Vísir - 10.11.1953, Blaðsíða 4

Vísir - 10.11.1953, Blaðsíða 4
V-ISIR Þriðjudaginn 10. nóvember 195.1 wisin D A G B L A Ð Ritstjóri: Hersteinn Pélsson. Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson. Skrifstofur: I'ngólfsstræti 3. Útgefandi: BLAÐAÚTGAFAN VlSIH HJF. Aigreiðsla: Ingólfsstræti 3. Simi 1660 (fimm Unur). Lausasala 1 króna. Félagsprentsmiðjan h.f. Suðursjúkrahiísið í Stokkhölmi er stærsta bygging Norðurlanda. Það tekur 1200 sjukliiiga. en rámar 2000 « iullkomnu neðanjarðarbjr^i. Skip bætist í flotann. Svíar standa mjog framar- Iega á sviði heilbrigðis- og trygffingamála, og má í öví sambandi geta þess» aö i iandi I þeirra eru um 1000 sjúkraíiús, sem iiafa rúm fvrir XOÖ.Oðð sjúklinga. í fyrra vom suldingar í sænskum sjúkrahúsum sanUals 90 þúsund, eða sem svara 1.3% af öllum íbúum landsins. Að Aörfáum árum hefur sú breyting orðið á skipastóli íslenzku sjálfsögðu eru sjúkrahúsin' þjóðarinnar, að ný skip hafa konaið til landsins svo tugum mjög mismunandi að stærð. skiptir, og er ósennilegt, að nokkur þjóð eigi tiltölulega nýrri jjið staersta og jafnframt full- flota en íslendingar. Togaraflotinn var endurhýjaður á fáum komnasta er Suðursjúkrahúsið í Stokkhólmi, og að líkindum er það stærsta hús, sem nokkru sinni hefur verið reist ó Norð- urlöndum. Sjúkrahús ,-þetía er í tveim deiidum, önnur fyrir ýmislegar aðgerðir, en hin íyrir rúmliggjandi sjúklinga. Að- gerðadeildin er 210 m. á lengd og í fimm hæðum. Sjúkrarúma- deildin er 333 m. á lengd og níu hæðir ofanjarðar en ein neð- anjarðar. Að rúmmáli er húsið 450.000 rúmmetrar, og þar eru samtals 5400 herbergi.og. salir. Starfsfólk er um 1500 talsins, þar af 120 læknar, 339 hjúkr- unarkonu, 473 hjúkrunarlær- lingar,. 85 skrifstofumenn og árum, svo að nú mun ekkert lúnna gömlu skipa vera í notkun lengur, þar sem rekstur þeirra er í alla staði óhagkvæmur og kostnaðarírekur, og kaupskipastóllinn hefur einnig verið endur- nýjaður að miklu leyti. Flest skip Eimskipaielagsins eru ný sf nálinni að heita má, og önnur skipafélög eiga einnig ný skip. ;Og loks kom enn eitt skip að landi á sunnudaginn — Turigu- ,'loss Eimskipafélagsins — og félagið á von á enn nýjú skipi <eftir fáa mánuði. Á síðasta mannsaldri hefur orðið ör og' heilladrúg þróun á . ‘þessu sviði. Frá því að eiga fá skip, sem gátu ekki fullnægt :fiutningaþörf landsmanna, þótt hún væri aðeins lítill hluti ;þess, sem hún er nú, hefur þjóðinni vaxið svo fiskur um hrygg, að hún getur flutt < ; eigin skipum, sem hún framleiðir, eða ’þarfnast af íramleiösiu annarra þjóða. Og raunar eru flutn- ángaskipín nú orðin svo afkastamikil, að þau geta tekið að sér verkefni fyrir aðrar þjóðir á þeim tímum árs, þegar minnst er ;að gera* fyrir landsmenn sjálfa, en eins og menn vita, eru rnokkrar sveiflur í flutningaþörfinni eftir árstímum. ! óskaðlegur til áts'. Hriappar yalda .engum vandræðum. Sumir eru búnir til úr plasti, og þá er bezt að