Vísir


Vísir - 12.11.1953, Qupperneq 1

Vísir - 12.11.1953, Qupperneq 1
43. irg. Fimmtudaginn 12. nóvember 1953 259. tbl. Ferð@máiaféfag Reykjavíkiir ver5ur stofnað á næstunni. Þad cnun starfa á svipu&um grundveiii ©g samskonar féiög annárssta&ar á Morðurlönsfasm Um þessar mundir er verið að undirbúa stofnun Ferðamála félags Reykjavíkur. SJ. laugardag komu saman nokkrir áhugamenn um ferða- mál saman á fund hér í bænum til þess að ræða þetta mál. — Kjörin var 7 manna nefnd til þess að undirbúa formlegan stofnfund hins væntanlega fé- lags. Þessir menn eiga sæti í undirbúningsnef ndinni: Ás- björn Magnússon, framkvæmda stjóri Orlofs, Gunnar Bjarna- son hrossaræktarráðunautur, Geir H. Zoega framkvæmda- Stjóri, Lúðvíg Hjálmtýsson framkvæmdastjóri, Njáll Sím- onarson fulltrúi Flugfélags ís- iands, Sigurður Magnússon kennari og Þorleifur Þórðarson, forsfjóri Ferðaskrifstofu ríkis- ins. Félaginu er ætlað að starfa á svtpuðurrt grundvelli og ferðamálafélög annars staðai' á Norðuriöndum, en tilgángur þess er einkum. þessi: Að sam- ræma.. til átaka alla þá krafta, er stuðla vilja að því, að ís- land verði f jölsótt ferðamannar land, að hafa áhrif á forvígis- raenn ríkis og bæjar til fram- gangs þessu máli, að aðstoða Ferðamannaskrifstofuna við landkyrtningarstarf hennar, að stuðla að nánum tengslum ferðamálafélaga landsins og annarra landa, og beita sér fyr- ir stofnun slíkra félaga víða ó landinu. Félagar geta orðið einstaklingar, félagssamtök, stofnanir o. s. frv. Geta má þess, að þegar hef ur veríð stofnað ferðamálafélag á Akureyri, og er ekki vanza- laust, að ekki skuli vefra til sam bærilegt félag í höfuðstað lands ins. Verkefni þessa félag'sskapar mega heita óþrjótandi. Öllum ér Ijóst, að mikið átak þarf til þess að ltoma þessum máium í viðunandi horf, en eins og sak- ir standa er mjög vafasamt að beita sér fyrir auknum ferða- mannastraumi til landsins, þar sem hér eru fá eða engin skil- yrði til þess að taka við honum svo viðhlítandi sé. Þetta mun • hið nýja félag m. a. láta til sín íaka. Hefur oft verið um þessi mál ritað í dagblöðin eða rætt í útvarpið, m. a. hefur Sigur'ð'- ur Magnússon oftar en einu sinni gert þau að umtalsefni í útvarpinu, nú síðast s.l. .mánu- dag. Vafalaust mun væntanlegt ferðamálafélag njóta velvildar ,og stuðnings alls almennings í landinu. Mags&ysay sigraði. Magsaysay, forsetaefni þjóð- ernissinna á Filippseyjum, bar sigur úr býtum í forsetaltosn- ingunum. Quirino forseti hef- ur viðurkennt ósigur sinn. Þótt fullnaðarúrslit séu ekki kunn er Ijóst, að Magsaysay hefur sigrað með um 1 milljon- ar atkvæða meirihluta. Úrslit í kosningunum um varaforseta eru. ekki enn kunn. Þegar Magsaysay átíi sæti í stjórn Quirinos, féll það í hans hluta að bæla niður uppreist- artilraunir kommúnista. Hann baðst lausnar síðar vegna á- greinings um stefnu stjómar- inriar. Harin er 46 ára. Veðnrfarið í október: Aðeins sjö dagar í mán- uðimrni voru úrkomuiausir. iVleftalhstínn var að heita má í me&al- tali síðustu 30 ára. Einangra iöm° unarvlrus* New-York fregnir herma, að bandarískum vísindaraönn- um hafi tekist að einangra vir- usinn, sem veldur barnaiöm- unarveikinni. Hefir 3 læknum, er hafa starfað í sameiningu, heppn- azt þetta. Von manna er, að nú verði auðið að finna lyf til varnar lömunarveikinni. Vdði glæ&ist á ný í Grundarflr&i Síldveiði glæddist aftur í Grundarfirði