Vísir - 13.11.1953, Blaðsíða 4

Vísir - 13.11.1953, Blaðsíða 4
VISIR Föstndaginn 13. nóyeinþfir,1953 WÍSIR ' v; fíf". '• DAflBLAÐ - j Ritstjóri: Hersteinn PáJsson. j Aiiglysingastjóii: Siistján^ónssíjn. Skrifstofur: Ingóif sstnasti ^, ' " ífigefendi: SI»ABA353SáSa» 3ðSIB B3\ Mgreiðsia: • Ingólfsstræti 3. Simi 2660 -(fimtn iinur), Lausasaia 1 fcrona. Félagsprentshiiðjan -hi, Ténleikar Symféníiáljémsveitar. Einleikari: Jon Nordal. Sinfórníusveitfn lék sinfóníu ferðar og öruggfar tækni, held- nr. 39. í es-dúr 'eftir - Mozart, níahokonsert;í e-moll eftír Moz- art og Tannháuser-forleik Wagners á þriðiudagskvöld ;í Jyóðieiknúsinu. LJóri ;3íordal;. -ték, ¦emteikshlutverkið *í 'píanókon- sertinum. Þetta eru einhverjir jafn- beztu og ljúfustu tónleikar, sem smfóníusveitin hefur haldið til þessa. Ber til þess vandaður undirbúningur og hæfilegt efnisval. Kemúr nú greinilegár en fyrr í ljós, hvílíkum geysi- frarnförum hljómsveitin hefúr tekið undir stjórn Kieilands. Hefir hljómsevitin á tiltÖluíega skömmum tíma stigið mjög stórt skref-frá því að vera efni- leg byrjendahljómsveit meo Skref fram á v&. Áþingfundi í fyrradag gaf Ólafur Thörs fórsætisráðherra mjög gremagóðar og merkar upplýsingar um þær ráð- stafanir, sem hann lét gera á síriumtfma, er hann var atvinnu- málaráðherra í síðustu stjórn, og það fréttist frá útlöndum, áð þangað hefði verið seldur frystur fiskur, . sem hefði reynzt skemmdur. Var tveim sendimÖnnum ríkisstjórnarinnar, sem unnu við viðskiptasamninga á meginlandi álfunnar, skýrt frá göllum þeim, er fram hefðu komið á fiski, sem sendur hafði \ Þátttöku fáeinna atvinnuleikara verið úr landi í lok síðasta árs. Létu þeir ríkisstjórnina að sjálf- sögðu vita um þetta alvarlega mál, Óg atvinnumálaráðuneytið, semum það átti að fjalíá, gerði þegar viðeigandi ráðstafanir til að rannsaka það sem vendilegast. Eins og Vísir skýrði frá á sínum tíma, voru tekin sýnishorn úr öllum frystihúsum á landinu, til ¦ þess' að gengið yrði úr skugga um það, hvort skemmdir fyndust í birgðum þéirra. Einnig yar látin fram fara athugun á útbúnaði frystihúsa, hvort hráefnin, sem notuðhefðu verið, hefðu verið nothæf til vinnslu, hvor undii. ;,. menn og * verkstjórar f rystihúsa væri starfi sínu vaxnir eða hvort einhver mistök hefðu átt sér stað hjá yfirmatsmönnum eða hjá yfirstjórn fiskmatsins hér í Reykjavík. Sést af þessu, að öll atriði hafa veríð athuguð, sem virðast skipta einhverju máli, til þess að komi'zt verði að niður- stöðu. Þegár rannsókninni var lokið og veilurnár höfðu verið íundnár, var gripið til gagnráðstafana. Meðal annars var mats- mönnum vikið frá starfi, þar sem eftirlit þeirra hafði reynzt ábótayant, og auk þess voru til dæmis þrettán hraðfrystihús stöðvuð. Var eigendum þeirra tilkynnt, að gera yrði á þeim breytingar, sem nauðsynlegar værú,. til'þess að rekstur þeirta væri í sómasamlegu lagi og ekki hætta á því, að skemmdir yrðu á framleiðsluvöru þeirra. Atvinnumálaráðuneytið Iét því þegar gera gangskör að því að rannsaka þetta alvarlega mál eftir því sem kostur var á, og skýrsla forsætisráðherra sýnir, að þær ráðstafanir hafa veriö' ;gerðar, sem hljóta