Vísir - 09.11.1953, Blaðsíða 5

Vísir - 09.11.1953, Blaðsíða 5
Mánudagimi '9.- nóvember 1953 VlSIR í>ai er engin nýung a5 hún leiti þangaö 09 í firðina, sem ganga úr honum. í .hinni miklu ritgjörð sinni um- síld ög síldveiðar,1) segir Ámi Thorsteinsson landfógeti frá því, að þegar hinar árlegu miklu síldargöngur fari fyrir Reykjanes á vorin, kvíslist þær í tvennt. Önnur garígan fer inn ' í 'Faxaflóa, einkum þegar hlýtt ' ér í sjónum og staðnæmist þá ekki fyrr en inni í fjarðarbotn- um, en hin fer vestur flóann i Jökuldjúpið. Þegar kalt ei í ' veðri að vorinu og kaldur sjór, ' segir landfógetinn að síidin sé tregari í flóanum, en því nvéira af henni slái sér þá vestur i djúpið, þar sem sjórinn er heitari m. ö. o. síldin leitar hlýrri stöðva. Torfunum, sem koinnar eru fyrir 'ReyK.jar.es og Skaga, inn í Garðsjó, þykir máske of kalt í sjó, til þess að fara inn í hinn grunna Faxaflóa og sækja svo vestur eftir djúp- álnum undir Jökul og fava svo um íramanverðan Breiðafjörð inn í Kolluálinn, sem liggur eins og dalur á hafsboLvi með klettabeltunv á báða vegu. En svo heldur sumt af þessari síld úr álnum lengra vestur, í hina djúpu Vestfirði, en það sem eft- ir verður, fer seinni hluta viljun ein, að hann fékk sér tii áðstoðar Holger Jacogbæus kaupmann í Keflavík? Þessír menn voru báðir kunnugir síldveiðum á íslandi, ánnar í Breiðafirði og undir Jökli, þar sem hann hafði rekið mikla út- gerð, en hinn í Faxaflóa, þar sem árlega var veidd sild tii beitu og útflutnings á þessum t tirnum. Árangurinn af þessum síldveiðileiðangri frá Færeyj- um, varð víst minni en menn höfðu vænzt, en forstjóri hans gaf stjórninni ýtarlega skýrslu, sem til er suður í Danmörku, og ég hef ekki haft aðgang að, enda óviðkomandi þéssu máli. Síldin kom, en veiðar engar. Síðasta áratug' 19. aldar var svo komið, að engin útgerð var við Breiðaf jörð nema opnir bát- ar. Þar voru aðeins 1 eða 2 þilskip, en engar síldveiðar. Það var þó ekki svo, að síldar yrði ekki vart á þesum árum. Hún hljóp þá stundum á land, til þess að láta mennina vita, að hún væri til í sjónum. Þann- ig var það veturinn 1890 eða 1891, að síldin hljóp inn í lón sumars upp á gruivdð og inn í fyrir ueðan LitIalóll( sem er smáfirðina í sunnan^erðum Breiðafirði. Landfógetinn getur þess lika, að síldar verði vart á hverju vori undir Jökli, eða við Hellna og Stapa, enda hefur o£t verið mikil síldveiði á þessum slóð- umj eða undir Jökíinum, ekki eingöngu að vorinu, heldur á öllum tímum árs, eins og kunnugt er nú. Vitmsburður Árna Thorsteinssonar land- fógeta um þessa hluti er óyggj- andi réttur. Þarna var hann uppalinn og þekkti bezt til ailia manna. Ætluðu að jhjálpa Færeyingum. Því miður eru ekxl iil neinar heimiidir fyrir síldveiðum í Breiðafirði eða í Jökuld|úpinu á öldinni, sem leið, en ef að líkindum lætur, hefur síW ver- ið veidd þar til beitu á hverju sumri, í reknet, frá handfæra- skútum. Það er vissara, að ein- mitt þarna á Snæfellsnesinu, eða í Ólafsvík, var mesta þil- skipaútgerðin á íslandi fyrri hluta aldarinnar. Þegar fór að líða á öldina, komst þessi