Vísir - 30.10.1953, Page 7

Vísir - 30.10.1953, Page 7
I F.östudaginr. 30. októþer 1953 VfSIR Óttaslegin eiginkona. Sftír &>!erti í<?íúne!art. 37 fór aS ganga upp stigann. Hann var að koma upp. Forsythe gat séS hann, eins og skugga í hálfdimmunni. En svo — allt í einu — án nokkui’s forleiks riö'u af nokkur skot úr byssu eiruivers, sem stóð fremst í forstofunni — fyrst eitt -- svo tvö, og Hell- inger hneig' niður. Foi’sythe æddi þá út og skaut af byssu sinni — eða það hélt hann eftir á. Hann hleypti af fjórum skotum, en úti sti'eymdu lögreglumenn að byggingunni úr öllum áttum. Einhver opnaði dyrnar. Og allt í einu sá hann Close og heila fylkingu lögreglu- xnanna. Close starði á hinn fallna mann og svo á Foi'sythe. „Það varst þá þú. HreyfÖu þig ekki, ef þig langar til að lifa lengui'.“ „Hagaðu þér ekki eins og þú sért enn meiri þorskhaus en þú ert í raun og vei'u,“ sagði Forsythe. „Hann var nýbúinn að drepa Mike Hellinger — og morðinginn er þarna, ef þig langar til að líta á hann. Ov þarna fór tækifærið, sem þú hafðir til þess að finna Bill Collier. Já, þá hefir afrekað mikið í kvöld.“ A.llt í einu svimaði hann. Það var langt síðan er hann hafði orðið mamii að bana — elcki síðan í styrjöldinni. Og þáð var einhvern veginn svo fjarlægt — og hafði ekki snortið hann djúpt. Hann settist á neðsta þrepið og reyndi að kveikja sér í sígarettu. „Hellinger gabbaði þig',“ sagði hann. „Hann hefir verið í fel- um síðan er hann sást í morgun. Sennilegast í íbúð Colliers. Vesalingurinn.“ Close starði á hann, en svaraði engu. Og Forsythe var eins og í leiðslu þar til hann heyrði Close skipa svo fyrir, að koma skyldi með líkvagn og' sjúlcrabifreið. Forsythe leit upp og Close glotti: „Þú ert ekki eins góð skytta og eg hélt. Hann er enn á lífi, þessi náungi.“ Þótt furðulegt væri var klukkan ekki nema tíu. Forsythe var staddur í litlu herbergi í lögreglustöð hverfisins, þar sem Close sat við skrifborð og lögregluforingi var við því búinn að hraðrita. Close var ekki óvinsamlegur, — var sannast að segja eins á svipinn og strákur, sem ætlaði að láta flugdreka sinn fljúga, en missti af gamninu, því að einhver hafði slegið gripinn úr hendi hans. „Jæja,“ sagði hann dálítið hranalega, „leysu frá skjóðunni, Forsythe. Hvað veiztu — og hvernig komstu að því sem þú vissir.“ „Eg hafði í rauninni vaðið í villu og svíma um allt, þar til konan, sem Martha Simmons leigði hjá, sýndi mér smámynd. Þá varð mér ljóst hver samverkamaður hennar var. Frá byrjun hafði eg séð þessar bankakvittanir, en þú ekki. Þær voru ófals- aðar — en þar fyrir voru peningar Önnu horfnir. Það sýndi einhver tengsl við banka — og að Hellinger var ekki flæktur í þetta. Eg held, að peningastuldurinn hafi átt sér stað allt frá því, er útvarpsþátturinn fór að skila arði — en svo gerist tvennt, sem vekur ótta þeirra. í fyrsta lagi, að grunsemd Coll- ier’s vaknaði, fyrir einum mánuði eða svo. Hitt var, að Anna setlaði sér að gera erfðaskrá. Ekki veit eg hvenær skammbyssu Colliers var stolið, en henni var stolið til þess að nota sér neyð- arúrræði — og þess hefir þurft. En Anna beið ekki bana. Og það var áfall fyrir þau — og svo var drengurinn. Því meira sem eg hugsaði um hann því. bet.ur sánnfærðist eg um, að ein- hver í byggingunni hafði orðið Collier að bana. Ef svo var ekki, ef drengurinn sá einhvern og var í hættu, því var hann þá ekki.) drepinn