Vísir - 30.10.1953, Side 2

Vísir - 30.10.1953, Side 2
VÍSIR Föstudaginn 30. október 1953 Minnisblað almennings. Föstudagur, 30 október, —- 303. dagur ársins. FlóS verður næst í Reykjavík kl. 24.00. Ljósatími bifreiða 'og annarra ökutækja er kl. 16.50—7.30. Næturlæknir er í Slysavarðstofunni. Sími 5030. Næturvörður er í Laugaveg Apóteki. Sími 1618. K. F. U. M. Biblíulestrarefni: Hebr. 10. 32—39. Með djörfung, trausti. Útvarpið í kvöld: 20.20 Útvarpssagan: Úr sjálfsævisögu Ely Culbertsons; VIII. (Brynjólfur Sveinsson menntaskólakennari). —■ 20.50 Dagskrárþáttur frá Akureyri: a) Jóhann Könráðsson syngur; Jakob Tryggvason aðstoðar. b) Heiðrekur Guðmundsson skáld les kvæði. c) Sverrir Pálsson syngur; Árni Ingimundarson aöstoðar. 21.20. Erindi: Á leið til Noregs (Hallgrímur Jónasson kennari. 21.45 Tónleikar (plöt- ur). 22.00 Fréttir og veður- fregnir. 22.10 Symfónískir tón- leikar (plötur) til'kl. 23.05. Oengjsskráning. (Söluverð) Kr. 1 bandarískur dollar .. 18.32 1 kanadískur dollar .. 16.65 100 r.mark V.-Þýzkal. 388.60 1 enskt pund ......... 45.70 100 danskar kr......... 236.30 100 norskar kr......... 228.50 100 sænskar kr..........315.50 100 finnsk mörk....... 7.09 100 belg. frankar .... 32.67 1000 famskir frarikar .. 46.63 Í00 svissn. frankar .. 373.70 100 gyllini............ 429.90 1000 lirur.............. 26.12 Gullgildi krónunnar: 100 gullkr. ■= 738,95 pappírs- i krónur. vwwwfwn wwww VWWWVVWVWVW'W^VViWVWVWWWW wwvvwwwwwww ^IWWWVWWWWV ~WWdV fíflA rWVSirWi~VTJjf BÆJAR- Jettir sVWWWWm-A 'Ws.VWWbV vwv.wvwvs,-. /wwww.%%- tírcMfátaHr. 204% Lárétt: 1 Á handlegg, 7 berja, 8 nefnd, 9 ósamstæðir, 10 þjálf- að, 11 svei, 13 nafn, 14 ás (þf.), 15 útl. dýr, 16 í strompi, 17 raddirnar. Lóðrétt: 1 Mjólkurmats, 2 þrír eins, 3 lík, 4 amboðs, 5 að- gæzla, 6 hreyfing, 10 guði, 11 óhljóðs, 12 nota, 13 fóðra, 14 ;söngl, 15 fangamark, 16 átt. Lausn á krossgátu nr. 2047. . Lóðétt: 1 Skýfaxi, 7 pár, 8 Mð, 9 il, 10 ani, 11 æra, 13 álm, 14 ÖJ, 15 asi, 16 kró, 17 far- menn. " Lóðrétt: 1 Spil, 2 kál,, 3 ýrj 4 Anna, 5 XII, 6 ið, 10 arm, 11 selir, 12 Ijón, 13 Ása, 14 örn, 15 af, 16 KE. S á. í J Ifcij.ii, L Skóvinnustofum bæjarins er lokað kl. 12 á hádegi á laugardögum, en kl. 6 e. h. aðra virka daga. Hallbjörg Bjarnadóttir er á förum af landi burt, en í kvöld ætlar hún að hafa hljóm- leika í Gamla Bíó kl. 11.15. Þá stælir hún raddir þekktra söngvara, en hún þykir hafa náð mikilli leikni í því. Hljóm- sveit Aage Lorange aðstoðar, en Alfreð Andrésson verður kynnir. Koss í kaupbæti, hinn skemmtilegi gaman- leikur Þjóðleikhússins verður sýndur í síðasta sinn annað kvöld, laugardag. Bólusetning gegn barnaveiki. Pöntunum veitt móttaka á þriðjudag, 3. nóv. n. k., kl. 