Vísir - 02.11.1953, Blaðsíða 6

Vísir - 02.11.1953, Blaðsíða 6
V í S IR Mánudaginn 2. nóvember 1953 VERZL. MARGT A SAMA STAÐ SUNDÆFINGAR sundfélaganna í Reykjavík hefjast í kvöld kl. 7. — Á mánudögum og miðvikudög- um Ægir og Í.R., þriðjudög- um og fimmtudögum Ár- mann, K.R. Á föstudög- um kl. 7—7,45 Ægir og Í.R., 7,45—8.30 Ármann, K.R. ÍBÚÐ óskast nú þegar, 3 herbergi. ppl. í síma 4668 kl. 7—:8 í kvöld og næstu kvöld. .(22 ÞROTTUR. Handknattleiks- æfing í kvöld kl. 8.30 fyrir meistara, 1. og 2. flokk. Áríðandi að allir mæti. — Nefndin. LAUGAVEG 10 - SÍMI 33S' Knstjáö Gudiaugsson hæstaréttarlögmaður. ^inhintrpH V. Stml S4## Fyrst um sinn breytist starfræksla Sundhallarinnar þannig að íþróttafélögin í Reykjavík fá höllina til sundæfinga 5 daga í viku frá mánudegi til föstudags kl. 7—8,30 síðdegis. — Auk tíma til sundknattleiksæfinga eftir kl. 10 á kvöldin. Síðdegis fá bæjarbúar almennt að'gang að Sundhöllinni fra kl. 4—6,15 og frá kl. 8,30—9,15. Bæjarbúar, munið itl. 4—6,15 og kl. 8,30—9,15. Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík heídurl bazar, á morgun, þriðjudaginn 3. nóv. kl. 2 e.h. í Góðtempl- arahúsinu uppi. — Ágóðanum verður varið til hitaveitu! kirkjunnar. Styrkið gott málefni. Gvrið tgóð httup Bifreið) tii söiwt Til sölu Dodge-fólksbifrfeið, smíðaár 1940. Bifreiðin er tilj sýnis í Áhaldahúsi Reykj avíkurbæjar, Skúlatúni 1. Tilboöjj; merlct: „Dodge 1940“, leggist inn til Eg'gerts Jónssonar á‘ bæjarskrifstofunum í Hafnarstræti 20, eigi síðar en föstu- daginn 6. þ.m., og verða tilboðin opnuð hjá honum laugar- daginn 7. þ.m. kl. 10 f.h. DIF Handcleaner Hreinsar hæglega óhreinindi, seni handsápa vinnur ekki á. O. •/o/fff.von d Ktiahtit' h.i\ J Sími 1740. SAAAPWVWVW^^rfVVWUWUVJVVVAAWtfWWVWVVWWWWi K.R, KNATT- SPYRN.UMENN! Æfingar í dag í skálanum kl. 6,50— 7,40 meistarar og 1. 'fl. ■—■ kl. 7,40—8,30 2. fl. — 8,30 —9,20 3. flokkur. Handknattleiksde.ild K. R. Aðalfundur deildarinnar verður í kvöld kl. 9,30. Stjórnin. RAFTÆK JAEIGENDUR. Tryggjum yður lang cdýr- asta viðhaldskostnaðinn, varanlegt viðhald og tor- fengna varahluti. Raftækja- tryggingar h.f. Sími 7601. KENNI börnum lestur,. skrift ,og dönsku í einkatím- um. Uppl. í síma 5189. (989 VÉLRITUNARNÁMSKEIÐ. Cecilie Helgason. — Sími 81178. (705 UNG HJÓN vantar íbúð strax. Vildi sitja hjá börn- um á kvöldin eða taka stiga- þvo.tta. Einhver fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 82730 eftir kl. 5. (992 TIL LEIGU gott kvisther- bergi, með i.nnbyggðum skápum, fyrir stúlku, sem vidli gæta baxma 1—2 kv.öld í viku. Uppl. Bólstaðarhl. 5, í’ishæð. (994 KONA, sem er á götunni, þarf að fá hei'bergi strax við miðbæinn. Svar til afgr. Vísir fyrir þriðjudagskvöld, merkt: „Góð umgengni — 489“ (975 TIL LEIGU 2ja herbergj.a íbúð, símaafnot æskileg. — Uppl. í síma 1559. (11 UNG hjón óska eítir 1—2 herbergjum og eldhúsi. — Má vera lítið húsnæði. Uppl. í síma 7424, eftir kl. 6 í kvöld. (10 HJÓN, með 1 barn, óska eftir 2ja herhei'gja íbúð. — Húshjálp kemur til gi'eina. Uppl. í síma 7831. (15 TIL LEIGU: Stór stofa og eldhúsaðgangur. Uppl. í síma 80103, eftir kl. 6 i kvöl. (20 REGLUSÖM stúlka óskar eftir herbergi strax. Uppl. í síma 6004 frá kl. 9—5. (23 HERBERGI til leigu fyrir reglusaman karlmann. — Uppl. á Njálsgötu 49, III. hæð. (24 GOTT herbergi til leigu á Melunum með eða án hús- gagna. — Tilboð, merkt: „Reglusamur — 490“ send- ist afgi’. blaðsins. (27 HERBERGI til leigu í vesturbænum. Aðgangur að síma og baði. Reglusamux- sjómaður gengur fyrir. Uppl. í síma 6349. IIEIÍBERGI tii leigu gégfi húshjálp. Morgun eða hálfs- dagsvist kæmi til greina.r- Guðrún Pétursdóttir, Greni- mel 25. Sími 3298. (32 VARADEKK, Wolsley, tapaðist frá Snekkjuvogi að Shellstöðinni. Uppl. í síma 6413. (996 LAUGARDAGINN 