Vísir - 10.11.1953, Blaðsíða 1

Vísir - 10.11.1953, Blaðsíða 1
43. árg. ÞTÍðjudaginn 10. nóvember 1953 257. tbl. Sagt upp samnúig- um vii SVR. Strætisvagnadeild Bifreiða- stjórafélagsins Hreyfils hefur sagt lausum samningum við Strætisvagna Reykjavíkur frá 1. desember n. lc. að telja. Um 70—80 manns munu vera í deildinni og hefur blaðið heyrt, að ofannefnd samþykkt hafi verið gerð með litlum at- kvæðamun. Vafalaust. mun meirililutanum hafa þótt hent- ] ara að hafa lausa samninga og má' líklegt þykja, að hreyft verði einhverjum kjarabótum. Málið er ekki á því stigi, að því er blaðið bezt veit, að nein hætta sé á verkfalli. — Ef til slíks kæmi þarf að sjálfsögðu sérsamþykkt í félaginu. FrumáætliHt um íaka- virkjun Sogstns væntaníeg. Stöðugt er unnið að áætlun- um um virkjun Efra-Sogs, en *það verður, eins og kunnugt er, lokvirkjun þessa vatnsfalls. Vísir átti sem snöggvast tal við Steingrím Jónsson raf- magnsstjóra í morgun, og tjáði hann blaðinu, að í þessum mánuði væri von á frumáætlun að virkjun Efra-Sogs frá Ber- dal verkfræðingi í Oslo, en hann hefur verið ráðunautur Sögsvirkjunarinnar í þessum málum. Áður höfðu að sjálf- sögðu farið fram ýmsar mæl- ; ingar, en öllu verður verkinu hraðað eftir þvi sem föng eru á. 120 jar&skjálftar ári5 1948. Á árinu 1948 mældu land- skjálftamælar í Reykjavík rúmlega 120 Siræringar. Af þeim áttu rúmlega 70 upp- tök innan við 50 km. fjarlægð frá Reykjavík, 3 hræringar vorú í 50—400 km. fjarlægð, 24 í 400—500 km. fjarlægð og 24 hræringar áttu upptök sín enri lengra í burtú. Af þessum rúmlega 120 hrær- ingum urðu 59 (eða helming- urinn) á einum einasta degi, þann 24. júní. Þeir landskjálft- ar áttu allir upptök sín í ná- grenni Krýsuvíkur. Aftur á móti varð mesti land- skjálfti ársins þann 3. júlí, og átti hann upptök sín austur í Rangárvallasýslu, í grennd við Marteinstungu að talið var. Níu þeirra landskjálftakippa, sem mælarnir sýndu, varð vart í Reykjavík. Skípiö mældi mikil magn á sömu slóðum og sítdln veiddisl 1947—48. Þau tíðindi bárust hingað til bæjarins í morguu, með komu varðskipsins Ægis, að mikið magn af síid hefði fundizt í Hvalfirði. í tilefni af þessu sneri Yísir sér til Péturs Sigurðssonar, yfirmanns landhelgisgæzlunnar, sem gaf blaðinu eftirfai andi upplýsingar: Fyrir nokkrum dögum var ákveðið, aö Ægir skyldi leifa að síld » Faxaflóa. Nú hefur veður hamlað í Flóanum, og því var Ægir sendur inn í Hvalfjörð meðan veður var ókyrrt úti fyrir, til þess að huga bar að síld. Skipið fór svo inn í Hvalfjörð í gærdag. Ekkert fannst á leiffinni inn fjörðinn, en í nótt var skipið á útleið OG FANN ÞÁ Á NÁKVÆMUM DÝPTARMÆLI SÍNUM MIKIÐ MAGN AF SÍLD (AÐ TALIÐ ER), A SVIPUÐUM SLÓÐUM OG SÍLDIN VEIDDIST 1947—48. ÞÁ FANN VARÐSKIPIÐ SÍLD A KOLLAFIRÐI. Ægir kom svo inn í morgun, og.gaf skipherrann skýrslu um þessi tíðindi, sem að oían greinir. — Pétur Sigurðsson sagði, að torfur þær, sem fundust, hafi verið mjög þéttar, og bendi allt til, að hér sé um síld að ræða. Ef svo reyndist, sem menn vona, að mikil síld sé gengin í Hvalfjörð, eru þetta að sjálfsögðu hin mikilvægustu