Vísir - 30.10.1953, Blaðsíða 1

Vísir - 30.10.1953, Blaðsíða 1
43. árg. Fóstudaginn 30. október 1953 248. tbJ. 27 þús. krónum stolið í innbroti í nótt. Skemmdarverk einitin á jarðýtuKn og stólid úr Jicim. í nótt var framið innbroí hér í; bænum og stolið 27 þúsund k'róaum í penirigum, auk þess sem hirzlur voru brotnar upp og skemmdar. ; Innbrot "þ'ettá var • framið á trésmíðavinriustofu Axeis Eyj- ólfssonar húsgagnasmíðameist- ara i Skipholti 7. Haf ði þjófur- inn spennt upp giugga og farið síðan inn um hann. Eftir að inn á skrifstofuna kom braut þ jófurinn upp skrifborðsskúf£ur og skjalaskáp bg hafði þaðan á brott 27 þús. krónur, í pening- um... : Innbrotsþjófurinn hefur síð- an haldið áfram pg farið inn í ííýja viðbyggingu sem er sam- byggð trésmíðayerkstæðinu. Þar hefúr. Otti Særhundsson, íyrrum ^blaðakórigur'.' gúmmí- yiðgerðarverkstæði. Brotin var upp ein hurð, en engu stolið. Peningaþjót'naðir úr íbúðum. .' Nýlega- hafa tveir méirihátt ar þjófnaðir verið framdir úr lokúðum herbergjum hér í bæn úm. .%. Var ¦ nýlega f arið iriri í læst herbergr sem einhieypur rriað- ur bjó í á rishæð húss eins í Austurbænum. Maðurinn var við vinriu, en geymdi 9000 kr. í .ólæstUrn skáp í herbérgi sínu. Voru peningarnir geymdir í bankabók, og. þegar maðurinn ætláðí aðgrípa til þeifra voru þeif ásámt bókirini hoffnir. — Erigin': merki - sáust um það hyernig þiófurinn hafði kom- izt inn í herbergið, eri herberg- ið var læst með lélegri skrár- læsingu. : '' Hirin þjófnaðurinn var fram- inn í Miðstræti 8 B. Þar var stolið nær 5000 kr. í pening- um úr læstu herbergi, eri lyk- illinn að herbex-ginu vár geymd ur undir gólfmottunni.. Pen- irigarnir votu geymdir í skáu, en lykillinn að skápnum einn- ig auðftindinn, og hefur þjóf- urinn því haft sjóðinn á brott án þess að þurfa að hafa í frammi mikinn hávaða. Innbrot í jarðýtur. Mikil brögð hafa verið a'5 þvi að þjófar og aðrir óþokk- ar hafi brotizt inn í ."iarðýtur hér í bænum. I nótt var m. a. brotizt inn í tvær jarðýtur pem stóðu í Blesagróf. Úr hvorugri þeirra var að vísu nokkru stol- ið én mikilspjöll framin í báð- um. í aðra þessara jarðýtna hefur tvívegis verið brotizt | áður með stuttu millibili. í annað skiptið var stolið úr' henni útvarpsviðtæki, en í hitt skiptið tveimur rafmagnsvinnu ljósum, ásamt leiðslum, en slíkur ljósaútbúnaður er al- mennt kallaður ,hundar' á máli fagmanna. Innbrot í þriðju jarðýtuna var framið fyrir nokkuru og þá stolið úr henni töiuverðu af verkfærum. Bifreið stöðvaf umferð. f gær vildi það óhapp til að afturhjól fór undan stórri olíu flutriirtgabifreið á ' 'f jölfárinni götu hér í bænum. Við. þettá stöðvaðist • öE bifreiðaumferð um götuna í langan tíma, eða þar til kranabifreið hafði: verið fengin til þess að færa olíu- bifreiðiria af þeim stað er hún sat föst.. Fékk krampa. í gær fékk 14 ára garriaU ipiltur krampa niður í Austi'.