Vísir


Vísir - 30.10.1953, Qupperneq 4

Vísir - 30.10.1953, Qupperneq 4
visr.R Föstudaginn .30. roktóber 1953 WiSlH D A G B L A Ð Ritstjóri: Hersteinn Pálsson. . Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson. Skrifstofur: Ingólfsstræti 3. Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Afgmðsla: Ingólfsstræti 3. Sími 1660 (fixnm linur). Lausasala 1 króna.. Félagsprentsmiðjan h-f. Strandferðirnar. Tveir af þingmönnum Sjálfstæðisflokksins hafa borið frain tillögu um að ríkisstjórnin feli Eimskipafélagi íslands cg Sambandi íslenzkra samvinnufélaga rekstur strandfer'ðaskipa Borgin horfna kemur aftur fram í dagsljósið. Alþjóðlegur vinnuftokkur grefur upp hafnar- borgina Brouage# sem nú stendur inni í landi. Einu sinni var borgin Brou- age, norður af Loire-ósum í Frakklandi. íræg borg, auðug og voldug, nvi man enginn forna dýrð hennar. Áður fyrr stóð hún við flóa, sem skarst inn úr Atlantshafi, og þar var örugg höfn, sem skip frá Þýzkalandi, Fiándri og Englandi, leituðu til, en lestuðu þau salt, sem þar framleitt í stórum stíl. í fullar þrjár þár var aldir var ríkisins og flóabáta. Verði samið um þetta fyrir tuttugu og fimm Brouage ein af ríkustu hafnar- ára tímabil, og verði svo um hnútana búið, að ferðirnar verði ekki óhagkvæmari almenningi, meðan félögin hafa þær með höndum, en þær hafa verið að undanförnu, og standist jafnan kröfur þær, sem verður að gera til slíkra samgangna. | í greinargerð flutningsmanna tillögunnar er meðal annars á það bent, að reynslan af Skipaútgerð ríkisins hafi ekki orðið eins góð og menn hafi gert sér vonir um, og til dæmis hafi þær , vonir, sem menn gerðu sér um reksturinn, er hin nýju skip voru smíðuð, brugðizt að verulegu leyti, því að hagurinn hefði ekki batnað við þessa endurnýjun skipastólsins. Að sumarlagi væri flutningaþörfin til dæmis ekki meiri en svo, að annað hiha stóru skipa Skipaútgerðarinnar er haft til að flytja skemmti- iferðamenn milli landa mikinn hluta sumarsins, og væri þó enginn hagnaður af L.,^...i ferðum, heldur mikill kostnaður. i Á árinu sem leið varð ríkissjóður að greiða tíu milljónir króna til að standa undir rekstri strandferðaskipa, og var það tvöfalt stærri upphæð, en gert hafði verið ráð fyrir, að nauðsyn- leg yrði, þegar frumvarp til fjárlaga fyrir það ár var lagt fyrir Alþingi á sínum tíma. Stafaði þetta þó ekki af því, að aukning hefði átt sér stað á skipastólnum eða breyting farið fram á tilhögun ferðanna, sem hefði haft aukinn kostnað í för með sér. Þingmenn þeir, sem getið er hér að ofan og Sigurður Ágústsson — líta svo á, að það eigi að létta þessum skatti af ríkissjóði, og leita samvinnu við þau tvö fyrirtæki, er að ofan getur, þar sem þau hafa mikiar siglingar með höndum og mjög vaxandj, án þess að þurfa að fá til þess nokkurn opinberan styrk. Auknar siglingar þeirra félaga með ströndum fram hafi og í för með sér vaxandi samkeppni fyrir Skipa- útgerð ríkisins, og þar af leiðandi megi gera ráð fyrir því, að kostnaður ríkissjóðs af henni fai’i ekki minnkandi heldur senni- lega þvei’t á móti. Er það mjög-eðlileg röksemd. í greinargerð sinni benda þingmennirnir á, hvert tap hafi vei’ið