Vísir - 02.11.1953, Side 1

Vísir - 02.11.1953, Side 1
43. árg. Mánudaginn 2. nóvember 1953 250. tl;l Bókmenntafélagið kýs tvo heiðursfélaga. Hefur útgáfu á nýjum flokki af „Safni til $öp íslands' Á aöalfundi Bókmenntafé- verið að halda áfram útgáfu lagsins s.I. laugardag voru þeir Annálanna, en vegna veikinda kjörnir heiðursfélagar próf. próf. Jóns Jóhannssonar sem Sigurður Nordal sendiherra í annast hefir útgáfu Análanna Khöfn og próf. Hákon Schetelig .undanfarið, dregst enn um sinn forstöðumaður Björgvinjar- safnsins. Á fundinum var enn fremur skýrt frá taka upp að framhald þeirra komi út. í stað Árna Friðrikssonar I fiskifræðings sem er á förum þeirri ákvörðun að , af landi burt kaus félagsstjórn- að nýju útgáfu á ,in próf. Þorkel Jóhannesson í hinu merka safnriti Bókmennta' fulltrúaráð Bókmenntafélags- félagsins „Safni til sögu ís-jjns til næsta kjörs. í stjórn eða lands“, sem hófst á seinni hluta fulltrúaráði félagsins eru nú 19. aldar og var haldið áfram Matthías Þórðarson form., Ein- nokkuð fram eftir þessari öld. Komu alls út sex bindi og eru sum þeirra löngu uppseld. En með tilliti til þess að rit þetta er ekki lengur fáanlegt í heild verður framhaldið kallað „nýr fiokkur“ og því um sjálfstætt ritsafn að ræða. Fyrsta bindið er væntanlegt á næstunni og f jallar um Gotskálk biskup og Jón Sigmundsson eftir próf. Éinar Arnórsson. Aðrar Bókmenntafélagsbæk- ur í ár verða Skírnir og 2. hefti af Prestatali. Próf Björn Magn- ússon sér um útgáfu Presta- talsins og kemur það út í 3 heftum. Er það byggt á presta- tölum þeirra Hannesar Þor- steinssonar og Sveins Níelsson- ar er bætt við, því sem þau náðu ekki til. Fyrirhugað hefur einnig ar Ól. Sveinsson varaform., Alexander Jóhannesson, Einar Arnórsson, Ólafur Lárusson, Þorkell Jóhannesson og Þor- steinn Þorsteinsson. Um 1300 manns eru nú í Bókmenntafélaginu. Var í Vestifiannaeyjum. í gær var lýst eftir manni í útvarpinu, sem horfið hafði heiman að frá sér um miðjan dag á föstudaginn og ekki kom- ið heim til sín eftir það. Maður þessi heitir Björvin Guðmundsson, til heimilis í Camp Knox E 11 hér í bænum, og er vélstjóri að atvinnu. Var tekið að óttast um mann- inn, þegar hann kom ekkí heim til sín og var lögreglan beðin að hefja eftirgrennslanir um hann. Var lýst eftir honum í liádegisútvarpinu í gær, en skömmu síðar barst skeyti frá Vestmannaeyjum, um að Björg vin væri staddur þar. Tyrkir reisa mik- ið orkuver. N. Yorlf (AP). — Miklar framfarir hafa orðið í Tyrk- landi á síðustu tveim árum með aðstoð Bandaríkjanna, Menn láta enn all-ófriðlega vegna deilunnar um Trieste. Segjast Júgóslavar ekki hika við að láta vopnin skera úr, ef þess gerist þörf. Myndin er af ítölskum sltriðdrekum, sem eru reiðu- búnir við Iandamæri fríríkisins. Adenauer sigraði í Hamborg. Einkaskeyti frá AP. — London í morgun. Þingkosningar fóru fram í gær í Hamborg og bar hið svo- nefnda Hamborgarflokksbanda- lag, er styður Adenauer, sigur úr býtum. Hlaut það samtals 62 at- kvæði, en jafnaðarmenn sem Þau veita aðstoð við byggingu 1hafa haft meirihluta í Hamborg fjölmargra sementsverksmiðja á næstu árum og hafin er vinna við raforkuver, sem á að fram- leiða yfir 280 millj. kw. árlega. Er það um þriðjungur allrar raforku, sem framleidd er nú í landinu. Spánverjar heimta Gibraltar. London (AP). — Spænsk blöð skrifa nú mikið um Gibralt ar og krefjast afhendingar klettsins. Hafa þau gert þetta við og við á undanförnum árum, en nú hófust kröfurnar á útifundi, sem var haldinn í Madrid um mánaðamótin, þar sem fagnað var uppreist Francos á sínum tíma. Voru þar 100,000 manns. Stúdentar vilja ráða háskólanum. Óeírðir í Ltickitow af völdum þeirra. undangengin 7 ár, 58. — Ham- borg er eitt af 9 sambandsríkj- um Vestur-Þýzkalands, og verð ur ein afleiðingin af sigri banda lagsins, að Adenauer fær % atkvæða í efri deild sambands- þingsins og getur þannig komið fram stjórnlagabreytingum. Styrkir þessi sigur bandalags- ins í Hamborg hann því mjög. Éinkaskeyti frá AP. London í morgun. Þriggja daga urpferðarbann hefur verið sett í Lucknow á Indlandi, vegna stúdentaóeirða, sem urðu þar í borg í gær- kveldi. Varð að senda vopnaða lögreglu til að skakka leikinn. Það er ekki nema um hálfur