Vísir - 28.10.1953, Blaðsíða 8

Vísir - 28.10.1953, Blaðsíða 8
Þeir sem gerast kaupendur VÍSIS eftir 10. hvers mánaðar fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. — Sími 1660. <> WiMSM- VÍSIR er ódýrasta bi&ðið og þó það fjöl- breyttasta. — Hringið í sima 1660 gerrst áskrifendur. Miðvikudaginn 28. október 1953 Bretastjórn getur ekki skipt sér af deilunni. Athyglisverð grein í „The Economist einu áhrifamesta vikuriti Breta. Menn, sem bezt þekkja til ( hans, en hins vegar hefur hann brezkra staðhátta, telja, að ein höfðað mál gegn öðrum kaup- grein í tímaritinu „The Eco- J sýslumanni fyrir illmælgi. nomist“ sé á við 10 greinar í Það kann að vera skakkt, að dagblöðum í Bretlandi. j allt þetta muni hafa mikil álirif Þess vegna birtist hér stutt ( á framtíðarverðlag á fiski, hver ritstjórnargrein, sem birtist í sem ber sigur úr býtum, en þessu merka tímariti hinn 24. j þessi atvinnugrein hefur ekki þ. m. um fisksöludeiluna. j aflað vinsælda almennings með „í fyrsta skipti á 18 mánaða framferði sínu. Það, sem hófst tímabili hefur það gerzt, að ís- j sem mótmæli gegn ráðstöfunuíii lenzkur togari landar afla sín- J íslenzku ríkisstjórnarinnar uni um í brezkri höfn. Þar með er ^ alþjóðlegt málefni, hefur nú hafin mjög auglýst barátta breytzt í heimiliserjur, sem milli brezkra togaraeigenda og virðast hindra frjálsa sam- George Dawsons, sem ætlar að keppni, hvort sem það kann að freista þess að brjóta á bak aft- J vera rétt eða rangt. Árangur- ur löndunarbann þeirra á ís-'inn er sá, að nú má heita, að lenzkum fiski.. Við komu tog- útilokað sé, að brezka stjórnin aranna voru báðir aðilar vel láti hina upprimalegu deilu til undirbúnir. Vegna kúgunar sín taka.“ togaraeigenda varð ekki nema ~ __~_____ einn af fiskkaupmönnum stað- arins til þess að kaupa fisk Dawsons á opinberu uppboði.1 Hann væntir þess þó, að fyrir- j tæki hans sjálfs muni geta fekiS við og dreift öllum þeim fiski, sem hann tekur við sam Eta meira en þyngd sína í kjöti. London (AP). — Mestu kjötætur heims eru Ný-Sjá- lendingar, er eta 220 ensk pund kjöts á mann árlega. Argentínumenn, sem eta 213 pund á ári og Astralíumenn, er eta 212 pund árlega. Bandaríkjamenn átu á síð- asta ári sem svaraði 144 enskum pundum á mann, og var það 16 pundum meira en 1938, cn Astralíumcnn höfðu Jiinsvegar minnkað sitt kjötát um 31 pund frá 1938. Kjötneyzla Breta varð 84 pund á sl. ári, jókst um 11 pund á árinu, en var þó enn 35 pundum minni en fyrir stríð. Bráðskemmtileg mynd með leiðinlegu nafni. 1 Nýja bíó sýnir þessa dagana _______________ ________ ' bráðskemmtilega mynd, sem kvæmt samningi til langs tíma' hlotið hefir nafnið ,Frúin lærir við íslendinga, og annars stað- [ syngja“. ar að. Þegar tilraunin til þess Hið íslenzka nafn myndar- að selja fisk á uppboði á staðn- !innar er fjarska tilkomulítið og um mistókst, flutti hann fisk- inn beint á Billingsgate-mark- aðinn, og hann gerir sér vonir um að fá 2 íslenzka togara á viku til