Vísir - 02.11.1953, Blaðsíða 2

Vísir - 02.11.1953, Blaðsíða 2
2 VÍSXR Mánudaginn 2. nóvember 1953 (VUVVWWWVWVVVWlftítfWWV Minnisblað atmennings. Mánudagur, 2. nóvember, — 306. dagur ársins. Flóð verður næst í Reykjavík kl. 14.40. Ljósatími bifreiða og annarra öktuækja er kl. 16.15—7.30. Næturlæknir er í Slysavarðstofunni. Sími 5030. yw-.Sv Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki. — Sími 1760. K. F. U. M. Biblíuletrarefni: Hebr. 11. 8—22. 22. sunnud. eftir þrenn- íngarhátíð. Útvarpið í kvöld. Kl. 20.00 Fréttir. — 20.20 TJtvai’pshljómsveitin; Þórarinn Guðmundsson stjórnar. — 20.40 Um daginn og veginn. (Helgi Hjörvar). — 21.00 Einsöngur: delssohn: „Willst du dein Herz Fritz Weisshappel aðstoðar. a) Sálmur eftir Pál ísólfsson. b) Wiegenlied eftir Emil Thor- oddsen. c) Tvö lög eftir Björn Franzson: „Fagurt syngur svan- r»rinn“ og „Fagurt galaði fugl- ínn sá“. d) Tvö lög eftir Men- delssohn: „Wilist du dein Hárz xnir schenken?" og „Bei der Wiege“. e) Scháferlied eftir Haydn. — 21.20 Dagskrá frá Akureyri: Steindór Steindórs- son menntaskólakennari flytur ■erindi: Ólöf frá Hlöðum. — 21.50 Búnaðarþáttur: Um bú- véiar. (Einar Eyfells ráðunaut- iur). — 22.00 Fréttir og veður- íregnir. — 22.10 Uþplestur: Hugrún les frumsamda sögu: ,,Skáldastyrkur“. — 22.25 Uans og dægurlög (plötur) til M. 23.00. Söfnin: Þjóðminjasafnið er opið kl. 13.00—16.00 á sunnudögum og M. 13.00—15.00 á þriðjudögum og fimmtudögum. ,V^s%íVVWVV!WlHAt%íV,WVVWlWVV%VVVWVV,W%«,VVW%A«i%%^VVVVlWVVVW*W‘vl*» •WWWVUfl ' íwwwww."u*-' ívwvm: _ __ .vavaw.v- WWW IJ /1P S \ 11 /i uvwvjvíwm. BÆJAR- vwvwnt' *.»ww>wwwviMll>AfW4ir:^wwitfwwwMWM>yww 'WW'U'V 'AW^ vwww www WWUWV WVVVWVVWV* ^ygyýgiyVtfWWyWVWWWWVWWVWWVWWWWWW,i^ MnMgátaHK 2050 l 2 3 14 5 b n 8 9 >o (l 12 ‘b »5 /i? - Lárétt: 1 hreingerning, 7 drykkjar, 8 veiðitæki, 9 átt, 10 lcveðið, 12 trylli, 13 hróps, 14 vopn, 15 stefna, 16 forða mér, 17 fyrirtæki. Lóðrétt: 1 straumur, 2 kasta tipp, 3 tveir eins, 4 letrað á krossinn, 5 sjá 8 lár., 6 Reglan, 10 okkur, 11 kallaði, 12 á ám, 13 títt, 14 drykk, 15 spil, 16 fleiri. Lausn á krossgátu nr. 2049. Lárétt: 1 Eldingu, 7 tár, 8 árs, 9 US, 10 flá, 11 óra, 13 trú, 14 ró, 15 sóa, 16 göt, 17 alrangt. Lóðrétt: 1 Etur, 2 lás, 3 dr, 4 nála, 5 grá, 6 US, 10 frú, 11 órar, 12 sótt, 13 tól, 14 rög, 25 SA, 16 GN. Brunabótafélag íslands vekur athygli félagsmanna sinna á því, að iðgjöld hafa ver- ið lækkuð um 5—25% eftir byggingarflokkum. Félag ísl. hljóðfæraleikara heldur skemmtikvöld fyrir félaga og gesti þeirra í Odd- fellowhúsinu, uppi, í kvöld kl. 9, Strætisvagnafarþegar ættu að kynna sér breyting- ar þær, sem orðið hafa á akstri vagnanna á leið nr. 14 (Hrað- ferð — Vogar) og nr. 15 (sömu- leiðis hraðferð — Vogar). Tímar eru hins vegar óbreyttir. Veðrið í morgun: Átt er austlæg og hiti um land allt. Kl. 9 var A 2 og 3 stiga hiti í Reykjavík, Stykkis- hólmur SA 2 og 4, Hornbjargs- viti A 3 og 5. Blönduós SA 2 og 3. Akureyri logn og 3. Grímsstaðir A 2 og 3. Raufar- höfn A 4 og 6. Dalatangi ASA 3 og 7. Horn í