Vísir - 12.11.1953, Blaðsíða 4

Vísir - 12.11.1953, Blaðsíða 4
4 VISIR Fimmtudaginn 12. nóvember 19iá Nú er sá tími árs, er fyrir listmálara t'lla, a'ð allir,' jafnt þeir, sem’aká bifrciðum, og fótgangamli mram, liafi slysahaúturnar stöSugt i liuga. Hefur Bérgmál borizl sun þetta eftirfaramii bréf: HANDKNATT D A G B L A Ð Ritstjóri: Hersteinn Fálsson. Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson. Skrifstofur: Ingólfsstræti 3. Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VlSIR HJ\ Afgreiðsla; Ingólfsstræti 3. Sími 1660 (fimm línur). Lausasala 1 króna. Félagsprentsmiðjan fa.f. Tillögur um varnamál. Frá því er skýrt í Tímanum fyrir tveim dögum, að Fram- sóknarflokkurinn hafi efnt til miðstjórnarfundar seint í siðasta mánuði, og hafi þar verið rætt um tillögur, sem samdar hafi verið í nefnd einni hjá flokknum um skipun varnamálann.i. Hafi tillögur þessar verið samþykktar einróma á miðstjórnar- fundinum, og utanríkismálaráðherra síðan unnið að því aö hafnir verði samningar við Bandaríkjamenn á grundvelli þeirra. Hefur orðsending um þetta verið til umræðu í ríkisstjórninni, að sögn blaðsins, áður en hún verður send áleiðis. i ASalatriði tillagna þeirra, sem hér er um að ræða, er að sfjórn varnamálanna verði breytt og fengin í hendur sérstakri stjórnardeild. Þá verði framkvæmdum varnaliðsins hagaö þannig, að óþarfi verði að fá til þeirra erlenda verkamenn, en þó verði tekið tillit til vinnuaflsþarfar atvinnuvega landsins. Verði brottflutningur erlendra verkamanna hafinn sem fyrst. Áherzla verði lögð á það, að framkvæmdir til landvarna geti einnig komið þjóðinni að gagni að öðru leyti. íslenzka ríkið annist gerð og viðhald mannvirkja fyrir herliðið, eins og nú er gert að því er ve. a :-erð snertir vegna radarstöðva þeirra, sem ætlunin er að kon.a*upp á nokkrum stöðum. Dvalarsvæði varnaliðsins verði greinilega afmörkuð, svo að samneyti við landsmenn verði sem minnst og gildi sérstakar reglur um ferðir varnaliðsmanna utan þeirra svæða. Loks annist íslendingar starfrækslu radarstöðvanna, auk annarra tiltekinna starfa í þágu varnaliðsins, og verði menn sérmenntaðir eftir þórfum í sambandi við það. Mönnum hefur verið það Ijóst um hríð, að æskilegt mundi vera að gera ýmsar breytingar, að því er snertir þau atriði, sem getið hefur verið hér að framan úr ályktun framsóknarmanna. Þar hafa þeir ekki verið sérstaklega á verði. Er það einkum Metealfe-Hamilton-félagið, sem menn eru orðnir langþreyttir á, og að sumu leyti ekkí að ástæðulausu. Það hefur ekki komiö svo fram við íslenzka starfsmenn sína, sem þeir eiga fulla heimtingu á, og yrði sá hluti þessa máls leystur með því, að íslenzka ríkið gerðist meðalgöngumaður að því er ailar fram- kvæmdir þar syðra snertir, þá er það leíðin, sem á að fara. Skal þó það rætt nánar síðar. En þessu atriði má ekki rugla saman við það, hvort við viljum hafa varnir eða ékki. Við höfum gengið í bandalag Atlantshafsríkjanna, og við höfum tekið okkur skyldur á herðar í því sambandi. Og í framhaldi af því höfum við