Vísir - 09.11.1953, Blaðsíða 8

Vísir - 09.11.1953, Blaðsíða 8
Þeir sem gerast kaupendur VÍSIS eftir 10. hvers mánaðar fá biaðið ókej^pis til mánaðamóta. — Sími 1660. WIBf’l* Mánudaginn 9. nóvember 1953 VtSlS er ódýrasta blaðið og þó það fjöl- breyttasta. — Hringið í síma 1660 og gerist áskrifendur. Úrsfit t handknattfefks’ mótinu í kvöfd. Hraðkeppnismót H.K.R.R. í handknattleik hófst að Háloga- landi í gæi' og kepptu þar all- ir karlaflokkarnir, 8 að tölu. Leikar fóru þannig að Vík- ingur vann Fram, 11:9, Valur vann F. H., 5:4, K.R. vann Ár- mann, 7:6 og Þróttur vann Í.R. 9:4. Flestir leikirnir voru mjög spennandi og tvísýnir eins og markatalan gefur nokkuð til kynna. Var að þessu sinni dæmt og leikið eftir nýjum handknattleiksreglum, sem gengnar eru í gildi. Er aðal- breytingin frá eldri reglum fólgin í útilokun handleggja- hindrana. En því miður virt- ust dómararnir yfirleitt tkki taka nægjanlegt tillit til þess- ara breytinga. í kvöld lýkur mótinu og hefst með keppni milli Víkings og Þróttar, en síðan fer fram keppni miili Vals og K.R. að því búnu keppa kvennaliðin (Fram og Valur) og að þeira loknum berjast þau tvö karlalið in til úrslita, er sigrað hafa áður um kvöldið. Mótið fer fram að Háloga- Jandi og hefst kl. 8. 19 farast í flugslysi í Káliforníu. / ; r Sán -Francisco. — A.P. :Brezk flugvél af' gerðrnrti Douglas DC-6 rakst á fjallshlíð x vikunni sem Ieið skámmt suð- ur af San Francisco, og fórust allir, sem í yélinni vorú, 19 tals- Ins. Flugvéiih rakst fyrst á tré, en hélt síðán áfram með ofsa- hraða og rakst á fjallshlíð með ofangreindum afleiðingum. — Flugvélin, sem var á leið til Bandaríkjanna frá Ástralíu, hafði 8 manna áhöfn, en far- þégar voru 11, þar á nieðal William Kapeli, kunnur banda Lðmiun síldar byrjuð á Akranesí Akranesi í morgun. Fyrsti báturinn, sem leggur upp síld á Akranesi síðan síld- ! veiðihrotan kom á Grundar- firði fyrir skemmstu, er vænt- anlegur til Akraness í dag. Er það Böðvar, með 8—900 mál. Heimaklettur frá Akranesi mun hafa fengið upp undir 1000 mál og leggur upp í Hafnarfirði í þessari veíðiferð a. m. k. — Búizt er við, að fleiri Akranes- bátar fari á veiðar. Wendell Corey og Joan Crawford í kvikmyndinni „Eigingirni". Sundlaug í \ és(iiriia'iiuiii: Frábærar undirtektir i gær. Rösklega 80 þús. kr. Hin almenna fjársöfnun fyr- ir sundlaug í Vesturbænum gekk með þvílíkum ágætum í gær að nieð einsdæmum má teljast; söfnuðusf. Kvennaskólastúlkurnar, sem gengu í húsin í gær, söfnuðu samtals yfir 80 þúsund krónum. Mun það líklega vera eins- dæmi að nokkur fjársöfnun hafi gengið jafnvel á einum degi sem þessi í gær. Var söfnunin aðeins framkvæmd í einum bæjarhluta, þ. e. Vest- urbænum og var þátttakan í henni miklu almennari, en , , . ■ hinir bjartsýnustu gerðu sér riskur pianoleikan, sem var að ( nokkurntíma vonir um. koma heim ur hljomleikafor stúlkurn sem söfnuðu f um Astrahu. Glæsileg sérverzlun opnuð í Hafnarstræti. Selur eingöngu tilbúin fatnað á konur og börn. lundu hér, svo sem blóma í fyrradag var opnuð ný sérverzlun í Hafnarstræti, í húsinu þar sem matstofan „Heitt og kalt“ var áður. Fréttamönnum gafst tæki- færi til þess að skoða þessa nýju verzlun í fyrradag, en hún ber nafnið Eros. Verzlun þessi selur eingöngu tilbúinn kven- og barnafatnað, einkum banda- rískan, en jafnframt hefur verzlunin á boðstólum innlend- an fatnað og frá öðrum Ev- rópulöndum. Eigendur verzlunarinrtar eru Ragnar Björnsson og fleiri, en hann