Vísir - 31.10.1953, Blaðsíða 6

Vísir - 31.10.1953, Blaðsíða 6
VÍSIR Laugardaginn 31. október 1953 lega saman, og að horfur séu a, að viðhald bátaflotans sé í hættu af þessum sökum, þar sem faglærðum mönnum í þess- ari grein hljóti að fækka veru- lega, þegar verkefni vantar. F. f.I. skorar því á rikis- stjórnina að breyta nú þegar afstöðu sinni í þessu máli og leita eftir annari leið, er betur samrýmist íslenzkum þjóðar- hagsmunum. Járn- og trésmíðavélar af bátalista. Almennur fundur í F. í. I. haldinn laugardaginn 10. okt. 1953 skorar á ríkisstjórnina að taka nú þegar járn- og tré- smíðavélar af bátalistanum, þar •sem slíkur skattur á fram- leiðslutækjum iðnaðarins veld- ur innlendri iðnaðarframleiðslu óhæfilegum erfiðleikum. Alm. Fasteignasalan Lánastarfsemi Verðbréfakaup Austurstræti 12. Sími 7324. Pútundir vtta aO gmfan fvlgt hringunum frá SIGURÞÖR, Hafnarstræti 4 Uargar gerBir tyrirltggjandi. ■ y j: ■ 2|p| BEZT AÐ AUGLTSAIVISI Erum byrjaðir að hreinsa húsgögn í heimahúsum aftur. — Pantáriir í síma 82599 og 2495. - VIÐSJA Frh. af 4. síðu: ef til heimsstyrjaldar kæmi. Þeir viija allt svæðið, néma Trieste, sem þeir vilja að verði alþjóðahöín, til þess að girða fyrir að ítalir fái hana. Von var þó um, að Tito mundi sætta sig við að ítalir fengju Trieste, ef hann fengi viðurkenningu fyx-ir yfirráðum á B-svæðinu. Bandaríkjamenn tóku af skarið. En vinsamlegt samkomulag náðist. ekki. Og Bandaríkja- menn fengu Bx-eta til þess að fallast á að láta til skarar skríða — og hætta á afleiðingar þess, að Tito reiddist. ítalir urðu himinlifandi og venjulegar út- varpssendingar voru rofnar til þess að boða tíðindin. Clare Booth Luce, sendiherra Banda- íúkjanna, var sérstaklega þakk- að að ákvöi’ðunin var tekin. Fagnaðaralda fór um allt land- ið og þjóðin sá einskonar dýrð- arbaug um enni Pella foi-sætis- ráðherra. Niður með Bretlarid og Bandaríkin. En í Jugoslavíu urðu menn æfir. í öllum borgum söfnuðust menn saman og æptu: Niður með Bretland og Bandaríkin, Ólgan varð ,svo mikil, að engan hinna vísu stjórnmála- manna Breta og Bandríkja- manná hafði órað fyrir því. Og nú er beðið eftir að því er virð- ist, að blóðið kólni í Júgóslöv- um, en fæstir vii'ðast trúaðir á farsæla lausn á grundvelli á- ávörðunar sem í Bi-etlandi og Bandaríkjunum hefur fengið þá dóma, að hranalega og heimsku- I lega hefði verið að farið, hvaö 1 sem annars megi segja um hvað sé réttlát lausn málsins. ■i Strætísvagnar Reykjavíkur Frá og með sunnudeginum 1. nóv. 1953 verður Ieiðin nr. 18 (Hraðfcrö — Bústaðahverfi) farin á háll'tíma fresti frá kl. 7—24. Ekið verður um Hverfisgötu, Suðurlandsbi'aut, Gi-ensásveg, Sogaveg, Réttarholtsveg, Hólmgarð, Bústaða- veg, Reykjanesbraut, Hringbraut, Sóleyjargötu á Lækjar- torg. Léið nr. 14 (Hraðferð — Vogar) ekur niður Börgartún og Skúlagötu á Lækjartorg í stáðinn fyrir Nóatún ög Laugaveg áður. Leið nr. 15 (Hraðférð — Vogar) ekur inn Skúlagötu og Borgartún í staðinn fyrir Hverfisgötu og Nóatún áðui. Tímar vagnanna óbreyttir. MARGT Á SAMA STAÐ Úi/OÍVEG 10 - S!MJ 33« - Satnkemr ~ VAKNINGAR samkoma í kvöld í samkomusál Hjálp- ræðishei’sins. Vitnisburðir. Sigurður Jónsson. . (984 MATnmmi Lindargötu 46. — Sími 5424, 82725. KRISTNIBOÐSHÚSIÐ Betanía, Laufásvegi 13. — Sameiginl. fundur ki'istni- boðsfélaganna í dag, laugar- dag, kl. 5 e. h. — Áríðandi að meðlimir béggja félag- anna mæti. RAUTT myndaveski, með peningum, taþaðist í strætis- yagni á miðvikudag. Fund- ax-laun. Sími 81241. (986 I FYRRAHAG var lítið karlmánnsreiðhjöl tekið frá Bergþórugötu 33. Hjólið var svai-t, stöngin dælduð og nokkuð rispað, með hvítan bögglabera óg glærri lugt. Hjólið var háuðsynlegt eig- anda vegna sendiferða. Vin- samlegast gerið- .aðvárt á dagbl. Vísi gegn fundarlaun- um. (988 