óskað eftir því, að hér væri komið upp hervörnum, því að ástandið í heiminum hefur verið ótryggt og er enn. Við máttum vita frá upphafi, að af því gætu hlotizt ýmis óþægindi, svo sem komið hefur á daginn. En við höfum gert það upp við okkur, hvað viö viljum í þessu efni, og það er ekki hægt að vera bæði hrár og soðinn. Annað hvort viljum við varnir eða við viljum þær ekki. Það er mergurinn málsins, það, sem hér er íyrst og fremst um að ræða. Það er fyrir neðan allar hellur, ef menn ætla að láta háreysti kommúnista og fylgihnatta þeirra — þjóðvarnarmanna og annarra slíka — hafa einhver áhrií' á sig í þessu efni. Fyrir þeim vakir ekki að varðveita þjóðleg verðmæti, þegar þeir heirrita, að hér sé engar hervarnir eða erlendir hermenn til að bægja hættum frá landinu. Éða eru kommúnistar kannske að vernda og auðga íslenzku þjóðina að andlegum verðmæturn, | þegar þeir taka'hér víð sendimönnurn frá Rússlandí, er eiga aö1 þylja fjarstæðukenndan og barnalegan áróður yfir auðtrúa sálurn? Það er einkennileg þjóðvörn hjá þeim, en lengra nær hún ekki. Varðveizla andlegra verðmæta, sem vissulega getur stafað hætta af erlendum áhrifum, byggist á hverjum .eínstökum þegn þjóðfélagsins, hverjum einstök.um . íslendingi. Ef liver ein- staklingúr finnur, að hánn býr yíir éinhverj’um andlegum.auðr, ■ sem ;hann telur þess Virðj að njóta og'ávaxta, þá er þjóðínni í heild éngin hætta búin — jafnvéí þótt íéttmeti sé útvarpað frá, Keílavik. Og jafnvel þótt vinveittir hermenn væru víðar en a einu landshorni. Hættan af samneyti við herinn — hversu mikil hún er eða lítil — fer því að mestu eftir því, hvað við erum sterkir sjálíir. Þjóðernið hefur áður verið í hættu, en stóð af sér öll áhlaup og kom styrkari úr hreinsunareldinum. Þjóðin er betur búin en áður und!r átök við erlend áhrif, og þess vegna þarf ekki aö ; örvænta. En erindrekar erlendra yfirgangsstefna geta ruglað hana .svo í ríminu,. að hún átti sig ekki á því, hvaðan hættan , stafar í raun og veru, og það vakir einmitt fyrir kommúnistum og fýlgifiskum þeirra, hvort sem þeir -kom'a til dyranna eins og þeir eru klæddir eða ekki., magni 10% lengra • • • og hagnýtið alla orkuna sem bér greiðið. Sími 8)812. Silkidamask gardínuefni, rauðbrúnt og grænt, verð kr. 39,35. Verzl. Fram Klapparstíg. Nýkomil mikið frönskum bökiim Búkabúé xommA Hafnar^fræti 4. S-mi 4281. MANNS. Æfing í kvöld kl. 7.40. — Mætið allar vel og stundvíslega. — Nefndin. Allt á sama stað H.f. Egili Vilhjálmsson K. R. KNATT- SPYRNU- MENN. Æfingai- í dag: Kl. 7.40 meistara og I. 7.40—8.30 II. fl. Kl. 9.20 III. fl. 6.50— fl. Kl. 8.30— Ódýrt Áklæði og dívanteppi. VERZL RAFTÆKIA- VIÐGERÐIR Við tökum að okkur við- gerðir á allskonar raf- magnstækjum: Kæliskápum þvottavelum, hrærivélum, ryksugum, straujárnum, eldavélum, bónvélum o. fl. Ennfremur allskonar raflagnir. Véia og Rafíækja- verzfunin Bankastræti 10. sími 2852. Tryggvag. 