Vísir - 04.11.1953, Blaðsíða 2

Vísir - 04.11.1953, Blaðsíða 2
s VlSIR Miðvikudag-inn 4. nóvember 1953. WWW'WWWVWWIWWWW liiinnisblað almennings. Miðvikudagur, 4. nóvember, — 308. dagur ársins. Flóð verður næst í Reykjavík kl. 16.00. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja er kl. 16.50—7.30. Næturlæknir er í Slysavarðstofunni. Sími 5030. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki. — Sími 1760. K. F. U. M. Biblíulestrarefni: Hebr. 1—11. Hvöt til vor í dag. Útvarpið í kvöld. Kl. 18.55 Tómstúndaþáttur barna og unglinga. (Jón Páls- son). — 20.00 Fréttir. — 20.20 Útvarpssagan: Úr sjálfsævisögu Ely Culbertsons; IX. (Brynj- ólfur Sveinsson menntaskóla- kennari). — 20.50 Kórsöngur (plötur). — 21.05 íslenzkt mál. (Bjarni Vilhjálmsson cand. mag.). — 21.20 Tónleikar (plötur). — 21.35 Vettvangur kvenna. Erindi: Lis Groes við- skiptamálaráðherra Dana. (Frú Ragnheiður Möller). — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Symfóniskir tónleikar til kl. 23.20. W^WWWffWWWUVWIWffWUWHWWUWWWWWJWIt^MVWJWWfWW VWWVUUWVVMJVVVmUUIIWUVIAIVVVWWUWUÚWUVVWWVM VWVIAWWWWVWMWWWVVVVVWWVVVWVWWVVVWW WWWWl vw-WWWWArt#WW JWWWW__ . . WWWWWWV-'- ■wwww Tj /li' T \ 11 /i uwwwwww www /J1. I /1 K m // vwvwvwuv. •WWWWV I/ •* M-é V 4.M. 4% f/ ,» » /WWWWW^W- WWWWI tM/írr»M wwwwwwww wwww« jrtýLLLr (vwwwww vwvww * ywjvw/vwjvwj VWWVWWWWJWWWWWWWWWWWVWWyWWJWWWfVW „Jitterbug“-keppni er ráðgerð í Austurbæjarbíó á morgun. Áður hefir farið fram undankeppni í ýmsum kaup- stöðum landsins, svo og hér í bænum. Það er Ráðningarskrif- stofa skemmtikrafta, sem gengst fyrir keppni þessari. Leikfélag Reykjavíkur hefir frumsýningu á sjón- leiknum „Undir heillastjörnu" í kvöld kl. 8. Leikstjóri ex Ein- ar Pálsson. Ljósberinn, 9. tbl. 33. árs, hefir Vísi bor- á karfaveiðum við Grænland var lokið í dag. Hann hafði 270 280 lestir. Þorsteinn Ingólfssor er væntanlegur af karfaveiðun; við Grænland á morgun eða aðra nótt. ' Heilsuvornd, tímarit Náttúrulækningafé- lags fslands, 3. hefti þ. á., hefir Vísi borizt fyrir skemmstu. Er það fjölbreytt að efni að vanda, og eru þetta helztu greinarnar: Ný læknisfræði — ný hugar- stefna, eftir Jónas Kristjáns- son lækni, formamr N.L.F.Í., Listin að lifa — og deyja, eftir VHWWIWWWWWWVWMWtfMVWtfl Gengisskráning. (Söluverð) Kr. 1 bandarískur dollar .. 16.32 1 kanadískur dollar .. 16.65 100 r.mark V.-Þýzkal. 388.60 1 enskt pund .......... 45.70 100 danskar kr.......... 236.30 100 norskar kr......... 228.50 100 sænskar kr..........315.50 100 fixmsk mörk........ 7,09 100 belg. frankar .... 32.67 1000 famskir frankar .. 46.63 300 •Tissn. frankar .... 373.70 100 gyllini , ......... 429.90 1000 lírur ............. 26.12 Gullgildi krómmnar: 100 gullkr. = 738,95 pappírs- krónur. 