-- stræti og yar bæði lögregla. og læknir kvödd til. Læknirinn gaf piltinum sprautu og við það hresstist hann og : var fluttur heim til sín við svo búið. Árekstrar. . j Fjórir árekstrarbifreiða urðu hér í bænum í gær, en enginn þeirra stórverulegur. Þannig sýnir teiknari Daily Mail „fiskinnrás" Dawsons fyrir nokkru. — Verður hafinn útflutningur á jp® i ®..... •••¦• ¦•¦ ¦ ¦• rm tiskimjoli til maiiiielais £ Hitabeltisþjóðir sækjast eftir slíkri fæðu, sem er mjög eggjahvíturík. Öll vinna stöðvaðist í Austurríki í morgun í 5 wr^ínútur til þess að mót- mæla því, að ekfci hafa enn verið éfnd loforðin, sem Fjórveldin gáfu fyrif 10 ár- um í yfirlýsingu sinni. : Á hverju sátu Rússar fyrr ? IXtokkrar spurningar um sæluna í Gósen. • Samkyæmt upplýsingum Þjóðviljans í morgun verður stóla- og setgagnaframleiðsla Bússa komin í fullkomið horf árið 1955, með því að slík framleiðsla verður fimmfölduð í'rá því á árinu 1950. Þjóðviljinn birti í morgun ítarlega skýrslu rnn furðulega aukningu ýmissar. framleiðslu í Rússlandi, og er þar vitanlega allt talið í prósentum til þess að ekki sé unnt að vita, við hvað er miðað. Nú vitum við t. d., að rússneskar húsmæður eiga von á að fá sex sinnum fleiri saumavélar, þrisvar. sinn- um meira af fatnaði og sex sinn- um meira af reiðhjólum árið 1955 en árið 1950. — Þetta éru mjög merkilegar upplýsingar, ekki sízt þegar þess er minnzt, áð útbreiðsludeildin á Þórsgötu 1 hefir undanfarin ár verið að rembast við að skýra okkur frá velmegun rússnesku þjóðarinn- ar á flestum eða öllum sviðum, miðað við fátæktina í „auð- valdslöndunum". Nú er manni spurn: Á hverju sátu Rússar fyirr 1950, ef brýna þörf ber til að fimmfalda húsgagnafram- leiðsluna, og hversu algengt heimilistæki var saumavélin ,í Gósenlandinu, ef nauðsynlegt þykir að sexfalda saumavéla- framleiðsluna? Uiidgræuslusjou- ttr fær 9-10 þus. jólatré. JLaudgræðshisjóður mun flytja til laudsins 9—10 þúsund jólatré fyrir jólin, auk allmikils af grenilimi. Jólatrjáasending þessi . er væntanleg til landsins með Gullfossi 11. desember n. k. og verða þau seld strax upp úr því. Jólatrén og grenilimið er állt keypt hjá Heiða|élaginu danska og sagði Hákon Bjarnason skóg- ræktarstjóri að það væri ærin trygging fyrir ágæti trjánna, því það selur aldrei nema úr- valsvöru. En auk þess eru væntanleg nokkur íslenzk jólatré á márk- aðinn. Það eru jólatré fra Hail- ormsstað og verða þau 3—6 metra stór. Skógræktarstjóri sagði að ef meiri bjartsýni hefði ríkt hér áður fyrr um uppeldi barrtrjáa á íslandi, myndum við geta haft miklu meir af innlendum jólatrjám á markaðnum en raun ber vitni. En að þessu verður stefnt í framtíðinni, og allur á- góðinn af sölu jólatrjáa Land- græðslusjóðs rennur til aukins plöntuuppeldis og skógræktar hér k landi og flýtir þar með fjrrir því að við getum eingöngu notast við okkar eigin jólatré. Merkilegar tilrauitir á vesjuin Faxa-f«Ias4sins iókust veL Verið gétur, að útflutningur á fiskimjöli til manneldis, sem framleitt verður í Faxaverk- smiðjunni, geti hafizt, ef mark- áðir opnast fyrirþessa vöru. Undanfarin tvö ár eða svo haf a staðið yfir