Vísir - 04.11.1953, Blaðsíða 1

Vísir - 04.11.1953, Blaðsíða 1
43. árg. Míðvikudaginíi 4, nóvember 1953. 252. tbl. Bjargsigsdelld innan Flug- björgunarsveitarinnar. B|args5g kennt í Atmannagjá á sunnudasglnn. Demókrafar vinna mikia sigra í kosningum vestan hafs í gær. Flugfbjörgrunarsveitin hefur ákveðið að stofna sérstaka sig- mannadeild, sem starfi iiUian vébanda félagsins og á végum þess. Hefur Flugbjörgunaxsveitin ákveðið að taka upp kennslu í bjargsigi fyiir þá meðlimi sína er það vilja og hefur ráðið tvo vana og dugmikla sigmenn fyr- ir kennara. Kennararnir verða hinn góðkunni íþróttagarpur Torfi Bryngeirsson og Jón bróðir hans, sem báðir eru þaul- vanir bjargsigi í Vestmanna- eyjum. Fyrsta æfingin verður á sunnudaginn kemur austur á Þingvöllum. Æft verður í Al- mannagjá, en síðar verður svo kennt og æft sig í hærra bjargi og við erfiðari aðstæður. Þykir Flugbjörgunarsveit- inni nauðsyn bera til þess að nokkrir dugmiklir meðlimir hennar geti sigið og svo einnig lítilla tækja, sem unnt er að bera í íjailgongum og öræfaleiðöngrum.___________ Þá eru sérstakir menn aðal- lega æfðir með það fyrir augum að lesa á kort og fara með átta- vita við hin erfiðustu skilyrði. Önnur sveit annast hjálp í við- lögum og er hún yfirieitt lærð- ari. í sínu „fági“, en títt er um hjálparsveitir. Hafa þrír lækn- ar leiðbeint henni og kennt, 9 togarar fönduiu er- fendls í október fyrir 3.8, mitj. Verðmæti ísfisksafla, sem ís- lenzkir togarar seldu erlendis í síðastliðnum mánuði, nam 3.8 millj. króna. Landanir voru 8 í Þýzka- landi og 1 í Bretlandi. í Þýzka- jlandi var landað 1718 lestum, | sem seldust fyrir 87sem seldust fyrir 879.530 mörk eða kr. j þeir Úlfar Þórðarson “sem er 3.404.000, en í Bretlándi var ’ ( aflamagnið 217% lest og seld- yfirlæknir sveitarinnar, Hauk- ur Kristjánsson og Bjarni Jóns- son. Loks er svo bifreiða- og vélvirkjasveit með æfðum bíl- stjórum sem tiltækir eru jafnt til öræfaferða og vegleysur, sem um byggðir og vegi. í Reykjavíkurdeild Flug- björgunarsveitarinnar eru rösklega 100 félagar, en um 60 ist fyrir 407.500 kr. (afli Ing.1 Arnarsonar), og nemur þetta samtals 1935 lestum og kr. 3.811.000. í Akureyrardeildinni. Sérsveit- í björg ef ir haía verið stofnaðar á Suður- nauðsyn krefur, því að aldrei er landsundirlendinu svo sem unnt að vita hvar flugslys ber Hellu, Þykkvabænum og efst á að höndum, eða á aðstoð þarf Rangárvöllum. I ráði er einnig að halda til þess að bjarga mannslifi í björgum. Flugbjörgunarsveitinni hefur þótt heppilegt að skipta með- limum sínum í ákveðna flokka eða sveitir, þannig að hver ein- stakur fengi hlutverk við sitt hæfi. Þannig hefur t. d. verið stofnuð sérstök blóðgjafasveit. Er meðlimum hennar skipt niður í blóðflokka og gefa þeir sjúkrahúsum blóð, svo unnt sé að grípa til þess í miklum slysa- tilfellum.' Fjarskiptasveitinni er kennd meðferð senditækja, jafnt stórra tækja sem flutt verða eingöngu í farartækjum Orðsending Rússa óbirt enn. Texti seinustu orðsendinga Rússa til Vesturveldanna hefur ekki enn verið birtur. Orðsendingin, sem var af- hent í gær, er svar við endur- tekinni tillögu um fund utan- ríkisráðherra Fjórveldanna, sem haldin yrði í Lugarno í Sviss. að stofna flugbjörgunarsveitir Sekt fyrir að kalia mann