Vísir - 30.10.1953, Blaðsíða 5
Föstudaginn 30. október 1953
vism
Aldur og atvimia.
Vaxandilaniglíf i skapar ný
viðfangsefni í þjóðfélögunifon. |
... Á riorræna sálfrseðingaípinginu í Helsingfors flutti Anitra
Karsten, sem er dósent'í sálfræði viS Helsingforsháskóla eriridi
nírii athuganir þær, sem hún hafði gert á gömlii fólki óg við-'
hérfi þess iil Íífsins. Greiri sú, ér'-hér Mrtist er að mestu leyti
byggð á erindi frúarinnaf.
Hvenær: er fólk gamalt?
Þeirri sþurningu er alls ekki
auðsvarað þar eð eitt menn-
ingarþjóðfélag" telur ; þann
mann gamlan, sem annað telur
á bezta aldii. Auk þess hlýtur
aldur álltáf að verða afstætt
hugtak, jafnvel í sama þjóðfé-
laginu. Þriggja ára barni finnst
t. .d. 15 ára unglingur gamall,
og 15 ára urigiingi finnst þrí-
tugu'r maður mjog við aldur.
Héttást muri "því vera að skil-
greina aldur þanriig, að mað-
urinn sé gamall þegar hann
uppfyllir ekki lengur fyfir-ald-
urssakir þær kröfur, sefri þjóð-
félagið gerir til hans.
í flestum menningarþjóðfé-
lögum er það ákveðið í lögum,
að menn skuli vera gamiirá
aldrinum 65—70 ára. Á þeim
aldri er opinberum starfs-
mönnum vísað á brott frá starfi
og þeim gert að lifa á eftir-
launum, á sama tíma fá þeir,
sem þess eru taldir verðugir,
ellistyrkinn sinn. Þessi tak-
mörk voru lengi vel eðlileg og I
sjálfsögð. Eftirlaunaaldurinn
var í samræmi við það aldurs-
' stig þegar flestum hentaði að
hverfa frá skyldum starfsdags- !
ins og taka sér hvíld. Síðustu
árin hefur viðhorfið breytzt og
verður nú ekki lengur hjá því
komizt að viðurkenna, að fólk
það sem þjóðfélagið kallar
gamalmenni er að verða mikið
vandamál. , ¦.• ,4
Þrír vinnandi
móti hverju
gamalmenni.
Árið 1870 voru 16 vinnu-
færir menn í Finnlandi á hvern
mamr, sem kominn var yfir 65
ára aldur, nú eru aðeins 6—7
vinnufærir á hvert gamal-
menni. f Svíþjóð er tala gam-
almenna enn hærri en í Finn-
landi og er gert ráð fyrir að
árið 1980 verði aðeins þrír
vinnufærir menn á hvert gam-
almenni. Þessar tölur sýna að
fólk verður mun eldra nú en
áður og valda því vafalaust
betri lífskjör og aukin þekking
iæknastéttarinnar. Það liggur
í augum uppi, að gamla fólkið
hlýtur að leggja þjóðfélaginu
miklar byrðar á herðar þegar
tala þess er orðin eins há og
raun ber vitni. Óeðlilega mikill
hluti þjóðarteknanna fer þá í
'éftirlaun og ellistyrki.
Við skulum nú athuga hvort
" ekki sé unnt að ráða bot á þessu
ástandi þannig, að allir megi
vel við una. Þess er þá fyrst að
geta, að fjöldi fólks sem'náð
hefur 6.5—70 ára aldri er enn
í fullu f jöri og því engin ástæða
til þess að setja það á eftirlaun.