Bretlands í lok nóvem- ber-mánaðar. En öflugt fyrir- tæki hefur gripið til annarra ráða, þ. e. að selja fisk undir verði Dawsons og bola honum þannig af meginmarkaðinum. Einokunar - vmnubr ögð. Enginn vafi leikur á því, að enda þótt Dawson sé enginn Sir Galahad á hvítum fáki, eins og hann viðurkennir sjálfur, þá hefur hann samúð húsmæðra. En hver beri sigur af hólmi, hvort heldur á stigum eða, rot- höggi, er engan veginn ljóst. Hin alvarlega hlið þessa máls, sem þykir svo gott lestrarefni með morgunverðinum, eru ein- okunarvinnubrögðin (Mono lítt til þess fallið að kynna myndina eða laða menn að henni. Það liggur við, að betur hefði átt við að skýra myndina í gamni „Hetju-söngvarinn“ eða ,,Svaka-barítóninn“, eða eitthvað í þá átt. En hvað sem því líður, er hún reglulega skemmtileg og óvenjuleg um leið. Að vísu krefst hún tals- verðrar enskukunnáttu, því að í henni eru bráðfyndin samtöl, en samt ættu þeir, sem ekki eru nema rólfærir í. ensku að geta haft gaman af henni. Paul Douglas er mannlegur og sann- gjarn eiginmaður, sem fyrir- gefur konu sinni viðleitni henn- ar til þess að vei'ða mikil söng- kona, sem hún hefir enga hæfi- leika til, en varar sig ekki á því, að sjálfur er hann „fanta- söngvari". Önnur hlutverk fara þau með Linda Darnell, Celeste Landskeppni \ jitterbug. Rá&ningarskriístofa skemmti- krafta efnir til „jitterbug“- keppni í næstn viku með þátt- takendum úr öllum landshlut- um. Undankeppni fer fram um næstu helgi i Reykjavík, Akur- eyri, ísafirði, Akranesi og Keflavík. Verða tvö pör kosin á hverjum stað og þau keppa til úrslita. Úrslitakeppnin verður háð í Austurbæjar-bíói í næstu viku og hljóta sigurvegararnir 2000 kr. verðlaun. Auk þess verða þeir ráðnir til þess að koma fram á skemmtunum í vetur. Það eru áhorfendur á hverj- um stað sem kjósa á milli dans- paranna og velja þau beztu úr. Sama fyrirkomulag verður einnig við úrslitakeppnina í Austurbæjar-bíói. Verða at- kvæðaseðlar afhentir með að- göngumiðum. BorgfirðÉngar viija byggja bæ í fornum stíl fyrir byggBasafti. Eyjólfur Jóhannsson endurkjörinn form. Borgfirölngafébgsins. poly practices). Dawson hefui'|Holm og Charles Coburn. vakið athygli einokunar-nefnd ■ arinnar á því, að honum var! meinað að kaupa ís hjá ísfélagi í Grimsby. Þá hefur verið skýrt frá því, að boði kaupmanns í uppboði í Grimsby hafí verið neitað, eftir að hann hafði j keypt íslenzkan fisk. Þá bend- j ir ýmislegt til þess, að deilan j fari fyrir dómstólana. Bæjar ThS. Churchill ætlar ekki tii N. York. Sir Winston Churcliill sagði í gær á þingi, að hann mundi ráð Grimsby ákvað að lögsækjal fagna Þvh ef tækifæri gæfist ekki Dawson vegna þess, að þess að ræða óformlega við sagt er, að heilbrigðisyfirvöld Eisenhower um heimsvanda- skoðuðu ekki eitthvað af fiski málin í r,) °S næði. __ | Sir Winston sagði þetta, er ----------------------------— | hann svaraði fyrirspurn Morri- sons um orðróm þess efnis, að Churchill hyggðist fara til New York og sitja