Vísir - 30.10.1953, Blaðsíða 7

Vísir - 30.10.1953, Blaðsíða 7
, Föstudaginn.aQ. októher ;1,9.53 VÍSIR Óttaslegin eiginkona. lif f\oberti Mkimkat't. 37 fór að ganga upp stigann. Hann var að koma upp. Forsythe gat séð hann, eins og skugga í hálfdimmunni. En svo — allt í-einu —- án nokkurs forleiks riðu af nokkur skot úr byssu einhvers, sem stóð fremst í forstofunni — fyrst eit.t — svo tvö, og Hell- inger hneig niður. Forsythe æddi þá út og skaut af byssu sinni —eða það hélt hann eftir á. Hann hleypti af f jórum skotum, en úti streymdu lögreglumenn að byggingunni úr öllum áttum. Einhver opnaði dyrnar. Og allt í einu sá.hann Close og heila fylkingu lögreglu- hianna. Close starði á hinn fallna mann og svo á Forsythe. „Það varst þá þú. Hreyfðu þig ekki, ef þig langar til að lifa lengur." „Hagaðu þér ekki eins og þú sért enn meiri þorskhaus en þú ert í raun og veru," sagði Forsythe. „Hann var nýbúinn að drepa Mike Hellinger — og morðinginn er þarna, ef þig langar til að líta á hann. Ov þarna fór tækif ærið, sem þú hafðir til þess að finna Bill Collier. Já, þá hefir afrekað mikið í kvöld." A.llt í eihu svimaði hann. Það var langt síðan er hann hafði orðið manni að bana — ekkisíðan í styrjöldinni. Og þáð var einhvern veginn s.vo fjarlægt — og hafði ekki snortið hann djúpt. Hann sett'ist á neðsta þrepið og reyndi að kveikja sér í sígarettu. „Hellinger gabbaði þig'," sagði hann. „Hann hefir verið í fel- um síðan er hann s'ást i morgun. Sennilegast i íbúð Colhers. Vesalingurinn:" . Close starði á hann, en svaraði engu. Og Forsythe var eins og í leiðslu þar til hann heyrði Close skipa svo fyrir, að koma s'kyldi með líkvagn og sjúkrabifreið. Forsythe leit upp og Close glotti: „Þú ert ekki eins góð skytta og eg hélt. Hann er enn á lífi, þessi náungi." Þótt furðulegt væri var klukkan ekki nema tíu. Forsythe var staddur í iitlu herbergi í lögreglustöð hverfisins, þar sem Glose sat við skrifborð og lögregluforingi var við því búinn að hraðrita. Close var ekki óvinsamlegur, — var sannast að segja eins á svipinn og strákur, sem ætiaði að láta flugdreka sinn fljúga, en missti af gamninu, því að einhver hafði slegið gripinn úr hendi hans. „Jæja," sagði hann dálítið hranalega, „leysu frá skjóðunni, Forsythe. Hvað veiztu — og hvernig komstu að því sem þú vissir." „Eg hafði í rauninni vaðið í villu og svíma um allt, þar til konan, sem Martha Simmons leigði hjá, sýndi mér smámynd. Þá varð mér ljóst hver samverkamaður hennar var. Frá byrjun háfði eg séð þessar bankakvittanir, en þú ekki. Þær voru ófals- aSar — en þar fyrir voru þeningar Önnu horfnir. Það sýndi einhver tengsl við banka — og að Hellinger var ekki flæktur í þetta. Eg held, að peningastuldurinn hafi átt sér stað allt frá því, er útvarpsþátturinn fór að skila arði — en svo gerist tvennt, sem vekur ótta þeirra. í fyrsta lagi, að grunsemd Coll- ier's vaknaði, fyrir einum mánuði eða svo. Hitt var, að Anna ætlaði sér að gera erfðaskrá. Ekki veit eg hvenær skammbyssu Colliers var stolið, en henni var stolið til þess að nota sér neyð- arúrræði — og þess hefir þurft. En Anna béið ekki bana. Og það var áfall fyrir þau — og svo var drengurinn. Því meira sém:-e4, .'hugsaði um: hánn,þyi ibetur sáhiífærðist eg. um, að ein- hverí byggingunni hafði orðið Collier að bana. Ef svo var ekki, ef drengurinn sá einhvern og var í hættu, því var hann þá ekki drepinn