Vísir - 09.11.1953, Blaðsíða 4

Vísir - 09.11.1953, Blaðsíða 4
VISIR .Mámidaginn. 9. nóyember 19-53 wfisxn D A G B L A Ð Ritstjóri: Hersteinn Pálsson. Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson. Skrifstofur: Ingólfsstrætt 8. Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VlSIR H.F. Aígreiðsla: Ingólfsstræti 3. Sími 1660 (fimm linur). Lausasala 1 króna. Félagsprentsmiðjan h.f. sonar listmálara. Sigurður Sigurðsson sýndi hér í fyrsta skipti fyrir sex árum. Það var þá þegar ljóst, að hér var vel gefinn ungur maður og alvarlegur listamað- ur á ferðinni, maður, sem kunni handtökin á verki sínu. Aftur á móti voru áhrif skólans svo augljós, að það leyndi sér ekki hvar hann hafði lært. En nú, 5 er að mínum dómi bezta mynd sýningarinnar. Sumar á I.esandi Vísis, er nefnir sig Siðu (12.), mynd sem ríkis- f.Syeitakarl" skrífar mér hugleiS- safnið keypti, lýsir ánægjulega inSal' um. útvarPið dagskrá þeim bjarta ljóma, sem á Síð- hans fer^hér a eftir: unni ríkir á sólskinsdegi. í Nýtt „Hvalfjariartimabil" ? "|Yað er skammt milli tíðinda af síldargöngum þessa dagana. r í byrjun s.l. viku tóku menn sig til og fóru frá Stykkis- hólmi vestur í Grundarfjörð við Snæfelisnes norðanvert, til þess að athugá, hvort unnt mundi vera að veiða síld, sem menn þóttust vita, að hefði haldið sig þar í fir'öánum undanfarnar vikur. Degi síðar fréttist svo norðan úr Jökulfjörðum, að varð- skipið Ægir hefði orðið var mikillar síldar þar, og víðar um þær slóðir. Eins og kunnugt er, var. Ægir búinn nýjum tækjum í sumar, svonefndum Asdic-tækjum, sem eru mjög hentug til ■að leita síldar, því að þau sýna stærra svið í sjónum en f.’l ■dæmis bergmálsdýptarmælar, er sýna einungis þá síld, er kann að vera beint undir þeim skipum, sem þeim eru búnir. Síldin, sem Ægir varð var við, hélt sig á fimm til fimmtán metra dýpi, svo að það mun ekki miklum erfiðleikum bundið að ná henni, -til dæmis með þeirri gerð nóta, sem kennd er við Hvalfjörð. Sá tími árs, sem nú stendur yfir, hefur jafnan verið heldur ■daufur að því er bátaútveginn snertir, og hefur jafnvel verið daufari að þessu si; ; oftast áður, því að nú eru dragnóía- veiðar báta bannaðar og úr sögunni, svo að bátar, sem hafa stundað slikar veiðar undanfarið ár, geta ekki sinnt því verx- <efni í ár. Er það því kærlromið verkefni, sem vélbátaflotinn iær um þessar mundir, ef síldin hverfur ekki þegar, en menn •eru þegar farnir að tala um, að nú kunni að vera að renna upp :nýtt „Hvalíjarðartímatíil“ á þessu sviði. Það er gleðilegt, hversu skjótt menn hafa brugðið við, ei áreiðanlegar fréttir voru fyrir liendi um það, að síld mundi vera íá við Snæfellsnes. Hafa bátar verið sendir þangað jafn- -skjótt og unnt hefur verið að búa þá til veiðanna og fá mannaíla .