Vísir - 31.10.1953, Blaðsíða 4

Vísir - 31.10.1953, Blaðsíða 4
VISIR Laugardaginn 31. október 1953 WXSXIS. D A G B L A Ð Ritstjóri: Hersteinn Pálsson. Auglýsingastjóri: Kristján Jóxxsson. Skrifstoíur: Ingólfsstræti 3. T|_ Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Sími 1&60 (fimm línur). Lausasala 1 króna. , ... ia^aigl Félagsprentsmiðjan bJt. VÍÐSJÁ VÍSIS: Luce var að kenna ákvörðunin um Trieste. Hútt réð til, að Ífalir fengju Trleste. Skemmtilegar tökir — út Ekki verður annað róðið af tölum þeim, sem Þjóðviljinn birti í gær um smásöluverzlunina í Ráðstjórnarríkjunum, en að ásíandið í þeim efnum sé harla bágborið, svo að ekki sé meira sagt. Ennfremui’ er ekki hægt að komast að annari niðurstöðu um verðlag, en að það hafi verið býsna hátt, því að ákveðin hefur verið mikil verðlækkun (!), svo að eitthvað hefur ríkisfyrirtækið, sem sér um dreifingu á allskyns varningi, okrað á almenningi, þar sem hægt er að lækka verð á mörgum vörum um næstum jþriðjung-----og verður þó væntanlega ekki um tap að ræða samt. En eins og venjulega er hér allt birt í prósentutölum, svo að engin leið er að gera sér grein fyrir því, hversu mikil hin „stór-. fellda. aultning vöruveltunnar í Sovétríkjunum á næstu árum“ verður í raun réttri. Það er til dæmis ekki mikið að græða á því, jþótt sagt sé, að framieiðsla einhverrar sérstakrar vörutegundar tvöfaldist. Og þá er : a' ekki alveg sama, hvort framleiddir eru 10.000 stólar fyrir íbaa RáðstjÖrnarríkjanna eða ein milljón, því að vitanlega er auðveldara að fjórfalda litla framleiðslu en mikla. Þó cr hægt að gera scr grcin fyrir því, að hlutur almennings hefur ekki verið of glæsilegur, þegar litið er á þessar tölui', jafnvel þótt erfitt sé að henda reiður á þeim. Rússa eiga til dæmis að fá- þrefalt meira kjöt eftir tvö ár.en þeir fengu árið 1950. Ekki hefur skammturinn verið mikill, sem menn fengu þá, úr því að hægt er að þrefalda framleiðsluna með vissu um, að hún gangi út. Og ekki hafa saumavélar verið algengir gripir i 'heimilum Rússa, úr því að nauðsynlegt er að fimmfalda þá fram- leiðslu á skömmum tíma. En tii hvers er lika að eiga saumavél, þegar enginn bútur af efni fæst til að sauma úr, því að eih- “bverjir hafa víst orðið útundan áðu.r, úr því nauðsynlegt hefur reynzt að- margfalda fatnaðarframleiðsluna. Eða kannske skort- urinn á öllum sviðum hafi verið svo mikill á undanförnum ánjm, að þörfínni verði í rauninni aldrei fullnægt. Þjóðviljinn boðar einnig, að á næstu þrem áram muni verða reistar þar eystra 40.000 smásöluverzlanir. Einhvers staðar hefur víst verið verzlunar vant, úr því að þörf er fyrir slíkan fjölda. Er þetta þó eðlilegt og í samræmi við aðra umhyggju fyrir hinum óbreytta borgara, því að hvaða þörf er á verzlunum, ef ekki eru til neinar vörur, sem hægt er að selja á slíkum stöðumV SMkt væri aðeins óþörf eyðsla á dýrmætu húsnæði og fleira. Þessar tölur Þjóðviljans eiga að sanna lesehdum hans, hvi- líkar geysi framfarir sé á öllum sviðum hjá kommúnistum. Þær upplýsa raunar harla lítið, því að við ekkert er hægt að miða, og liggur því í augum uppi, að þær eru fram settar í þeim lilgangi fyrst og fremst að blekkja þá, sem sjá ekki við slíkum tölvísindaframförum. En þær sanna þó; það, að þörfin fyrir framfarir í þágu hins óbreytta borgara er gífurleg, og jaínfi’amt, að hlutur hans hefur alltaf verið fyrir borð borinn þar cystra. Þær sanna méð öðrum orðum það, sem jafnan hefur verið haldiö fram.