út- vegur í niðurlægingu vegna aflatergðu og margvíslegra af- leiðinga harðæranna, sem þá stóðu stundum heila áratugi. Rétt fyrir miðja öldina, eða árið 1848, tók danska stjórnin rögg á sig og ætlaði að fara að hjálpa Færeyingum. Það hafði ' einhverjum dottið í hug, að töfrafiskurinn mikli, sildin, vaari í ríkum mæli í hafihu norður af Færeyjum. Til þess að ganga úr skugga um hvort; þetta væri'svona, gjörði stjórn- in út leiðangur til síldveiða frá eyjunum. En var það tilviljun ein, að kaupmaðurinn i Ólafs- vík, Hans A. Clausen, var val- inn til þess að stjórna leiðangn þéssurn? Og var það líka til - ') Sbr. Tímrit Bmf. IVj bls. 45. milli Beruvíkur og Hólahóla1 undir Jökli. Þá var Jón Magn- ússon fiskmatsmaður frá Sandi að alast þar upp, og hefur hann sagt mér frá þess, en hann ér áreiðanlegur maður og hefur traust minni. Það var í janúar um veturinn, rétt fyrir þorra- byrjun, eftir mikið hafrót, að síldin fjaraði uppi í lóninu. Henni var svo ausið þar upp í pokum og hagnýtt eftir föngum. Þessi síld hefur komið úr Jök- uldjúpinu, en það er álit kunn- ugra manna vestra, að þar sé hún allt árið, grunnt eða djúpt, ýmist uppi í landstein- um eða frammi í regindjúpi. Svo var það á fyrsta áratug þessarar aldar, þegar Jón var orðinn fulltíða maður og flutt- ur inn á Sand og farinn að róa þar, að síld og' þá einkanlega kópsíld, fjaraði uppi í lónum á hverju hausti, og köm hún sér þá vel til beitu, en síldar- net voru þá engin til í veiði- stöðvunum. Stundum kom það fyrir, að síldin hljóp á land undan kolkrabba. Þannig var það haustið 1918, í byrjun nóv- ember, að mikil mergð sílda - fjaraði uppi í öllum lónum fyrir Sandi og Brimnesi, svo að þá áskotnaðist þessi ágæta beita fyrir þorskinn, og kom það sér vel. Beila sótt langa leið. Þetta haust va.r nú svo ástátt' um toeitu á Sandi og Ólafsvík, að þar var eiigin sííd til í hvorugu. íshúsinU. Það hafði ekki þýtt. að afla síldarinnár þó að nóg væri af henni, því að allur klalri var þrotinn úr ís- húsunum um vorið. Þéss vegna kom síldin, sem hljóp upp i lónin, eins og lausnari til mánn- anna, og hún gjörði það ekki endasleppt, hún var svo hugul- söm að fylla lónin allt fram undir jólin. Fiskimennirnir i Öláfsvík' ‘ föru á kvöidin pftir áð þéir komu að, gahgandi með 'skrínu , á bakinu, til þess að ssekja síld í hana út á-. Sand. Þetta er 12 km. leið, og bar hver maður allt . að. 50 kg. Venjulega komu þeir aftur inn eftir um háítatíma eða kl. 10, ög var þá farið að beita. Síðan var róið. snemma morgrms. Þetta lif þeirra var erfitt, en á sííd- ina aflaðist prýðilega uni haust- ið og' það var aðalatriðíð.. Annars var öflun beitunnar i .... [vandræðamál undir Jökli á íþeim árum. Á árunum fyrir 1920 var sóttur kræklingur til beitu, á opnum bátum, alla leið inn í Breiðafjarðareyjar, t. d. Skáley og Purkey, en það er eins langt og yfir þveran Breiðafjörð og komið við i Stykkishólmi til þess að fá leið- sögn. Þá var líka stundum farið alla leið suður að Ökrum a Mýrum, eftir kræklingi. Það má geta nærri, hversu erfitt þetta var um hávetur, þegar allra veðra var von, enda