Homafirði ASA 4 og 7. Stórhöfði í Vestmanna- eyjum A 1 og 6. Þingvellir logn og 2. Keflavíkurflugvöllur SA 2 og 3. Veðurhorfur, Faxaflói: Hæg austanátt. Víða skýjað, en úr- komulaust. íslenzk—ameríska félagið mun að þessu sinni eins og undanfarin ár hafa milligöngu um útvegun námsstyrkja frá háskólum í Bandaríkjunum. Hafa 25 námsmenn fengið slíka styrki til háskólanáms vestra | síðan 1949, er félagið hóf þessa starfsemi sína. — íslenzk— ameríska félagið hefir samband við alþjóðlega menntamála- stofnun, Institute of Interna- tional Eucation, í New York, en sú stofnun sendir umsóknir erlendra námsmanna til þeirra skóla og stofnana, sem líkleg- ast er að geti sinnt þehn. Er þannig endanlega á valdi skól- anna sjálfra, hvort þeir treysta sér til að veita umsækjendum styrki. Hefir þetta yfirleitt gefizt vel og allflestir styrkir, sem fengizt hafa fyrir íslenzka námsmenn, hafa numið skóla- gjöldum, húsnæði og fæði. — Tekið verður á móti umsókn- um fyrir skólaárið 1954—1955 í skrifstofu félagsins í Sam- bandshúsinu, Reykjavík. Eyðu- blöð undir umsóknir er hægt að fá hjá skrifstofunni og gefur hún jafnframt nánari upplýs- ingar. Frestur til þess að skila umsóknum er til 15. nóv. n. k. Frá skrifstofu borgarlæknis. Farsóttir í Reykjavík vikuna 18.—-24. okt, 1953, samkvæmt skýrslum 25 (28) starfandi lækna. (í svigum tölur frá næstu viku á undan: Kverka- bólga 36 (80). Kvefsótt 113 (176). Iðrakvef 41 (36). Infíú- enza 2 (0). Kveflugnabólga 7 (13). Munnangur 1 (2). Kik- hósti 12 (14). Áheit og gjafir til Óháða fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík: G. N., áheit, 100 kr. N. N., áheit, 100. Gjöf frá sjúklingi 35. Bigga, áheit, 100. Jonny, áheit, 100. Þrjár safnað- arkonur, í k. b. sjóð 1500. Frá þakklátum foreldrum, í í k. b. 100. Ónefnd kona á Skagastr./ áheit \ægna veikinda, ÍÓ0,- Sess- elja, áheit, 100. Hjón í vestur- bænum, áheit, 100 kr. — Með þakklæti. Safnaðarpresturinn. Gjafir frá útlöndum færðar Reykjahmdi. O. Kavsman, forstjóri í Kaupmannahöfn, hefir sent Reykjalundi forkunnar fagra, mikla og myndskreytta biblíu að gjöf. Biblía þessi er næsta einstök í sinni röð, bundin í öflugt úrvalsleður og prentuð með svo miklum ágætum, að fátítt mun vera. Sýnilega hefir bókin kostað mikið fé. Kosman forstj. er góður vinur S.Í.B.S. og hefir gefið Reykjalundi mik- ið bókaval. Frá Fhmlandi hafa Reykjalundi borizt 1 kg. af grenifræi. Gefandi er ísl. kona, Ásta Petola, gift Finnskum stórbónda, busettum í Rándala Sysma. Gjafir, færðar S.Í.B.S. í tilefni berklavarnadagsins: — Skips- höfn B.v. Röðuls 3065 kr. Magn- ús Guðmundsson b.v. Röðull 500. Skipshöfn b.v. Fylkis 1680. Samskot á skemmtisamkomu fél. Berklavörn Rvk. 1760. Fél. Berklavörn, Vestm.eyjum 1000. Árni Guðmundss. 200. S. J. 500. N. N. 60. Halldór Jónsson 200. Sólveig Jónsdóttir 100. B. W. og R. P. 100. N. N. 10. N. N. 20. Frá Hafnarfirði 764. Borghild- ur Kristjánsdóttir 50. Áheit N. N. 300, Áheit L. Teitsson 20. Ýmsir 406. Frá Patreksfirði 100. Áheit H. Jónsson 50. Þ. J. 130. Áheit Ketill Þórðarson 150, N. N. 100, Áheit Hélga Einarsd. 