— að sæluvist sé engin fyrir austan járntjald, og að skipu- lag kommúnismans er ófærl um að bæta hag manna þar og a.nnars staðar. Reglubnndnir fiskflutnmgar. T gærkvöldi eða nóít kom annar íslenzki togarinn, sem leggur fisk á land i Bretlandi á þessu ári, í brezka höfn. Er þá liðinn meira en háifur mánuður, síðan rofið var löndunarbann brezkra togaraeigenda með kofnu Ingólfá Arriarsonar með fisk á brezkári markað, og • gengur væntanlega eins'hnúrðulaust' áð koma þessum fiski til neýtenda í landinu og fyrsta farminum. Æskilegt hefði verið, að unnt hefði verið að hefja nokkurn veginn raglubundriar siglingar þegar í stað, fylgja sigrinum eftir, svo að ekkert lát yrði á löndun annað en það, sem orsakað- ist.af því, miklu magni væri hægt að taka við. Aflabrögð réðu því hinsvegar að þetta var ekki, hægt, en nit mun færast i rétt horf. Þær fregnir berast frá Englandi at> úfgerðarmenn vilji nú fella Jöndunai’ annið úr gildi í mánaðartíma, ef hægt sé að semja við íslendingá. Að sjálfsögðu kemur eickert slíkt til greina. íslend- ingar hafa. ekkert við’ brezka útgerðarmenn ,að tala um þetta mái. Þeir byrjuSu ieikinn, og hann gengur sinn-garig: Þeir sýnöu, ■hvaoa leið þeir vildu fara, og nú er það væritanlöga úr höndum þeirra að hafa áhrif á gang málanna. : Enn er allt í óvissu um Tri- este. Hinn skyndilegí leikur stórveldanna, Breta og Banda- ríkjamanna, á taí’Iborðinu, á- kvörðunin um, að affienda ítöl- um A-svæðið, kom eins og reið- arslag yfir Júgóslava, og vakti hvarvetna furðu, og var víða harðlega gagnrýnd. Óumdeilanlega var hranalega að íarið og er engu líkara en að hætt hafi verið á að taka á- kvörðunina í von úm, að báðir aðilar sættu sig við hana, eftir 8 ára stælur og hálfgert Öng- þveiti. En Júsóslavar mótmæltu harðlega, sem vonlegt var, og ítalir flýttu sér að þakka, en gleymdu ekki að taka fram, að’ þeir hefðu ekki afsalað neinum kröfum um B-svæðið, sem Júgóslavar stjórna. Og liðs- ílutningar- beggja aðila hófust., Báðir láta alldrýgindalega.. Bretar og' Bandaríkjamenn hafa ekki heykst á ákvörðun sinni opinberlega, en eru auð- sjáaniega kvíðnir, og reynt er enn að miðla málum bak við tjöldin, en Tito er ósveigjan- legur og ítaiir sömuleiðis, — þeir sleppa vitanleg'a aldrei tii- kalli til Trieste, en það virðist þrátt fyrir allt einhver beygur í þeim að taka við Trieste nú, nema tryggt sé, að ekki komi til vopnavið'skipta. Og hvað sem öllum yfirlýsingum Breta og Bandaríkjamanna líður, eru menn vantrúaðir á, að þeir kalli burt lið sitt, fyrr en sú hætta er úr sögunni —- en verður hún það nokkurn tíma, spyrja hinir vantrúuðu, er ekki þetta eiti af hinum óleysanlegu vanda- málum heims? Eitt af þessum þrætusvseðum, sem sigurvegari í styrjöld fær — eð’a alþjóðalið verður að gæta, svo að allt fari ekki í bál aftur. Vandiim, sem þeim var á höndum. Sá vandi, er var Bretum og Bandaríkjamönnum á höndum, var að finna lausn, er báðir að- ilar gátu sætt sig við. Trieste urðu Ítaíir að láta af hendi með friðarsamningunum eftir síðari heimsstyrjöld, og krefst Ítalía alls Trieste-svæðisins og studdu Þríveldin þá kröfu 1948. ítölum er það bæði tilfinninga- og metnaðarmál, að fá Trieste, og þátttaka þeirra í varnarsam- tökunum mundi því aðeins fást, að þeir fengju loforð' um Trieste. En Jugoslavar eru kaidir karlar og vita hvers virði Jugo- slavia væri 'VesturÝeldunum, Framh. á 6. s'itSu. Viija raunsæi í áfenglstnálum. WýíS féSag stoffraað ISsEf|?fftyeisI, Nýiega var stofnað hér í bæ Félag raunsæismanna uni á- fcngismál. Félag þetta hyggst að beita sér fyrir farsælli lausn afengis- málanna í landinu. Telur félag- ið, að áfengismál landsins séu nú komin í slíkt öngþveiti, að ekki verði lengur við unað, enda til athlægis á erléndum vettvangi. Hið nýja félag telur samtök bindindis- manna fremur öðrum ábyrg fyrir þessu ástandi, og muni félagið líta á þau sem góðan og gegnan félagsskap fyrir þá, sem kjósa sér að neyta ekki áfengi, en alls ekki færan um að túlka , skoðanir hófdrykkjumanna og j allra sízt þeirra, sem lriálpar , eru þurfi vegna ofneyzlu á- fengis. Hið nýja félag mótmælir þeirri ásökun bindindissamtaka landsins, að íslendingar séu ekki færir um að gleðjast við vín án þess að verða að of- -drykkjumönnum. Félagið vill berjast, gegn hverjum þeim fé- lagsskap, serri reynir að heíta eða íótum troða einstaklings- frelsí og sjálfstæði Islendinga. Þá mótmælir félagíð þeim mis- skilningi, að