líka'? Eða þ.vi var hann ekkiiekinn — og honum hent einhvers staðar, i ána,. til þess að losna við hann? Eg svaraði þessu á þann veg, að morðinginn hefði enn verið í byggingunni, þeg'ar hann heyrði drenginn hlaupa niður stigann, niður til Hellingers. Fram að þessu vissi enginn, að hann var þarna, en það hafði nú orðið til þess að breyta öllu, að drengurinn birtist. Kannske sá drengurinn morðingjann — kannske ekki. En hann varð að losna við hann — eihhvern veginn, að minnsta kosti í bili, og Hellinger var enginn asni. Hann lét sér á sama standa urh CoLLier,. lifandi eða dauðan, en 5000 dollarar voru talsverð f j árhæð. Svo að hann faldi drenginn áður en hann hringdi til lögreglunnar. Þetta var eg allt búinn að leggja niður fyrir mér núna í kvöld, þegar mér allt í einu fannst eitthvað athugavert við þetta allt. Að því er virtist reyndi enginn aS fiýja, nema Hell- inger, og eg gat ekki gert mér í hugarlund, að hann hefði haft lægni og áræði til þess að falsa undirskriftirnar. Að honum - BRIDGE - * 10-5-3 I . ¥ 8-4-3 * 10-2 * Á-K-D-4-3 Útspil ? Kog síðan V D. A Á-K-9-6-2 ¥ Á-K-2 * D-G-6 * 8-5 Suður spilar 4 é. Vestur læt- ur -fyrst út ? K og síðan ¥ D. •IHvernig er öruggast að spila ' spilið? \ , GLUGGAKAPPÍNN H A N S A H. F." Laugaveg 105. Sími 8-15-25. Miiiffiða- - Í€SUSt og gegn staðgreiðslu vJHí eg kaupa 1—4 herbergja íbúð á hitaveitusvæðinu. Upplýs- ingar í síma 9498, alla„virka daga nema laugaxdaga. Nýkomnar Fallegar röndóttar Barnapeysur á börn. H. Toft Skólavörðustíg 8. Sími 1035. PELSAR OG SKINN Kristinn Kristjánsson, feldskeri, Tjarnagöiu 22. Sími 5644. KALPHOLLÍIM er miðstöð verðbréfaskipt- anna. — Simi 1710. KristjájQ Gttðkugsson hæstaréttarlögmaður. Anstursíræli 1. SfmJ S4®«. lm$ guli og siifor <=Jjúnkeit og Qnti áiMi ýar.... Sitthvað úr bæjarfréttumj Vísis 30. október 1918: Vísir varð óvenjulega síðbúinn f gær og hefir líklega ekki náði háttum hjá öllum kaupendum sínum í bænum. Stafar þetta af óhappi í prentsmiðjunni, sem vonandi þarf ekki að ótt- ast framvegis. Flutningar hafa staðið yfir í prentsrniðjunni uhdanfarna daga eða jafnvel yikur, ,og hafa. ýmsir erfiðleik- ar orðið þeim samferða. Fram- yegis verður reynt að láta blað- ið koma út á ákveðnum -tíma. Vélbáturinn „Stellá" -íór.-frá Patreksfirði á föstu- daginn á leið hingað til;Reykja- víkur, og vortí menn orðnir hræddir um hann, en hann .var ekki enn kominn hingað í ,gær- kvöldi, en í mprgun fréttiist tii hans á Grundarfirði. „SWlla" var á leið frá Húsavík með kolafarm til Þorst. Jónssonar. S K I'E'AHTGeR't* RIKíSINS/ . Þorstelnn fer til Sands, Ólafsvíkur, Grundarfjarðar ©g Stykkjs- hólms eftir helgina. Tekið. á móti flutningi á mánudaginn. „Skaftfellingur" fer til Vestmannaeyja í kvóld. Vörumóttaka daglega. C. (Z. Sunvufkit — TARZAIM „Syo,.'að' þú héldnr "áð þú getir drepið þétta Ijón,' Tarzan?", sagði Nemone grimmilega. „Þér Tnun aldrei takast það. Þetta er Belthar, stærs'ta 'og'i'grimmasta véiðiíjón mitt.' Ljóhið fálmáði grimmiiega í áttina- til Tarzans, og hrammur þess var nú örskammt frá brjósti hans. „Gangtu hérjá fram,,nulli,,fiar;ð- mánnanná", sagði yfirmaður þeifra við Tarzan. Þá mun ljóninu verða sleppt. laustu til þess að !|drepa ' þ'ig.; Sjálfur5 skaltu taka til fótanna og reyna að forða þer til skógar, en ljónið hleyp- ur þig víst. uppi sgm aðra.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.