á þá, og hafa margir þeirra þegar fengið afla, sem verður jnytjaður í verksmiðjum á ýmsum stöðum. Fleiri bátar munu svo bætast við, á næstunni, og er áreiðanlegt, að ekki mun skorta áhuga fyrir þessum veiðum. Eimi úr hópi litgerðarmanna drap á það við Vísi, svo sem blaðið skýrði frá í s.l. viku, að ekki væri útilokað, að untit mundi að loka innri hluta Kolgrafarfjarðar, sem er næstur Grundaríirði, þar sem menn ætla að síld sé einnig. Er sjálfsagt að athuga, hvort unnt er að geyma síldina þannig, koma í veg fyrir, að hún komist undan, ef hún fer að styggjast vegna siglinga bátanna og veiða í firðinum. Það var ekki óþekkt fyrirbrigði frá fyrri árum, að menn geymdu síldina. á þann hátt, og tækju hana síðan eftir hendinni, þegar möguleikar voru til að nytja hana á einhvern hátt, ef ekki er hægt, að afkasta •öllu í einu. Hið opinbera yrði sennilega að hafa forgöngu í því máli, og væri það eðlilegast, að það yrði gert með slíku sameiginlegu átaki þjóðarheildarinnar,. er á að njóta góðs af þeim afla, sem i í firðinum kann að finnast. Um svo mikil verðmæti getur verið ; að ræða, að sjálfsagt er að allt sé gert sem hægt er, til þess að búa svo um hnútana, að sem minnst fari í súginn. Nú er Hærmgur góður. T sambandi við þann afla, sem íengizt hefur við Snæfellsnes, hefur. það verið rætt i bæjarstjórn Reykjav-íkur, hvort ekki inundi unnt að bræða eitthvað af aflanum í þeim verksmiðjum, sem bærinn á að einhverju leyti. Er þar átl við Faxa-verk- smiðjuna, svo og Hæring, en bæði þessi fyrirtæki hefur skort verkeíni á undanförnum árum. Hefur það orðið til þess, að andstæðingar Sjálfstæðisflokksins hafa gripið hvert tækifæri sem gefst til árása á hann. Nú finnst þessuni sömu flokkum ágætt, að þessar verk- smiðjur éru til, enda þótt }>ær hafi áður verið að þeirra dómi iákn um ódugnað og skammsýni meiri hluta ba-jarstjórnarinnar. Nú er það gleymt, sem áour hefur verið viðkvæðið og tilvalið árásarefni. Sannleikurinn er auðvitað sá, að allir flokkar voru á einu máli um nauðsynina á að koma fyrirtækjum þessum upp, því að þegar ákveðið' var um það, var mikil bjartsýni í mönn- um vegna síldveiða í Hvalfirði og Kollafirði. Atvikin réðu því hinsvegar, að afli brást, þegar verksmiðjurnar voru tilbúnár. Hefði aflinn verið hinn sami eitthvað áfram, og engar verk- smiðjur ‘J. að nýta hann, þá hefði það líka verið tilvalið árásarefni. Hver veit nema svo fari, ef Hæringur og Faxaverksmiðjan fara að skikt góðum arði. að þeir, sem mest hafa hamazt út a£ þessum iyrirtækjum undanfarið, vilji eigna sér heiðurinn af þeim. ' u !! þeírri mynd og fleirum reynir hann að lífga upp stóran for- grunn með „fígúru“, en reyn- ist erfitt eins og fleirum í okk- í beztu myndunum á þessari j ar opna og víðáttumikla ís- sýningu, hefur íslendingurinn. lenzka landslagi. Kyrralífs- brotist út úr skel hins danska' myndirnar eru flestar gerðal’ skóla og kemur fram semlgf mikilli smekkvísi, kunnáttu næstum fullskapaður listamað- j og getu. Andlits- og. manna- uiv Eg segi ekki fullskaiJaður,; myndir cru enn í hinum þoku- því slíkt væri dauðadómur. í! kennda stíl, en sýna þó listum er kyrrstaðá sama og: skemmtilega tækni og ágaett afturför, og geti ekki verið um i form, sem leiðir þó af sjálfu framþróun að ræða, verður að sér að karaktérinn verður vænta breytiþróunar. Haldi veikur. Sigurður áfram að þreifa fyrir! Rúmsins vegna get ég elcki sér eins og hann hefur gert en haft þetta lengra, en vildi að- Hlustendur eiga að láta til sin heyra. Eklii ætti að vera úr vegi, að útvarpshlustendur. létu oi'tar til sín heyra og segðu álit sitt á dagskránni. Mætti það verða til leiðbeiningar um efnisval, ef vitað cr um óskir blustenda. Of lítið skemmtiefni. Ekki hef.