Vísir - 13.11.1953, Side 4

Vísir - 13.11.1953, Side 4
VISIR Föstudaginn 13. nóyember l&á3 VISIR i 'S D A G B L A Ð Ritstjóri: Hersteinn Pólsson. Auglýsingastjóri: Itristján J'ónsson. Skrifstofur: Ingólfsstiœti 3. Ötgefandi: BLAÐAfiTGÁFAN VlSIR HJ1. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Simi 1660 {tanm iinur). Lausasala 1 króna. Félagsprentsmiðjan hJ. Tónleikar Symfóníuhljómsveitar. Einleikári: Jón JVordal. Sinfómiusveitin lék sinfóníu ferðar og öruggrar tækni, held- Skref fram á vii. Aþingfundi í fyrradag gaf Ólafur Thors forsætisráðherra mjög greinagóðar og merkar upplýsingar um þær ráð- stafanir, sem hann lét gera á sínum tima, er hann var atvinnu- málaráðherrá í síðustu stjóm, og það fréttist frá útlÖndum, að þangað héfði verið seldur frystur fiskur, sem hefði reynzt skemmdur. Var tveim sendimönnum ríkisstjórnarinnar, sem unnu við viðskiptasamninga á meginlandi álfunnar, skýrt frá göllum þeim, er fram hefðu komið á fiski, sem sendur hafði Þátttöku fáeinna atvinnuleikara ... •* -• 1-1- t A4., i™-„ c«k_ 1 ok er nú mjög virðincarverð nr. 39 í es-dúr eftir Mozart, píanókonsert'í c-moll eftir Moz- art og Tannháuser-forieik Wagners á þriðjudagskvöld í í>jóðleíkliúsinu. Jón 'Nórdal lék ■emleikshlutverkið í píanókon- sertinum. Þetta eru einhverjir jafn- beztu og ljúfustu tónleikar, sem sinfóníusveitin hefur haldið til þessa. Ber til þess vandaður undirbúningur og hæfilegt efnisval. Kemur nú greinilégar en fyrr í ljós, hvílíkum geysi- framförum hljómsveitin hefur tekið undir stjórn Kiellands. Hefir hljómsevitin á tiltölulega skömmum tíma stigið mjög stórt skref frá því að vera efni- leg byrjendahljómsveit meo ur engu síður til einbeitingar. Ef einbeitingin bregzt, þótt ekki sé nema augnablik, þá er það augnablik tapað. Við Jón Nordal eru tengdar miklar von- ir, og til hans verða gerðar meiri kröfur en margra annarra, sakir hinna miklu hæileiká hans, og vafalaust á hann eftir að vaxa mikið sem píanóleikari. B. G. og er nú mjög virðingarverð atvinnuhljómsveit, sem er vax- andi að listrænum möguleikum. Enda þótt þetta sé í ríkum mæli áhuga og dugnaði hljóm- sveitannaima að þakka og þeim eindregna vilja þeirra að skapa fyrsta flokks hljómsveit, þá verður þáttur Olavs Kiellands seint fullmetinn. Hann hefur til brunns að bera mikla elju, log- andi starfsfjör og ósveigjanlega kröfuhörku, sem birtist jafnt í glöggri stíltilfinningu og ó- skeikulu eyra fyrir smáatriðum. Eigi verður hlutur Kiellands samt rýrður_ þótt jafnframt sé borið réttmætt lof á forfiðlar- ann, Björn Ólafsson, foringja verið úr landi í lok síðasta árs. Létu þeir ríkisstjórnina að sjálf sögðu vita um þetta alvarlega mál, og atvinnumálaráðuneytið, sem um það átti að fjalla, gerði þegar viðeigandi ráðstafanir til að rannsaka það sem vendilegast. Eins og Vísir skýrði frá á sínum tíma, voru tekin sýnishorn úr öllum frystihúsum á landinu, til þess að gengið yrði úr skugga um það, hvort, skemmdir fyndust í birgðum þéirra. Einnig var látin fram fara athugun á útbúnaði frystihúsa, hvort hráefnin, sem notuð hefðu verið, hefðu verið nothæf til vinnslu, hvor