er jafnframt verzlunar- stjóri. Ragnar tjáði frétta- mönnum, að verzlunin myndi leggja á það höfuðáherzlu að hafa á boðstólum hentugan og. ingar. .yandaðan fatnað við hagkvæmu ,*verði. Það er skemmst frá að segja, að verzlun þessi er óvenju smekkleg og öllu þar hagan- jega fyrir komið'. Er þar ýmis- ..búðinni, og öllu smekklega o, Jegt, sem telja verður lil ný-! aðgengilega fyrir komið. gær, i-ómuðu mjög- velvilja og móttökur Vesturbæinga. Víða stóðu veitingar á borðum þeim til- handa og hvarvetna ríkti á- hugi fyrír byggingu sundlaug- arinnar. Víða skrifuðu allir í- búar hússins nöfn sín á nafna- listana og almennt gaf fólk 10 -—100 krónur. Þannig gáfu sumar fjölskyldur sem svaraði 500 krónum. Á einstöku stað var fólk far- ið út þegar Stúlkurnar komu, og hafa' sumir þeirfa þegar gefið sig fram og boðið. fjárframlög. Geta þeir, sem náðist af ein- hverjum ástæðuni ekki til í gær, en vildu þó leggja sinn skerf til sundlaugarbyggingarinnar, gefið sig fram á skrifstofu í- þróttabandalags Reykjavíkur, Hólatorgi 2 einhvern næstu daga. Fjáröflunarnefndin hefur auk þessa saínað hjá fyrirtækjum og stofnunum hér í bænum og mun þeirri söfnun verða haldið áfram a. m. k. þessa viku. En alls er búið að safna, bæði með- svo sem skreytingar uppi á veggjum, m.1 al almennings og fyrirtækja a. bananatré, en hillur og borð nokkuð á annað hundrað þús- und krónur og má því fullyrða að málið er að fullu tryggt og bygging sundlaugar hafin við fyrsta tækifæri. Fjáröflunarnefndin hefur beðið Vísi að færa forstöðu- konu Kvennaskólans og náms- og Dvergur í Hafnarfirði, smíð meyjum skólans, þeim er stóðu uðú borð og sýningarskápa. að fjársöfnuninni í gær, alúð- Þeir Pétur Hjaltested og Hreið- | ar þakkir fýrir hjálpina og ar Guðjónsson sáu um málara-, góðan skilning á þessu máli. vinnu, en Finnur Kristjánsson' um raflagnir. Ljósatækin eru eru með mjög hagkvæmu og nýtízkulegu sniði. Teikningar að fyrirkomulagi í búðinni gerði Sveinn Kjarval, en byggingar- félagið Stoð sá um naglfastar innréttingar. Húsgagnavinnu- stofa Jónasar og Stefáns, svo Kranabíil... Framh. af 1. síðu. regluvarðstofuna að rétt áður hafi fjórir hestar hlaupið í veg fyrir sig á Suðurlandsveginum, móts við Árbæ og myndi einn hestanna hafa meiðzt. Lög- reglumaður og vörzlumaður bæjarins fóru að leita hestsins og fundu hann. Var hann eitt- hvað meiddur og komu þeir honum í hjúkrun. Harður árekstur. Seint í gærkvöldi var bif- reiðinni R-4916 ekið aftan á R-6032 á Laugavegi, móts við húsið nr. 14, og urðu báðar ’fyrir miklum skemmdum en einkum þó sú síðarnefnda. Síðdegis í gær var tilkynnt að veski með peningum hafi verið stolið úr fatageymslu í íþróttahúsinu að Hálogalandi. í veskinú voru 800—900 kr. í peningum. Við leit fánnst vesk- ið uppi á húsþaki, en tómt. Er þetta í annað sinn á skömmum tíma sem peningaþjófnáður er framinn á þessum stað. Þingi S.li.S. latik í gær. Þingi Sambands ungra sjálf- stæðismanna lauk í gærkvöldi. Ýmis mál voru tekin til um- ræðu á þinginu og samþykktir gerðar, og verður þeirra getið síðar. Stjórn S.U.S. skipa nú: Magnús Jónsson, alþm. frá Mel, formaður, og með honum í að- alstjórn þeir Matthías Bjarna- son, ísafirði, Gunnar Helgason, Reykjavík, Siggeir Björnsson, Holti, Vestur-Skaftafellssýslu, Gunnar Schram, Akureyri, Geir Hallgrímsson, Reykjavík, og Guðmundur Garðarsson, Rvík. Varastjórn er þannig skipuð: Matthias Mathiessen, Hafnar- firði, Matthías Johannessen, Reykjavík, Páll