brenna. Aðrir eru gerðir úr pálmahnetum, en þeim er breytt í sykur með því að sjóða þá í sýru Perlumóður- hnappa er bezt að mala mélinu þar geta verið 2000 sjúklingar. Kmærra og gleypa síðan. Með Eins og stendur tekur sjúki-a- Þv' ruóti fæst líka hæfilegt húsið 1200 sjúklinga, en næsta 111 aSn ^f kalki, sem er holt. ár hækkar sú tala í 1600. Þærf Hattar, skór, silkikjólar v-og deildir sjúkrahússins, sem eru. uharföt: í þeim eru egg.jahvítu- neðanjarðar, eru varðar 7- 8 efni’ og því bezt að Ö603 ' sýru' metra þykku granítþaki. | Við það fást límkenndar amínó- Skurðstofur eru tvær og tvö sj'rur, sem eru bragðvondar, >en uppskurðarborð í hvorri, auk;unnt að úorða. þess röntgendeild. Sjúkrahúsið Hvað snertir nylon, dacron, hefur sérstakan brunn, og.orion eba onnur gerfiefni, er einkarafstöð, sem tryggir, að( hyggilegást að fara varlega. að vérða rafmá«ns- ’ Leíkmenn ættu ekki að fást við aldrei laust. neinar tilráunir ■ með • sýrum ‘ eða þess háttar, því að með því riltölulega ódýrt er að liggja nióti gæti eitur myndast. Ör- í sjúkrahúsi i Sviþjóð, enda uggíist er aö brenna þessi efni stendur laivdið einna fremst í tii ösku. heiminum aö því er almanna- j Ráðgjafar Newsweek benda tryggingum viðkemur. Algeng-; að þeir, sem hafa ofnæmi j stúlkur, 6 trésmiðir, 3 vegg- Með því að auka kaupskipastól okkar svo, að hann fuli-;! fóðrarar, 33 vélamenn og 77 í :nægi þörfum sjálfra okkar, er mikilvægu marki náð á svioi •efnalegs sjálfstæðis. Þegar þessU marki hefur verið náð, cr .komið að því, að menn ræði, hvort íslendingar eigi að kosta ,‘kapps um að 'verða enn meiri siglingaþjóð — stefna til dæmis ;að því að auka skipastól sinn svo, að einhver hluti hans geti alltaf sinnt störfum fyrir aðrar þjóðir, og aflað þannig gjald- •eyristekna, sem þjóðin mundi ekki njóta ella. Þótt Norðmenn sé í hópi hinna smærri þjóða heims, eru þeir þó tiltölulega langmesta siglingaþjóðin, og siglingar þéirra fyrir aðrar þjóðir á öllum heimshöí'um gefa þeim meiri tekjur eu i’lestir aðrir atvinnuvegir þeirra. Ef floti þeirra væri einungis :miðaður við flutningaþörf þeirra sjálfra, mundi hann aðeins vera hluti þess, sem hann er, og Norðmenn mundu vera fátæk 'þjóð að auki. Sú velmegun, sem þar er, byggist að verulegu Jeyti á siglingum fyrir aðra. í upphafi þessarrar aldar mun mörgum hafa þótt það íjar- lægur draumur og með ólíkindurn, að íslendingar mundu verða sjálfum sér nógir að því er siglingar snerti. Nú er þetta oröiö ■að veruleika, og þjóðin bjargálna,-svo að það ætti alls ekki að 'vera draumórar, þótí rætt sé um enn auknar siglingar á kom- andi árum, og þá fyrir aðrar þjóðir til að afla beinna gjald- ■eyristekna. Slíkar siglingar mundu þá aðeins takmarkast af þeim mannaila, sem þjóðin hefði á að skipa til slíkra starfa, og raunar mundi ekki vera bein nauðsyn, að íslenzlur menn væru í hverju rúmi, ef ferfitt væri að fá þá, sakir þess hvað' þjóðin er lítil. Nýr farkostur vekur