líka? Eða þ.ví var hann ekki tekinn — og honum hent einhvers staðar, í ána, til þess að losna við hann? Eg svaraði þessu á þann veg, að morðinginn hefði enn verið í byggingunni, þegar hann heyrði drenginn hlaupa niður stigann, niður til Hellingers. Fram að þessu vissi enginn, að hann var þarna, en það hafði nú orðið til þess að breyta öllu, að drengurinn! birtist. Kaimske sá drengurinn morðingjann — kannske ekki. En hann varð að losna við hann — einhvern veginn, að minnsta \ kosti í bili, og Hellinger var englnn asni. Hann lét sér á sama standa um CoUier, lifandi eða dauðan, en 5000 dollarar voru talsverð fjárhæð. Svo að hann faldi drengfnn áður en hann hringdi til lögreglunnar. Þetta var eg allt búinn að leggja niður fyrir mér núna í kvöld, þegar mér allt í einu fannst eitthvað athugavert við þetta allt. Að því er virtist reyndi enginn að flýja, nema Hell- inger, og eg gat ekki gert mér í hugarlund, að hann hefði haft lægni og áræði til þess að falsa undirskriftirnar. Að honum - BRIDGE - A 10-5-3 V 8-4-3 ♦ 10-2 * Á-K-D-4-3 Útspil ♦ K og síðan V D. A Á-K-9-6-2 V Á-K-2 * D-G-6 * 8-5 Suður spilar 4 A. Vestur læt- ur fyrst út ♦ K og síðan V D, Hvernig er öruggast að spila spilið? GLUGGAKAPPINN H A N S A H. F. Laugaveg 105. Sími 8-15-25. itssesi og gegn staðgreiðslu vil eg kaupa 1—-4 herbergja íbúð á hitaveitusvæðinu. Upplýs- ingar í síma 9498, alla virka daga nema laugardaga. Nýkomnar Fallegar röndóttar Barnapeysur á börn. H. Toft Skólavörðustíg 8. Sími 1035. PELSAR OG SKINN Kristinn Kristjánsson, feldsberi, Tjarnagötu 22, Sími 5644. KAUPHOLON er miðstöð verðbréfasbipt- anna. — Sími 1710. Kristján Guðlaagssoa hæstaréttarlögmaður. Ansturstrætí 1. SfmJ 14**. Kaupl guH og slffur Og jiciurheít lérejt VERZL.C ÚHU ÁÍHHí tiat..., Sitthvað úr bæjarfréttum; Vísis 30. október 1918: Vísir varð óvenjulega siðbúinn f gær og hefir líklega ekki náð háttum hjá öHum kaupendum sínum í bænum. Stafar þetta af óhappi í prentsmiðjunni, sem vonandi þarf ekki að ótt- ast framvegis. Flutningar hafa staðið yfir í prentsmiðjunni undanfarna daga eða jafnvel vikur, og hafa- ýmsir erfiðjeik- ar orðið þeim samferða. Fram- vegis verður reynt að láta blað- ið koma út á ókveðnum tíma. Vélbáturinn ,,SteI!a“ fór frá Patreksfirði á föstu- daginn á leið hingað til Reykja- víkur, og’ vorú menn orðnir hræddir um hann, en hann vai' ekki enn kominn hingað í.gær- kvöldi, en í morgun fréttist til hans á Grundarfirði. „Stélla“ var á leið frá Húsavík með kolafarm til Þorst. Jónssonar. SK E PAlUTG£RÐ RIKISINS Þorsteinn fer til Sands, Ólafsvikur, Grundarfjarðar og Stykkis- hólms eftir helgina. Tekið á móti flutningi á mánudaginn. „Skaftfellingnr" fer til Vestmannaeyja í kvöld. Vörumóttaka daglega. €. /?. SurmtyhAi - TARZAIM - íjjlu.f nðlcate. Inc. Únitert Fcívt'. stærsta 'og grimmasta véiðiíjón mitt. Ljónið fálmaði grímmilega í áttina tU Tarzans, og hrammur þess var nú örskammt frá brjósti hans. „Gangtu hériá fram, milli yarð- mánnanna“, sagði yfirmaður þeirra við Tarzan. Þá mun ljóninu verða sleppt laustu til þess að ; d.repa ' þ'ig. Sjálfur skaltu taka til fótanna og reyr.a að forða þér til skógar, en ljónið hleyp- ur þig víst uppi sem aðra. „Svo að' þú héldur að þú getir drepið þetta Ijón,' Tarzan?“, sagði Nemone grimmilega. „Þér mun aldrei takast það. Þetta er Belthar,

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.