mánuður síðan háskólinn var opnaður aftur, eftir að hofa verið lokaður um tíma. Honum var lokað vegna óeirða, sem urðu er stúdentar báru fram kröfur um fulla hlutdeild í stjórn Háskólans, en þær hafa verið bornar fram við fleiri háskóla, en verið eindregið neitað. Kommúnistar hafa mjög róið undir í hópi stúdenta. Nehru forsætisráðherra sagði í gær, að ef stúdentar héldu upp teknum hætti og stofnuðu til ifrekari vandræða, væri hann staðráðinn í, ef þörf krefði, að loka öllum háskólum landsins. í óeirðunum í Lucknow jók það mjög á öngþveiti og vand- ræði, að skríllinn í borginni Gæftir batnandi — og afli. Gæftir hafa verið batnandi fyrir vestan land að undan- förnu eða síðan á þriðjudag sl. Frá miðri vikunni og til helg- ar öfluðu togarar allvel á mið- um austur af ísafjarðardjúpi. Fengu þeir dágóðan áfla, stút- ung og þorsk. Ágætur karfaafli hefur verið á miðunum út af Hvarfi, Græn- landi, en nokkrar frátafir vegna •veðurs, 'en þó ekki langvinnar. Þar stunda a. m. k. 7—8 ís- lenzkir togarar karfaveiðar. Fylkir er á útleið með ís- fiskafla og mun að líkindum landa í Grimsby á miðvikudag. Bifreibin fór heíla veftu - jafn- vel 2 — en engtnn meiddist. Sprakk á framhjoli á Hellislteiði. Það slys varð á Hellisheiði í fyrrinótt, að bifreið fór út af veginum, valt lun koll og stór- skemmdist, og var mesta mildi, að ekki skyldi af hljótast stór- slys. f bifreiðinni voru fimm ung- ir menn héðan úr bænum. Höfðu þeir verið á dansleik á Selfossi um kvöldið, og haldið af stað til bæjarins, er honum var lokið um klukkan tvö um nóttina. Héldu þeir sem leið lá vestur um Ölvus og upp Kamba, en skammt fyrir vestan þá, þar sem beygja var á veginum, sprakk á öðru framhjóli bif- reiðarinnar að sögn piltanna. Skipti það engum togum, þar sem hálka var á veginum, að bifreiðin rann út af honum og fór veltu, en staðnæmdist á hjólunum. Halda piltaruir jafnvel, að bifreiðin hafi farið tvær veltur, áður en hún stöðv- aðist, og var hún þá illa far- in, að ekki sé meira sagt, en piltarnir allir ómeiddir. Einn var þó ekki í bifreið- inni, þegar hún nam staðar, því að á veitunni eða annari þeirra hrökk ein hurðin upp, svo að sá, sem næstur henni var, féll út úr bifreiðinni og lá eftir á jörðinni, en bifreiðin hélt velt- unni áfram. Sakaði hann ekki frekar en hina. Má það teljast mesta mildi,' að ekki skyldi verr fara, en bif- reiðin mun vera ónýt eða því sem næst. **»'#*'' , Slökkviliðið á ferð. Slökkviliðið var tvívegis kvatt á vettvang um helgina, en í hvorugt skiptið var þó um eldsvoða að ræða. í fyrrakvöld var kallað á það að Laugaveg 27 B vegna blossa frá rafmagnsvél, en þeir ollu engri íkviknun. Hitt útkallið var í gærkveldi að Suðurlandsbraut 94 C. Töldu menn sig sjá þaðan ó- venjumikinn og ískyggilegan reyk, en við eftirgrennslan kom í ljós að hér var einvörð- ungu um gufu að ræða. Orsak- aðist hún af suður á miðstöðv- arkerfi hússins. potaði tækifærið til ýmiskonar j hión hafa eignazt ' spellvirkja. | börn á áratug. 11 börn á 10 árum. London. (A.P.). — James Nota og konu hans í Swinton í Yorkshire fæddust á dögun- um tvíburar. Eru þetta þriðju tvíburarnir, sem þeim hjónum fæðast, en alls hafa þau eignazt ellefu böm á tíu árum. Engin brezk eins mörg Eisenhower fékk 180 punda lúðu. Forsetar Bandaríkjanna fá hinar ólíklegustu gjafir frá borgurum landsins. Nýlnga var Eisenhower sent 180 punda heilagfiski frá fiski- málastofnun ríkisins. Var fisk- urinn sendur áfram til sjúkra- húss eins, er eldabuska forseta hafði fengið nægilega mikið í soðið. Óþekkt gröf faiinst í Westmínster. Westminster Abbey var opn- að fyrir almenning í gær, en því hefur verið lokað í 10 mán- uði vegna krýningarinnar. Áður. óþekkt gröf fannst þar fyrir skemmstu og' eru forn- fræðingar nú að rannsaka fund- inn. Ætlar að útbreiða ísl. tónlist. Hingað er kominn Banda- ríkjamaður, David Hall, frá American Scandinavian Foundation, á vegum STEFs og Tónskáldafélags íslands. Hann er forstjóri stofnunar, sem einkum annast út- breiðslu norrænnar tónlistar í Bandaríkjunum, en hingað mun hann kominn tii þess. að safna slíku efni í samráði við nefnda aðila. Hann dvelst hér nokkra daga í þessum erindum.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.