alltaf vonir um batnandi og bjartari fiamtíð þjóðarinnar, og æ meiri eftir því sem hún verður sér þess betur meðvitandí, hvað henni er raunverulega fært, Stefnubreytis&g vestsn fiafs. t^yrir viku var efnt til kosninga á nokkrum stöðum í Banda- ® ríkjunum, og áttust þar fyrst og fremst við aðalflokkarnir, demokratar og republikanar. Fóru leikar svo, að demokratar unnu. mikið. -á, höfðu sigur í mikilvægustu kosningunum, svo að þeir gera sér vonir um, að þetta sé upphaf Straumhvarfa í stjórnmálum landsins, er ljúki með því, að republikanar muni verða undir í kosningum þeim, sem fram eiga að fara í nóvem- bermánuði á næsta ári. Republikanar hafa ekki farið með völdin vestan hafs í heiit ár, svo að ekki er fengin mikil reynsla af stjórnarháttum þeiria. Þó virðist hrifningin ekkfvera eins mikil og fyrst eftir sigur þeirru í forsetakosningunum í fyrra, úr því að svo fór í kosn- ingunum á dögunum. Hefur lika margt verið gert og sagt af lítilli fyrirhyggju æðstu manna, og er ástandið við Adriahaf ast er, að menn líggi í fjögurx-a maima stofu, en þá er daggjald- ið 5 kr. sænskar, 15 kr., þegar tveir eru í herbergi, en 25 kr. ef sjúkJingurinn er einn í stofu. G-eta má nærri, að rekstur slíks sjúkrahúss kostar mikið fé, og skulu hér nefndar nokkrar töl- ur, frá í fyrra: Lyf, 1.1 millj. kr., eldsneyti 1.2 millj., ýrnis- legar vörur 1.5 millj. og kaup- gjald 15 millj. krónur. Allt er þetta sænskum krónum, svo að margíalda má þá tölu með rúm- lega 3 til þess að fá kostnaðinn í íslenzkum krónum. Loks skal þess getið, til gam- ans, að sænsku ríkisjámbraút- irnar háfa sérstaka sjúkra- eldhúsi. I heimsóknarsalnum geta verið 2500 manns, en að stærð er hann 2200 fermetrar. Aidrei eru fleiri en 4 sjúk- iingar í einu herbérgí. í sjúkra- húsinu eru reyksalir og við- ræðuherbergi fyrjr sjúklinga, sem.eru vel hx'essir. Öll sjúkra- herbergi njóta sólar, annaðhvort suður-, austur- eða vestur- sólar. Auk þess eru sérstök sól- baðsskýli. Loftvarnabyrgin eru! manns eru fluttir árlega í Sví- fyrir litarefnum, ættu helzt ekki að. éta mislitar skyrtur, héldur hafa þær hvítar. Agæt my«cS á breiðtjaldi í G&mia Bíó. Gamla Bíó hefir ná látift koma fyrir „panorama“- eða breiðtjaldi, og var fréttamönn- um boðið að sjá mynd, sem sýnd var á því í gærkvöldi. Sýningartjaldið er ihvoift, og miklum mun- stærra en gífurlega stór og fullkomin, og', þjóð á þann hátt. margt er shritiS Þai er oliírauðvelf og skaS- laust að eta fötin utau af rér. Skyrtur og skór, sokkar ©g hsaappar, renna niður eins og ekkert væri» Það er vandalaust að éta síðan öskunni yfir hann með fötin utan a£ sér ef þörf gerist, lauk, og borðið síðan skyrtuna og hægt að gera það á mairgán og steilcina. hátt, án þess að mönníim verði j Þess konar gáleysisveðmá] meint ai'. j vii'ðast vera algeng vestan hafs, Nýlega kom það fyrir, að því að nýlega fékk bandaríska blaðamaður við Toronto Star í (tímaritið N'ewsweek eftirfar- Kanada