urðu líka slys í þessum ferðum. Það var því ekki neitt undur, þó að fiskimönnum undir Jökli þætti vænt um, þegar síldin var svo náðug, að hlaupa á land hjá þeim. Þegar útgerðinni á Snæfells- nesi fór að vaxa fiskur um hrygg, og menn fóru að eignast vélbáta, fóru þeir að sækja sjóinn djarfar, suður fyrir Jök- ul. Þá jókst líka beituþörfin, og var þá farið að veiða síld i, lagnet til beitu á sumrin, fráj Ólafsvík og Sandi. Nóg var af j síldinni ár eftir ár, stórri og! feitri haísíld, en veiðarnar voru lítið stundaðar því að beitu- þörfin var takmöi'kuð, en markaðurinn enginn annar. Svo var það sumarið 1920, að síldin var sérstaklega mikil í Kolluálnum og inn með Snæ- fellsnesinu. Þá var á Sandi kaupmaður, Valdimar Ármann, sem verzlaði í félagi við Proppébræður, ötull maður og áhugaasmur. Hann tók þá for- ustuna um síldveiðar. Hann lét veiða beitusíld eins og ís- húsið gat tekið og saltaði 4—500 tn., sem sent var til út- landa. Þetta var i eina skiptið, sem menn vita, að söltuð síld hafi verið flutt út af Snæfells- nesi, en þetta heppnaðist vel, og fékkst eins gott verð fyrir þessa síld og aðra sild héðan. Framhald varð því miður ekki á þessu framtaki Valdimars og lágu þar óviðráanlegar ástæð ur að. hald manna, að Grundarfjörð- ur sé oft fullur af hafsíld, einkum þegar riótt fer áð dimma og Tíður á sumarið. Þajð er margt, sém bendír tií' þesá, pg kem ég að því síðar.' ■ ,i>a5 er engum'efa undirorpiö, að seinni hluta sumars er að. jaínaði mikið af hafsíld í Breiðafirðinum, einkum að sunnanverðu, t. d. um Selsker, út af Grundafiröi. Ég var i Stykkishólmi á árunum 1903— 1918, og. vann þar .við verzlun, sem gjörði út nokkur þilskip á handfæraveiðar. Það var þá föst venja, úr því að kom fram yfir miðjan júlí, ög nótt'fór að dimma, að þrjú síldarnet, lag- net, voru látin í hvert skip til öflunar beitusíldar. Þessi net vöru syo lögð áð kvöldinu og látin liggja urn lágnættið, og veiddist þá oft svo mikið af hafsíld, að fleygja varð því aft- ur í sjóinn, sem ekki var notað til beitu yfir daginn. Það sögðu sjómenn mér oft á þeim árurn, að síldarmergð væri ótrúlega iriikil i Breiðafirði, en allt var þétta látíð ónotað eins og reyndar enn er gjört, en aðeins hugsað um að ná í þorsk til söltunar og. útflutnings. Trúði á síldveiðar. Margir glöggir sjómenn vestra trúðu því íastlega, að síldveiðar 1 Breiðafirðí væru framtíðarveiðar þar. Einn þess- ara manna, var Jón Lárusson fyrrverandi skipstjóri, sem þá var farinn að búa í Gröf í Kyrr sjór á Grundarfirði. Grundafirði, en sú jörð er fyrir Af f)örðunum, sem ganga inn botni f jarðarins, og er nú úr Breiðafirði að sunnanverðu, kauptúnið Grafarnes að mynd- í Snæfellsnesið, er Grundar- ast í landi hennar. Jón gjörði Þá voru. engin net til, en fram- , takssömustu formenn gengust fyrir því að útvega net, og, voru þar einkum í fararbrodji, Kristján Þórðarsön .núverandi stöðvarstjóri í ölafsvík og Guö- mundur heitinn bróðir- hans, .