að duga, ef hægt er að kippa máliriu'. í lag. . TJm nauðsyn vöruvöndunar á ekki að þurfa að ræða, ekki sízt þegar um viðkvæm matvæli er að ræða, sem geta skemmzt, ef ekki er gætt ýtrustu varfærni og uppfyllt öll nauðsynleg skií- yrði. pg vöruvöndun er enn nauðsynlegri, þegar lítil þjóð eins og íslendingar eiga hlut að máli, er hafa lítið bolmagn gagn- vart viðskiptavinum sínum, og eiga raunar allt undir því, aS varan, sem í boði "sé, standist harða samkeppni og verði eftir- sótt vegna gæða. Ekki höfum við neinar aðrar efthsóttar vörur, sem hægt er að nota, til þess að ýta:undir menn um að kaupa það, sem er ekki eins útgengilegt. Væntanlega vérður þessi rannsókn atvinnumálaráðuneytisins til þess að koma í veg fyrir það i framtiðinni, að fiskmarkaðjr okkar verði í hættu af því, að þess. sé ekki gætt nægilega vel, að framleiðslan standist eðlilegar kröfur. Sjálfsagt er líka, að eftirlit sé strangara með þessu framvegis, svo að girt sé fyrir slíkar skemmdir eftir þyí sem unnt er. Væntanlega verður þá ekki nein veruleg hætta á því, að útflutningi okkar veröi ¦stefnt í voða vegna ófullnægjandi framleiðslutækja éðá hand vammar þeirra, er við þau starfa. Atök vestan hafs. ,'1 llt virðist nú benda til þess, að einhverskonar uppgjör fari .¦***¦ fram- á.næstunpi í Washington milli þeirra, er aðhyíla^t 'starfsaðferðir, þingmannsjns. McCarthys Qg ands,tæðinga han--. Bendir,það m. a, ¦'til þess, að'Eisenhower .forsetí, sem hefúr jafnaríihaldiðí'að-sér höndumj 'í, ^ess.u, efni^'hefur. nú Íá'tið, ser þau orð um munn fara, að> þingriefnd ein 'hafi gengið of langi, er hún ákvað að kalla Truman fyrrum forseta fyrir nefnd sína til yfirheyrsíu. McCarthy héfur með starfsaðferðum sínum sett blett á í Bandaríkin. Hann hefur tileinkað sér starfsaðferðir kommúnisfa í baráttunni gegn þeim, en með því móti hefur hann vakið tortryggni margra, sem eru jafnvel enn einbeittari andstæðingar kommúnismans en hann. Með brölti sínu — sem nálgast það, er nefnt er „terror" á erlendu'máli — hefur hann veitt komm- únistum kærkomið tækifæri til að benda á hánn sem tákn . stjórnarfai-sins vestan hafs. Harin er pannig einn bezti banda^' i'-rnaðai-'þeirraviséto harín segist berjast gegn.Það yrði .tif góðs ¦"•• víðar¦ enví ¦Vesturheimi, -ef ¦Hiri-frjáislyndá'rf öflþar gætu rekið 'hann af höndum sér. ¦ ,, ..... .¦ og er nú mjðg virðingarverð átvijmuhljómsveit, semervax- andi að listrænum möguleikum. Enda þótt þetta sé í ríkum mæli áhuga og dugnaði hljóm- sveitannaima að þakka og þeim eindregna vilja þeirra að skapa fyrsta flokks hljómsveit, þá verður þáttur Olavs Kiellands seint fullmetinn. Hann hefur til brunns að bera mikla elju, log- andi starfsf jör og ósveigjanlega kröfuhörku, sem birtist jafnt í glöggri stíltilfinningu og ó- skeikulu eyra fyrir smáatriðum. Ei«i verður hlutur Kiellands samt rýrður^ þótt jafnframt sé borið réttmætt lof á forfiðlar- ann, Björn Ólafsson, foringja hljóðfæraleikaranna og hægri hönd hljómstjórans, sem enga fyrirhöfn hefur sparað til þess að draumurinn um islenzka sinfóriíusveit gæti rætzt, Frammistaða Jóns Nordals píanóleikara var mjög lofsverð og á köflum eins