. togarar munu ekki selja í Þýzkalandi í þessari viku. Viefnasn fái sjátfstæði. Fulttrúadeild franska þings- ins samþykkti í morgun álykt- un varðandi Indókína, að lokn- um umræðum sem staðið höfðu án hvíldar í alla nótt. t í ályktuninni er gert ráð ■fyrir, að Vietnam fái fullt sjálf- ,stæði innán Franska ríkjasam- bandsins. Enn fremur að þjálf- aðar verði hersveitir innborinna manná, sem taki við af frönsk- um hersveitum, o. s. frv. t— Ríkisstjórnin hafði lýst sig sam þykka ályktuninni. Einhaskeyti frá A.P. — Róm í morgun. Flóðahættan jókst mikið í gær og urðu þúsundir manna a® yfirgefa híbýli sín, einkum á Sikiley, cn annars hefur sú breyt- ing orðið til hins verra, að vöxtur hefur hlaupið í ár í fleiris landshlutum. í gær var geysimikil úrkoma 1 í Syrakúsu á Sikiley ’.'ar allt mn gervallt landið, allt frá.á floti í sumum hverfum og; norðurhéruðunum til Sikileyj- j sömu sögu var áð segja í mörg—' ar. Vöxtur hefur hlaupið í Pófljót, Tiber og fleiri fljót. Vatnsyfirborðið í Tibet hefur hækkað um 6 fet. á einum sólar- hring. Bömin, sem hér sjást á myndinni, fengu „albúm“ að verðlaunum fyrir ræktunarstörf og ástundun í skólagörðunum í sumar. Þau heita, talið frá vinstri: Samúel Pálsson, Hálsgerði 20, Helga S. Claessen, Fjólugötu 13, Jónína Hafsteinsdóttir, Kambs- vegi 33, og Jón Árni Hjartarson, Skúlagötu 80. Þjófar gripnir í nótt< MaSwr, sem heyrði hvell, hélt að um skotárás á slg væri að ræða. í nótt var tilkynnt á lögreglu varðstofuna að maður nokkur væri á ferð á bifhjóli eftir Lönguhlíð og æki þar fram og aftur. Taldi sá, er tilkynnti lög reglunni þetta að maðurinn myndi hafa stolið bifhjólinu. Lögreglan hóf leit að mann- inum, fann hann og færði á- samt mótorhjólinu á lögreglu- stöðina og þar játaði hann að hafa stolið hjólinu. Stal frakka. Lögreglan handtók annan mann í nótt, staðinn að stuldi og hafði sá stolið frakka. Strákar að sprengingum. Kvartað var undan spreng- ingum stráka í Kleppsholti til lögreglunnar í gær. Lögreglan náði í strákana og reyndust þeir vera með heimatilbúnar sprengjur. Þær voru gerðar uþptækar. Hestur i skurði. í gærmorgun var lögieglan fengin til þess að bjarga hesti úr skurði á Kleppstúninu. Hest urinn var meiddur og var far- ið með hann til eigandans, en ^ síðan ráðstafanir gerðar til þess að fara með hann til dýra- læknis. Sást eldbjarmi. Slökkviliðið var tvivegis kvatt út í nótt. í annað skiptið var um eld í öskutunnu að ræða og varð ekkert frekar sögulegt við þann eldsvoða. Hitt skiptið var hringt un þrjúleytið til slökkviliðsins og því skýrt frá að eldbjarmi sæ- ist í stefnu á frystihúsið Herðu ' breið. Slökkviliðíð fór þangað 1 Qg reyndist bjarminn hafa ' stafað af því að verið var að ' þurrka geymsluklefa hússins j og koksofnar lcyntir í þvf skyni. ! Frh. a 8. síSu. IVíýr viti og radíéiniðstöð. Ný radiómiðunarstöð hefur verið tekin í notkun í Vest- mannaeyjum. Öldutíðni hennar er 2182 krið/sek. (137.7 m), en stöðin hlustar aðeins í sambandi við miðanir og þess vegna verða ,þau skip, sem óska eftir mið- unum, að hafa samband við Vestmannaeyja radíó fyrst. Þá hefur Vitamálastjói’nin tilkynnt að kveikt hafi verið á Slakað á í Tuhís. 