Vísir - 30.10.1953, Blaðsíða 6

Vísir - 30.10.1953, Blaðsíða 6
 V í 31R Föstudaginn 30. október 1953 Tithynning um atvinnuleysisskráningu Atvinnuleysisskráning samkvæmt ákvörðun laga nr. 57 frá 7. maí 1928, fer fram á Ráðningarstofu Reykjavíkur- bæjar, Hafnarstræti 20, dagana 2., 3. og 4. nóv. þ. á:, og eiga hlutaðeigendur, er óska að skrá sig, samkvæmt lögun- um, að gefa sig þar fram kl. 10—12 f.h. og 1—5 e.h. hina tilteknu daga. Óskað er eftir, að þeir sem skrá sig séu viðbúnir aö svara, meðal annars spurningum: 1. Um atvinnudaga ög tekjur síðustu þrjá mánuði. 2. Um eignir og skuldir. Reykjavík, 30. október 1953. Borgarstjórinn í Reykjavík. Erum byrjaðir að hreinsa húsgögn í heimahúsum aftur. — Pantanir í síma 82599 og 2495. Sví>Ín sóííns' ÍH'itBHÉ« StMSnií Hverfisgötu 74. BEZT AÐ AUGtfSA f VK' matmumoom r/sA í. R. FRJÁLS- ÍÞRÓTTA- DEILD. Æfing' í Í.R.-húsinu kl. 9.30 í kvöld. — Stjórnin. Skógarmenn: í kvöld kl. 8.30 verður kvöldvaka fyrir Skógarmenn 13 ára og eldri í húsi K.F.U.M. Fjölbreytt efnisskrá. Fjölmennið. — Stjórnin. Bjanri Eyjólfsson ritstjóri talar. Allir velkomnir. (959 SAMKOMUR. Kristni- boðshúsið Betanía, Laufás- vegi 13. Sameiginlegur fund- ur kristniboðsféláganna á morgun, laugardag, kl. 5 e. h. — Áríðandi að miðlimir beggja félagana mæti. (954 EYRNALOKKUR tapaðist síðástl. sunnudagskvöld á leið frá Café Höll að Drápu- hlíð 11. Finnandi vinsaml. geri aðvart í síma 3352 eða 1740. Fundarlaun. (932 HJÁLPRÆÐISHERINN. Bjarni Eyjólfsson ritstjóri Samkoma í kvöld kl. 8.30. BEZTAÐAUGIUSAmsi GLERAUGU töpuðust í miðbænum 27. þ. m. Vin- samlega hringið í síma 81637. Fundarlaun. (941 KVENARMBANDSÚR tapaðist í fyrradag annað hvort í Teigunum, í strætis- vagni frá Sundlaugarvegi að Lækjartorgi eða Banka- stræti. Vinsamlega skilist gegn fundarlaunum eða Oddagötu 4. Sími 7128. (942 TAPAZT hefir grár fress- köttur með hvíta bringu og hvítt trýni og mjótt band um hálsinn, merkt: Laugavegur 40 A. Sími 1897. (951 BANKABÓK tapaðist í gs^r. Vinsamlegast skilist á Bragagötu 38. Fundarlaun. (955 AFRÍKÓNSK brjóstnæla tapaðist á miðvikudag 28. þ. m. Uppl. i síma 5238. (968 Þökkum innilega auðsýnda samúð við and- Iát og jarðarför móður okkar og iengdamóður, Sijjríðiir Kjernlíi Reykjavík, 29. október 1953. Sigríður Þ. M. Kjerulf, Askell Kjerulf, Sigrún Kjerulf. KVEN armbandsúr tapað ist þriðjudaginn 27. þ. m. í miðbænum eða í Fossvogin- um og upp í Hlíðar. Vinsam- lega gerið aðvart í Blöndu- hlíð 16. Sími 6062. (960 TAPAZT hefir brúnn karlmannshattur (Geysis) á Snorrabraut. Skilvís finn- andi hringi í síma 7639. (964 RAFTÆKJAEIGENDUR. Tryggjum yður lang ódýr- a&ta viðhaldskostnaðinn, varanlegt viðhald cg tor- fengna varahluti. Raftækja- tryggingar h.f. Sími 7601. HANDÍÐA- og myndlista- skólinn: Listsaumur og mynsturteiknun. Tréskurð- ur. Bókband. Teikun og með- ferð lita. Húsgagnateiknun. Listmálun. Leirmunagerð. Myndmótun. — Skrifstofa skólans, Grundarst. 