unnt sé að lælcna ofdryklcjumenn með því að út- rýma áfengi úr umhverfi þeirra. Tilgangur Félags raunsæis- manna um áfengismál er eink- um þessi: Að stuðla að vísinda- legum rannsóknum á neyzlu á- fengra drykkja í landinu. Að kýnna landsmönnum niður- stöður og athuganij’ erlendra vísindamanna í þessum.efnurn Að styojá raíuihæfár áogerðir í áfengismálum. Að vinna gegn fið i/ep*i$iar einsfak- gegn offsfæki. hverskonar ófstæki um áfengis- mál. A5 vinna gegn skerðingu á einstaklingsfrelsi og sjálf- stæði manna í áfengismálum, nema slíkt reynist óhjákvæmi- legt. Stjórn féiagsins er þannig skipuð: Formaður: Bragi H. Sigurðsson uppeldisfræðingur. Ritari: Ragnar M. Magnússon. forstj. Gjaldkeri: Ragnar Jó- hannesson framkv.stj., og með- stjórnendur Bjarni Konráðsson læknir og Einar Þ. Guðjohnsen stud. phil — Félagar geta þeir íslendingar orðið, sem liafa náð 21 árs aldri, en Ragnar Magnússon, Austurstræti 17, skrásetur nýja félaga. Fyrir nokkru barst mér bréf frá lesanda, sem tjáði sig hai’a verið nieðlim Kvikmyndaklúbbs Reykjavíkur, sem miklar vonir voru tengdar við. Þessi féiags- skapur hætti þó störfum áður en nokkrar kvikmyndir voru sýndar á hans vegum og liafa mér engar upplýsingar boi'izt um afdrif hans. Nú er bætt úr þörfinni Tilgangur ofangreinds klúhbs átti að vera að sýna fræðslu- kvilcmyndir og úrvalskvikmynd- ir aðrar. Nú hefur verið bætt úr iþörfinni, því stofnað hefur ver- I ið félag áhugamanna um kvik— ! m.vndalist, og nefnist það Filmia. Markmið þessa félagsskapar er að gefa félagsmönnum kóst á þvi að sjá úrvalskvikmyndir, sem gerðar hafa verið allt frá því er kvikmyndagerð hefst. Og starfsemi félagsins hefsl strax á morgun með sýningu á kvik- myndinni Jeanne d’Arc. Þessi mynd var sýnd fyrst árið 1928 og var þá mjög umdeild. At ýmsum hefur myndin verið tal- in hezta kvikmyndin, sem tekin hefur verið. 14—15 myndir á vetri. Samkvæmt upplýsingum for- ráðamanna Filnliu cr ætlunin að sýna félagsmönnum 14-—16 myndir á vetri. Hcfur félagið náð samkomulagi við danska kvikmyndasafnið Det danske Filmsmuseum í Kaupmannahöfn, sem ætlar að lána því kvikmynd- ir með sömu kjörum og hlið- stæðum félögum í Danmörku. — Myndirnar til nýárs hafa verið ákveðnar: Jeanne d’Arc, á morg- un, eins og áður er getið, en siðan bandaríska myndin Thc Long Yoyage Home eftir John Ford, er stjórnaði kvikmyndinni Þrúg- j ur reiðinnar, þá er danska mynd- in Heksen og Litla stulkan intp eldspýturnar eftir Jean Renoii'. og loks franska myndin Antoin et Antoinette. Með aðalmynd- unum verða sýndar stuttar fræðslukvíkmyndir. Það er því vel af stað farið, og ekki hætta á að dráttur verði á sýriingum, þegar undirbúningurinn er þefta góður. Eg undirritaður óska hérmeð eftir því ,að. gerast félagi í F.R.Á. Nafn ...... Fæðingard. ...... Ár .... Heimili .............. Síini ........ Eg undirritaður óska hérmeð eftir því að gerast féiagi í f.r.á: Naín ......... Faíðingard. . . . Heimilt ...... Sími Ar Mikill áhugi. Það er vilað að mikill áiuigi ríkir fyrir því hjá mörgum, að liér séu sýndar úrvalsmyndii’ og fræðslumyndir, éinkum begar vitað er að kvikmyndaliúsin eiga crfitt liiéð að sýna slikar mynd- ir fyrir áhugaleysi almennings, enda ,munu þau ekki njóta sömu kjara og þessi félagsskapur, sani aðeins er skipaður sérstökum áhugamönnum uni kvikmyiida- list. Myndirnar á vegum Filiu ,verða sýndár í Tjárnarbíó, en J»ar verða félagsskirteini afhent á mórgun, fyrsta sýningardag- inn, kl. 10—-12,30. Félagsgjaldið hefur verið ákveðið mjög lágt eða 50 krónur fyfir féíágsmann á vetri. Lokaorð. Eg hef getið þessa félags ítar- lega hér, þar sem mér íiala borizt bréf um svipaðan félags- skap og veit, að allmikill áhugi er ríkjandi fyrir þvi að iiægt sé að i’á hingað úrvalsmyndir og sérstakar úrvalsmyndir. Eg óska félaginu góðs gengisi 'og' þykfst viss iim, að því nmai vegflá vcl og njóta vinsælda. — kr.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.