fund allsherjar- þingsins, og hvort hann myndi þá um leið hitta Eisenhower. — Sir Winston sagðist ekki hafa nein áform í huga um þetta né hefðu ráðherrar sínir rætt það við sig. Nefnd manna frá Leeds með l * Alykfiiii Araba sainþykkt. — Þjófar grippnir Framh. af 1. siðu. Slangan sprakk — tilkynnti skotárás. Maður sem var hjólríðandi í Skjólunum í gær, tilkynnti lögreglunni skotárás á sig.. — Hafði hann heyrt hvell mikinn og fannst jafnvel að skotið hafi verið í fót sér. Varð hann þá geysi hræddur, hélt að kúlna- demba dyndi á sér þá og' þeg- ar og hjólaði allt hvað af tók að húsi einu í grenndinni og tilkynnti þaðan hina hrotta- legu árás. Var mikið lögreglulið kvatt ávettvang til þess að rann- saka málið og handsama bóf- ann, en rannsóknin leiddi í oljós að slangan á reiðhjóli manns- ins hafði sprungið og við það myndast hvellur! Þarmeð var sú skotárás upplýst. Borgfirðingar haía mikinn á- Ihuga á að koma upp hjá sér byggðasafni og vilja í því skyni byggja bæ í fornum stíl, þar sem munirnir verða geyindir. Hafa borgfirskar konur ásamt ungmennasambandinu í hérað- inu kosið sérstaka nefnd til þess að vinna að framgangi málsins og jafnframt óskað samstarfs við Borgfirðingafé- lagið í Reykjavík. Var skýrt frá þessu á aðal- fundi Borgfirðingafélagsins í gærkveldi og ákveðið að taka þátt í samstarfinu með aðilun- um í heimabyggðinni. Formaður Borgfirðingafé- lagsins, Eyjólfur Jóhannsson, gaf skýrslu um störf þess á ár- inu sem leið. Var mikið starfað og m. a. á fjáröflunarsviðinu, þannig að fjárhagur félagsins hefur aldrei staðið með þvílík- um blóma sem nú. Þannig á- skotnaðist félaginu um 35 þús. kr. með happdrætti því sem það efndi til í fyrra. Allgóðar tekjur urðu af Snorrahátíðinni í Reykholti í sumar og loks urðu nokkurar tekjur af hótel- rekstri í Reykholti, sem félagið tók í sínar hendur í sumar er leið. Var þar um tilraun að ræða til þess að ráða fram úr gistiyandræðum í héraðinu, gaf þessi tilraun góða raun og lík- aði yfirleitt vel. Borgfirðingafélagið vinnux að kvikmyndatöku 1 héraðinu, en í sumar var þó ekki annað kvik- myndað en hestamannamótið við Ferjukot. Ari Gíslason hefur á undan- fömum árum unnið að söfnum örnefna í héraðinu og hefur lok- ið við Borgarfjarðarsýslu og er senn að ljúka við söfnun ör- nefna í Mýrasýslu. Rætt var á fundinum um fé- lagsfána og komu ýmsar tillög- ur fram um merki hans. Stjórn félagsins var endur- kosin, en hana skipa Eyjólfur Jóhannsson formaður, Guð- mundur Illugason, Þórafinn Magnússon, Sína Ásbjarnar- dóttir, Steingrímur Þórisson, Sigurður Halldórsson og Þov- geir Sveinbjarnarson. 