Vísir - 30.10.1953, Blaðsíða 8
Þeir sem gerast kaupendur VÍSIS eftír
10. hvers mánaðaf fá blaðið ókeypis til
mánaðamóta. — Sími 1660.
'VISH*
VÍSIB er ódýrasta blaðið og þó það fjöt-
breyttasta. — Hringið í síma 1660 *g gerist
-':' áskrifendur.
Föstudaginn 30. október 1953
Vörnsn úr Gullfossi var § morgun-
ekid í Kveldulfsbúsin.
Agæí vörugeymsluskilyrði þar og nrsikíl
framtíðarskilyrði vegna rúmgóðra lóða.
Að undanf örnu hefur Eim-
skipafélagið látið vinna að
breytingum, málun o. s. frv. á
Kveldúlfshúsunum við Skúla-
götu, sem félagið keypti fyrr
á þessu ári.
Eggert P.- Briem f ulltrúi!
. sýndi blaðamönnum hús og
lóðir þafna í gær. Kvað hann'
komið hafa til. orða að kalla '
húsin „Skúlá-skála", en enn!
á. m. k. væru þau kölluð Kveld
úlfshúsin. • |
r Aðalhúsin eru tvílyft og auk
þesshefur verið reft .yfir. pört j
mikið, svo að þar. fæst einnigj
hið bezta geymslupláss. Auk >
þess er mikil rúmgóð lóð aust-
an Kveldúlfshúsanna, meðfram
Skúlagötu, og verðúr sú lóð
einnig notuð til yörugeymskT
að éinhyerju leyti. Einnig
Kíylgdjú í kaupunum hús' 'og
lóðir við Lindargötu og Vatns-*j
stíg. Þeim, sem aðeins hafa séS
húsin utan, og ekki höfðu áð-
ur gert sér grein fyrir hyersuj
mikíl hús o glóSir hér er um að
ræða, mun hafakomið það ó-
vart, hversu vörngeymsluskil-
ýrðin eru mikil og f ramtíðar-
'skilyrðin vegna lóðarýmisins.
Gólfflötur húsanna er sam-
tals 4350 fefmetrar óg éru þau
18.500 teningsmetrar að.stærð.
Mun láta nærri, að þáu rúmi
4 skipsfarma, ef miðað er við
skip eins og Lagarf oss, Dettif oss
og Goðafoss.
Húsin voru tekin í notkun í
morgun eftir komu Gullfoss.
Félagið hefur átt við erfið-
leika að stríða vegna skorts á
geymslurumi fyrir vprur. Fékk
það bráðabirgðaleyfi til þess að
• hafa vöruskemmur í Haga, en
. verður að fara^þaðan, er kraf-
izt verður. Á stríðsárunum
varð félagið að geyma vörur á
16 stöðum hingað og þangað
um bæínn. ¦¦
¦ Með Kveldúlfshúsunum er
mikil úrbát fengín, og þ.egar'
feist hefur verið þriggja hæða
vöruskemma milli kolakran- ¦
anna og Tryggvagötu, eins og
áformað er, komast þessi mál
¦í sæmilegt horf. Byrjað er að
teikna vöruskemmuna og 3ja
.milljóna fjárfestingarleyfi
: férigið, en það nægir ekki til
þess að það borgi sig að byrja,
því að tryggt verður að vera,
að hægt verði að halda smíð-
inni áfram. Eimskip hefur og
fengið fyrirheit um lóð milli
Sigtúns og Borgartúns, hjá
Hamarslóðinni. Á næsta ári
verðá skip félagsins orðin 10
og þörfin fýrir geymslur er því
vaxandi. Þess ber og að geta,
að margir'ta'ia vörur sínar ef't-
ir hendinni frá Eimskip, en
borga þá að sjálfsögðu vöru-
skemmugjald. Þetta: er fyrir-
greiðsla, sem félagið græðir
vart á peningalega, en þykir þó
rétt að inna af hendi, eftir því
sem hægt er. .
Þeir tímar komá vafalaust,
að höfnin verður Stækkuð og m.
a. verið talað um Rauðarárvík-
ina í þvi sambandi. Kveldúlfs-
húsin eru því, auk stærðar og
lóða, vel staðsett.