ágæt og frekast varð á kosið. Þó var stöku sinniim varla hægt að verjast þeim grun, að þessi snjalli lista- maður hefði ekki lagt sig allan fram. Túlkun þessa yndislega píanókonserts gerir ekki ein- urigis kröfur til glitf«ir1l á- ur engu siður' til einbeitingar. Ef einbeitingin bregzt, þótt ekki sé nema augnabUk, þá er það augnablik tapað. Við Jón iferdal eru:,iengdarlniiklar von- ir; og til hans verða gerðar meiri kröfur en margra annarra. sakir \ hinna miklu : hæileiká hans, og vafalaust á hanneftir að vaxa mikið sem píanóleikari. B. G. Ekki verður annað sagt en að íuenningafstarfsemi siantli njéð miklum blóma í höfuðstað íiins íslcnzka lýðveldis um þessar mundir. Niðri i skemnniglngga Ilaraldar getur að Játa¦ .örval Ijós- mynda af vöðv.ábólgmjKi biíiök^ um, sem hafa ])að heiíí sér íií afþreyingar að hnykU vöðva fyrir i'raman spegil,' ffmm mín- úlur á dag. Kraftamanna-kérfið. Til þess að geta öðlast afuiynd aða brjóstkassa, vö'ðvaiímita og annað, seni tilheyrir krafta- maanaí'aginu, þarf sem sé ekki annað cn að þjálfa sig éftif ein- hverjti liávísindalegti kerí'r, sem tryggir mestð væsklum þ:<8 Jjno.s.s, að \erða ægilega stcrkir , á örskömmuni tima, ef tilttikntmi ' æfingum er beitt, aðeins fhnm mínútur á dag. Má geta nœrri,- aS þcir vcrða ekki alifáir. sera á næstunni muni rembast fyrir framan spegil á stuttbuxum til þess að öSlast hina larigþcáðu likamsburði. Óskapíega hlýtur aS vera gamari að verií sterkur, ekki sízt fyrir þá, sem e. t. v. stunrfa ekki aðrar aflraunir en þær sem felast i aS færa tölur inn i hSfttS- ba;kur. Nýjar skrifstofur F.í. í Khöfn. Flugfélag íslands hefur ný- iega fIutt skrifstofur sínar « Kaupmannahöfn ; ný og rúm- góð húsakynni að Vester- brogade 60. . . Eru þær nú til húsa í ný- byggðri verzlunar- og skrif- stofubyggingu gegnt aðaljárn- brautarstöð bæjarins. Birgir Þórhállsson veitir skrifstofu F.í. í Kaupmanna- höfn forstöðu, en armað starfs- fólk félagsins þar er Anna Snorradóttir og Magnús Guð- mundsson. íslendingar, sem itl Kaup- mannahafnar koraa, leita margir hverjir til skrifstofunn- ar um ýmiskonar fyrirgreiðslu, sem öllum er látin í té eftir því, sem kostur er á, Kaup- mannahöfn virðist enn sem fyrr vera einn vinsælasti við- inga í eins konar fegurSarsam- komustaður fyrir þá fslendinga, keppni karla. Sé þetta svo, verð- sem utan fara, enda hefur Gull- ur ekki ónýlt að sjá hina fríðti faxi flutt óvenju marga farþega I sveit íslendinga, sem keppir um í sumar á flugleiðinni Reykja- hina Þ1^11 nieistaratign að'vera Fegurðarsainkeppní á ferðinni? Eitt dagblaSanna i Rcykjavík, sem telur sig búa viS geysi full- komið fréttakerfi, gat þess, að sýning þessi í skemmugluggan- um myndi standa i einhverju sambandi, við þátttöku íslend- vík—Kaupmannahöfn—Rvík. flugvél á leið frá Astralíu hrapaði til jarðar í Kali- forníít nýlega. — Kviknaði í flugvélinni og fórust allir, sem í henni v«rn, "I Utgáfa á merkaste ættfiræðirití Islendínga að hefjast. Gefið út í tilefsii af 50 ár aafmæSis' Æust- firðingafélagsins og 100 ára afmæli ssVa 'Einars Jónssonas- á Hofi. í tilefni hálfrar aldar afmælisjsjá um útgáfuna og semja