á rekstri séiieyfisbifreiða þeirra, sem hið opinbei’a hafði á sinni könnu og óku milli Reykjavíkur og Hafnax-fjai’ðar cg Reykjavíkur og Akureyrar. Einstaklingar tóku síðan við rekstr- inum og var þannig létt af ríkissjóði miklum bagga, en rekstur- inn hefur gengið svo vel síðan, að hægt hefur verið að gera ýmsar og mikilvægar umbætur. Er ekki fjarri lagi að ætla, að sama yrði upp á teningnum, ef skipafélögin tækju við reksiri strandferðaskipailna, og mættu þá allir vel við una, ekki ein- ungis þeir, sem fengju betri þjónustu á þessu sviði, heldur og allir aðrir, er þurfa ekki beinlínis að nota strandferðaskipin, en verða þó að greiða hallann af þeim, sem ríkissjóður þarf að bera. Vonandi nær tillaga þessarra þingmanna Sjálfstæðisflokksins borgum Frakklands, aúðug a friðartímum og voldug í styrj- öldum, en þekkt um allan heim. Bi-ouage var fræg fyrir margt. Þar fæddist Samuel Cham- plain, er stofnaði Qúebec í Kanada. Þar áttu ástarfundi Marie Mancini, frænka . Mazá- rins kardínála og Lúðvík 14. konungur. Á 17..öld átti borgín mikinn þátt í baráttu þeirri, sem Richelieu átti við Húgen- otta. Til þess að geta boðið La Rochelle byrginn, sem þar var norður af, lét Richelieu um- kringja Brouage ramgerðum múrum, sem voru ura 10 m. á hæð með mörgum varðtui’num. La Rochelle gafst upp fyrir Richelieu, en er enn í dag mik- ilvæg' hafnarboi’g. Brouage | gafst einnig upp, — fyrir ó- i sveigjanlegum óvin, sandinum, Gísli Jónsson sem sífellt hlóðst þarna upp. nú eins og draugaborg með 250 hræður, flest ostruíiskimenn og fjölsky-ldur þeirxa. Þaðan eru nú 6 km. tií' sjávar, og þangað verður aðeins komizt af sjó á smákænum um þröngan og grunnan skurð, og aðeins um háflóð. Þó á Brouage vini, sem vilja, að borgin sé varðveitt. Einn þeirra er Chasseloup Laubat greifi. Hann gerði félaginu Concordiá grein fyrir hinum hörmulegu aðstæðum þarna, en þetta félag samræmir vinnu hinna alþjóðlegu hópa, sem koma til Frakklands til þess að starfa þar á vegum UNESCO. í júlí síðastliðnum re.s tjald- borg upp við Brouage, og þar kom nú í fyrsta skipti í þrjár aldir friðsamlegur her, vopn- aður hökum, öxum og öðrum verkfæi’um. Þetta voru sextíu námsmenn frá Frakklandi, Ítalíu, Þýzkalandi, Indlandi, Hollandi, Noregi, Spáni, Viet- nam, Togolandi í Afrílcu og Bretlandi. Næstu sex vikurnar lágu menn ekki á liði sínu. Þetta unga fólk réðist á sandhólana Aðalfundi Prestafélags ís- fx am að ganga fljótlega, svo að unnt vei’ði að athuga sem fyi’st lands er nýlokið héi’ í bænum. Skipin leituðu annarra hafna, fólkið fluttist á bi’ott, húsin grotnuðu niður. íbúar ná- grannaþorpanna notuðu Bi’ou- age sem grjótnám til þess að byggja sér hús. Múrarnir miltlu hrundu og á þehn óx mosi og klifurjurtir. I dag má ferðalangurinn leita án árangurs að þessari sögu- frægu höfn. Sjórinn hefur hörf- að undan, flóinn eða víkin eru Eiixn cr sá ósiður, sem unga fólkið. virðist. cigá erfitt með áð lcggja niður, en það er áð tyggja svonefnt tyggjugúmmi. Það er málá sannast að ósiður þessi verður áð leíjast frekar sákláiís, en' óttalega Iivimleíðm", séV- stáklega 'lfjá ýnxsu afgreiðshi- fólki svo sem stúlkum i ver/.l- unum, sem