Vísir - 09.11.1953, Blaðsíða 1

Vísir - 09.11.1953, Blaðsíða 1
,¦ - *3. éxg. Mánudaginn 9. nóvember 1953 256. tbl. Friðarverðlaun Nobels fyrir ^etta og síðasta ár vcru nýlega ákveo'in, og hlaut þýzki heimspekingurinn og mannvinurir.n Albert SchWeitzer verðlaunin fyrir síðasta ár og George MarshalS hershöfí-ngi fyrir þetta ár. Vakið máSs á al íáta Austurríki fá Trieste. Kyrrara á ítalíu í gær en áður. tlppgripa afli í GrumlarMi: 20 skip að veiðum þaryog sjómenn telja mjög síldarlegt. Einkaskeyti frá AP. London i morgun. Brezkt blað vck í gær að þeirri lausn Triestedeilunnar, er hugsanleg vœri, þótt hún eigi enn langt í land, þ. e. að af- henda Austurriki Trieste. Til uppþota kom ekki í Tri- este né á ítalíu í gær, en æs- ingar eru enn undir niðri. — Tvennt mun hafa hjálpað til, að nokkur ró færðist yfir. í fyrsta lagi fór útför þeirra, sem drepn ir yoru í Trieste, fram í gær, og svo því, hver áhrif það myndi haía i Júgóslavíu, að þeir ákváðu að afhenda ítölum A-hlutann. •Nú væri auðséð að á ítalíu ætti að sýna hver áhrif það myndi hafa þar, ef svikið væri ktf- orðið um að afhenda A-hlut- ann, en blaðið telur beyg hafa kviknað um það á ítalíu. Blaðið segir, að það loforð megi ekki svíkja, en það verðí að velja viturlega tímann, er afhendingin fari fram, svo að ekki skerist í odda með ítöl'um var boðuð útvarpsræða og Júgóslövum með ófyrirsjá- Pella forsætisráðherra, sem á-Janlegum afleiðingum. varpaði ítölsku þjóðina. j I Daily Mail segir, að ítalir Pella krafðist rannsóknar ájþurfi ekki á Trieste að halda, því, sem gerðist í Trieste, er! Júgóslavar vilji hana ekki (en mennirnir voru drepnir, og að t heldur ekki að ítalir fái hana), hegnt yrið þeim, sem valdir(og væri þá kannske athugandi, voru að dauða þeirra. Hann jijð Austurríki fengi hana aftur. kvað óeirðirnar ekki hafa ver- ið undirbúnar — heldur hafi öldur tilfinninganna risið hátt, er neitað var þeirri kröfu að draga ítalska fánann að hún á hátíðisdegi.. Bretar og Triestedeilan. Á ítalíu beinist gremja manna meira að Bretum en Banda- ríkjamönnum, sennilega sum- part vegna þess að yfirmaður hers og lögreglu í Trieste er Breti, Sír John Wínterton hers- höfðingi. ítölsku blöðin heimta, að hann verði látinn fara frá. Daily Telegraph játar í morgun, að stjórnmálamenn Bréta og Bandaríkjamanna hafi ekki gert sér grein fyrir 3 bátar leita safirðL Frá fréttaritara Vísis. Bolungavík í morgun, Þrír bátar erw farnir á síld- veiðar, einn frá ísafirði, Frey- áís, og tveir frá Bolungavík, Einar Hálfdán og Heiðrún. Freydis er með snurpinót, en hinir með hringnót. Ékki er að vænta fregna af hvernig bát- unum hefur gengið fyrr en um aða upp úr hádegi. Margir ætla, að ekki sé um aðra síld að ræða en smásíld (kræðu), en þó verður ekkert fullyrt í því efni enn. Bátárnir reyna inni í ísa- firði, innsta firðinum, sem gengurinn úr Djúpinu. Nóg að starfa í ölltitti f rystihúsum. Nóg er að starfa í öllum frysihúsum nú, því að "Sólborg kom með fullfermi af karfa af Grænlandsmiðum. Fyllti hún ,sig á 3 dögum. Karfimier flak- aður í frystihúsum á