ég orðið þess var, að útvai'pið flytji nú skennntiþæíti á bórð við t. d. O.skastundina og aðm lika þætti, sem verið hafá mjög vinsætir, og lihistendur al- mennt taka langt fram yfir þ.ið, sem nefnt er með réttu eða röngu „æðri tónlist“, er allur þorri tiiust hjakkar ekki í sama sporinu, eins benda á, að Sigurður er euda mun loka fyrir. Væri a.ski- má mjög miltils af honum einn af þeim sem koma skyldu iegt, að skemmtiþættir væru a. vænta. • | og er þegar kominn. Eg óska m. k. á kvölddagskrá þrjá daga honum til hamingju með .sýn- í viku. Mætti þá fella niður éitt- jnguna og ég óska þjóðinni til hvað af symfóniuhljómlist, fúg- hamingju að hafa eignast enn lLm 0g þess háttar í staðinn. einn verulega góðan listamann. Magnús Á. Arnason. Það er ástæðulaust að ræða um einstakar myndir, þar- sem svo langt -er liðið á sýninguna, enda skrifa ég ekki þetta sem gagnrýni, heldur sem eggjun- arorð frá eldri starfsbróður. Þó get ég ekki stillt mig um að minnast á nokkrar þeirra. Drekkingarhylur (1.), Skarðs- heiði (4.), Úr Almannagjá (5.), Við Þjórsá (13.) og Úr Land- mannaafrétti (23.) eru allar gerðar í svipuðum stíl; það eru þróttmiklar myndir með sterk- um ljósbrigðum, vel byggðar, hugsaðar og' framkvæmdar. Nr. Nýtt sagnahsfti Sagnaþættir Fjall- konunnar. Iiókaútgáfa Menningarsjóðs hefir nýlega sent á markaðinn Sagnaþætti Fjallkonunnar, en !það eru sagnir og fróðleiks- þættir ýmsir, sem birtust í vikublaðinu Fjallkonunni á ár- unum 1885—97. Þættir þessir náðu miklum vinsældum á sínum tíma, endc eru þeir fjölbreytilegir mjög og margir fjalla um þekktar þersónur úr sögu landsins, eða þá um glæpamál og mikla at- burði, sem festst hafa í vitund þjóðarinnar, en eru rifjaðir hér upp að nýju. Hér eru og birtar ýmsar smásögur og skrítlur, sagnir um einkenni- lega menn, afreksmenn, skáld og höfðingja. Þá er og' í ritinu áður óprentuð ritgerð eftir Bindindismenn mótmæla emt. Stórstúka íslands heíur ný- lega sent Alþingi eftirfarandi erindi: Reykjavík, 24. nóv. 1953. Vegna þess, að enn á ný er boríð fram af dómsmálaráð- herra á Alþingi frumvarp til áfengislaga, sem í öllum atrið- um að einu undanskildu er samhljóða áfengislagafrum- varpi því, er 3á fyrir síðasta Alþingi, en náði þá ekki fram að ganga, vilja bindindissam- tökin í landinu gefa eftirfar- andi yfirlýsingu: 1. Vér teljum enn sem fyrr að eina lausnin á áfengisvanda - málinu, sem er alvarlegasta vandamál íslenzku þjóðarinnar, sé algert aðflutningsbann á á- fengi, og að því beri að stefna. 2. Vér teljum að núgildandi áfengislöggjöf og reglugerðir séu, ef þeim væri framfylgt af röggsemi og skyldurækni, eftir atvikum viðhlítandi. 3. Vér teljum hins vegar, að áfengislagafrumvarp dóms- málaráðherra mundi, ef að lög- um yrði, verða til þess að rýmka mjög um sölu og veitingar á- fengis, en það mundi stórauka drykkjuskap, svall og alls koii- ar óreglu. 