2 A, op- in dagl. kl. 11—12. — Sími 5307. — (883 TEK að mér kennslu í tungumálum og stærðfræði. Sími 82231, eftir kl. 7. (923 KAUPUM bækur og tíma- rit. Sækjum. Bókav. Kr. Kristjánssonar, Hverfisgötu 34. — Sími 4179. GÓÐ forstofustofa óskast í Austurbænum. Upp.l i síma 4878 og 5641. (758 RÉTT við miðbæinn verð- ur til leigu á næstunni stór stofa með innbyggðum skáp- um. Einhver húsgögn geta fylgt ef vill. Tilboð, merkt: „Nóvember — 488“ sendisí afgr. blaðsins. (940 HERBERGI til leigu á hitaveitusvæðinu í austur- bænum. Uppl. í síma 81329. STUDENT getur fengið herbergi gegn kennslu. Til- boð, merkt ,,Reglusamur,“ sendist fyrir kl. 4 á laug- ardag'. (950 HERBERGI til leigu í nýju húsi á Melunum fyrir prúða stúlku. Sérinngangur. Lítils háttar húshjálp æski- leg. Uppl. í sima 82073. (962 GOTT herbergi tii leigu. Uppl. á Leifsgötu 4. (966 HERBERGI til leígu. Sjómaður gengur fyrir. — Uppl. í sinia 2940, milli kl. 7—9. ■ _______(967 GOTT herbergi óskast í austurbænum, — Sími 2800. GÓÐ forstofustofa óskast í austurbænum. Uppl. í síma 4878 og 5641. (758 TVÖ herbergi til leigu og mætti elda í öðru. Aðeins réglusamt fóik kemur til greina. Tilboð sendist afgr. Vísis fyrir hádegi á laugar- dag, merkt: „Reglusemi — 486.“ (974 ELDRI kona óskast til að annast gömul hjón hálfan daginn. Uppl. á Bergsstaða- stræti 64, eftir kl. 7 í kvöld og næstu kvöld. (973 STÚLKA óskast í vetrar- vist eða skemur, hálfan eða allan daginn. Tvennt í heim- ili, öldruð hjón. Gott kaup, þægileg vist. Uppl. í síma 2907. (953 STÚLKA eða fullorðin kona óskast á gott sveita- heimili í Borgarfirði. Mætti hafa með sér barn. Vinnur aðeins innihússstörf. Uppl. á Bergsstaðastræti 45, I. hæð, kl. 6—7 í dag. (952 MAÐUR, vanur sveita- vinnu, óskast. Þarf að kunna að mjólka. Sími 9 A, Brúar- landi. (899 S A UM A VÉL A - viðg er ðir. Fljót afgreiðsla. — Sylgja. Laufásvegi 19. — Sími 2656 Heimasími 82035. UR OG KLUKKUR. Við- gerðir á úrum og klukkum. Jón Sigmundsson, skart- gripaverzlun, Laugavegi 8. AREIÐANLEGUR maður óskast til að innheimta fyrir tímarit. Heppileg frístunda- vinna. — Uppl. í síma 7520 milli kl. 5—7 föstud. 