ásamt fleiri góöum . mönnum. Þaft kom þá í íjós, ’að þarna var um hafsítdarhlaup áð rarða. Mergð síldarinnar var svo mik- il, 3—400 mtr. frá stórstraums- f jörumáli í víkinni, á 4—5 metra dýpi, að netin íylltust ‘svo, að sum þeirra töpuðúst. Mikið af síld náðist þó á land, en ekkert var hægt að notfæra sér þessa guðsgjöf. Það var i engin tunna til og enginn klaki, í íshúsinu. Það vildi bara svo vel til, að síldin stóð svo lengi við, því að þégar fyrstu frost komu, var drifið í að ná í klaka, og þannig tókst að frysta naega beitusíld fyrir vertíðina. En á vertíðinni gengu þá 12 trillu- bátar, 2—4 smál., og vár ó- hemju afli á síldina. Síðast var það nú fyrir fáurn árum, sumarið 1945, að mikil síldarmergð var í Jökuldjúpinu, og var síldin þá veidd til beitu úr Ólafsvík, en vegna þess hversu aflinn var mikill, mun þá hafa verið leitað til stjórn- arvalda síldarinnar hér á landi, um leyfi til söltunar, en það fékkst ek.ki af einhverjum á- stæðum. Öll þessi síldarmergð við Snæfellsnes skýrir vel þörfina fyrir örugga fiskihöfn á Útnesinu. Síld í Ólafsvíkurhöfn. Á þessu sumri skrapp lítiil véibátur frá Sandi, 2% smál., sem Sæunn hét, eitt kvöldið út í álinn með 4 síldarnet og fékk 21/.a tn. síldar um lcvöldið. Annar bátur, sém ísafold hét, 9 smál. vár á síldveiðum í'rá Sandi þétta suniar. Hann fpr um mánaðaímótin júlí, og ágúst norður í Kollúál með 16 net, lét drífa suður yfir um nóttina og fékk 38 tn. af stórri hafsíld. Á árunum 1920—1930 var veidd sild til beitu á hverju ári, vor og haust og fryst i is- húsunum á Sandi og Ölafsvík, en haustið 1929 var síldarhlaup á Ólafsvíkinni. Þáð var um mánaðamótin september--október, að:. vart varð við síldina á Ólafsvílrur- höfn, og var það stór hafsíld. fjörður þeirra langstærstur og glæsilegastur. Fjörður þessi er einn fegursti fjörður á íslandi. Að honum, og fyrir botni hans, eru hrikaleg fjöll, en svo fjöl- skrúðug að gróðri , að þau eru græn’ og grasi vaxin upp í klettabeltin efstu. Fyrir vestan fjörðin eru hin sérstæðu og einkennilegu fjöll, Kirkjufell og Stöðin, eða Brimlárhöfði, fj.all- ið, þar sem dr. Helgi Péturss og síðar Jóhannes Ásketeson gjörðu sínar merkilegu jarð- fræðirannsóknir. Grundar- fjörður er tíltölulega djúpur, og inni í honum er venjulega rólegur sjór og kyrr, enda er eyja í fjarðarmynninu, Mel- rakkaey, sem dregur úr sjón- um, þegar þeir sækja að firð- inum. Það er því ekki óeðlilegt, [ að síldin, sem hleypur úr Kolluál upp á grunnið, þegar sjór fer að hitna seinni hluta sumars, sæki í kyrrðina í þess- um fagra firði, enda er það alltaf út mótorbát samhliða búskapnum og var oftast for- maður hans. Jón var hygginn maður og athugull. Ilann hafði verið skipstjóri um áratugi við þorskveiðar á seglskipum og haft nákvæmar athuganir á göngu allra fiska og þá ekki sízt síldarinnar. Hann hélt þvi fram, að hafsíld væri í Grund- arfirði á hverju hausti meira eða minna, en stundum væri Jsjörð— urinn fullur af síld. N. 1. ÞÉsvndir vtta eO gœfan hringunum frá 3IGURÞÓR, Hafnarstrætl 4, Margar gerOir fyrirliagian&i. Hér sér inn í hina nýju listmunaverzlun, Hjörtur Niefsen h.í., sem opnuð var í Templarasundi 3 í vikunni sem leið.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.