31. október tapaðist peninga- budda á leiðinni frá Fálkan- um inn að Frakkastíg. Finn- andi vinsamlega geri aðvart í síma 81836. (21 ARMBAND, als.ett simili- steinum, tapaðist í miðbæn- um s. 1. laugardagskvöld. — Vinsamlegast hringið í síma 7700 eða 3293. Góð fundar- laun. (23 LYKLAVESKI tapaðist s. 1. laugardag. Uppl. í síma 81117 og 81116. (30 EG UNDIRRITUÐ get ekki tekið meiri vinnu fyrir áramót. En þið, sem eigið hjá mér verkefni eða aðrar sem vilja gera pantanir, geta aðeins hitt mig til viðtals á föstudögum kl. 1—7. — Guðrún Sigurðardóítir, Eiríksgötu 2. (25 STULKA óskast til af- greiðslustarfa. Uppl. í síma 7513 frá kh 2—5.__________J9 STÚLKA sem kann . að gera við föt getur fengið pláss frá kl. 1—6. O. Rydels- borg. (12 HEIMILISVELAR. — Hverskonar viðgerðir og við- hald. Sími 1820. (435 SAUMA úr tillögðum efn- um. Ný tízkublöð. Valgeir Kristjánsson, Bankastræti 14. Bakhúsið. HREINGERNINGASTÖÐN. Sími 2173 — hefir ávallt vana og liðlega menn til hreingerninga. — Fljót af- greiðsia. (632 SAUMxTVÉLA-viðgerðir. Fljót afgreiðsla. — Sylgja. Laufásvegi 19. — Sími 2656. Heimasími 82035. UR OG KLUKKUR. Við- gerðir á úrum og klukkum. Jón Sigmundsson, skart- gripaverzlun, Laugavegi 8. SÓLA gúmmístígvél. Bæti allskonar gúmmí. Skjót af- greiðsla. Lindargötu 44 B. (995 PÍ AN OSTILLIN GAR og viðgerðir. — Snorri Helgason, Bjargarstíg 16. Sími 2394. Dr. juris HAFÞOR GUÐ- MUNDSSON, málflutnings- skrifstofa og lögfræðileg að- stoð. Laugaveg 27. — Sími 7«01. (158 RAFLAGNIR OG VIÐGERÐIR á raflögnum. Gerum við straujárn og önnur heimilistæki. Kaftækjavcrziunin Ljós og hiti h.f. Laugavegi 79. — Sími 5184. AF sérstökum ástæðum er til sölu stór fataskápur á tækifærisverði. Egilsgötu 12, eftir kl. 3. (31 TIL SÖLU er kápa og kjóll á litla dömu. Til sýnis milli kl. 3 og 5. Höfðaborg 27. (29 TIL SÖLU barnakerra, verð kr. 200 og barnaróla kr. 50. Grenimel 6, uppi. (26 LÍTIÐ viðtæki óskast. — Uppl. í síma 80253. (19 BARNAVAGN og 2ja hellna Rafha-suðuplata til sölu. Til sýnis frá kl. 4—6 í dag á Hverfisgötu 96 A. (17 NÝLEGUR barnavagn til sölu. Uppl. í kvöld í síma 7361. (14 CIIEMIA-Desinfector er vellyktandi, sótthreinsandi vökvi, nauðsyníegur á hverju heimili til sótthreins- unar á munum, rúmfötum, húsgögnum, símaáhöldum, andrúmslofti o. fl. Hefir unnið sér miklar vinsældir hjá öllum sem hafa notað hann. (446 HUSDYRAABURÐUR til sölu. Fluttur í lóðir og garða, ef óskað er. Uppl. í síma 2577 BORÐSTOFUHUSGÖGN, sængurfatnaður og þvotta- vél, allt notað, til sölu ódýrt á Stýrimannastíg 15 í dag kl. 6—8. (938 SOKKAR — karla, kvenna og barna, nærföt, náttkjól- ar, manchettskyrtur, ullar- gain, ýmsar smávörur. — Karlmannahattabúðin, Hafn- arstræti 18. (990 FLÖSKUR og glös, þó ekki minni en 200 gr., eru keypt í Laueavegsapóteki. (997 MIÐSTOÐVARELDAVEL, helzt með olíufýringu, ósk- ast. Uppl. í síma 6413. (998 VIL KAUPA vel með far- ið barnaþríhjól. — Uppl. x síma 2237. (993 GULL-MAFURINN. Mat- ar- og kaffistell frá Bing & Gröndal, 1. Sortering, til sölu. Óðinsgötu 14. (980 FRÍMERK JAS AFN AR AR. Frímerki og frímerkjavörur. Sigmundur Ágústsson, Grett- isgötu 30, kl. 4—6. (876 I-IÖFUM ávallt fyrirliggj- andi ný og notuð húsgögn. Húsgagnaskálinn, Njálsgötu 112. Sími 81570. (791 SÖLUSKÁLINN, Klapp- arstíg 11, kaupir og selur allskonar húsmuni, harmo- nikur, herrafatnað o. m. fl. Sími 2926. (22 KAUPUM vel með farin karlmannaföt, útvarpstæki, saumavélar, húsgögn o. fl. Fornsalan, Grettisgötu 31.— Sími 3562. (179 DIVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Húsgagna- verksniiðjan, Bergþórugötu 11. Sími 81830.: (394 • PLÖtúR ' át gráfreiti. Út- : yégum áleitraðar píötur á graíreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). — Sími 6126.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.