fsafirði, Hnifsdal og Bolungavík. fsborg er á saltfiskveiðum fyrir Vesturlandi. Agætt veður í morgun, er skjpin hófu veiðar í birtingu. Um tuttugu skip eru nú að veiðum í Grundarfirði, og afla þau prýðisvel, að því er tiðinda maður Vísis í Grafarnesi tjáði blaðinu í morgun. í gær fengu fullfermi Nanna úr Reykjavík, um 900 mál, Gullborg úr Keflavík, um 1000 mál, og Farsæll úr Grundar- firði, um 800 mál. Hið síðast- talda skip leggur upp afla sinn í Stykkishólmi, en hin hér fyr- ir sunnan. Þá fylltu sig Ágúst Þórarinsson og Grundfirðing- ur, en þeir eru saman úm nót, og höfðu samtals 1500—1600 mál. í nótt var bræla í Grundar- l'irði, en í morgun var komið bezta veður, og voru veiðar Bréf berar eða trúðar. London. (A.P.). — Bréfberar Singapore hafa samþykkt verkfall frá nk. mánudegi. Er verkfallið gert til þess að mótmæla því, að bréfberar eiga að fá nýja búninga og er rauð Bn blaðið gerir sér augljóslega I rönd eftir buxnaskálmunum grein fyrir erfiðleikunum við endilöngum. Finnst þeim, að að koma fram slíkri stefnu og'þeir verði trúðum líkir þannig telur hana fjarlæga lausn. Ibúnir og mótmæla harðlega. Kra^aliffreii fengin tíl aistoiar stoíinni b'rfreii. Tveim bifrei&um síollð um helgina. Fæddist með róíu. Erlend blöð skýra frá Iþví ný- lega, að austur í Indókína !hafi fæðst bam með rófu. Var barnið — meybarn — eðlilegt að öllu öðru leyti en því, að það var með 45 sentí- metra lahga rófu. Það hefir verið flutt til sjúkrahúss, þar sem íæknar munu framkvæma á þvi skurðaðgerð. Tveim bifreiðum var stolið hér í bænum í fyrrinótt. Öðrum þeirra, R-3130, var stolið frá Hörpugötu 1. En seint í fyrrinótt var lögreglunni tilkynnt um að bifreið hafi verið ekið inn á milli húsa í Miðstræti og sæti hún þar föst. Lögreglan fór á vettvang og fann þarna R-3130 og hafði kranabifreið frá Vöku verið fengin til þess að ná henni út: Ekki vissi bilstjórinn á krana- bifreiðinni hver hafði beðið um aðstoðina við að losa R-3130. Hinsvegar sáu lögreglumenn- irnir mann fai:a út úr stöðvar- bifreið þar á næstu ¦ grösum og þótti för hans öll hin grun- samlegasta. Tóku þeir mánnihri fastan og játaði hann síðar að hafa tekið bílinn í óleyfi og verið jafnframt undir áhrifúm áfengis. Hinn bíllinn, sem stolið var, var varnarliðsbíll VL-1920, 'sem stóð . á bifreiðarstæði við Hótel Skjalbreið. , Ekki var neitt bókað um það hjá lög- reglunni að hann hefði fundizt. tTntíír áhrifum. Auk framangreinda bílstjóra voru tveir að'rir bifreiðastjórar teknir fastir fyrir ölvun við akstur, annar aðfaranótt sunnu dagsins, en hinn í nótt og reyndist í báðum tilfellunum vera um varnarliðsbílstjóra að ræða. Hestur fyrir bifreið. : A. laugardagskvöldið tilkynnti "bifreiðarstjóri nokkur á lög- "Frh. a"" 8. síðu.""'"" Síldin á Breiðafirði. Meiui racða nú mikið um síldveiðarnar við norðanvért Snæfellsnes, og hvort eitt- hvert framhald muni verða á þeim. Gamall fróðleikur um síldveiðar á þessum slóð- um er því kærkomið lestr- arefni, og Vísir hefur þess vegna fengið leyfi Oscars Clausens til að birta kafla um þetta efni, sem birtist