2. sprenging i Woomera. j Kjarnorkusprengja var í I fyrrakvöld sprengd í Wooin- I era-tilraunastöðinni í Ástralíu. | Barst fregn um þetta til London um kvöldið frá Sir ,William Penny, sem stjórnar prófunum kjarnorkuvopna þar. Segir hann, að sprengingin hafi tekist vel. Þetta er önn- ,ur sprengingin þarna, síðan prófanir hófust. N. York (AP). — Ályktun Araba- og Asíuríkjanna varð- andi sjálfstæði Tunis og Mar - okkó náð’i samþykki stjórn- jmálanefndar allsherjarþings1 SÞ., — var samþykkt með .borgarstjórann í broddi fylk- 29:22. jjingar heimsótti Churchill í gær, Ólíklegt er, að ályktunin ;sem gerður hefur verið heið- verði löglega samþykkt á alls- j prsborgari Leeds. Afhentu þeir herjarþinginu, þar sem % at- honum heiðúrsskjal og kassa ,kvæðá þarf til. Lmeð 80 forláta Havanavindlum ■Jc Ekkert samkomulag náðist á fundi í Panmunjom um stjórnmálaráðstefnuna fyr- irhuguðu. 9 Mau-Mau-menn sluppu úr fangelsi í Thompsons Falls, Kenya, í morgun. Sjö þeirra höfðu fengið lífláts- dóm. Þeir komust burt með byssur og skotfæri, er þeir tóku af vörðum, sem þeir höfðu yfirbugað. Fá swnarhitaveitu Ráðgert er, að liúsalengjan milli Skúlagötu og Hverfisgötu við Rauðarárstíg fái hitaveitu að sumarlagi. Á fundi bæjarráðs nýlega vai’ lögð fram áskorun frá íbú- um þessara húsa um að fá hita- veitu, og fól bæjarráð hita- veitustjóra að annast fram- kvæmdir. Tjáði hann Vísi, að hús þessi yrðu að fá vatn úr Snorrabrautaræðinni, en ekki er þar nægilegt vatn til þess að fá hitaveitu allt árið, og fá íbú- ar þessir því ofangreinda úr- lausn 4—5 mánuði ársins. Af framkvæmdum hitaveit- unnar nú er annars fátt að segja. Verið er að leggja hita- veitu í prentarahúsin og nokk- ur önnur við Hagamel, en hér er um að ræða framhald æðar, sem þegar var komin. Skákmóti5: Allar skákir meistara- fíokks fóru í bið. Fyrsta umferð meistara- flokks í Skákþingi Reykjavík- ur var tefld í gær, en allar skákirnar fóru í bið. Önnur umferð verður tefld í kvöld og biðskákir væntanlega á föstudagskvöldið. í 1. og 2. flokki skákþings- ins er tveimur umferðum lok- ið. Svona á að leika! Sýningar eru nú hafnar á ný á gamanleiknum „Einka- Iífi“ í Þjóðleikhúsinu, en þær féllu niður um tíma vegna veikinda Ingu Þórðardóttur. — Síðastl. laugardagskvöld var sýning á gamanleik þess um við ágæta aðsókn og við- tökur. Þá bar svo við í einu atriði, er þau Inga og Einar Pálsson, sem leika fráskilin hjón, voru að fljúgast á, að Inga lék svo eðlilega í áflog- ununi, að hún löðrungaði Einar svo hressilega, að hann fékk glóðaraugu á bæði aug- un. Ef á annað borð á að sýna áflog á leiksviði, sýn- ist þarna hafa verið vel leik- ið, sagði einn leikhúsgest- anna við fréttamann Vísis, en hann skemmti sér ágæt- lega. v. Paultis fer ekki of langt. Austur-þýzka fréttastofan tilkynnti í fyrrakvöld, að von Paulus fyrrv. hei-shöfðingi myndi setjast að í Austur- Þýzkalandi. Rússar létu hana lausan í gær. Hann var handtekinn við Stalingrad 1943 eftir að her hans hafði verið úmkringdur. Von Paulus tók afstöðu með Rússum eftir að hann hafði verið nokkurn tíma í haldi hjá ;þeim og vekur enga furðu, að hann kjósi að dveljast áfram undir verndarvæng kommún- ista. f* ■jr Ráðstjórnin tilkynnir nýjar ráðstafanir til þess að auka framleiðsluna í léttum iðn- aði tíl almennings þarfa.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.