í gærkvöldi. Tjðindamaður Vísis í Grafamesi skýrði svo frá í morgun, að í gærkveldi hefði v.b. Gullborg frá Keflavík fyllt sig í 2 köstum, og er báturinn með 800—900 máL Þá er vitað, að Helga úr Rvk. og Böðvar frá Akranesi eru með góðan afla. Ágúst Þór- arinsson og Grundfirðingur, sem eru saman um nót, höfðu fengið um 900 mál. í morgun var stillilogn í Grundarfirði og aðstæður til vei'ðanna hinar ákjósanleg- ustu. Sennilega er Hafnarfjarð- arbáturinn Edda með þeim aflahæstu, en skipið mun vera búið að fá um 3000 mál. Þetta er nýjasta tegund af skíðabúningi. Hefir svissneskt fyrirtæki búið búning þenna til úr gegnsæju nylon, og virð- ist hann itlvaHnn þegar fþrótta- konan er í sundfötum undir. En varla hentar slíkur búning- ur í gaddi og hvassviðri. Að minnsta kosti sér ekki á ,snjó þama á myndinnL Vcðrið í október síðastliðn- um mun ekki hafa verið í neinu sérlega frábmgðið því sem venja er til um þetta leyti árs. I»ó mun mánuðurinn hafa ver- ið fremur úrkomasamur. í Reykjavík mældist heild- arúrkoma mánaðarins 101.1 mm. en normalúrkoma er 89.5. Á Akureyri var úrkoma 85.0 rrim, Miðað við nieðallag hefur mánuðurinn þó verið úrkomu- samari þar en í Reykjavík, því að normalúrkoman á Akureyri er einungis 55.9 mm. í Reykjavik mældist úrkoma 24 daga mánaðarins- og var það 5 dogum oftar en meðaltal 10 ára gefur til kynna. Mest úr- koma á sólarhring mældist að morgni þess 20., 11.0 mm. en aðfaranótt þess dags rigndi víða mikið a Suðvesturlandi. Rá&nt tekin af Margrétl. London (AP). — Frumvarp- ið um breytingu á ríkisstjóra- lögunum var samþykkt snm- [hljóða í neðri málstofunni f. gær við 2. umræðu. Samkvæmt því verður her- toginn af Edinborg ríkisstjóri í forföllum drottningarinnar, þar til Charles rikisarfi verður myndugur. — Attlee fyrrv. for- sætisráðherra sagði um Mar- grétu prinsessu, að hún væri í alla staði vel undir það búin og til þess fallin, að gegna þessu starfi en henni ber sá réttur samkvæmt gildandi lögum. Það var tekið fram af hálfu stjórnarinnar í greinar- gerð og í ræðum í gær, að hún væri samþykkt þeirri breyt- ingu, sem frv. gerir ráð fyrir. Vegir héðan þungfærir. Vegir í nágrenni Eeykjavík- ur og úti á landsbyggðinni eru yfirleitt þungfærír, eikum litl- um bifreiðum, en stórar bifreið- ar komast trafalalítið leiðar sinnar. Hellisheiðin var mokuð í gær og enda þótt nokkuð hafi snjó- að eftir það, hefur færðin ekki spillzt þar að ráði. Hins vegar má gera ráð fyrir að leiðin teppist strax og tekur að.skafa Fer öll umferðin milli Reykja víkur og Suðurlandsins nú um Hellisheiðina. Þingvallaleiðin var mjög tekin að þyngjast í gær og lítil eða engin umferð verið um Krýsuvíkurleið. Hvalfjarðarleiðin er slark- fær, en í gær var mjög erfitt að aka hana vegna blindu og hálku. Reynd stjörnarmyndií* í Ffnnlandi. Helsinki (AP). — Viðraeður fara: nú fram milli þriggja flokka mn myndun samsteypu- stjórnar. Það eru Sameinaði íhalds- flokkurinn, finnski þjóðflokk- urinn og jafnaðarmenn, sem ræða samstarf sín í milli, þótt þeir hafi ekki nægt atkvæða- magn til stjórnarmyndunar. — Mundu þeir því þurfa fylgi eða hlutleysi Sænska flokksins, til þess að geta myndað stjórn Sólskinsstundir í Reykjavík voru 57, er það 27 stundum skémur en meðaltal 20 ára. Meðalhitinn í Reykjavík var; 4.2° eða 0.1° lægri en meðaltal 30 ára. Meðaltal hæsta dagshita var 6.2° en meðaltal lægsta næturhita hinsvegar 2.2°. Frost var 8 daga mánáðarins, mest 3.8° aðfaranótt 10. Hæstur' dagshiti mældist 12.3° þ. 6. Á Akureyri var meðalhitinn 3.9° og.er það 1.4° hærri en 30 ára meðaltal. Fyrstu 9 daga mánaðariris var yfirleitt hlýtt í veðri og fór hitinn aldrei riiður fyrir frost- iriark í Reykjavík. Dágána. 