undir. u. menn og' verkstjórar frystihúsa væri starfi sínu vaxnir eða hvort einhver mistök hefðu átt sér stað hjá yfirmatsmönnum eða hjá yfirstjórn fiskmatsins hér í Reykjavík. Sést af þessu, að öll atriði hafa verið athuguð, sem virðast skipta einhverju máli, til þess að komizt verði að niður- stöðu. Þegar rannsókninni var lokið og veilurnar höfðu verið íundnar, var gripið til gagnráðstafana. Meðal annars var mats- mönnum vikið frá starfi, þar sem eftirlit þeirra hafði reynzt ábótavant, og auk þess voru til dæmis þrettán hraðfrystihús stöðvuð. Var eigendum þeirra tilkynnt, að gera yrði á þeim | hljoðxæralerkaranna og hægn breytingar, sem nauðsynlegar væru, til þess að rekstur þeirra .01^ , væri í sómasamlegu lagi og ekki hætta á því, að skemmdir yrðu á fx-amleiðsluvöru þeirra. Atvinnumálaráðuneytið lét því þegar gera gangskör að því að rannsaka þetta alvarlega mál eftir því sem kostur var á, og skýrsla forsætisráðherra sýnir, að þær ráðstafanir hafa veriÖ gerðar, sem hljóta að duga, ef hægt er að kippa málinu í lag. Um nauðsyn vöruvöndunar á ekki að þurfa að ræða, ekki sízt þegar um viðkvæm matvæli er að ræða, sem geta skemmzt, ef ekki er gætt ýtrustu vai'færni og uppfyllt öll nauðsynleg skií- yrði. Og vöruvöndun er enn nauðsynlegi'i, þegar lítil þjóð eins og íslendingar eiga hlut að máli, er hafa lítið bolmagn gagn- vai’t viðskiptavinum sínum, og eiga í-aunar allt undir því, aS varan, sem í boði sé, standist harða samkeppni og verði eftir- sótt vegna gæða. Ekki höfum við neinar aðrar eftirsóttar vörur, sem hægt er að nota, til þess að ýta undir menn um að kaupa það, sem er ekki eins útgengilegt. Væntanlega verSur þessi rannsókn atvinnumálará&uneytisins til þess að koma í veg fyrir það í framtíðinni, að fiskmarkaðjr okkar verði i hættp af því, að þess sé ekki gætt nægilega vel, að framleiðslan standist eðlilegar kröfur. Sjálfsagt er líka, að eftirlit sé strangara með þessu framvegis, svo að girt sé fyrir slíkar skemmdir eftir því sem unnt er. Væntanlega verður þá ekki nein veruleg hætta á því, að útflutningi okkar veröi stefnt í voða vegna ófullnægjandi framleiðslutækja eða hand- vammar þeirra, er við þau starfa. ZJSmabé ■irnJi.+SBBl Nýjar skrifstofur F.í. í Khöfn. Ekki verður annað sagt en að inenningarstarfsefni standi írteð mikluni blóma í höfuðstað fiins íslcnzka lýðveldis um þessitr mundir. Niðri i skemmugJngga Haraidar getur aðlita órval ijós- mynda af ví&váhölgniirúbeJiök- um, sem hafa Jiáð heizl sér íil afþrcyingar að hnyklt vöðra fyrir framán spegiJ,' fínan mtn- útur á dag. lCraftamanna-kerfið. Til þess að geta öðlast afmynd aðn brjóstkassa, vöðvaiunita og annað, sem tilhéyrir krafta- mannafaginu, þarf sem sé ekki annað en að þjálfa sig eftir ein- liýerju hávisindalegu kgrfr, sem trvggir mestti væsklum það lxnoss, að verða ægilega stcrkir . á örskötumum tinia, ef tiltekmun æfingum er beitt, aðeins fjmm mínútur á dag. Má geta nærri. að þeir verða ekki allfáir, sero á næstunni muni rembast fyrir framan spegil á stuttbuxum til þess að öðlast hina langþráðu líkamsburði. Óskaplega hlýtur að vera gamari að vera sterkur, ekki