Km . Fm WJm MMm Á MORGUN: Kl. 10 f. h. Sunnudagaskól- Kl. 10,30 f. h. Kársnesdeild. Kl. 1.30 e. h. Y. D. og V. D. Kl. 5 e. h U. D. (Yu-ling). Kl. 8,30 e. h. Fórnarsam- koraa. — Sr. Sigui-jón Þ. Árnason talar. — Allir vel- komnir. HANDÍÐA- og mj-ndlista- skólinn: Listsaumur og mynsturteiknun. Tréskurð- ur. Bókband. Teikun og með- fei'ð lita. Husgagnateiknun. Listmálun. Leirmunagerð. Myndmótun. — Skrifstofa skólans, Grundax-st. 2 A, op- in dagl. kl. 11—12. — Sími 5307. — (883 TEK að mér kennslu i tungumálum og stærðfræði. Sími 82231, eftir kl. 7. (923 wm KONA, sem er á götunni, þarf að fá herbergi strax við miðbæinn. Svar til afgr. Vísis fyrir laugardagskvöld, merkt: „Góð umgengni — 487“. (975 SÖLARHERBERGI á I. hæð til leigu fyrir reglu- saman karlmann. Uppl. í síma 81143 kl. 3—8 í dag. REGLUSAMUR togara- sjómaður óskar eftir her- bergi, helzt með einhverju af húsgögnum. Uppl. í síma 4789, frá kl. 1—7 í dag. (982 GOTT herbergi til leigu. Uppl. Skaftahlíð 11, kjall- araíbúðinni. (000 RAFTÆKJAEIGENDUR. Tryggjum yður lang ódýr- asta viðhaldskostnaðinn, varanlegt viðhald og tor- fengha varahluti. Raftækja- tryggingar li.f. Sími 7601. HJÓN eða kærustupar, sem dvelja vildu í sveit í vetur, geta fengið vinnu á góðu heimili í Borgarfirði. Mættu hafa með sér barn. — Uppl. í síma 81665 kl. 5—7 í dag og kl. 2—4 á morgun. PIANOSTILLINGAR og viðgerðir. — Snorri Helgason, Bjargarstíg 16. Sími 2394. Dr. juris IIAFÞÓR GUÐ- MUNDSSÓN, málflutnings- skrifstofa og lögíræðileg að- stoð. Laugaveg 27. — Sími 7«01. (158 RAFLAGNIR OG VIÐGERÐIlí á raflögnum. Gerum við straujárn og önnur heimilistæki. Raftækjaverzlunin Ljós og hiti h.f. Laugavegi 79. — Shrii 5184. i KARLMENN teknir ’ í þjónustu. Uppl. í síma 81259 eftir kl. 3 á laugardag. (977 NOTUÐ húsgögn til sölu, borðstöfuborð óg 8 stólar (ljóst). Hægindastóll og Chaiselong. Uppl. í Sörla- skjóli 52 eftir kl. 1 í dag. (985 BARNAVAGGA. — Mjög falleg barnavagga til sölu í heildsölunni, Mjóstræti 3. (991 STORT páfagauksbúr óskast. Uppl. í síma 81045. GULL-MÁFURINN. Mat- ar- og kaffistell- frá Bing & Gröndal, 1. Sortering, til sölu. Óðinsgötu 14. (980 MJÓG góð bainakéí-ra til "sölu. Lindafgötu 60. niðri. (981 NOTUÐ húsgögii: sófi, ottoman, ýmískonar borð o. fl. til sölu að Seljaveg 25. — • (979 NOTUÐ, stígin saumavél, með mótor, til sölu á Bar- ónsstíg 49, II. hæð. (978 NYLEGUR Pedigree barnavagn til sölu á Bergs- staðastræti 30, II. hæð. (971 BARNAVAGN. Vél með farinn Silver Cross barna- vagn til sölu. Laugaveg 141, II. hæð t. v. Verð 950 kr.— (972 PEDOX fótabaðsalt. — Pedox fótabað eyðir skjót- lega þreytu, sárindum og ó- þægindum í fótunum. Gott er að láta dáíítið af Pedox í hárþvottavatnið. Eftir fárra daga notkun kemur árang- urinn í Ijós. — Fæst í næstu búð. — CHEMIA H.F. (421 MILLILIDALAUST og gegn staðgreiðslu vil eg kaupa 1—4 herbergja íbuð á hitaveitusvæðinu. — Uppl. í síma 9498 alla virka daga nema laugardaga. (909 FRÍ M ERKJASAFNARAR. Frímerki og frúnerkjavÖrur. Sigmundur Ágústsson, Grett- isgötu 30, kl. 4—6. (876 DÍVANA® aftur fyrír- liggjandi. Húsgagnavinnu- stofan, Mjdstræti 10. Sími 3897. (8)0 HÖFUM ávallt fyrirliggj- andi ný og notuð húsgögn. Húsgagnaskálinn, Njálsgötu 112; vSími 81570. (791 SOLUSKALINN, Klapp- arstíg 11, kaupir og selur allskonar húsmuni, harmo- nikur, herrafatnað o. m. rl. Sími 2926. (22 KAUPUM vel með fai’in karlmannaföt, útvarpstæki, saumavélar, húsgögn o. fl. Fornsalan, Grettisgötu 31.— Sími 3562. (179 DÍVÆNAE, allar stærðir, fyrirliggjandi. Húsgagná- verksmiðjan, BergþórugÖtu 11. Sími 81830. (394 PLÖTUR' á grafréiti. Ú.t-, vegum áleitraðar plötur á grafreiti moð stutlum fyrir- vará. Hppl. á Banðáfárstíg 26 (kjallara). — Sími 6126.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.