12. izt- Efni Þess er við barna hæfi Grétar Fells, Andardráttur, eftir Helga Tryggvason kenn- ara, Heilsuhæli N.L.F.Í. o g margt fleira. Hvar eru skipin? Eimskip:- Brúarfoss fór frá Þingeyri í gær til BreiSafjarð- ar og Rvk. Dettifoss fer í kvöld til Eskifjarðar, Norðfjarðar, Ifamborgar Ábo og Leningrad. Goðafoss er í Rvk.. Gullfoss fór frá Rvk. í gær til Leith og K.hafnar. Lagarfoss er í Rvk. Reykjafoss fór frá Cork í fyrra- dag til Rotterdam, Antwérpen, Hamborgar og Hull. Selfoss fór frá Hull 31. okt. til Bergen og Rvk.. Tröllafoss fer væntan- lega frá New York á föstudag til Rvk. Tungufoss fór frá Ála- borg . í gærmorgun til Rvk. Vatnajökull fór frá Hamborg í gær til Rvk. Ttíkisskip: Hekla er á Aust- fjörðum á norðurleið. Esja fer frá Rvk. um hádegi í dag vest- ur um land í hringferð. Herðu- breið er á Austfjörðum á suð- og unglinga, eins og fyrr, og hollt lestrarefni æskufólki. Af efni ritsins að þessu sinni má nefna frásagnir Ólafs Ólafsson- ar kristniboða um fjarlæg lönd (með myndum), ennfremur sögur og ýmislega dægradvöl, myndasaga o. fl. Magnús Már Lárusson hefir verið skipaður prófess- or við guðfræðideild Háskóla íslands frá 1. september þ. á. að telja. Áheit og gjafir til óháða fríkirkjusafnaðar- ins í Reykjavík: G. E. 40 kr. Áheit frá K. N. 100. Áheit frá S. F. 70. Gjöf frá O. J. í k.b,- sjóð, 500. Ingveldur Jónsdótt- ir, í k.b.-sjóð ' 500. Kona í Grindavík 100. Dísa Árnadótt- ir 100. Minningargjöf frá M. B. 100. Móttekið með þakklæti. Gjaldkeri. VeðriS í morgun: Átt er yfirleitt austlæg og hæg. Frost var á nokkrum, veður athugunarstöðum norð- ! urieið- Skjaldbreið verður UwMcfátaHK ZÖSZ anlands í morgun, en vægt. Kl. 9 var ASA 4 og 2 st. hiti í Reykjavík, Stykkishólmur A 4 og 2, Galtarviti SSA 1 og 3, Blönduós NA 3 og —2, Akur- eyri logn og -i-2, Blönduós logn og -e-2, Raufarhöfn ANA 3 og 4 st. hiti, Dalatangi logn og 5 st. Horn í Hornafirði A 3 og 3. Þingvellir NNV 1 og 1. og Keflavikurflugvöllur SA 3 og 2 Veðurhorfur, Faxaflói: SA eða S kaldi. Dálítil snjókoma eða slydda með kvöldinu. Tveggja stiga hiti í dag, en um frostmark í nótt. B.v. Jón Þorláksson kom inn í gærkvöldi og skilaði af sér mönnum. Er á útleið með ísfisk. B.v. Þorkell máni varð fyrir vélarbilun á leið frá Esbjerg og fór til Grimsby til viðgerðar. Karf aveiðarnar. Löndun úr Karlsefni sem var væntanlega á Akureyri í dag. Þyrill er í Rvk. Skaftfellingur fór frá Rvk. í gærkvöld til Vestm.eyja. Skip S.