10—12 f. h. í síma 2781. — Að þessu sinni fer bólusetningin fram í Kirkjustræti 12. Dýraverndai'inn, 6. tbl. þessa árgangs, hefir Vísi borizt. Af efni blaðsins að þessu sinni er þetta helzt: Týri og Marra, ei'tir Sigríði Ólafs- dóttur, SnæbjarnárstÖðum, Börn, eftir Guðrúnu Jónsdótt- ur frá Ásláksstöðum, Vetur, kvæði Þorsteins Erlingssonar; ennfremur smágreinar, myndir og sitthvað fleira, en á kápu- síðu er mynd af villtum hrút- um í ÁÍaska. Sigurður helga- sn anriást ritstjórn blaðsins. Leiðrétting. í frétt um íslenzku trúboða- hjónin í Eþiópiu hefur misritast á tveimur stöðum nafnið á tungu þeirri, sem þau hjónin eru að nema í Addis Abeba. f fyrirsögn stendur aramaísku og síðar aramisku, en á báðum stöðunum á að standa amhar- iska, sem er semítiskt mál og yfirstéttarmál í landinu. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss fór frá ísafirði í gærkvöld til Siglu- fjarðar, Akureyrar og Húsa- víkur. Dettifoss fór frá Reykja- vík 26. þ. m. til Breiðafjarðar og Vestfjarða. Goðafoss fór frá IIull í gærkvöld til Reykjavíkur. Gullfoss er í Reykjavík. Lag- arfoss fór frá New York 22. þ. m. til Reykjavíkur. Reykjafoss er í Liverpool. Selfoss fór frá Gautaborg 27. þ. m. til Hull, Bergen og Reykjavíkur. Trölla- foss fór frá Reykjavík 18. þ. m. til New York. Skip SÍS: Hvassafell er á Akureyri. Arnarfell fór frá Vkureyri 27. þ. m. áleiðis til Napoli, Savona og Genova. Tökulfell fer frá ÁJaborg í dat» til Reykjavíkur. Dísarfell átti að fara frá Keflavík í gærkvöldi til Vestmannáeyja, Seyðisfjarð- ar, Norðfjarðar og Fáskrúðs- fjarðar. Bláfell fór. frá Hamina. 25. þ. m. til íslands. Vorboðakönur í Hafnarfirði* Munið fundinn í :kvöld kl. 8.30 í Sjálfstæðishús- inu. Til skemmtunar verður kvikmynd úr bæjarlífi Hafnar- fjarðar, kaffi og spil. — Allar sj álfstæðiskonur velkomnar. Togararnir. Askur kom af karfaveiðum hér við land í morgun. Mun hafa verið með. tæplega 150 smál., en var stutt úti, — fór 21. þ. m. — Úranps er væntan- Jégu-r bráðléiíá ■ af karfavéiðum við GrænJand. Veðrið. Kl. 9 í morgun var hvergi frost á veðurathuganastöðv- um. — Reykjavík NA 3, 2. Stykkishólmur A 2, 2. Galtar- viti SA 2, 2. Blönduós SA 2, 0. Akureyri SA 3, 2. Grímsstaðir SA' 2, 3. Dalatangi S .2, 6. Horn í Hornafirði SA 1, 3. Stórhöfði í Vestm.eyjum A 6, 5. Þing- vellir, logn, 0. Keflavíkurflug- völlur SA 2, 3. — Veðurhorfur, Faxaflói: Austan gola og víðast bjartviðri. Þykknar upp með vaxandi austari átt síðari hluta nætur. Hiti um eða rétt undir frostmarki næstu nótt. Hafnarbíó er byrjað að sýna fréttamynd, þar sem m. a. er sýnt, þegar Ingólfur Arnarson Jsom til Grimsby. Þessi þáttur frétta- myndarinnar er ágætur það, sem hann nær, og áliorfandinn fær