Vísir - 13.11.1953, Blaðsíða 2

Vísir - 13.11.1953, Blaðsíða 2
VÍSIR Föstudaginn 13. nóvember 1953 Minnisblað almennings. Föstudagur, 13, nóvember, — 317. dagur ársins. - - Flóð véiður næst í Reykjavík kl. 22.10. Ljósatími bifreioa oganriarra ökutækja er kl. 16.20—8.05. Næturlæknir ér í SlysavarSstofunni. Sími 5030. ,.' . ¦ AAAAHN Www •wwvw-w BÆJAR fréttir WVWM : 'wwviiwj'w'K—i wwwwywwwwif/wwvyjwwwwwwMi Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni. Sími.791L : ; Konur .. as- úr íslandsdeild Alþjóðasm- bands Spiritualista halda.baz- ar á Baldursgötu li' (Ásgeirs- búð) sunnudaginn 15. nóvem- ber kl. 3 eftir hádegi. Munum rhá skila'til fr'ú Rögnu Stefáns- dóttur, Hringbraut 26, í Ás- geirsbúð, Baldursgötu 11 og Borgarholtsbraut 48, Kópavogi. Sími-4435.- Fyriríestur í hátíðasal Hásólans. Næstkomandi sunnudag, 15. þ. . m. f lytur' fV. hæstaréttar- K. F; ,U. M. dómari, dr. juris. Einar Arn- Biblíulestrarefni: Lúk. H.|órsson fyrirlestur í hátíðasal 37—54. Verið hreinir hið innra. Háskólans um Suðurgöiigur ís- lendinga í fornöld. Fyrirlest- urinn fjallar um ferðir íslend- inga til helgra staða í Shður- Úfvarpið í kvöld: Kl. 18.55 Brigeþáttur. (Zpp- fiónias Pétursson). — 20.00 Fréttir. — 20.20 Lestur forn- xitá: Njáls saga; I. (Einai- Ól. Sveinsson þrófessor), — 20.50 í)agskrá frá Akureyri: í bað- stofunni (blandað efni). —! 21.25 Éinsöngur (plötur).— 21.45 Frá útlöndum. (Jón Magnússon fréttastjóri). — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Útvarpssagan: „Halla" eftir Jön Trausta; I. (Helgi Hjörvar). — 22.35 Dans- og dægurlpg (plötur) til kl. 23.00. öeögisííkrámng. (Söluvefð) Kr. % bandarískur dollar .. 16.32 1 kanadískur dollar .. 16.65 200 r.mark V.-Þýzkal. 388.6U i ensktpuhd v......... 45.70 f 00 danskar kr.......236.30 100 norskar kr.......228.50 S00 sænskar kr.......315.50 Í00 finnsk mörk -------. 7.09 100 belg. frankar ------ 32.67 1000 farnskir frankar .. 46.63 100 tvissn. frankar------373.70 100 gyllini...........429.90 E000 líruf.....------... 28.12 Guilgíldi krónunnar: 100 guEkr. = 738,95 pappírs- I krónur. MnMqétan?. 2060 löndum og hefst kl. 2 e. h. stuhdvíslega. Öllum heimill áðgangur. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss er í New- castle. Dettifoss fór frá Ham- borg í fyrrad.. til Ábo og Lenin- grad. Goðafoss fór frá Akur- eyri í gær til Húsavíkur og Siglufjarðar. Gullfoss fer ffá K.höfn á morgun til Leith og Rvk. Lagarfoss fór frá Siglu- firði í gær til Vestfjarða og Breiðafjarðarhafna. Reykjafoss var væntanlegur til Hamborgar í gær frá Antwerpen. Selfoss er í Rvk. Tröllafoss fór frá New York 7. nóv. til : Rvk. Tungufoss fór væntanlega í gærkvöld frá Keflavík ' til Kristiansand. Röskva lestar björnsson, lögfræðingur í Ryk., verið skipaður lögreglustjóri í Bplungavík frá 3. þessa mán- aðar að telja. Karl Strand læknir hefir fengið leyfi heilbrigð- ismálaráðuneytisins til þess að mega starfa sem sérfræðingur í. tauga- og geðsjúkdómum. Nýr læknir. Heilbrigðismálaráðuney tið hefir gefið út leyfisbréf handa cahd. med. & chir. Garðari Þ. Guðjónssyni til þess'aðmega stunda almennar lækningar hér á landi. Athyglí stúdenta og-ahnara námsmarina er hér með vakin á því, að umsóknir um styrki þá, við bandariska háskóla, er ísl.