30. okt. (937 ÞVOTTAVELAR. Hvers- konar viðgerðir og viðhald. Sími 1820. (750 HREIN G ERNIN G ASTÖÐN. Sími 2173 — hefir ávallt vana og iiðlega menn til hreingerninga. — Fljót af- greiðsla. (632 PÍANÓSTILLINGAR og viðgerðir. — Snorri Helgason, Bjargarstíg 16. Sími 2394. Dr. juris HAFÞÓR GUÐ- MUNDSSON, málflulnings- skrifstofa og lögfræðileg að- stoð. Laugaveg 27. — Sími 7601. (158 RAFTiAGNIR OG VIDGERÐIR á raflögnum. Gerum við straujám og önnur heimilistæki. Saftæ&javerzlunin Ljó* eg Hiti h.t. Laugar igi 79. - Sími 5184. STÓRIR trékassar til sölu. Uppl. Aðalstræti 8. (969 VIL KAUPA vel með far- in matrósaföt á 3ja—4ra ára dreng. — Uppl. í síma 2359. (965 SJÓSTAKKUR og stígvél, sem nýtt, til sölu með af- slætti. Kamp Knox H 7. (961 TVIBURAKERRA óskast keypt. Sími 5388. (963 BORÐSTOFUHÚSGGGN, sængurfathaður og þvotta- vél, allt notað, til sölu ódýrt , á Stýrimannastíg 15 í dag kl. 6—8. (938 ÞURRKAÐUR saltfiskur ávallt í Indriðabúð, Þing- holtsstræti 15. — Sími 7287. (958 SMJÖR og smjörlíki beint úr ísskápnum, kæfa, rjómaostur, mysingur, gráðaostur, tólg. Indriðabúð. LJOSAPEKUR, 15—100. V artappar, 10—20 amp. Indriðabúð. (956 LÉTTIÐ yður þvottinn og notið hin ágætvi og eftirsóttu þvottaefni: Hvilevask, Geha- lin, Wegol og Wegolin. Fást í Indriðabúð. (929 TVEGGJA hellna raf- magnsplata með bökunar- ofni og skáp til sölu, enn- fremur rafmagnsofn og gólf- dúkur 2X3 m. Lindargötu 61 efstu hæð. (944 NOTAÐUR „Silver Cross“ barnavagn til sölu, ódýrt. — Uppl. Meðalholti 10, uppi, austurenda. (943 MILI.ILIÐALAUST og gegn staðgreiðslu vil eg kaupa 1—4 herbergja íbúð á hitaveitusvæðinu, — Uppl. í síma 9498 alla virka daga nema laugardaga. (909 SÆNSKT karlmannsreið- hjól til sölu, 4ra mánaða gamalt. Uppl. Skála 15 við Háteigsveg, eftir kl. 3. (939 TÆKIFÆRISGJAFIK: Málverk, ljósmyndir, myndarammar. Innrömmmn myndir, málverk og saumað- ar myndir. — Setjum upp veggteppi. Ásbrú, Grettis- götu 54. CHEMIA-Desinfector er vellyktandi, sótthreinsandi vökvi, nauðsynlegur á hverju heimili til sótthreins- unar á munum, rúmfötum, húsgögnum, símaáhöldum, andrúmslofti o. fl. Iíefir unnið sér miklar vipsæláir hjá öllum sem hafa notað hann. (446 FRÍMERKJASAFNARAR. Frímerki og frímerkjavörur. Sigmundur Ágústsson, Grett- isgötu 30, kl. 4—6. (876 DÍVANAR aftur fyrir- liggjandi. Ilúsgagnavinnu- stofan, Mjóstræti 10. Sími 3807. (8)0 HÖFUM ávallt fyrirliggj- andi ný og notuð húsgögn. Húsgagnaskálinn, Njálsgötu 112. Sími 81570. (791 SÖLUSKÁLINN, Klapp- arstíg 11, kaupir og selur allskonar húsmuni, harmo- nikur, herrafatnað o. m. fl. Sími 2926. (22 PLÖTUR á grafreiti Út- «vgum áletraðar plötur á eralreiti með stuttum íyrir- & Uppl. á Rauðarárstíg *“ rkiallaral — Sirnl 6’20 RAUPUM veí með farin fcarlmannaföt, útvarpstæki, saumavélar, húsgögn o. tl. Fornsalan, Grettisgötu 31 — Staú 3562. . (178 DlVANAR, allar stæfðir, íyrirliggjandi. Húsgagna- rerksmiðian, Bergþórugötu 11, Shni 81830. (394

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.