tíð- indi. Mönnum er í fersku minni síldargangan í Hvalfjörð haustið 1947, og athafnasemi sú, sem varð í sambandi við hana. í þvi sambandi má geta þess, að síldveiðarnar niiklu í Hvalfirði stóðu yrfir frá október 1947 ‘þar til í marz 1948, og veiddust þá alls 173.872 tonn samkvæmt upplýsingum Fiski- félagsins. bragðs velði Grundarfirði í gær. Um 30 skip eru þar að veiðum, og horfur sagðar mjög góðar í dag. Afbragðs veiði var í Grund- j arfirði í gær, og í morgun voruj flestir í bátum, cnda gott veð- j ur og prýðilegar veiðihorfur. } Tíðindamaður Vísis í Grafar-j nesi tjáði blaðinu í morgun, að nú væru komnir um 30 bátar til veiðanna í firðinum, og noklírir norðanbáitar rétt ó- j komnir, en þeir munu hafa leitað síldar á Vestfjörðum á leiðinni suður, en enga fundið. í gærkveldi var vitað, að nokkrir bátar hefðu fyllt sig, m. a. Runólfur, Páll Þorleifsson og Arnfinnur, og Akranesbát- arnir Böðvar og Heimaskagi. Um kl. 10 í morgun kom Fiskaklettur til Hafnarfjarðar frá Grundarfirði með fullfermi, 700—-800 mál. Vitað er, að Edda er með um 1200 mál, og er skipið að líkindum á leiðinni til Hafnarfjarðar. Hafrifirðing- ur er sagður með uni 500 mál, og væntanlegur innan skamms til Hafnarfjarðar. Vont veður var í Faxaflóa í morgun, suð- vestan bræla, og hefur hún taf- ið bátana, sem eru á leið suður með afla sirni. Til Rvk. hafa komið Áslaug, Nanna og Rifs- nes. Síldin,. sem nú veiðist i Grundarfirði er nrjög misjöfn. í sumum köstum hefur síldin verið mjög sæmileg, en í öðrum hefur mikið borið á smásíld, allt niður í smá-kræðu. Vísi v'ar tjáð í símtali við- Grafarnes í morgun, að 'búizt væri við ágætri veiði í dag,. enda veður hagstætt, eins og; fyrr segir. Fiakki O Briens er að Ijiíka. Michael Patrick O’Brien, ríkisfangslausi maðurinn, sem sigldi um tíu mánaða skeið milli Hongkong og Macao, þar sem honum var meinuð landvist í báðum nýlendunum, mun nú brátt hætta „sigÚngum". Þegar hann komst af Kínaferjunni í sumar gerði hann sér vonir um að fá landvist í Brasllíu, en það mistókst. Var hann sendur til Evrópu með frönsku skipi, og gerður aft- urreka í Frakklandi og Ítalíu. Enii var haxvn fluttur til S.-Ameríku, þar sem tiann fékk ekki inni. Nii hefir Dominkanska Iýðveldið í V.-Indíum boðið honum hæli, og er þá lokið flakki hans, sem staðið hefur á annað ár. Öryggisráð Saraeinuðu þjóð- anna ræddi í gær ófriðarhætt- una í löndunum fyrir botni, Miðjarðarhafs. Ráðizt á sklp við ICíiia. Óþekkt 'herskip hafa gert á- rásir á 2 brezk skip við Kína- strendur seinustu tvo sólar- hring.i. Annað var undan Amoy, hitt \mdan Shanghafi. Hið síðar- nefnda slapp óskaddað, en hitt skemmdist eitthvað, en bæði komust Ieiðar sinnar. Hófleg bjartsýni íiyggile í löndunarbannsmálinu. Taisvert hefur á unnist, en enginn úrsEitasigur. Fiskkaupmenn í Grimsby nýrrar atkvæðagreiðslu. Úr- héldu í gær fund þann um lönd slitanna í leynilegu atkvæða- unarbannið, sem boðaður Iiafði greiðslunni verður að sjálfsögðu verið. jibeðið með óþreyju, því að und- Var þar samþykkt með 148 ir henni er það komið, hvort atkvæðum gegn 129, að fisk- J