kvaðst mundu éta'andi uppskriftir hjá kunnurn gamla tjaldið; breiddin mun vagna, sem unnt er að fá leigða, um 8 metrar Þetta hefir fyrir lítið fé. T. d. má fá heilan m a það £ för með sér> að sjúkravagn fyrir gjald, sem sjálfsögðu> að myndin verður svarar tii 3 farmiða á 3. far- miklu en um leið virð_ rými, og geta þá tveir menn fat meiri dýpt f henni og Ö11 (sjúklingur og hjúkrunarkona eðIijegri Myndin> sem frum- eða ættingi) verið í vagninum gýnd yar f gEerkveldi> heitir fyrir þetta gjald. 2500-3000, ;)Amerikumaður j París“, ó- venju skemmtileg ballett- og músíkmynd, enda er ekki lak- ari tónsmiður en George Ger - shwin höf. tónlistarinnar, en Gene Kelly, dansmeistari. dans- ar og leikur aðalhlutverkið á móti sérlega aðlaðandi franskri listdansmær, Leslie Caron að nafní. Hún er ófríð, miðað við hin „stereotypu“ leikkonuand- lit, en töfrandi og eðlileg. Efni myndarinnar verður ekki rakið }->ór. en hún er skrautleg og skemmtileg, og með hinu nýja breiðtjaldi hefir Gamla Bíó aukið verulega á ánægju bíó- gesta. skyrtuna sína, ef frambjóðandi hans tapaði í kosningum þeim, er stóðu íyrir dyrum. Blaða- maðurinn tapaði þessu veð- máli. og honum datt vitanlega ekki í hug að koma sér undan „refsingumii“, og leitaði til rannsóknarráðs Kanada. Hann fékk um hæi uppskrii't til þess að geta étið skyrtuna sér að skaðlausu, og var hún siðan birt í tímaritinu Chemical and Engineering News. Hún er svona: Takið eina baðmullar eitt bezta dæmi þess. En margt getur gerzt, þar til kosið verðui’ skyrtu og brennið hana til ösku efnafræðíngum, fyrir þá, sem. þurfa áð éta fotin. sín vegna veðmáis. Með þeinx er unnt að éta nær hvaða flík eða hluta aí fatnaði sem vera skal: Skyrtur, kjólar, sokkar, nær- föt o. s. frv., úr baðmull eða nylon: Auðveldast er vitanlega að brenna þetta, en sælkerinn vill máske heldur láta breyta þvi í sifóp. Þetta er gert með því að setja flíkina í daufa sýru og sjóða hana í hraðsuðupotti. Þá bre.vtist cellulose og sterkja ThS Eigingirni. Ágæt mynd í Stjörnubíó. Stjörnubíó sýnir nú kvik- myndina „Eigingirni“, amer- íska mynd frá Columbia-félag- inu, sem hlotið hefir verðl'aun sem ein af fimrn beztu mynd- um ársins. Aðalhlutverk eru leikin af Joan Crawford og Wendell Corey. — Það rnuíx mega fullyrða, að hér munu fáar myndir hafa sézt um langa hríð, sem er eins afburða vel gengið frá tæknilega og þessari. Leikur Joan Crawford er með afburðum, sem vænta rnátti, en hún leikur hér konu, sem af tákmarkalausri eigingirni eyði- leggur allt fyrir sjálfri sér og stendur eftir ein síns liðs. Tal á næsta ári, sem breytir .því, ér kosningacnar síðustu(.v,iku .1 heitum bökunai-ofhi. Steikið j að vísu ekki hið sama og reyr benda.til. f síðan vænan kjötbíta,' stfáið ' sykur, en sætur ’á bragðíð og í sykur-einingar. Sá sykur er , myn(imni er óvenjulega skýrt. Myndin ör sýnd með bréiðvídd- araðferðinni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.