sízt fyrir þá, sem e. t. v. stunrth ekki aðrar aflráunir en þær setn felast i að færa tölur inn í höfuð- bækur. fyrirhöfn hefur sparað til þess að draumurinn um íslenzka sinfóníusveit gæti rætzt. Fi-ammistaða Jóns Nordals píanóleikara var mjög lofsverð og á köflum eins ágæt og frekast varð á kosið. Þó var stöku sinnum varla hægt að verjast þeim grun, að þessi snjalli lista- maður hefð'i ekki lagt sig allan fram. Túlkun þessa yndislega píanókonserts gerir ekki ein- un'gis kröfur til glifv—idi á- Flugfélag Islands hefur ný- lega flutt skrifstofur sínar > Kaupmannahöfn : ny og rúm- góð húsakynni að Vester- brogade 60. Eru þær nú til húsa í ný- byggðri verzlunax- og skrif- stofubyggingu gegnt aðaljárn- þrautarstöð bæjarins. Birgir Þórhállsson veitir skrifstofu F.í. í Kaupmanna- höfn forstöðu, en annað starfs- fólk félagsins þar er Anna Snorradóttir og Magnús Guð- mundsson. íslendingar, sem itl Kaup- mannahafnar ltoma, leita margir hverjir til skrifstofunn- ar um ýmiskonar fyrirgreiðslu, sem öllum er látin í té eftir því, sem kostur er á. Kaup- mannahöfn yirðist enn sem fyrr vera einn vinsælasti við- inga í eins konar fegurðarsam- komustaður fyrir þá fslendinga, keppni karla. Sé þetta svo, verð- sem utan fara, enda hefur Gull- ur ekki óilýtt að sjá hina fríðu faxi flutt óvenju marga farþega j svcit íslendinga, sem keppir um í sumar á flugleiðinni Reykja- ^'na þraðu meistaratign að vera vík—Kaupmannahöfn—Rvík. vöðvanipsti maður heims. Ekki er vitað, livort kraftamannakerfið verði tekið upp i skólum lands- ins, en e. t. v. mæíti stinga á- kvæðum þarað lútandi inn i hina Fegiirðarsamkeppni á ferðinni? Eitt dagblaðanna í Reykjavik, sem telur sig búa við geysi full- komið fréttakerfi, gat jæss, að sýning þessi i skemmugluggan- um myndi standa í einhverju sambandj við þátttöku ísiend- 7 Ástralíumenn og 2 Bret ar voru meðal 19 manna, er | ágætu fræðslulöggjöf landsins. fórust, er brezk farþega- flugvél á leið frá Ástralíu lirapaði til jarðar í Kali- forníú nýlega. — Kviknaði í flugvélinni og fórust allir, sem í henni vorn. merkasta ættfræðiriti að hefjast. ** ” Gefið út í tilefni af 50 áa* aafíííælcs Æasst- fÍB-ðingafélagsins og 100 ára affnaæii sára Einars Jónssonar á Hofi. Átök vestan hafs. A Ilt virðist nú benda til þess, að einhverskonar upþgjör fari fram á.næstunni i Washington milli þeirra, ei a&hyílást •'starfsaðferðir, þingmannsjns McCarthyg qg andstæðinga ham. Bendir það; m, a. • til þess, áð. Eisenhower forseli, sem hefur jafnan haldið: að sér höndum i, þessu efni, hefur nu íátið ser pau orð um munn fara, að þingnefnd ein hafi gengið of langl, er hún ákvað að kalla Truman fyrrum forseta fyrir nefnd sína til yfirheyi’slu. McCarthy hefur með starfsaðferðum sínum sett blett á Bandaríkin. Hann hefur tileinkað sér starfsaðferðir kommúnisía í bai'átturmi gegn þeim, en með því móti hefur hann vakið torti-yggni margra, sem eru jafnvel enn einbeittari andstæðingar kommúnismans en hann. Með brölti sínu — sem nálgast það, er nefnt er ,,terror“ á erlendu'máli — hefur hann veitt komm- únistum kærkomiö tækifæri til að benda á hann sem tákn . stjórnarfarsins vestan hafs, Hann -er 'þannig einn bezti banda- :inaðuF þeirra, siém harin Segist berjast gegn, Það yrði til góðs ■ víðár en í Vesturheimi, ef’Hin frjáíslyndari ötl þar gætu reltxð 'hann af höndum sér. I tilefni hálfrar aldar afmælis Austfirðingafélagsins, seni mun vera lang élzta átthagáfélagið í Reykjavík, verður hafin útgáÍB á einhverju stærsta og merk- asta ættfræðiriti, sem til þessa hefur verið. samið á íslandi — „Ættum Austfirðinga“ eftir síra Einar Jónsson á Hoi’L • i Avistfirðingafélagið, mun hafa. verið stofnað <: að,:tilhJutaa: qg forgöngu Jóns Ólafssonar alþm., upp úr aldamóunum og er 50 ára á þessu hausti. í ár ei'u og 100 ár liðin irá því að síra Einar á Hol'i fæddist og fer því á allan hátt vel á því að útgáfa á þessu stórmerka riti hans heíjist einmitt nú. Ritið allt verður í 4-—5 þykk- um bindum, og kemur hið fyrsta á markaðinn í næsta mánuði, á 4.‘ihundrað ■ bjs. að> stærðj Jxöir. Einar Bjarnasön > fullti’úi ! • og Benedikt Gísláson frá Hofteigi sjá um útgáfuna og semja við auka og athugasemdir. Austfirðjpgaféiagið hefur einnig með höndum útgáfu á öðru ritsafni, „Austui'Iandi“. sem er safn austfirzkra fræða Halldór Stefánsson fyrrv. for- stjóri. hefur, að. verulegu leyti sóð unr þessa útgáí'u og eru þeg- ar komin.út 4 bindi. Unnið;er nú að þ,yí að.skrá 5. bindi þessa- ritsafns, sem fjallar að mestu eða öllu leyti um bókmennta- störf Austfirðinga frá öndverðu og fram til vorra daga. Hafa tveir bókmenntafræðingar í Vesturheimi, prófessorarnir Richard Beck og Stefán Einars- son, sem báðir eru austfirzkra ætta, tekið að sér samníngu ritsins. Bæði þessi ritverk evu gefin úí nreð aðsþoð Sögusjóð's Aust- firðinga. Á nýafstöðnum aðalfundi Og svo er það danslagakeppnin. En það er líka önnur lilið á menningarstarfi þvi, sem unnið er liér í bæ, og er þar átt við danslagakeppni þá, sein SKT enn einu sinni er að hlevpa af stokk- uninn. Nú liefur se.m sé verið auglýst eftir danslögum (og text- um?), og bætast þá væntantega í'Ieiri (lýrgripir í saf'nið, til við- bótar „Réttarsönibiinni", „Tog- ararnir talast við“ og fleira linoss gæti af því tagi. bessi menning- arviðleitni SGT stendur með riiikiúm blóma og vekur verð- í skuldaða áthygli. Hitt er svo annað mál, að þeir eru margir, sem eru: farnir að kviða því, ef útvarpa á öllum þessum óskapn- aði líkt og gert licfur veriö áð- ur. Ekki er ráð nerna í tima sc tekið, og nú inælist ég til, og nokkur þúsurid manns ineð mér, að tilkynnt ýérði með nægileg- úm fyrirvára, hvenær úfvarp 'þtetta fe‘r frám, svo að menn ekki bpni viðtækin í grándaleysi. —- Áuðvitað verður að gera ' ráð fyrir, að öllu verði útvarpað, og flc.stuin lögunum oftar en einu sinni, þvi að ekki lætur SKT sér nægja að láta útvarpa þrem líig- um eða svo, sem flest atkvæði fá niðri í G.T.-húsinu. — Vikar. Austfirðingafélagsins var Pétur Þorsteinsson lögfræðingur end- urkjörinn formaður, en með honum eru í stjórn Árni Bene- diktsson frá Hofteigi, Leifur Halldórsgqn módelsmiður,, Páll Guðmundsson vélyirki -og Sig- urður Eiríksson banlramaður.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.