23, sími 81279. SK1P/UÍTG6RÐ RIKISINS itdrörnii Vegna skemmdahættu af frosti, er áríðandi, að þeir, sém eiga garðávextíj slátura'furðir eða önnur maívæli í vöruafgreiðslu vprri, vitji þeirra sem allra fyrst. Útgerðin greiðir ekki bætur. vegna skemmda af; völd- am frosts. slysa1 hætta cr hvað niest á götuni horgarinnar, og þvi meiri þörf-cn allir, jafnt beir, sem afa „I skammdeginu þurfa menn frckar en á ö'ðrum tiuuitu að astuhda gætni i akstri bifreiða, og fótgangamii merni að varlcgar cti clla, þótt ávallt gætni þörf. Hcr kemur margl til greinn, sem kunnugt er. Dagarnir cru stöðugt að styttast, en sá íimt ] lerigist, er menn verða að aku | mcð ljósi Oft cru göturnar hál ar — og launhálkan vcrst, þegar snjóáð héfitr á hálá vegi eða föl j sctt á þær. Yeðrabrigði eru off snögg. Stundum er full þörf að aka með keðjum hálran eða heil- an dag, en furðu fljótt engin þörf á keðjum, og margir láta undir iiöfuð leggjast, að skipta ,um eins oft og þörf krefur. Svo getur líka verið að lieiman farið í keðjulausri bifreið, en komin liálka er heirn er farið. Þótt rcynt sé að aka snjó burt jafn- .liarðan af aðalgtum og víðar, er það samt oft svo, að akbraut- irnar eru raunverulega viða mjörri en vanalega, i snjó- kömum. Allt þetta ætti að bafa þau áhrif, að menn ástunduðú gætni. (Góðar bendingar. Eg hygg, að það sé rnjög mik- ilvægt, að menn fái góðar, rök- studdar ábendingar í þessu efni, í blöðum og útvarpi, helzt dag- lega í útvarpinu, þegar færð ér hættuleg. Og þær eiga að ná tit allra, sem um göturnar fara, igangandi og akandi. Úlvarps- þættirnir á dögunum uudir stjórn Jóns Oddgeirs Jóiissjn- ar, erindreka, voru ágætir. Þeír scm töluðu um þessi mál, ræclda þau af „skynsamlcgu viti‘% óg flestar bendingarnar mjög Jmrl- legar, og allar athyglisverðar. Eitt vantaði? Iiitt fannst mér þó vanta, a. m. k. Iiefur það farið fram lijá mér, ef nokkur hinna ágæiu manna, sem Jiarna komti fram, tók það fram, sem ég hef í huga. Og það er þetta: Það ér ekki nóg, að liafa ávallt í huga að aka gætilega og fara að ölfiun reglum í hvivetna. Þrátt fvrir það getur illa farið, ef menn Iiafa ekki jafnan i Iiuga að vcra vet á verði, að þvi er varðar akst- ur annarra. Slíkar bendingar hef ég séð t. d. í bandariskum Möð- um. Þar eru menn hvattir sér- staklega til þess að vera alltaf viðbúnir hverju því, sem Öðrum kann að verða á, þeim, sem brjóta roglurnar, aka fram úr, þar sem Jiað er ekki leýfilegt, géfa ekki liljóðmerki, cða „skella sér inn í traffikkina", lcannske á aðalbraut, stundum án minnstu aðgæ/.lu o. fl. o. fl„ að ekki sé minn/.t .á Jiá hætlu, senijuj á tím iiin getur alltaf stafað af þvi, er menn érú „undir áhrifúm? við akstur. Aðgætni í þés.sii efni er ávallt 'þörf. Aukið eftirlit þyrfti með þvi, að biiYeiðum sé ekki lagt á götuhornum, svo að byi;gi fyrir alla útsýn þess, er þarf að aka fyrir liornið. — Baiinað er að leggja bifreiSum Jiannig, 'cn þetta er þverbrotíð ■clágléga. Annað, sem ég vildi sagt hafa, verður að biðii. Áð lokum: Verum vel á verði. ÁbyrgS hvilir á allra herðum. Ef við er- Ujn þéss minnug, mun skapast hér nmferðarmemring. — Gamti.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.