4. Ef meiri hluti Alþingis Tilíærsla dagskrárliða. Illt er að í kvölddagsknúini, þegar langflestir hiifa ástæður ti! að lilusta, skuli vera scttir inn þættir, sem ekki nema sárafáii' eða jafnvel é'nginn hlusti á. Og má þar tilnefna samtalsþætti Gisla Kristjúnssonar ritstjóra, sem nmn yera flestum til leið- inda, nema Gísla sjálfnin og e. t. v. þeim, er hann tálar við, en sumif þeirra eiga ekki kost á að koma í útvarpið endranær. Til þess að svipta ekki þátitakendiir þáttarins alveg ánægjunni af.þyí að koma þarna fram, mætti færa þennan þátt á annan tíma, t. <1. að loknu hádegisútvarpi. lin setja mætti i staðinn i kvölddag- skrána eitthvað nytsamara eða skemmtilegra, eins og t. d. „Dag- legt mál“ Eiríks Hreins Finn- bogasonar, sem allir munu sakna. En í fyrra var þessi þáttur á óheppilegum tima, einkum fyrir sveitafólk. Jónás Hallgrímsson um kven búninginn, og enda þótt efnið'ætiar að koma-á nýrri áíengis- sé að vísu úrelt nokkuð og til- löggjöf á þessu þingi, mótmæl- heyri frekar hinum liðna tíma, | um vér, að frumvarpið verði er hún sarnt rituð á fögru máli1 samþykkt óbreytt, og óskum og alltaf gaman að lesa það, sem eindregið eftir því, að fruin- Jónas hefir skrifað. Jón Guðnason skjalavörður hefi’r séð um útgáfuna. og ritgð að henni formála, ,þar. sem varpið verði sent til umsagna undirritaðra. félagasamtaka bindindismanna, svo -að o,ss gefist kostur. á að bera frarn han rekur í höfuðdráttum ævi-; þaer tiilögur fil breytinga á ati’iði Valdimars Ásmundsson- ^ frumvarpinu, sem vér teljum ar ritstjóra Fjallkonunnar. Voru nauðsynlegar til úrbóta. á næstliðnu vori liðin 100 ár frá því er Valdimar íaiddist. og 50 ár frá því er hann lézt. ítarleg' nafnaskrá fylgir aftasl í bókinni og er það til stórra bóta. Bókin er 210 síður í Viktoría Bjamadóttir, Jó- hanna Egilsdóttir, Þóranna Símonardóttir, Þuríður Þor- valdsdóttir, Guðlaug Narfa- dóttir, Guðrún Sigurðardóttir, Aðalbjörg Sigurðardóttir. Skírnisbroti. j Kristinn Stefánsson, Sigþrúður Samvinnunefnd bindindism.: Þarf eltki að efa að' þetta’ Hétu'-sdóttir, Þóra Jónsdóttir, Gísli Sigurbjörnsson, Pétur verður kærkomin bók öHumtÞor’erfar Bjamason. Sigurðsson, Sigríður Björns- þeirn, er þjóðlegum' fíœðumj Áfengisvarnanefnd kvenna í jdóttir,. Hélgi Hamiesson, Jens Virðingarfyllst Stórstúka Islands I.O.G.T.: Biörn Magnússon, Syerrir •Jónsson, Har S. Norðdahl, Jón Hafliðason, Kr. J. Magn- ússon, Jóh. Ögm. Oddsson, Kórsöngur í stað symfóníu. Flestir lilustenclur nntuu yera á cinu máli un það, að leikir symfóniuliljómsveitarinaar mætti að skaðlausu falla niður, en luild- ið er lífi i honum af furðulegri þverúð — þvert ofan í öskir hlust enda, ef dæma má af þeirri gagn- rýni, er þátturinn liefur þrál'ald- lega hlotið. En aftur mættu kór- söiigvar og einsöngvar vera oft- ar. Alþýða manna mun yfirleitt telja söngva vera ánægjulegt úl- varpséfni. Gjarnan munu hlust- endur líka vílja 'óftar heyra radd ir gamalla og þekktra íslcn/.kra söngvara. Margt og mikið má cnn uni þetta skrifa, sem yrði of langt mál fýi'- ir Bergmál. Læt ég því staðar numið. Sveitakarl“. Bergmál þakkar bréfritaránum tilskrii'ið, en . útvarpsdagskrái u hefur lengi verið umdcild, eins iog éðlilegt er, og mun hún seint verða svo úr'garði gerð, að ckki verði að henni fundið. — kr. cmna. ' ReyKjavík og Hafnal'firði: ; E. Níelssort, Jakob Jónssott.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.