-ameríska fé- lagið auglýsti fyrr í þessum mánuði, þarf að berast skrif- stofu félagsins í Sambándshús- inu fyrir 15. þ. m. Þangað til mun skrifstofan afhenda um- sóknareyðublöð og jafnframt gefa nánari upplýsingar um' styrkina. ísl.-ameríska félagið. Guðspekifélagið heldur fund í kvöld kl. 8.30. Þar verður flutt erindi um álfa- trú meðal Kelta. Auk þess leik- ur frú Anna Magnúsdóttir á píanó. Mrmðjðest' Landssamband blandaðra kóra efnir til samkeppni um 3 ljóð, stutt, tveggja til fjögurra er- inda hvert,. og á eitt þeirra að vera ættjarðarkvæði, annað vdrur til Hull um 14. nóv. til jReykjavíkurkvæði, ,en hið iifiatiiui? £ Hinir vandlátu borða á \ Veitingastofunni \ Skólavörðustíg 3. ---------------------------------------- í RJÚPUR, kjúkimgar, \ íiænsn, svartfugl og íundi. :m ,l©iBxí 4ins>£í |RS9; ^mczggíz Laugaveg 2. — Laugaveg 32 Rvk. Ríkisskíp: . Hekla fór frá Reykjavík í gær austur um þriðja til dý.rðar söngdísinni. Engu máli skiptir, hvort öll þrjú ljóðin berist frá sama land í hrmgferð. Esja fer frá skáidinUj eða aðeins eitt eða Reykjavíkámorgunvesturum'tvo_ Ljoðin þurfa að vera land í hrmgferð. Skjaldbreið merkt. einkenni; en höfundar- kom til Reykjavkur í gærkvöld nafn og heimili fylgi L lokuðu frá Breiðafirði. Þyrill verður. umslagij merkt sama einkenni. væntanlega á Norðfirði í .dag.JLjó8in . verða að hafa bo?izt ¦; Lárétt: 1 í po,ttinn 6 ójafna, ( !*7 iindi, 8 hviid; • 10 fangamark, ''-il*4"núdd. : 12; húðáburður, 14 íangainarkí.'ÍS'hás, 17 hækkar í tigp. ' Lóðrétt: 1 Önd, 2 fangamark, 3 kl. 3, 4'á fæti (ákv.), 5 talar ; <um dýr), 8 útlit, 9 sjá 11 lár., 10 snemma, 12 félag, 13 tali, 16 kvartett. Lausn á krossgátu nr. 2059. \ Lárétt: 1 Kerling, 6 ös, 7 án, 8 annes,10 NG, 11 a}t, 12 dúns, ., 14 IU, 15 eik, 17 asnar. '3 Lóðrétt: í KÓs, 'Í ÉS,S 3 íáií^ 4 inna, 5 gustur, 8 Agnes, 9 Skaftfellingur fer frá Reykja vík í dag til Vestmannaeyja. .Skip SÍS: Hvassafell kom tii Helsihgfors í gær frá Ábo. Arnarfell fór frá Napoli í gær til Genova, Jökulfell fór vænt- anlega frá Hamborg í gær á- leiðis til Leith. Bláf ell á að f ara í dag frá Reykjavík til Vestur- og Norðurlandshafna. Félag Suðurnesjamanna heldur hátíðlegt 10 ára af- mæli sitt n. k. sunnudag með fjölbreyttri skemmtun og dansi að lokum, í Sjálfstæðishúsinu, ðg hefst húri kl. 8%'. M ¦¦ ¦ -•; *»¦ - .-¦.... .,.„ ----,' ': • Sveitástjórriarmál;5" 2Ý hefti , 13.: ,árgangs;'! hefir Vísi í'borízt. í ritínu;rer 'gi-eint f-rá skipan núverandi -ríkis- stjórnar íslands, og sagt frá fé- lagsmálaráðherrafundi Norðuií- landa, seríi haldirin ¦ ,VE|r: hév'Á sumar. ÞSiprvi kaflar úrfróð- legri ritgeið^.dr, juiv Þórðár Eyjólfssonar, baístaréttardpm- ara um. h'éráðsstjófn 'á'íslandi 1282—1872. Greint er frá fjórðungsþingi Austfirðinga 1953 og sitthvað fleira er í rit- inu. Ábyrgðarmaður tímarits- ins er Jónas Guðmundsson, en 'með, honum í ritnefnd.'þeir Karl Kristjánsson, Þorsteinn Þ. Víg- lundsson, Björn Guðmundsson ög Erlendur Björnsson. Axel Tulinius - lögreglystjóri í Bolungavík, hefir verið skipaður bæjar* fógeti í Neskaupstað. f stað Eli, 10 nú, 12 dá, 13 sin, 16 KA. (Axels hefir Friðrik Sigur- '• byggðist, Hótel og samkomu stjórn Landssambands bland- aðra kóra, Sölvhólsgötu 10, fyrir 10... desember næs'tk.