nolcltra liugmynd um hvernig gengur til við löndun, uppbað á fiskinum o. s. frv. Þátturinn hefir vitanlega auk- ið gildi vegna Dawsons og löndunarbannsins. Sýnt er þegar Dawson fer út í Ingólf við komuna.o. fl. og ldykkt út með „hraðsýningu“ á vinnu- markaðnum. :— Aðalmynd er „Ósýnilegi maðurinn“, sem Abbott og Costello leika aðal- hlutverkin í. Aðalfundur Húnvetningafélagsins verður í kvöl í Aðalstræti 12 og hefst- Jd. 8.30. fjírles SemiÆlegirjérs Oustin Maizena Custarfl Spaghetti IViaccarenI Núðlur VERZLUN StMI Apricésur Ávextir Sveskjur t&f.fo 70/00 Rúsíubr, Steinl éoo m.Steinum MEEimröi SIMI 4 20íi Vssturg. 10 Sími 6434 Hjörtu, svið, hingikjöt og ham l>ors*-a rhxygg ur. KAflASKJÓLI S • SÍMI 82245 Hinir vandlátu borða á Veitingastofunni . Skólavörðustíg 3. Rjúpur, hangikjöt og svínakjöt, vínber, melónur, sítrónur. Nýtt, reykt cg saltað diika- kjöt. ÐilkaswS og' allskon- ar græsmeti. Kjötverzlun Hjalta Lýðssonar Hofsvallagötu 16, sími 2373. HÚSMÆÐUR! Fást í næstu býð. Laugaveg 2. — Laugaveg 32 Eeykt og léttsaitað tryppakjöt Verziunin Krónan Mavahlíð 25. Sími 80733. lieykíur fiskur, nýr og riætursaitaður þorskur, sólþurrkaður saltfiskur, .skata og' 3 teg'. síld. Fiskbúðin Laugaveg 84, sími 82404. I dag': Dilkakjöt, saitkjöt, hangikjöt og' úrval af grænmeti. jKjötversianir noi* Vesturgötu 15. Sirni 4769. Skóiavörðustíg 12, sími 1245. Barmahlíð 4. Simi 5750. Langholtsveg 136, sími 80715 Þverveg 2, sími 1246. Fálkagötu 18, sími 4861. Borgarholtsbraut 19, sími _________82212. Hangikjöt, saltkjöt, nýtt kjöt, nautakjöt, alákáifa- kjöt, svinakjöt, hvalkjöt. Rjúpur og' svið. Matarbúðin Laugaveg 42, sími 3812. Reykt dilkakjöt, svið og gulröl'ur. Kjötbúðin Skólavörðustíg 22. Sími 4685. Borðið á Bíóbar Rjúpur, alikálfakjöt, ,i svínak jöt og I ham borgar hryg'gur. 1 Matardeildin Hafnarstræti 5, sími 1211. * Harðfiskur á kvöldborð- ið. Pæst i næstu malvöru búð. Harðfisksalan Hangikjöt, léttsaltað kjöt og svið. Vinber og melómir. Kjöt & fiskur (Horni Baldursgötu og Þórs- götu). Sími 3828, 4764. Nýtí svínakjöt, nýslátruð hænsni og kjúklingar. Rauðkál og allskonar grænmeti. Kjötverzlun fijalta Lýössonar b.f. Grettisgötu 64, sími 2667. Súpukjöt, læri, kótelettur, nautitkjöt og kálfakjöt. VERZLUN Axeis Sigurgeirssenar Barmahlíð 8, sími 7709. Háteigsvegi 20, sími 6817. Nýtt kjötfars og hvítkál verður ódýrast í matinn. Kjötbúðin Borg Laugaveg 78, simi 1636. Nýi'eýktihangikjöt og létt- saltað dilkalíjöt. Búrfeil Skjaldborg, simi 82750. H am borgarhryggur, kindabjúgu, bacon sldnka. Kjöt og 6rænmeti Snorrabrí, t 56, sími 2853 0253, Nesveg 33, sr t 82653. VVyWWVWVWVWWWUWtfWlAWVWVVUVWW VkVUVVUVUV

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.