kommúnista. New York. (A.P.). — í Flor- ida varðar það sektum að kalia menn konunúnista. Hefir hæstiréttur fylkisins úrskurðað, að það sé brot á lögum að kalla menn kommún- bæði á Aust- og Vestfjörðum ista á almannafæri, ef ekki er hið allra fyrsta,__hægt að færa sönnur á það. Löndun úr Fylki hófst á miðnætti síðastliðnu. Togarmn var meó góÓan afla — 3300 kit. B.v. Fylkir kom með ísfisks- afla til Grimsby á kvöldflóðinu í gær og hófst löndun á mið- nætti síðastliðnu. Viðbúnaður í öryggisskyni og að öðru leyti til löndunar og dreifingar var svipaður og þeg ar Ingólfur Arnarson landaði. Fylkir mun hafa verið með um 3300 kit og er það góður afli. Gæftir voru batnandi seinustu dagana, sem skipið var að veiðum, og einkum nflaðist vel áður en það lagði af stað til Englands. Líklegt er, að Ingólfur Arn- arson landi í Grimsby á föstu- dag, en Jón Þorláksson mun landa eftir helgina, en hann lagði af stað í gærkvöldi. Samkvæmt fregn frá Grims- by laust fyrir kl. 11, kom ekki Ófiemj ftrði. í Gmndai dcki söhunarhæf. Óhemjumikil síld er- á Grund arfirði, en hins vegar svo nicg- j ur, að hún er ekki söltunachæf. Vísir átti tal við fréttaritara sinn í Stykkishólmi í morgun,1 og innti hann frétta af síldinni, sem nú virðist vera mikiö af í Grundarfirði. I V.b. Arnfinnur er kominn til Stykkishólms með 900— -1000 mál, og segja sjómenn á honfím, að óhemju magn sé af síldinni, og megi „ganga að henni'. —, til neins áreksturs við löndun- ina. Afli togarans reyndist 3300 kit og seldist fyrir 8421 stpd., en eins og kunnugt er, er Daw- son seldur fiskurinn á föstu verði. Enginn fislckaupmaður keypti er landað var úr Ingólfi Arii- arsyni á dögunum og flutti Daw son nokkurn hluta fisksins til London og annarra bæja eins og síðar. Nú er „rokmarkaður" fyrir fisk í Englandi, enda verið hvassviðrasamt og lítill fiskur borizt að. Hinn almenni fundúr fisk- kaupmanna á mánudaginn tek- ur væntanlega fullnaðarákvörð un um afstöðu sína. Þar sem allt gekk eins og í sögu, og fleiri fiskfarmar væntanlegir, má vænta, aö það verði til þess að styrkja aðstöðu þeirra fiskkaupmanna, sem vilja láta togaraeigendur „sigla sinn sjó ‘. fKafa nnnið borgar§í|érn- og f^iki^tjóraembæííi. heiuókralai* boða sigurgöngu sína. Einkaskeyti frá AP. — New Yörk í morgun. Demokratar í Bandaríkjunum unnu roikilvæga kosninga- sigra í gær, sem sýna þverrandi fylgi repnblikana, og em stjórn hans. Sigrar demokrata voru þess- i chell við það, að eftir þingkösrt ir: j ingarnar næsta ár, verði deroo- 1. Þeir unnu aukakosningu í' kratar búnir að fá öruggan. New Jersey, og náðu þar með. meirihluta í báðum þingdeild- þingsæti í fulltrúadeild þjóð- um. þingsins, sem republikanar Aukakosning fór fram i gær 1 höfðu, en þeir hafa eftir þenn- Kaliltorníu og er úrslit.a þaðan an ósigur aðeins þriggja at- beðið með óþreyju, en fregnir kvæða meirihluta í þeirri þing- um þær hafa ekki enn oorizt. deild, en í öldungadeildinni hafa þeir ekki meirihluta. 2. Þeir sigruðu í borgarstjóra kosningunum í New York. Þar var frambjóðandi af þéirra hálfu Robert Wagner. 