Vísir - 04.11.1953, Blaðsíða 3

Vísir - 04.11.1953, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 4. nóvember 1953. VlSIR ÍU GAMLA Bíö í leit að Kðinni ævi j (Random Ilarvesí) J Hin fræga og vinsæla' mynd með 1 Greer Garson Ronald Colman Sýnd kl. 9. ÓHEILLAÐAGUR (Mad Wednesday) Ný amerísk gamanmynd með Harold Lloyd. Sýnd kl. 5 og 7. ff^íWWWWW.-WWWWW Permanentrtoían Ingólfsstræii 6, sími 4109. Vetrargarðurinn TJARNARBIÖ «3 VONARLANDIÐ (The Road to Hope) Mynd hinna vandlátu ítölsk stórmynd. Þessa ! mynd þurfa allir að sjá. Sýnd lcL 9. Æðalhlutverk: Raf Vallone, Elena Varzi. SpreOikarlar (The Stooge) Bráðskemmtileg ný am- ;erísk gamanmynd. Aðalhlutverk: Dean Martin og Jerry Levvis. Sýnd kl. 5 og 7. Vetr ar garðurinn MÞeBmsleikur í Vetrargarðinum í kvöld kl. 9 Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar leikur. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. Sími 6710. V. G. Mókha idara (hísg'l eöa haua) vantar til starfa í bæjarskrifstofunum. Eiginhandar um- sóknir sendist til skrifstofunnar Austurstræti 16 fyrir 10. þ.m. SSéWýet a\sh s'cisíaíis rstss t' Nýall Nýall Dr. Helga Pjeturss Ný útgáfa er hafin. — Gerist áskrifendur. Áskriftalistar í bókabúðum víðsvegar um land. í Félag Nýalssinna. i nAryvv^A^^ft^wvv^^vvvvvwwvvvvwwVVvvwwwvvW'WVWV* , 1 f)fi ises íii «§ ðít rfu bí elsn' Hallgrímsprestakalls verður haldinn í kirkju safnaðar- ins, sunnudaginn 8. nóvember, kí. 5 eftir hádegi. FUNDAREFNI: Venjuleg aðalfundarstörf. Örinur mál. Safnaðarnefndin. Æöatfundur Flugfélags íslands h.f. verður haldinn i Kaupþingssaln- umí Reykjavik, föstudaginn 11. desember 1953, og' hefst hann klukkan 2 e.h. DAGSKRÁ: 1. Venjuleg áðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Aðgöngu- og atkvæðamiðar fyrir fundinn verða afhentir í skrifstofu íélagsins, Lækjargötu 4, dagana 9. og 10 désember. STJÓRNIN. LEYNDARMAL ÞRIGGJA KVENNA (Three Secrets) Áhrifamikil og spennandi ný amerísk kvikmynd, byggö á samnefndri sögu, sem komið hefur sem framhalds- saga í danska vikublaðinu „Familie Journal“. Aðalhlutverk: Eleanor Parker Patricia Neal Ruth Roman Frank Lovejoy. Sýnd kl. 7 og 9. Nils Poppe — syrpa Sprenghlægileg og spenn- andi kaflar úr mörgum vin- sælum Nils Poppe-mynd- um, þar á meðal úr „Of- vitanum“. Nils Poppe í herþjónustu“ o. fl. Aðalhlutverk: Nils Poppe. Sýnd kl. 5. Sala hefst kl. 2 e.h. SIROCCO Hörkuspennandi og við-1 burðarík ný amerísk mynd' um baráttu sýrlenzku; neðanj arðarhreyf ingarinnar við frönsku nýlendustjórn-1 ina. Þetta er víðfræg og mjög1 umtöluð mynd, sem gerist í; ævintýraborginni Damaskus. Sýnd með hinni nýju; „Vide screen“ aðferð. Humplirey Bogart og Marta Toren. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. ^ Lorna Doone J Hin bráðskemmtilega lit- mynd sýnd vegna áskorana, \ í dag kl. 5. ÍWWWWWWV"* GUSTAF A. SVEINSSON EGGERT CLAESSEN hœstaréttarlögmenn Templarasundl 6, (Þórshamar) Allskonar lögfræSistörf. Fasteignasala. ái*}j TRIPOUBIÖ M HRINGURINN (The Ring) Afarspennandi hnefaleika-! mynd, er lýsir á átakan-! legan hátt lífi ungs Mexi-! kana, er gerðist atvinnu- hnefaleikari út af fjárhags-I örðugleikum. Myndin er frábrugðin i öðrum hnefaleikamyndum,! t er hér hafa sézt. 5 Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÞTÖDLEIKHÖSIÐ ■ Valtýr á grænni treyju Eftir Jón Björnsson Leikstjóri: Lárus Pálsson Frumsýning fimmtudag kl. 20.00 Pantanir sækist fyrir kí. 1 ! 19.00 x kvöld. Einkalíf 1 sýning föstudag kl. 20.00. $ Agöngumiðásala opin frá kl. 13,15—20,00. Síml: -80003 Gg'82345 vt* ' MWWWWkWAAANVWMWW i'™ „Undir heillastjörnu" eftir Hugh Herbert í þýðingu Þorsteins Ö. Stephensen. Leikstjóri Einar Pálsson. Frumsýning kvöld. Aðgöngumiðasala frá kl. 2. Sími 3191. VWWWVWWVWWWWtfWWWW Á ræningjaslóðum (Thieve’s Highway) Ný amerísk mynd, mjög spennandi og ævintýrarík. Aðalhlutverk: Richard Conte Barbara Lawrence Lee J. Cobb og ítalska leikkonan Valentína Cortesa Bönnuð fyrir börn. j Sýnd kl. 5, 7 og 9. WWWWWW-^-lfWW».J^VW% m HAFNARBIO BÖRN JARÐAR Efnismikil og stórbrotin í frönsk úrvalsmynd, gerð £ eftir skáldsögu Gilberts i Dupé. i > Aðalhlutverk: Charles Vanel, Lucienne Laurencc. Sýnd kl. 5, 7 og 9. WVWVUWWWAIVUVWVw Framvegis verður opnunartími hjá okkur, sem hér segir: Þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 2—7 og laugárdaga kl. 10—4. Yítiérte>tteeýt>tji»tsietn #*-#- Afgreiðslu- og pakkhúsmann vantar okkur riú þegar. JEffnngrrö Heykjjnríkur Laugaveg 16. Sóiuntaöur aneð verzlunarskólamenntun óskast við ffamleiðslufýrii- tæki í Reykjavík. Reglusemi áskilin. Tilboð ásamt upplýsingum um fyrri störf sendist af- greiðslu blaðsins fyrir 5. nóv. n. k. Merkt: „Framtíð — 2.‘" Lœknaeal í staö lathaa- er tdtist hafa Þeir sem höfðu annanhvorn hinna látnu lækna, Árna Pétursson eða Bjarna Oddsson, fyrir heimilislækni’ og hafa ekki þegar valið nýjan lækni í þeirra stað, þurfa að snúa sér til skrifstofu samlagsins, Tryggvagötu 28, fyrir lck þessa mánaðar, enda liggur þar frammi skrá yfir lækna þá, sem valið er um. Læknaval getur því aðeins farið fram, að samlagsmaðui* sýni samlagsbók sína og bækur beggja, ef um hjón er að ræða, enda verða þau að hafa sömu lækna. Reykjavík, 2. nóv. 1953. Sjdkrasamlag Heykjaríkúr Beztu úrin hjá Bartels Læl.jartorgi Sími 6419

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.