Drottning fer
í ferHalag.
London (AP). — Elisabet
drottning og eiginmaður henn-
ar, hertoginn af Edinborg,
leggja af stað í ferðalag til ým-
issa samveldislanda í næsta
mánuðí. -
Fara þau allt til Nýja Sjá-
lands, og eru ekki væntanlég
heim fyrr en í maí. Tilkynnt
var í gær, að hertoginn færi í
ferðalag tii* Kanadá næsta
sumár og mundi m. a. heim-*
sækja héruð fyrir horðan
heimskautsbaug- ..-¦,;— M. , a.
kemur hann til Fort Churehill
við Hudsonflóa.
Hafnftrðingar frum-
sýna skopleik.
Lcikf élag Haf narf jaVðaf
frumsýnir skbpleikinn Hvílík
fjölskylda! (Little Lambs eat
Iyy), eftir brezka leikritahöf-
undinn Noel Langley, í, þýð-
ingu Hálldórs Ó. Ólafssónar,
annað kvöld.
Leikstjórn annast Rúrik
Haraldsson og Nína Sveins-
dóttir, sem leikur með sem
gestur L. H. Aðrir leikendur
eru Jóhanna Hjaltalín, Sigurð-
ur Kristins, Kristjana Breið-
fjörð, Friðleifur Guðmndsson,
Kristbjörn Kjeld. Ástbildur
Brynjólfsdóttir, Vilhelm Jens-
son, Snorri Jónsson, Sverrir
Guðmundsson, Finnbogi F.
Arndal og Guðvarður Einarsson.
Leiktjöld málaði Lothar Grundt
og ljósameistari er Róbert
Bjarnason.
Erlendis hefur þetta leikrit
náð miklum vinsældum.
Skipastóll ítala
stærrí en 1940.
Róm. (A.P.). — Káupskipa-
stóll ftala var á miðju sumri
orðinn meiri en 1940, er ítalir
hófu þátttöku í stríðinu.
Alls er skipafjöldinn 4450,
og eru þá ekki meðtalin smá-
skip og bátar, «n stærðin er
samtals .3.6. millj, smál.. Nokk-
ur stór skip munu bætast í flot-
ann á næstu mánuðúm.
Jens Gtt&björnsson
formaður Á. í 27. sinn.
Jens Guðbjörnsson var end-
urkjörinn formaður Armanns í
27;; sinn á aðalfundi félagsins,
sem haldinn var í fyrrakveld.
Með honum í stjórn voru
þessir menn kjörnir: Sig. G.
Nórðdahl, varaformaður, Þor-
kell Magnússon gjaldkeri, Þor-
björn Pétursson, ritari, og Ey-
rún Magnúsdóttir,'féhirðir.
Félagslíf í Ármanni stendur höggvin úr íslenzku básalti. ¦—
með miklum blóma, en alls eru Verður hún á háum stalli og
félagar 1205, en þar áf stund-
uðu 608 æfingar hjá félaginu á
s. 1. vetri. Félagið verður 65
Stytta Jóns biskups Ars-
sonar reist ú Grýtu.
Guömundi frá Miðdal faiið aö gera styttuna.
Norðlendmgar hafa kosið sér- fjárframlag af halfu hins op-
staka nefnd manna til þess að inbera í þessu skyni og enn-
varðveita minningu Jóns bisk- fremur hyggst nefndin leita til
ups Arasonar með því að koma almennmgs um frjals framlog
upp sérstökum lundi á fæðing- til þess að standa straum af
arstað hans, Grýtu í Eyjafirði.
Er það 5 manna nefnd, sem
kosin hefur verið í þessu skyn-,
pg er Guðmuridur Jónsson
siarðyrkjumaður formaðui-
hennar. Fór hann nýlega til
Reykjavikur og samdi þar
Guðmund1 Einarssori mynd-
höggvara frá Miðdal um gerð
minnisvarða um Jón biskup og
skal varðinn reistur í minn-
ingarlundinum að Grýtu.
Er- þarna um styttu af Jóni
Ara'syni í fullum biskupsskrúða
að ræða óg verður styttan
nokkru meira en í líkanisstærð,
fullnaðarkostnaði. .