Til þess að gera slíku fólki
kleift að halda áfrarri störfum
þarf að breyta löggjöfinni
þannig, að eftirlaunatakmörkin
verði ekki einvbrðungu miðuð
við ákveðið aldursstig, heldur
verft' einnig tekið tillit til
starf shæf ni máriha.' Þar eð' folkí
hættir mjög 'við að benda á allí
sem er neikvætt í sambandi við
aldur er nauðsynlegt að gera
nákvæmar rannsóknir á þyí
hvaða vinnukröfur sé eðlilegt
og sanngjarnt aðgerá'til' þeirra,
sem teknir eru að eldast. Við
lýsum oft aldurseinkennum
þannig, að gamalt fólk sé seint
að átta sig á hlutunum, geti
ekki aðlagað sig neinu nýju og
þurfi meiri hvíld en þeir, sem
yngri eru. . ._¦¦...
Gamalt' fólk
getur líka lært.
Hvað . fyrst talda atriðinu
viðvíkur, er oft gert of mikið
úr því að gamalt fólk sé seint
að átta sig á því er það þarf að
taka afstöðu til. Nýjustu rann-
sóknir, sem gerðar hafa verið
á námshæfni sanna, að gamla
fólkið getur vel lært ef það
vill. Hinsvegar er ekki því að
neita, að mörgum finnst þægi-
legt að vera gamall, þeir nota
aldurinn, sem einskonar skjöld
til varnar gegn allsk. ágengni
þeirra sem yngri eru, og vísa
ýmsum kröfum á bug með
þeirri einu röksemd, að þéir
séu gamlif. Þetta viðhorf er í
raun og veru skapað af þjóðfé-
laginu, sem ákveður að opinber
starfsmaður skuli vera gamall,
þegar hann hefir náð ákveðn-
um áraaldri, hvernig sem
heilsa hans og starfsorka er.
Það er rétt, að gamalt fólk á
erfiðara með að aðlaga sig nýj-
um aðstæðum en unga fólkið,
en hinsvegar er mjög vafasamt
hvort íhaldssemi í háttum er
bundin við 65—70 ára aldur.
Staða æskunnar í þjóðfélaginu
er að öllum jafnaði þannig, að
hún á hægt-með að breyta til
og verður líka að gera það til
þess að öðlast lífsreynslu.
Ungling sakar ekki þótt hann
reyni mismunandi störf og taki
sig upp , úr einu byggðarlagi
eftir annað með stuttu milli-
bili. Þetta er hinsvegar illmögu-
legt .fyrir mann, sem þegar
hefur valið sér ákveðið ævi-
starf og ef til vill stofnað heim-
ili. Heihiilisstofnun gerir flesta
menn íhaldsamari, enda er sú
íhaldssemi nauðsynleg ef heim-
ilisgrundvöllur á að vera ör-
uggur. Við getum því með sanni
sagt, að nokkur íháldsemi sé
eðlilegt þróunarmerki hvers
einasta manns og faf* íhaldsem-
ín ekki út í öfgar verður gam]a
fólkinu ekki lögð hún til lasts.
SmáBivíIdir og slys
í verksmiðjum.
Hvað hvíldarþörf gamla
fólksins snertir er enginn efi á
því að gamall maður þarfnast
meifi hvíldar en ungur. Hins-
vegar er enn ekki rannsakað
til hlítar hvernig réttast sé að
hvíla sig. Margt bendir til þess,
að hægt mundi vera að auka
vinnuafköst og vinnugleði til
mikilla muna með því að gera
fólki kleift að taka sér ' gem
þægíiegastar'' ..smáhvíldir. tí
vihnútimárium. . .
, Vilji .„menri k..ger'a. sér."'ijóst
hvernigréttsé að meta gamla.
fólkið á vinnurnárkaði,' iriega
þeir ekki líta á neikvæðu ialið-
arnar einar og þégar, nánar. er
að gáð kemur í. ljós að. margt
gott er um gamla' vinnukraft-
inn að segja. Við raniisóknir á
slysni í verksmiðjum hefur
komið í Ijós að fólkum tvítugt
veldur flestum slysum. Slysnin
minnkar með aldrinum í sum-
um greinum allt Ml sextugs óg \
breytist lítið úr því.unz hrein I
elliglöp koma til greina. Rann-
sóknir, sem gerðar •hafa verið
á slysni bílstjpra sýna að;; bíl-
stiórimi er öruggastur þegar
hann er 48 árá gamall,. eri mjög
ungir menn hæpnaíi í því starfi.