við- Austfirðingafélagsins, se.ni mun auka og athugasemdir. vera, lang flMaatthagiifélagið;!) {^ustíirð^pgaféiajgið heftir Reykjavík, verður hafin útgáfs á einhverju stærsta og merk- asta ættfrœðiriti, sem til/þessa hefur verið, samið á íslandi,— „Ættum Austfirðinga" eftír síra iFinar Jónsson á líofk-. , líf'Austfirðingafélagiðr mun hafa verið !;stofnað; :aði;tilhJLutan,: cig forgöngu Jóns Ólafssonar alþm., upp úr aldamóunum og er 50 ára á þessu hausti. í ár eru og 100 ár liðin frá því að síra Einar á Hofi fæddist og fer því á allan hátt vel á. því að útgáfa á þessu stórmerka. riti hans hefjist einmitt nú. Ritið allt verður í 4—5 þykk- um birtdum, og kemur hið fyrsta á markaðmn i.næsta mánuði^ á .4.<)hundrað'bls;.;að'- stærðí¦ Þeir. Einar 'Bjarnasön !' fulltrúi !ög Benedikt' Gislason frá Hoftéigi vöðvamesti maður heims. Ekki er vitað, hvort kraftamannákerfið verði tekið upp i skólum lands- ins, cn e. t. v. mætti stinga á- 7 Astralíumenn og 2 Bret-' kvæðum þarað lútandi inn i hina ar voru meðal 19 manna, er ágætu fræðslulöggjöf landsins. forust, er brezk farþéga-| Og svo er það danslagakeppnin. En það er líka önnur hlið á menningarstarfi því, sem imnið er hér í bæ, og er þar átt við danslagakeppni þá, sem SKT enn eintt sinni er að hleypá af stokk- unum. Nú hefur sem sé verið auglýst cftir danslögum (og text- tim?), og bætast þá væntantcga í'leiri dýrgripir i safnið, til við- bótar „Réttarsömbunni", „Tog- ararnir talast víS" og fleira hnoss gæti af þvi tagi. Þessi mennitig- arviðleilni SGT stendur meS miklttm' blpma og Vekur verð- 1 skuldaSa athygli. Hitt er svo annað mál, að þeir eru margir, sem eru: farnir að kviða því, 'ef Utvarpa á öllum þessum óskapn- aði líkt og gert hefur verið áð- ur, Ekki er ráS nema í tima sé tejfipyOg nú. mælist ég tíl, og nokkur þúsund manns með mér, aö tilkynnt yerði mcð nægilcg- iim fyrirvafa, hvenær útvarjj 'þ'ctta fef frkm, svo að mcnu'ckkt bpni víðtækin í gráihdaleysí. — Auðvitað verðuf að ger,t-::ráð fýrii% aS ölín verði utvarpaS; og flcstum lögunum oftar en einu sinni, þvi aS ckki lætur SKT scr nægja að láta útvarpa þrem lög- nm eða svo, sem flest atkvæði fá niðri í G.T.-húsinu. — Vikar. einnig með höndum útgáfu á öðru ritsafni, . „Austurlandi". sem er safn:,aus.tfirzkra fræða Halldór Stefánsson fyrrv. for- stjóri, hefur, að.. verujegu leyti séð um þessa: útgáfu og eru;þeg-i ar kornjn, út- 4. bindi Unnið i er: nú að þyí .að^skrá ð. bindi þessd ritsafns, sem fjallar; að mestu eða öllu leyti um bókmennta- störf Austfirðinga frá öndverðu og fram til Voi-ra daga. Hafa tveir bókmenntafræðingar í Vesturheimi, prófessorarnir Richard Beck og Stefán Einars- son, sem báðir eru austfirzkra ætta,- tekið að sér samningu ritsins. , . Bæði þessi ritverk. eru; gefin- út rneð aðstpð Sögusjóðs Aust-: firðinga. ¦ ..^ ' ¦ ¦• ,, Á nýafstöðnum aðalfundi Austfirðingafélagsiris var Pétiír Þorsteinsson iögfræðingur end- urkjörinn formaður,' en með honum eru í stjóm Árni Bene- diktssorj, frá Hofteigi, Leifur Halldórssqn ;módelsniiðuf,, Páll Gttðmundsson vélvirki -og Sig- urður Eiríksson bankamaöSur. -

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.