3. Þeir sigruðú í fylkisstjóra- kosningum New Jersey. — New Jersey hefur jafnan verið talið sterkt vígi republikana og í fylkisstjórakosningum þar, hafa demokratar ekki sigrað síðan 1940 fyrr en nú. 4. Þeir sigruðu í fylkisstjóra- kosningunum í Virginia. Allir þessir sigrar, jafnframt því, sem þeir eru hnekkir fyr- ir Eisenhower og stjórn hans, eru góðs viti fyrir demokrata, og sagði einn leiðtogi þeirra, Mitchell, í tilefni þeirra: „Hafin er sigurganga demo- krata, sem lýkur ekki fyrr en með fullum sigri þeirra á næsta ári“. , Með þessum orðum á Mit- í S.tykkishólmi var gerð bráða- i birgðarannsókn á síldinni, sem I yfirleitt er um eða yfir 20 cm. á lengd, og líkiegt, að fitumagn hennar sé ekki nema 5—6%. Það þýðir, að ógerlegt er að salta hana eða frysta. Verður síldin tekin til vinnslu í Stykk- ishólmi, og hófst hún á hádegi. Frétzt hefur, að fleiri bátar muni nú hefja síldveiðar í Grundarfirði, m. a. tveir bátar frá Grundarfirði. Bretaþing ræðir húsnæðismál. Brezka stjómin birti í gær Hvíta bók um húsnæðismál brezku þjóðarinnar, gerðir stjómarinnar og áforni í þeim málum. Umræða um húsnæðismálin hefst í neðri málstofunni í dag og flytur Hai'old McMillan hús- næðismálaráðherra framsögu- ræðuna. Styttíngtt vhriu- tíma á Kfveili mótmælt Stofnun verzlun^ armannafélags x ai íitli t’liii ni ngi. I gærkveldi var á Keflavík- urvelli haldinn fundur til und- irbúnings að stofnun fyrirhug- aðs Verzlunarmannafélags Suð- urnesja. Fundinn sóttu 70—80 manrs- Þar fluttu ræður Þorsteinn Pétursson sem fulltrúi Alþýðu sambandsins og Guðjón Einars son af hálfu Verzlunarmanna- félags Reykjavíkur. Kjörin var nefnd til þess að kalla saman stofnfund félagsins innan viku. Á fundinum kom fram óá- nægja vegna styttingar á. vinnutíma í skrifstofum banda- ríska byggingafélagsins á vellinum og tilmæli um að þessu vei'ði breytt, vegna stór- felldrar tekjurýrnunar, sem stytting vinnutímans hefur £ för með sér. Auk Keflavíkur- vallar er ráðgert, að félagið nát allt til Vatnsleysustrandar og suður um alla hreppa Reykja- nessskaga. Engin ákvörðun n kjarnarkusprengjuin á Spáni. mæla Jwgoslavneska ríkisstjórnin hefitr borið frarn mótmæli út af banni Íiaía við útflutning hern- aðarnauðsynja til Júgóslavíu. Júgóslavar halda því fram, að með banninu séu ítalir að gera tilraun til að þvinga Júgó- slava til tilsiakana í Trieste- málinu, og fordæma þessa „pólitísku þvingunarti]raun“. Einkaskcyti frá AP. —j N. York í morgun. Dulles utanríkisráðh. Banda- ríkjanna ræddi við blaðamenn í gærkvökli og lýsti yfir því, að ekkert væri ákveðið um það, að Bandaríkin kæmu sér upp brigðum af kjarnorkusprengj- um á Spáni. Blaðamenn spurðu hann um þetta í tilefni af yfirlýsingu Talbots flugmálaráðherra, sem er staddur í Madrid, og sagði j við blaðamenn þar, að kjarn- ' orkusprengjur yrðu hafðar til j taks í herstöðvum þeim. sem i Bandaríkjamenn fengju á Spáni ef Spánverjar leyfðu. Vestra vöktu ummæli Talbotst furðu manna allalmennt og, demokratar gagnrýndu þam harðlega og stefnu stjórnarinn- ar varðandi samvinnu við Tító- og Francó, en sú stefna hefði. vakið vantraust meðal lýðræð- isþjóða. — Hreinskilni Talbots hefur komið republikönum illa. og þykir hann hafa talað af sér. Dulies minntist einnig á. tregðu kommúnista i Panmun- jom til samkomulags um stjórm málaráðstefnuna. Kvað hann. framkomu þeirra furðulega, ef þeir raúnvérulegá vildu frið.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.