Ástæðurnar til . þes's að ungt
fólk veldur fleiri slysum en
fullorðið eru margar, m. a. má
benda á'að ungur maður, sem
hefir ei fyrir. öðrum að sjá en
sjálfum sér, er ekki.eins feim-
inn yið að ,tefla á tvær hættur
og hinn, sem hefur fyrir konu
og börnum að sjá. Þá sinnir
æskan meira skemmtanalífi en
þeir, sem eldri eru pg eyðir
stundum miklum hluta nætur
í sitthvað sem skemmtunum
fylgir, getur svefnskortur hæg-
lega valdið starfstruflunum og
einnig geta minningar nætur-
innar truflað starfið á daginn.
Vinnuöflun og
rosknar konur.
Flestir munu kannast við að
fátt fólk er eins trútt í starfi
og gamlar konur. Trúmennska
þeirra er m. a. talin stafa af
því að þær óttast uppsögn og
vifja því sýna sérstaka árvekni
í starfi til þess að missa ekki
góða atvinnu. Þá láta rosknar
konur síður glepjast af alls-
konar freistingum en þær sem
yngri eru, gerir þetta þær stöð-
ugri í starfsrásinni.
Reynslan hefur sýnt að eng-
ir eiga éins erfitt með að út-
vega sér vinnu og rosknar kon-
ur. Mun þetta að miklu ieyti
vera hégómagirni karlmanna
að kenna. Það er t. d. alkunna,
að flestir framkvæmdarstjórar
vilja aðeins spengilegar og
fríðar stúlkur sem einiiaritara
og gleymist oft að athuga starfs-
hæfni ef útlitið er þeim að
skapi. I Kaupmannahöfn varð
þessi hégómagirni þess vald-
andi fyrir nokkrum árum að
konur, sem komnar voru nærri
og yeiti þeim meiri möguleika
tii * að taka virkan þátt í því
sem gera skal.
Ólafur Gunnarsson.
fertuguáttu erfitt með.að fá
vinnu á skrifstofum þótt starfs^
orka þeirra: væri vitanlega í
bezta lagi. í öllum löndum er'
f jöldi roskinna kvennsL, er bó-,
staflega er ýtt út af viimu-
markaðinum löngu áður en á-
stæða er til. Hvaða verðmæta-
tap fylgir ónotuðu vinnuafli
sýna eftirfarandi tölur, sem
teknár eru úr amerískum
skýrslum. Vinna sem unnin er
af fólki í Bandaríkjunum, sem
komið er yfir 65 ára aldur er
árlega talin vera 10—12 mill-
jarða dollara virði. Hálf önnur
milljón manna er talin vera
sett of snemma á eftirlaun, en
það þýðir fjögurra og hálfs
milljarðs tap á ári. Þegar að-
stoð við vinnufatlað fólk hófst
fyrir alvöru að síðustu heims-
styrjöld lokinni, kom í ljós að
fjöldi verkfærra manna gerði
ekki neitt. Árið 1947 voru
44.000 manns í Bandaríkjunum
látnir hefja störf á ný eftir að
hæfnisprófun hafði sýnt hvað
þeir voru færir um að gera.
Tekjuskatturirm, sem þetta fólk
gi-eiddi næsta ár nam 70.000
dollurum, en ríkið fékk 10
dollara fyrir hvern einn, .sem
eytt hafði verið fólkinu til að-
stoðar.