20 Þjóðernissinnum í Tunis hefur verið sleppt úr haldi og ýmsum hömlum aflétt. Er það hinn nýi landstjóri Frakka, sem hefur fyrirskipað þetta. um bæjum þar. Herlið íiefur verið kvatt á vettvang fólkiuu. til aðstoðar. Ríkisstjórn Ítalíu hefur iagfc til hliðar upphæð, sem svarar til 7 millj. stpd. til aðstoðar- fólkinu á Kalabriuskaga, þar sem mest tjón hefur orðið af' flóðunum til þessa, en þar komu þau fyrst til sögunnar eða fyrir tæpri viku, en lát- lausar úrkomur hafa verið síð— an. Síðari fregnir herma, að- flóðahættan hafi vaxið gífur- lega. Víða hafa orðið skriðu- hlaup af völdum úrkomuimar og vegir teppzt og járnbrautir. Vatnsborð Pófljóts er 7 enskum fetum yfir hættumarki . og í mörgum öðrum fljótum og; ám hefur hækkað álíka. Víða. eru stórbrýr að hálfu og smá- brýr, alveg í kafif Slys á 8. fiverri mín. í Bretlandi. London (AP). — í septem- bex* beið maður bana eða meiddist hættulega á 8. hverri. mínútu af völdum umferðar- slysa í Bretlandi. Veldur það miklum áhyggj- um hversu umferðarslys auk-- ast. Þau voru 22.415 talsins í. september eða 2300 fleiri en sama mánuði í fyrra. 5000 meiddust alvarlega, biðu bana. en 436. Bennike, formaður eftirlits- nefndarinnar í Palestínu, gerði nýjum vita við Skaftárós. Er . í gærkveldi Öryggisráðinu grein hann í 16 metra háu vitahúsi fyrir athugunum varaformanns og sendir út hvítt leiftur á 3ja j nefndarinnar í Jordaníu-þorp Árásin vandlega undirbúin. l\Teind frá Sþ rannsakar málið. neyddir til þess að halda; sek. bili. Hann forðast vatnið. Það er alkunna, að Sir Win- ston ChurcfiiU kann vel að meta whisky og koniak. Þegar hann hélt langa ræðu á landsfundi ihaldsflokksins í Margate á dögunum, gerði hann eimi sirmi hlé á máli sínu og drakk vænan vatnssopa. Svo mælti hann; „Þetta geri eg ekki oft.“ unum, sem urðu fyrir árásum fsraelsmanna. Athuganirnar voru gerðar skjótlega eftir atburðinn og leiddu m. a. í ljós; 250—300 manna vel þjálf- að lið gerði árásirnar. Var kyrru fyrir í húsunum — og' þau síðan sprengd „yfir höfðum þeirra.“ — Fundist hafa ósprungnar hand- sprengjur, merktar hebr- eskum bókstöfum. Virðast þær hafa verið framleiddar í ísrael eigi alls fyrir löngu. Bennike kvað ólguna út af þessum málum svo mikla, að ,upp úr kunni að sjóða þá ag; , .þegar. — Hvatti hann Öryggis- það vopnað velbyssum og rám til skjótra athugana og; handsprengjum og hatð,,úrræða með'erðis sprengjur af sér- | Áður' hafði HammarskjöÍd,. stakri gerð, til þess að jafna ; frkvstj SÞ hvatt ísraelsbúa og hús og önnur mannvirlu við Arabaþjóðirnar til þess að vera. minnuga skuldbindinga sin.na. samkvæmt vopnahléssamning- samiega í rúst. Líkm* eru unum, og forðast allt, sem vald - fj-rir, að fbúamir hafi verið ig gæti frekari æsingum. ■ jörðu 30 -40 hús voru lögð

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.