tilraunir á veg- urri - Faxafélagsins, sem þeir hafa annazt Sveinn S. Einars- sori vélaverkfræðingur, fram- kvæmdastjóri Faxa, og Valdi- niar Jónsson efnafræðingur. -— Hafa þeir gert tilraunir í smá- um stíl yið sem líkust skilyrði og þau, sem . yrðu, ef vélar Faxáverksmiðjunnar væru not aðar. Hefur þeim tekizt . að framleiða góð sýnishorn, sem m. a.hafa verið lögð fyrir bæj- arstjórn, en önnur. send út til erlendra aðila. Nokkur svör hafa bórizt frá útlöndUm varð- andi framleiðsluna, og . bera þau með sér, að áhugi manna er mikill fyrir. henni. Laiiiiþegar VR segja ekki upp samninguan, Launþegar í Verzlunar- mannamannafélagi Eeykjavik- ur héldu fund í fyrrakvöld. i Var rætt um samningá, kaup og kjör félagsmanna. Samþykkt var á fundinum að segja ekki upp samningum við vinnuveit- endur, en hins vegar vanlauna- kjaranefnd falið að ræða, við vinnuveitendur um ýmsar lag- færingar, sem talið er aS gera þui-fi á gildandi samningum. 11 togarar veíia fyrir Dawson. Lbndunarkarlarnir í Grims by efna til dansleiks í kvöld, að því er Vísir hefur fregn- að, og koma því væntanlega hýrir og kátir til löndunar- innar í fyrramálið kl. 5.30, en þá á að hef jast löndun úr Kaldbak. Er gert ráð fyrir, að hann verði kominn til Grimsby í kvöld. Á morgun verða 11 ís- lenzkir togarar byrjaðir veiðar fyrir Dawson. Meðal þeirra, sem við hafa bættt eru Jón Þorláksson frá lívík, Ágúst frá Hafnar- firði (áður Elliðaey) og Aust fjarðartogararnir Austfirð- ingur og Goðanes eru líka í þann veginn að byrja veið- ar fyrir Dáwson. Vísir átti tal. við Syein S. Einarsson í morgun til þess að fá náriari fregnir af þessmn merkilegu tilraunum, sem geta orðið vísir að þýðingarmiklum imatvælaúftflutningi héðan. Nota má fiestar fisktegundir, við framleiðsluna, sem eink- um verður reynt að selja til ýmissa hitabeltislanda, þar. sera mikill skortur er á eggjahvítu- efnum í mataræði íbúanna, ea fiskimjöl er mjög góður eggja- hvítugjáfi. Það er m. a.-þess vegna, að hitabeltisþjóðir sækj ast eftir skreiðinni, sem einnig er góður eggjahvítugjafi. Dauf harðfisklykt er af þessu manneldisfiskimjöli, og með réttri matreiðslu mun hér geta verið um ágætan mat að iæða., Tilraunir benda til, að mjölið geti geymzt óskemmt mánuð- um eða jafnvel árum saman, sé það haft í rakaþéttum umbúð-í um._____ • Sveinn S. Einarsson sagði, að enn væri of snemmt að segja neitt um, hvernig fara myndí um útflutning á þessari vöru, en vonir standa þó til, að hér geti verið um arðvænlega framleiðslu að ræða. Sýnishorn hafa þegar verið send til erlendra .ríkjay eins og: fyrr getur, m. a. til Afríku, svo og matvælastofnunar Samein- uðu þjóðanna. í Fórnarlaanba nazista iminf^zt. Hamborg. (A.P.). — Afhjúp- að hefir yerið minnismerki, þar sem eitt sinn voru Neuengam- me-fangabúðirnar. Er það til minningar um þær 20.000 manna, er létuþar. lífið í, gasklefum ,og brennsluofnum. nazista. Er minnismerkið 20 fet á hæð og eins og reykháf ur •í lögun.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.