Í.S.: Hvassafell fór frá Siglufirði 2. nóv. áleiðis til Ábo og Helsingfors. Arnarfell fór frá Akureyri 27. okt. áleiðis til Napoli, Savona og Genova. Jökulfell kemur væntanlega til Rvk. í fyrramálið frá Álaborg. Dísarfell fór frá Fáskrúðsfirði 2. nóv. til Rotterdam, Antwerp- en, Hamborgar, Leith og Hull. Bláfell kom við í Helsingja- borg 29. okt. á leið frá Hamina til íslands. H:f. Jöklar: Vatnajökull fór frá Hamborg í gær til Rvk. Drangajökull kom í gær til Tromsö frá Vestm.eyjum. Minningarspjöld Kvenfélags Þjóðkirkju Hafnar- f jarðar fæst í eftirtöldum verzl- unum: Verxlun Þorvaldar Ðjarnaso; ;ar. Böðvarsbúð og Verzlun Þórðar Þórðarsonar. V,AV)AA^VVW%WAíW,^VVWWVWVr»Ai"AlVVWWlAWWVWV% Lárétt: 1 Stórborg, 6 drykk- ur, 7 ósamstæðir, 8 bera á, 10 á nótum, 11 slit, 12 órækt, 14 tveir eins, 15 sargl, 17 þegar í stað. LóðréU: 1 Snös, 2 fóðra, 3 hlýju, 4 hæ; ra 5 afls (flt.), 8 ófrelsi, 9 smábýli, 10 flein, 12 fénaður, 13 á lii 16 þyngdar- eining. Lausi á krossgátu nr. 2051: Lárétt: 1 Böðvars, 6 ál, 7 og, 8 asnar. 10 órn, 11 slý, 12 Ár- bæ, 14 at. 15 ofn, 17 aðall. Lóðrétt 1 bál, 2 öl, 3 vos, 4 agns, 5 strýta, 8 amboð, 9 ala, 10 ÓR. 12 ás, 13 æfa 16 nl. Samkvæmt ákvörðun aðalfundar verður arður að hlutabréfum í félaginu, fyrir árið 1952, greiddur á sltrif- -stofu fólagsins 5,—30. nóvember n. k. gegn framvísun hlutabréfa og arðmiða. [£""...... í Rjoftieiöiw' h.i. ‘/Vy^VaWriVJVIrtAAMVWWUWWVVVVVVVVWVVVIVVVUVVVI TRTOGINCIS" I dag: Diikakjöt, saltkjöt, liangikjöt og úrval af grænmeti. Kjötvcralanir KRO! Vesturgötu 15. Sími 4769. Skólavörðustíg 12, simi 1245. Barmahlíð 4. Sími 5750. Langholtsveg 136, sími 80715 Þverveg 2, sími 1246. Fálkagötu 18, sími 4861. Borgarholtsbraut 19, sími 82212. Soðið hangikjöt, saltkjöt, svið og rófur. Steiktar kótelettur. Matarbúðin | Laugaveg 42, sími 3812. Harðfiskur á kvöldborð- ið. Fæst í næstu matvöru- búð. Harðfisksalan Hinir vandlátu borða á V eitingastofunni Skólavörðustíg 3. Saltkjöt og baunir. Reyktur lax og bacon. Laugaveg 2. — Laugaveg 32 Svínakótelettur og bacon. Reykt og saltað tryppakjöt. Verzlunin Krónan Mávahlíð 25. Sími 80733. Daglega nýtt! kjötfars og fiskfars. Kjötbúðin Borg Laugaveg 78, sími 1636. Nýreykt hangikjöt og léítsfiltað kjöt, Búrfell Sk-jaldborg, sími 82750. HUSMÆÐUR! BOLLUR Fást í næstu búð. Kjötfars og hvítkál. imÉwiiwfe1"' VERZLUN Axeis Sigurgeirssonar Barmahlíð 8, sími 7709. Háteigsvegi 20, sími 6817. Boi'ðið á Bíóbar Reyktur lundi. kujdabjújrn H iörtu, Góð KaFlASKJÓUI S • SlMI 82245 Nýreykt hangikjöt og léttsaltað kjöt. Bananar, vínber pg melónui’. Kjöt & fiskur (Horni Baldursgötu og Þórs- götu). Sími 3828, 4764. Ðaglega! ný ýsa, flökuð og óflökuð. Fiskbúðin Laugaveg 84, sími 82404. Nýfct folaldagjöt í buff og gulach. Léttsaltað og reykí dilkalcjöt. Kjötverzlun Hjalta Lýðssonar Höfsvallagötu 16, sími 2373. wwww^ywyvwvwwwwwwwwMflft w .-w*w ■IWUWVVWJWJVWfWWWWW.JVWIWJW>WWIVVtf<Wy,‘ft*'‘^vvvvw’'‘i‘wv tmdir gálidúk, ný kominn. WWWWVWVWWftWIWWUWUWWVWtfVWWVWWA^. M g BEZT ái áUGLYSA I VISI g§ Q

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.