100. Ónefnd kona 20. Ónefndur kaupsýslumaður 10.000. — S.Í.B.S. biður blaðið að flytja alúðarfyllstu þakkir. Tímaritið Samtíðin, nýútkomið nóvemberhefti flyt- ur m. a. forustugrein: Er heim- urinn að verða olíulaus? eftir ritstjórann. Halldór Halldórs- son dósent skrifar um orðtakið: Eftir dúk og disk og rekur sögu þess. Finnur Sigmundsson landsbókavörður birtir í sendi- bréfaþætti sínum frá látnu fólki bréfkafla eftir frú Rann- veigu Briem, skrifaða í Winni- peg seint á síðustu öld. Þá er viðtal-við Mogens Lichtenberg, ferðamálastjóra Danmerkur um ferðamál Dana og íslendinga o. m. fl. Ilvar eru skipin? Skip S.Í.S.: Hvassafell lestar síld á N orðurlándshöf num. Arnarfell fór frá Akureyri 27. þ. m. áleiðis til Napoli, Savona og Genova. Jökulfell fór frá Álaborg 30. okt. áleiðis til Rvk. Dísarfell er á Austfjörðum. Bláfell fór frá Helsingjaborg 29. þ. m.. áleiðis til íslands. H.f. Jöklar; M.s. Vatnajökull er í Bremerhaven. Drangajök- ull fór frá Vestm.eyjum 30. þ. m. til Norður-Noregs. Hitaveitu Fríkirkjusafnaðarins hafa nýlega borist þessar gjafir og áheit: Þ. þ. kr. 500, G. S. 100. G. E. 100. — Kærar þakkir, — Kvenfélagsstjórnin. Munið Bazar Kvenfélags Fríkirkjusafnaðar- ins kl. 2 á morgun (þriðjudag) í Góðtemplarahúsinu, Hjónaefni. S. 1. föstudag opinberuðu trúlofun sína. ungfrú Þórey Eiríksdóttir, Camp Knox H. 7, og Eiríkur Einarsson, Stutt- «EZT AD ÁUGLYSA ÍVB’ TllYCi€IMG I ^434° V>*gVVVVV%iaVlWlV,WV%rf*W,WtWlVlVVlW,UllW,WlWWWW5WWllW,Wll«^jBVW^ift^lWWSl 1 Harðfiskur á kvöldborð- ið. Fæst í næstu mátvöru- búð. Harðfisksalan Hinir vandlátu borða á V eitíngastof unni Wega Skólavörðustíg 3. Rjúpur, hangikjöt og svínakjöt, vínber, melónur, sítrónur. Laugaveg 2. — Laugaveg 32 Svínakótelettur og bacon. Reykt og saltað tryppakjöt. Verzlunin Krónan Mávahlíð 25. Sími S0733. 1 dag: Dilkakjöt, saltkjöt, hangikjöt og úrval af gxænmeti. jKT/ö twr&Ian ir tso Fiskfars og reyktur fiskur. Kjöt og Orænnieti Snorrábraut 56, sími 2853, 80253. Nesveg 33, sími 82653. HÚSMÆÐÚR! B0LLUR Fást í næstu búð. Fiskfars, hakkaður fiskur, fiskfars og reyktur fiskur. Rananar, melónur, vínber. Kjöt & fiskur (Horni Baldursgötu og Þórs- gotu). Sími 3828, 4764. Glæný ýsa daglega. Fiskbúðin Laugaveg 84, sími 82404. Reyktur fiskur, hraðfryst hvalkjöt og úrvals græn- meti. VERZLUN Axels Sigurgeirssonar Barmahlíð 8, sími 7709. § Háteigsvegi 20, sími 6817. Daglega nýtt! kjötfars og fiskfars. Kjötbúðin Borg Laugaveg 78, sími 1636. Vesturgötu 15. Sími 4769. Skólavörðustíg 12, sími 1245. Barmahlið 4. Sími 5750. Langholtsveg 136, sími 80715 Þverveg 2, sími 1246. Fálkagötu 18, sími 4861. Borgarholtsbraut 19, sími ________82212,_______ Kjötfars og hvítkál. Reyktur fiskur og fiskfars. Matarbúðin Laugaveg 42, sími 3812. Reykt dilkakjöt, svið og gulrófur. Kjötbúðin Skólavörðustig 22. Sími 4685. VVWWWVftWWWVWWVVVVVWWi^VVVVVVVVVWASWv Nýlagað kjötfars, pylsur og bjúgu. Búrfell Skjaldborg, sími 82750. Borðið á Bíóbar

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.