____ Veðrið. Mest frost á landinu í morg- un kl. 9 var 9 stig á Grímsstöð- um og Akureyri. Annars var hiti yfírleitt um frostmark eða frostlítið. Hægviðri. •— Reykja- vík V 5, 1. Stykikshólmur A 1, -i-2. Galtarviti ANA 2, -i-2! Blönduós NA 2 -^2. Akureyri ASA 1, -h9. Grímsstaðir SA 2, --9., Raufaíhöfn „ANA 3, 0. Dalatangi NA 1, 0. Horn í Hornafirði, logn, 2. Stórhöfði í Vestm.eyjum V 4, 2. Þingvellir, logn, -^2. Keflavíkurflugvöllur VNV. Hallveig Fróðadóttir . . korri af karfaveiðum við Græntend.í morgun.-Gizkað-er á, að hún sé með a. m. k. 250 smál • $j>| .'¦ ¦ ,,'e\ V.b. Helga kom af síldyeiðum á Grund- arfirði í.morgun með fullferrhi. Akranes, , júlí—sept. hefti þ. á. er komiS út, mikið að efni ög myndarlegt að frágangi að yari'dav Mikinn hluta af efninu hefi'r ritstjórinn -sjálfur (Öl. B. Björnssori), skrifað, 'm. a.Mikil- vægt iðnfyrirtæki, Til fróðleiks og , skemmtunar . í lj óðum og laus'u máli. Saga byggðar sunn- an SkaVðíáhSiðiSÉ;: Slippfélágið: í R.vík 50' Sra/ Hveráu Akranés Glæaý ýsa, flökuS og óflökuð; sóiþurrkaður salt^ fiskur, útbleytt, skata og grásíeppa. Fiskbúðin Laugaveg 84, sími 82404. Saltkjöt, léttsaltað og c spaösaltað. Horna- \ fjarðarrófur. Verzlunin Krónan Mávahh'ð 25. Sími 80733. Liíur, svið og léttsaltað kjöt, rjúpur. Koma dag- lega á 8,50 stykkið. Verzlunin Baldur Framnesveoi 29. Sifhí 4454 Harðfiskur á kvöldborð- ið. Fæst í næstu matvöru- búð. Harðfisksalan Ný' ýsa daglega! Fsskbúöin Haföorg, Súðurlandsbraut 100.,.. Nýjar RJÚPUR koma í daglega. Kr. 8,50 pr. stykki % Kjötbúðin Borg Laugaveg 78}.sími 1636. Nýsyiðin svið. Nautakjöt í biiff, file( og hákk. BúrfeU Skjaldborg, sími 82750. ..Húsmæðurí. . ]\íuiiið fis|b^ðirigirih frá - BEZTMÍAUGLYSAIVÍS Gístí Einarsson. Iiérað'sdómslögmaður ;i ¦ Laugavegi 20B. Sími 82631. hús, Um bækur, Verkfærin skapa orku og fé, Annáll Akra- ness o. fl. En auk ritsjórans skrif ar Ól, Gunnarsson um sál- fræðina í þágu umferðarör- yggis, Þörf er hré 'um að b'æ'ta eftir Gunnav St. Gunnarsson, Frá Sameinuðu þjóðunum eftii- Árna Áraason, Forystuþjóð heimsins byggir á trú og f relsi, Ágizkanir um framtíðina eftir Pétur Sigurðsson j • - ^Starfsárin, eftir¦•¦ síra Friðrik- Friðriksson, •kvæði-eftir ýmsa o. fí. MATBORG H.F. Sími 5424 Rjúpur, hangikjöt, létt- saltað kjöt, svið og lifur. ÍCjöt & fiskur (Horni Baldursgötu og Þórs- götu). Sími 3828, 4764. Borðið á Bíóbar Léttsaltað kjöt, björtu, svið og reyktur lundi. — Bananar, melónur, vínber og úrvals gulrófur. SKJÓLI 5 • SÍMI 8224S Dilkasvið, hangikjöt, salt- kjöt alikálfakjöt, trippa- kjöt. Kjötverzlun Hjalta Lýðssoncu* Hofsvallagötu 16, sími 2373. JÓLAFERÐIN M.s. Pronnlitg Alexandriné fer frá Kaupmannahöfn 30. nóvember til Færeyja ög Reykjavílíur. Flutningur óskast tilkynntur sem fyrst til skrif- stofu Sameinaða í Kaupmanna- höfn. Frá Reykjavík 7. desem- ber urn Grænland til Kaup- mannahafnar. Tekið á móti flutningi héðan. Skipaaígreiðsla Jés Zimsen - Erlenrtur PéturgBon k

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.