Auk Guðmundar Jónssonar
eiga sæti í minningarlunds-
nefnd þau síra Benjamín Kristj
ánsson á Laugalandi, Garðar
Halldórsson oddviti á Rifkels-
Yg' stöðum, Guðmundur Sigur-
geirsson bóndi í Kiauf og frú
Gunnfríður Bjarnadóttir á,
Björk. .
ára í desember n. k., og verður
þess minnzt á margvíslegan
hátt. Jens Guðbjörnsson var
nýlega kjörimi heiðursfélági
ÍSÍ, og á aðalfundinum í fyrra-
dag afhenti Beri. G. Waage,
forseti ÍSÍ, honum heiðurs-
merki sambandsins.
Heimsmeístaramót
skíoamanna í Svíþjód.
Um 20 þjóðir hafa tilkyiint
þátttöku sína í heimsmeistafa-
mótinu á skíðum, sem haldið
yerður í Falun-í Dplum 14.—
21. febr. í vetur.
Hins vegar fer keppni í
gert ráð fyrir að styttan snúi
mót Hrafnagili, en þar var Jón
biskup prestur og prófastur um
skeið;- ¦-"¦; ¦•:,..,,.».•'
Léitað hefur vefið til fjár-
'veitinganefndai-:- AlV'Vngis -um
ísraelsstjórn
beygöi sig.
Israelsstjórn stöðvaði fram-
kvæmdir sínar við. Jordanfljót
k miðnætti síðastliðnu. ...
Framkvæmdir hennar þar
hafa orðið hættulegt ágreiri-
ingsefni mil.li, Israels óg Ar-
iabaríkjanria. Fyrir uiri það
þll viku tílkynnti Bandarikja-
stjórn, að efnahagsað'stoð
Bandarikjanna við Israel yrði
frestað, en framkyæmdir yrðu
^töðvaðar. Beygði Isfaelsstjórn
Alpagreinunum" (svigi og sig þá og tilkynnti öryggisráð-
Nautið gerði árás
á borgina.
Nýíega va:ð naut manni að
ibana í Kaírc, scerði 20 og gerði
mikið íjón í vcrzlunum í einu
liorgarhverfiiin.
Var tudcli á beit utan við
bórgina, e:i sleit tjóðrið og
ruddist inn í b:rgina, þar sem
hann lék lau:::::: hala, unz her-
mennkomu á vcttvang. Urðu
þeir að skió'.z álía kúlum í bola,
áður en hann hné í yalinn.
Sálfræðinámskeið
fyrir kennara.
Nokkrir kennarar í Reykja-
vík hafa beitt sér fyrir nám-
skeiði í sálfræði og hefst. það
næstkomandi mánudag.
Gert er ráð' fyrir að kennt
verði einu sinni í viku og fer
kennsla fram í Miðbæjarskól-
anum á mánudagskvöldum.
Haldin verða tvö erindi á
hverju kvöldi, fjallar annað
þeirra um almenna sálfræði,
en hitt um skólasálfræði.
Kennari verður Ólafur Gunn-
arsson sálfræðingur. Öllum
kennurum í Reykjavik er heim-
il þátttaka í námskeiði þessu
og tekur Hjáhnar Guðmunds-
son kennari í Miðbæjarskólan-
um við þátttökutilkynningum
og eiga þær að hafa borizt fyrir
laugardagskvöld.
bruni) fram í Are í Jamtalandi,
en þar má telja höfuðstöðvar
yetraríþróttastarfseminnar i
Svíþjóð, en þær fara fram 28.
febrúar til 7 marz.
Þá verður keppni herflokka
á skíðum i Sollefteá, en ís-
hockeykepnpin fer fram í
Stokkhólmi. — Svíar hafa þeg-
ar hafið mikinn viðbúnað til
þess að taka á móti tugþúsund-
urri gesta í sambandi við mót
þessi. ¦
Tungufoss máii
13,73 mtlna
inu að framkvæmdirnar yrðu
stöðvaðar. Dulles sagði í gær,
^að efnahagsaðstoðinhi yrði nú
haldið áfram. -.
Trey star Rússutn
varlega.