eru við vinini. Útbreiddur hjá skxxlafólki. Skólafólk márgt, einkum í barnasköluin, hefur vanið sig á þenna ósóma, Það tyggur ög togar í leðrið. býr til blöðrur íiieð' þVi að blása , það og er sá annarlegar niyúdir, og þykist sá mestur, sem stærstu blöðruná býr til. lans og það er þokkix- . legt að hoi’f'a á þetta koina xit milli varanna á börnunum. — Kennarar iminu þó yfirleitt banna jórtrið í kennslustund- unx, en svo þegar þær eru uti, byi’ja börnitt á ný að tyggja. Sennilega er lyggigúmmiið ekki óhólt, en óþriíalegt er það, Klínt alls staðar. En samfara t yggigúmmíhui þróíist svo vitaverður sóðaskap- ur, eins og þegar því cr. klínl hvar sem er. Eg veit til öess dæmi, að unglingar, væntanlegá, hafa klínt lýggigúmmii í sæti. í sjálfu Þjóðleíkhúsinu, og orsakað nleð því tjón á fatnaði. Fermin.a- arstúlka fór fyrir skömmu i leik- húsið og var í sinu bezta stássi. Þegar liún ætlaði að standa upp, með sköflum, hjuggu upp kjarr, j að sýningu lokinni, var hún fösl og tóku að endurbyggja virkis-J við sætið. Það var eins og eitt- múrinn gamla. Síðar mun svo' hváð togaði í klæði hennar. Hún fornmenjafélagið franska sjá um ' að koma varðturnunum í hið forna horf. íbúar Brouage tóku náms- mönnunum tveim höndum. Þegar þeir áttu frí, var þeim boðið að vera við ostruveiðar, og nú kynntust þeir lífinu í litlum, frönskum fiskimanna- bæ. Búizt er við, að vei’ki þessu verði haldið áfram næsta sum- ar, en vitanlega er það sein- unnið að grafa upp og koma í hulin sandi. Brouage, sem eitt (hið forna horf þessari frægu sinn hafði um 10.000 íbúa, er hafnai’borg'. Margháttuð störf Presta- félags íslands á árinu. Aðalíuiuli |icss nvloliið liéi' í bak. möguleikana á því, að skipafélögin taki við strandf'ei;ðunum. jr Ovenjubgur atburður. T-uað er mjög sjaldgæft, að ei’lendum mönnum sé meinuð land- vist hér á landi enda þótt það tíðkist arr.xars Staðar, þar sem yfirvöldunum er ekki alveg sarna um, hvaða gesti ber að garði. Þó kom það fyrir nú í vikunni, að einum stai’fsmannx Metcalfe Hamilton-byggingafélagsins, sem hefur með höndum ýmsar framkvæmdir á Keflavíkurflugvelli og víðar, var tilkynnt að dvalaijeyfi hans hefði verið aftui’kallað, og yrði ha'nn því áð hverfa af landi bi’ott. ' Hefur maður þessi komið við sögu áður, svo sem lésendum Vísir er kunnugt," og einkum er hann tók sér vald til að segja upp starfsmanni, er hafði sérstöðu, þar sem hann var trúnaðar- maður verkalýðssamtakanna. Þau mistök voru þó leiðrétt þegar en síðan mun maðui’inn ékki hafa séð að sér, svo að ríkis- stjórnin mun ekki hafa talið ástæðu til að sýna meira lang- Iundar"eð og því verið ákveðíð að aftui’kalla dvalarleyfi hans hér, sem jafngildir brottvísun úr landi. Með framkomu sinni hafði maður þessi stofnað góðri sam- búð íslendinga og Bandaríkjamanna í hættu, en hún hefur nú væntanlega verið upphafin með ráðstöfun þeirri, sem að ofan er. getið. Megá?