10. —14. var hms vegar nokkuð frost, en síðan gerði hlýinda- kafla, sem helzt til 23. Yfirleitt var mánuðurinn’ ekki frostharður, þó varð frostið alloft meira en 5° norðanlands og í innsveitum sumianlands dagana 24„—30. [ Kaldast varð í Möðrudal. en þar komst frostið niður í 11 stig aðfaranótt þ. 25. Laust fyrir miðjan mánuðinn snjóaði víða allmikið norðanlands og þá fjárskaðar á nokkrum bæj- um. i_á við sSysl, í gær var óttast um líf 2ja ára barus austur á Selfossi, er náð hafði í eiturlyf og druklrið af því. Þegar ljóst varð að barnið hafði neytt lyfsins var dælt i^pp úr því í skyndi og síðan farið með það til Reykjavíkur ,eí frekari aðgerða væri þörf. Farið var með barnið á Lands spítalann og var það orðið með- vitundarlítið síðasta spölinn. Var því gefið súrefni á spítal- anum og jafnaði það sig þá fljótlega án þess að annárrá að- gerða væri þörf. Hresstist það fljótt og var því leyft aö fara af spítalanum aftur í gær- kveldi. Fanney fékk aÖeins seiði í vörpuna. Fanney leitaði í Hvalfirði í nótt og notaði til þess botn- vörpu. Ekki fékk skipið annaö í vörpuna síldarkýns en seiði, nokkurra mánaða gömul,-að því er Vésteinn Guðmundsson verk fræðingur tjáði blaðinu. Vísir fékk að skoða nokkur þessara seiða, esem reyndust 3—5 cm. löng. Ógerlegt er þó að vita nema síld, veiðihæf, gangi í fjörðinn, og þess vegna verður haldið á- fram leitinni, bæði þar og eins í Faxaflóa. Klettsverksmiöjan heffr fengið 3600 mál. Síldar- og fiskimjölsverk- smiðjan h.f., Kletti, hafði í gær- kvöldi tekið við 3600 málum síldar til vdmislu. Er nú byrjuð vinna í vöktum í verksmiðjunni allan sólar- hringinn, en hún vinnur úr miklu af karfa frá frystihús- unum, en síldin verður tekin inn á milli. Síldveiðiskipin Straumey og Rifsnes, er komu með fullfermi af síld, sem var lögð upp og tekin til vinnslu í síldarverk- smiðjunni, eru farin á veiðar aftur fyrir vestán. íe gærkvöldi komu af síld- veiðum þaðan Marz og Bjöm Jónsson og voru bæði þessi síld- veiðiskip með fullfermi. Var unnið að löndun úr þeim í morg'un. Eisenhower ver Truman Adlai L. Stevenson, fram- bjóðandi demokrata í forseta- kosningunum seinustu, hefur vítt bað tiltæki Óamerísku nefndarinnar, að láta birta Truman fyrrv. forseta stefnu um að koma á fund nefndarinn- ar, út af máli Harry Dexter White. Kvj. 5 hann þetta tiltæki, sem bæri ábyrgðarleysi vitni og ætti ekkert skylt við það, að afla nytsamlegra upplýsinga, en [ við það yrði að draga mörkin. ; Eisenhower forseti hafði áð- ! ur, þ. e. á blaðamannafundi í gær, lýst það eindregið sína persónulegu skoðun, að ekki hefði átt að stefna Truman, Það væri óhugsanlegt að hann hefði gert neitt, sem hann teldi Bandaríkjunum geta stafað hætta af, svo sem með því að halda hlífiskildi yfir svikara. Ákvörðunin um að stefna Truman og fleirum, svo sem Byrnes fylkisstjóra í S.-Coro- lina og Tom Clark hæstaréttar- dómara, sem báðir áttu sæti í stjórn Trumans á sínum tíma, var tekin án samráðs vi'ð demo krata, sem sæti eiga í Óame- rískunefndmni.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.