Síðustu áratugir hafa á ýms-
an hátt breytt aðstöðu gamla
fólksins. Áður fyrr voru gam-
almennin órofa hluti heimihs-
heildarinnar og svo er enn víða
til sveita. Borgarmenningin,
sem oftast gerir kröfur til að
heimilisfaðir og stundum eirin-
ig húsmóðir vinni után heim-
ilisihs gerir veru gamla f ólksins
á
ókleift að veita þeim hæfilegan
verustað þar sökum þrengsla. áeætur organleikari og Sig-
Heimili borganna eru því að urður allt of s3aldan tu sm
öllum jafnaði tveggja kynslóða heyra.
heimili í stað þriggja kynslóSa I Tónleikarmr voru, þrátt fyrir
áður. Vistleg elliheimili bæta smávægileg og afsakanleg mis-
gamla fólkinu upp að mikiu , tök, til mikils sóma fynr stjórn-
leyti, að því hefír verið byggt andann og þátttakendur, og attu
út úf nýtízku heimilum, eniskilið miklu meiri aðsókrl- Er
óskandi, að- kirkjutónlistarfe-
laginu auðnist að halda margar
slíkar söngskemmtanir.
B. G.
Música sacra.
Kirkjutónlistarfélágið Musiea
sacra efndi til anriara tónleika
sínpajá þessum yetri í Frikirkj-
unni á mánudagskvöld. Var að-
gangur sem fyrr ókeypis og
tónleikunum jafnframt útvarp-
að. Páll Halldórsson, ¦ organ-
leikari Hallgrímskirkju, stjórn-
aði tónleikunum, en fram komu
kdr Hallgrímskirkjunnar og"
einsöngvarar, lítil kammer-
hljómsveit (forfiðlari Þórarinn
Guðmundsson) og organleik-
ararnir Sigurður ísólfsson og
Páll Kr. Pálsson.
Söngkóriim er hljómfalleguf
og vel þjálfaður eins.og fram
kom á kirkjutónlistarmótinu.
þar sem haim söng fyrst opin-
berlega utan guðsþjónustu-
halds. Einnig eru einsöngváf-
arnir- ágætir, ekki sízt frú Mar-
'grét. Eggertsdóttir, sem hefur
ljómandi fagra og hrjómmikla
altrödd. Viðfangsefni kórsins
voru sálmur eftir Pétur Guð-
johnsen, tveir Davíðssálmar
eftir Wennei-berg og tvær kant-
ötur eftir Buxtehude, en auk
þess lék Sigurður fsólfsson tvo
sálmaforleiki eftir Bach. Var
einkar fróðlegt að heyra prýði-
legan leik hans og rifja upp
aftur gömul kynni við hið
garrfla, góða Fríkirkju'orgel
(sém nú er gengið í endurnýjun
lífdagarina), enda heyrist allt
hehnilinu óþaria og jafnvel'. o£ s3aldau leikið a ^að a ulÍóm-
'leikum, og raunar lætur jafn-
gamla fólkinu er lífsnauðsyn
að hafa einhvern stað sem er
þess með öllum lögum og rétti.
Hins vegar verður seint metið
það tap sem börnin líða vegna
þess að þau fara á mis við um-
hyggju og umburðarlyndi afa
og ömmu.
Rannsóknir þær, sem gerðai
hafa verið á kjörum gamla
fólksins og viðhorfi þess til
lifsins sýna svo greinilega að
ekki verður um villst, að nauð-
synlegt er að þjóðfélögin end-
urskoði afstöðu sína til þeirra
sem náð hafa 65—70 ára aldri
Eins og lesendur muna birti Vísir fyrir nokkru mynd af lýsingu
af þýzka alþýðubílnum. Hér kemur svo mynd af nýjustu útgáfu
af sendiferðabíl frá Volkswagen-verksmiðjunum. Hann er knú-
inn 25 hestafla, 4 strokka loftkældri vél, sem er mjög sparneytin,
cyðir um 8,5 ltr. af benzíni á hverja 100 km. vickvenjulégár
aðstæður. Rúmtak þessara bíla er 4.8 m.:! Það er athyglisveft,
að víða á Norðurlöndum, m.a. í Kaupmannahöfn, eru bílar af
þessari gerð, með nauðsynlegum breytingum, notaðir sem
leigubílar. Einkáuinböð fyirir VolksXvagenwerk héf á landí hefur
" Héildvé'rzluniri Heklá h.f.