Ólafsson, Braut arholti, Sverrir Hermannsson, Reykjavík og Jóhann Friðfinns- son, Vestmannaeyjum. smíðuð í málmsteypu Ámunda Sigurðssonar. Loks má geta þess, að Jónas Jónsson garð- yrkjumaður í Sólvangi, sá um hinar óvenjulegu blómaskreyt- 675 vcrkföll í Bandaríkjunum, í verzluninni Eros má fá flest skv. opinberum skýrslum. það, sem konur og börn þurfa; í verkföllum þessum tóku af fatnaði, en auk þess eru' þátt alls 400,000 verkamenn, en seldar þar íslenzkar töskur og í júlímánuði urðu verkföllin 700 veski. Vöruval virðist ágætt í og þátttakendur urðu 710,000. Vinnudagatap varð 2,8 millj. í ágúst og 3 mlilj. í júlí. Guðjón M. Sígurðsson heldur forystunni s skákþinginu. Fimmta umferð í meistara- flokki Skákþingsins var tefld í gær, og að henni lokinni er Guðjón M. Sigurðsson enn efstur með 4*6 vinning. Skákir, sem lokið var í gær, fóru þannig að Steingrímur j vann Ingvar, en jafntefli gerou þeir Gilfer og Jón og enn' fremur Guðjón M. og Ingi R. I Enn er nokkurum biðskák- um ólokið og því ekki unnt að segja með fullri vissu um röð annarra þátttakenda en Guð- jóns, sem er örugglega efstur. En eftir því sem staðan er nú er röðin þessi: 1. Guðjón M. Sigurðsson Wz v., 2.—3. Ingv- ar Ásmundsson og Ingi R. Jó- hannsson 2V2 v. hvor, 4.—5. Óli Valdimarsson 2 v og 2 bið- skákir og Eggert Gilfer 2 vi., 6. Jón Pálsson Wz v. og 1 bið- skák og 7.—8. Steingrímur Guðmundsson 1 vinning og 2 biðskákir og Ingimundur Guð- mundsson 1 v. og 1 biðskák. í 1. flokki er Magnús Alex- andersson efstur með Wz vinn- ing, en þar eru nú 3 umferðir eftir. í ágúst-mánuði voru alls gerð; í 2. flokki er Bragi Þorbergs- son efstur með 7 vinninga eftir 7 umferðir. Þar eru 6 umferðir enn eftir. Næst verður teflt á miðviku- dagskvöldið kemur kl. 8 í fé- lagsheimili K.R: Verða þá tefld ar biðskákir hjá meistaraflokki og umferðir hjá 1. og 2. flokki. Bjargúgsæfmg í Almannagjá í gær. Hópur manna úr Flugbjörg- unarsveitinni fór austur á Þing völl í gær til þess að æfa bjarg sig í Almannagjá. Sýndu þar tveir ágætir og vanir sigmenn, þeir Toríi Bryngeirsson lögregluþjónn og Sigurður Kjartansson frá Látr- um, enn fremur hnýtingar allar og hvernig slasaðir menn eða sjúkir eru dregnir í bjðrg- um. Jón Bryngeirssón . sýndi hvernig „setið er undir“ og hvernig bjargbrúnsmennirnir eiga að haga sér eftir hreyfing- um sigmannsins. Var þarna um að ræða eitjs konar undirbúningsæfingu og vérður frekari æfingum hald- ið áfram eftir því sem við verð ur komið og veður levfa. Er hugmyndin að þjálfa a. m. k. 10—12 manna sigsveit, sem verður tiltæk ásamt öllum út- búnaði hvenær sem á þarf að halda. 675—7CMI verk- maiui’ði. Jólasveinar einn og átta. Eggert Guðmundsson listmál- ari hefir gefið út jólakort, sem sýna „jólasveina einn og átta“. Eru alls ellefu kort í flokki þessum, og’ er svo til ætlast að börnin liti búninga jólasvein- anna sjálf, enda eykur það á ánægju þeirra við að senda kortin til vina og ættingja. Þessi ellefu kort kosta áðeiris 10 kr. og eru það ódýr kaup nú á dögum. Fást þau í flestum bókaverzlunum. Rifa eitt stærsta skipið. London (AP). — Brezkt fyr- irtæki hefur keypt eitt stærsta skip Hollendmga — farþega- skipið Veendam. Skip þetta er næstum 16,000 lestir, og var smíðað 1923. Ekki ætlar brezka félagið að gera skipið út heldur að höggva það upp i brotajárn. Þjóðverjar flytja nú um 50 alþýðuvagna mánaðarlega til Gullstrandar, nýlendu Breta í Afríku.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.