í bók hans „Ævikjör og aldar- far", sem kont út fyrir fá- einum árum, cn er nú upp- seld. Birtist greinin inni í blaðinu. A&aKuntlur Stádetita- félagsíns í kvöld. Aðalfundur Stúdentafélags Reykjavíkur verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 8.30. Sú nýbreytni verður á fundi þessum, að dr. Sveinn Þóvar- insson mun flytja erindi, áður én gengið verður til aðalfund- arstarfa, og heitir það „mennt- un stúdenta". En umræður verða ekki um, það mál. Eru stúdentar hvattir til, að fjölmenna á fundinn og mæta stundvíslega. Jón þoriáksson landaðí í Grimsby ! morgun. B.v. Jón Þorláksson seldi ís- íiskaílí: í Grimsby í morgun og fór lón.dun og dreifing fram með sama hætti og við seinustu landanir, óg gekk allt eins og í sögu. Togarinn hafði 3150 kit og seldist aflinn fyrir 8400 stpd.. hafnar strax í birtingu. S'jc i menn telja, að mjög sé síldar-1 legt í firðinum. Mikil athafna- semi er þar, eins og að líkunx JLætur, þar sem veiðiskipin eru. nú orðin um 20, og von á fleir- um. Vitað er, að 3—4 norðan- ..skip eru væntanleg, . en . þau., astluðu að svipast um eftir rn'ldi í Djúpinu á leiðinni suður. . Verksmiðjan „Lýsi &.mjöl" í Hafnarfirði mun taka við afla. allra Hafnarfjarðarbátanna^ er- veiðar stunda í Grundarfi'rði^. en þeir munu vera rétt innan. yið tíu. í fyrradag landaði. Edda í Hafnarfirði tæpum 1500- málum, og í morgun var verið' að losa Fagraklett, en hann var með 1200—1300 mál. Þá hefur frétzt, að Fiskaklettur sé meðí ágætan afla, og leggur bátur- inn af stað suður með morgn- inum. Þá er Edda bráðlega. væntanleg aftur. Frá Grundar- firði til Hafnarfjarðar er um. 12 stunda sigling fyrir vélbáta. „Lýsi & mjöl" geta unnið úr ,2500—3000 málum á sólar- hring, að því er framkvæmda- istjóri verksmiðjunnar, Ólafur- Elíasson, tjáði Vísi í morgun. Mikil síld í botni fsafjarðar. Varðskipið ÍEgir leitaði f. fyrradag og fann mikla siid í. botni ísafjarðar. Var ein torfan. svo þykk, að skipið gat ekki. „lóðað vatn" gegnum hana. Þá. fundust torfur við Æðey, sem- talið er líklegt, að hafi verið: > síld. Hins vegar hefur skipið enga síld fundið í Suðurf jör.ð- unum. Má geta þess, að þaö- lagði net í Skötufirði, og fékk 1 — eina — síld, sem mældist. 19 cm. löng. 99 Tung-ufoss' koan í gær, a M.s. „Tungufoss", hið nýja'. skip imskipafélags íslands,. lagðist að bryggju hér í fyrsta. sinn í gær, fánum prýtt. Hingað kom skipið með full- fermi af sementi frá Álaborg,. en það er smíðað hjá Burmeist- er & Wain í Höfn, eins og Vísir hefur áður sagt frá. Skip þetta: er hið vandaðasta í hvívetna, 1700 burðarlestir (D. W.) að stærð, en rúmmál lesta er 105.- : 000 teningsfet. Hraði skips;ns verður um 12V4 sjómíla á klst. Á skipinu er 25 manna áhöfn,, s en auk þess er farþegarými. fyrir tvo, svo . og sjúkraher--. bergi fyrir tvo. Skipstjóri m.s. „Tungufoss": er Eyjólfur Þorvaldsson, fyrsti. : stýrimaður Jón, Steingrímsson,. fýrsti vélstjóri Albert Þorgeirs- son, loftskeytamaður Hafsteinn. ;. /Einarsspn ; og bryti Björgvim. ? Magnússon.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.