því ’allir ;ýei j#ð una ,-j- jjiemá þéir, ,er vilja. ..Versta sambúð þjóðanna. Áður hefir Vísir greint frá upphafi fundarins. Foi’maður P. 1, pi’óf. Ásmundur Guð- mundsson, rakti störf stjórnar- innar frá síðasta aðalfundi, en einkum hefir hún fjallað um þessi rnál: Samstarf við presta- félög Norðuidanda, samstarf innan Bandalags stai’fsmanna ríkis og þæja, útgáfu Pi’esta- ielagritsins,.:ög: andstaðu gegn fruihvarpinú um leiguhám á. hiuta af.; prestaseturis.iörðuth. Aðalmáí fúndárihs' vár hús- vitjanir, og fluttú þeir ræður þrófastai’nir sr. Hálfdán Helga- son og sr. Sveinbjörn Högna- son. Var samþykkt tillaga í því rnáli, þar sem þess er vænzt af pr'estum landsins, 'að þeir láti ekki undir höfuð leggj- ast að rækja húsvitjanir.. Sr. Magnús Már Lárusson próf. flutti fi'-óðlegt erindi á furtdin- i«mj. er.. faann < , .,|31a§ úr 'sögu ’sið'bótaraldarinnar‘. 1 Af tillögum, sem samþykktar voru, skal þessa getið: Skoi-að var á Alþingi að nerna úr gildi lög um heimild til þess að taka eignarnámi og i hyggja á ei’fðafestu hluta afi prestssetursjörðum. Fundui’inn; telur æskilegt, að framlag rík- issjóðs til kirkjubyggingarsjóðs, sern rætt er um í . fi’umvarpi Sigurðar Óla Ólafssonar alþm., verðí helmingi hærx-a en þ.a.r segii’. Fagnað var áhuga þeim, sem fram hefir komið ,um við- í’eisn ..Skálholtsstaðar. Fund;ur- inn ’skoi’ar á Alþingi að hvika í engu frá kröfunum um af- hexxding ísleenzkra handrita úr dönskum söfnum. Af öðTum stöi-fum fundarins skal þessa getið: Sr. Magnús Guðmundsson í Ólafsvík talaði gat auðvitað losað sig, en kjóllinn var skexmndur, því tyggigúmnn'- skcllur voru í lionum. Þegar að var gáð, liafði einhver klínt tyggigúmmíi ofan ú sætið. Hugsunarleysi? Það mun vera gert af hugsun- aideysi, munu menn segja. Eg efa það satt að segja ekki, að svo muni vei’a. Aftur á móti finnst mér það sannaxdega litlu betra að klína tyggigúmmíi i sæti með áklæði en drepa í tóbaksvind- lingi á gólfábi’eiðu. Þar, sem gera verður í’áð fyrir, að þarna só unglingar eða börn að verki, finnst mér ástæða til þess að brýna það fyrir foreldrum, sem eiga börn, er liafa vanið sig á að tyggja tyggigúmmí, að kenna þeinx að umgangast þetta sæl- gæti eins og siðuðu fólki sæmir. Tínt af götunni. Slæmt þykir mér það líka, þeg ar ég sé smábörn 3—4 ára, telp- ur eða drengi, beygja sig niður og taka upp tyggigúmmí, sem einhver hefur fleygt, og stiiiga þvi upp í sig. Eg hef oft orðið vottur að því, og stundum reynt að taka það af börnum aftur, sem hefur verið misjáfnlega þeg- ið. En litlii börnin vita að stóru krakkarnir tyggja þetta, og vilja líka tyggja, en þannig breiðist pestin út. En það er auðvitað erfitt að korna í veg fyrir þot I a siðasta (læmi, og eð.lilegra er það alla vega að láta margncfnt tyggigummi út úr sér á götuna, en klína því í sæti eða undir þprSréxxcliir á opinberum stöð- um. —'ki’. ráðsson prestana til altai’is. Fundinn sátu 50—60 andlegr- ar stéttár menn og margir guð- fræðíngai’. — Stjórn Pi’estafé- lags íslands skipa nú: Próf. Ás- mundur Guðmundsson, form. um samstai’f lækna og pi’esta. ” Sr. Hálfdán Helgason prófast- Pi’óf. Bjöm Magnússon ræddijur, varaform. Sr. Jakob Jóns- um bókakaup til bókasafna' son ídtari. Sr. Sveinbjörn prestakalla. Fundinum lauk með altar- isgöngu, 'og tók sr. Helgi Kon- HÖgnason prófastur og sr. Þor- steinn Björnsson, fríkirkju- prestur. ;

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.