togaraeigendur geta knúið fisk kaupmenn væru löndunarbann j kaupmenn áfram til þess að inu mótfallnir og vildu það af- (neita að kaupa fiskinn, en það numið. Formaður félagsins úr- fmun álit manna, sem mikil: skurðaði þá, að leynileg at- ] kynni hafa af þessum málum, I kvæðagreiðsla skyldi fram að þótt nokkuð hafi áunnist, fara. Er búizt við, að úrslit \ sé of snemmt að hrósa sigri, hennar verði kunn næstkom- fyrr en fiskkaupm'ennirnir í andi miðvikudag. Grimsby eru aftur farnir að Mörgum mun þykja það ■ kaupa fiskiitti. góðs viti, að fiskkauprr.enn! Sá sigur væri ákaflega mikils hafa'þannig snúist gegn bann- j virð’i og ef til vill hinn mikil- inu, en á það er vert að benda,' vægasti til þessa, án þess áð að hyggilegast f;r að vera hóí- j gera lítið úr 'því sem áunnist lega bjartsýnn um þessa hluti. hefúr með löndun óg virðingar- Eitthvað hlýtur að búa undir, verðar dreifingarframkvæmdir því, að þrátt fyrir samþykt þá, Dawsons. en þær eru enn á sem fiskkaupmenn gerðu í gær,' byrjunarstigi. er krafist leynilegrar atkva?ða- ] Blaðið hefur heyrt, að tog- greiðslu, en meirihluti var ekki arinn Egill Skallagrímsson >svo naumur, að ástæða væri verði næstur til að landa í . þess vegna til þess að krefjast Grimsby. 181 skip, sem voru samtafs 219.429 lestir, lórust í fyrra. Þetta cr niiunsta »ikipafjón á írið- aHíinuin KÍAan íárilfe Einkaskeyti frá AP. , London í gær. f fyrra fórust samtals 181 skip, er námu samtals 219.429 smál., í Iheiminum, samkvæmt skýrslum, sem hin fræga vá- tryggingarstofa Lloyd’s í Lon- don hefur birt. Hafa skiptapar aldrei veriðj minni á friðartímum síðan ár- ið 1928, miðað við lestatölu, og næst lægst, miðað við fjölda skipanna, sem fórst. Fæst urðu skipin árið 1948, þegar 179 skip fórust, en lesta- tala þeirra nam 372.910. Mest- ir urðu skiptaparnir árið 1939, en þá fórust 474 skip, samtals 1.347.768 lestir. Hins vegar er þess að gæta, að'nokkur hluti tjónsins á því ári varö af völdum styrjaldarinnar, sem Jhófst í septemberbyrjun. Flest skipin strönduðu. Langflest skipanna fórust ,meS þeim hætti, að þau strönd- ]uðu, eða 79 skip, samtals 127,- 777 íestir. 42 skipum, sem voru samtals 31.252 lestir, hvolfdi, en 22 skip, sem voru 17.598 lestir, brunnu. 19 skip„ sem námu 28.391 lest, fórust af völdum árekstra, en 10 skip.. samtals 2832 lestir fórust, án. þess örugglega hafi verið upp- lýst um orsakir, en 9 skip, sam- tals 11.479 lestir, hurfu og hef- ur ekkert til þeirra spurzt. Skipatjón Bandaríkjanna varð mest á árinu 1952. Þau. misstu 28 skip, sem voru 48.589 lestir. Aðrar þjóðir, sem misstu. skipastól, sem nam yfir 20 þús- mnd lestir, voru Grikkir, sem. misstu 7 skip, samtals 24.782 lestir, og Panama, sem rnisstL 6 skip, samtals 22.355 lestir. ísraelsmenn fordæmdir.- Fulitrúar Vesturveldanna í Oryggisráðinu fordæmdu í gær árás Israelsmanna á þorpið; Kibya í Jordaníu. Selwyn Lloyd fulltrúi Breta. kvað það hafa gert illt verra,. að Israel neitaði að hegna hin- um' seku, en við átayrgðina at árásiUni 'gæti Israel ekki losnað»

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.