Brezk blöð ræða enn tillögur
þær, sem, nú eru á döfinni um
griðasáttmála i ríkjahna austan.
og vestari járntjatds.
Skoðanir eru allgkiptar, en
yfirleitt ætla menn, að yert sé.
að bera fram tillögurnar form-.
lega, og komast að faun um,
hverjar verða undirtektif
Rússa.
Frjálslynda bíaðið News
Chronicle segir að lýðræðisþjóð.
irnar hafi svo illa reynslu af
lofofðum Rússa, að þær blátt
áfram neiti að taka orð þeirra
trúanleg, en þar fyrir verði að.
álíta rétt að bera/ fram tillög-
urnar „og sjá-hvað gerist'*.
Times telur ', líklegt, að. ef
slíkur sáttmáli ._ yrði. gerður,
myndu Rússar heimta viSur-
keriniriguá Oder-Neisse landa-
mærunum, en þá viðurkénri-
irigu gætu lýðræSisþjóðirriar
ékki veitt vegria Vestur-í'ýzkar 1
lands, sem aldrei mundi fallast;
á þau sem varanleg landamæri.
Stingur blaðið uppá að í sátt-
málanum verði gagnkvæm lof-
orð um, að breyta ekki téðum.
landamærum með valdi., .
hraSa.
Tungufoss, hið nýja vöru-
flutningaskip Eimskipafélags
íslands, er væntanlegt hingað
uin aðra helgi.
í gær fór skipið reynslufór
á Eyrarsundi í kyrru og fögru
veðri, og náði skipið 13,73 sjó-
mílna hraða á klukkustund. -—
Meðalhraði í venjulegum flutn-
ingum er áætlaður um 12 sjó-
mílur. .
Skipið fer frá Kaupmanna-
höfn , annað kvöld áleiðis tíl
Álaborgar, en þar lestar það
sement, etí hingað til bæjarins
kemur það að líkindum á laug-
ardag eða sunnudag í næstu
viku.
Fangarnir fást tíi ai Mý&a
á talsmenn kommúnista.
Óbreyít ástand í Panninnjom.
Einkaskeyti frá AP.
London í morgun.
Hinn indverski f ormaður
hlutlausu nefndarinnar í Kór-
eu tilkynnti í morguri, að norð-
ur-kóresku stríðsfangarnir
hefðu fallist á að hlýða á mál
þeirra fulltrúa, sem ger'ftir hafa
verið út til þess að fá þá til að
hverfa heim.
Það.var. afstaða norður-kór-
esku fanganna, sem fyrir .1,0
dögum leiddi til þess, að kóm-
múnistar sáu sitt óvænna, ög
ákváðu að hætta að „tala við
kínversku fangana eina", eins
og þeir orðuðu það, og komu
með ýmsar ásakanir til þess að
róðurslega, heldur hið
stæða..
gagn-
Glæpsamlegt framferði
gegn stríðsföngum
og borgurum.
Bandaríkjastjórn ' hefur nú
lagt til, að skýrsla herstjórnar-
innar um glæpayerk framin á
stríðsföngum SÞ. og kóreskum
borgurum, verði rædd á alls-
herjarþinginu. Skýrslan var
birt í gær með myndum og
leiðir í ljós hinar hroðalegustu
pyndingar. Af 11.00 föngum,
sem pyndaðir yor'u, er líklegt
talið, að 6000 haf i verið banda-
Í*.íVkir. Skýrslan hefur vakið
breiða yfir það, að fangarnir j feikna athygli. Mestu og verstu
sem komið höfðu, sýndu þeim ódæðisverkin frömdu Norður-
hina megnustu lítilsvirðingu ogJKóreumenn fyrsta ár styi-jald-
vantraust. — Hefur jafnvel arinnar.
ýmislegt.þótt benda til undan- gengur hvorki eða rekur, eins
farna daga, að fultrúar 'komm---og' fyrri daginn, að ,ná sam-
únista hafi undir niðri verið komulagi. Þvælt er áfram um
því fegnir, að „yfirheyrslurn- í hvaða rök mál sk'ulí tekin
ar" lágu niðri, því að þeim: fyrir og aðild að. stjórnmála-
varð ekkert gagn að þeim ó-! ráðstefnunni.