Vísir - 13.11.1953, Blaðsíða 5

Vísir - 13.11.1953, Blaðsíða 5
Fösíudaginn 13. nóvémber 1953 VÍSIR RðforkumáSín elga mest ítök í immnum, segir Þorsteinn Sigurðsson, fonnaður Búnaðariélags íslands* ; ÍÞorsteiim Sigurðsso»» béndi að V«tBd«ysu í .Biskupstttag- ism Jiefar að undanförnu dval-^ sst hér í bænum. Er eg hitti haiin á dögunum bað eg hanw að segja iesendum Yísis helztu fréttir úr sveitinni og eg bætti við: Annað flvort núna eða ein- hverntíma seihna Jiggur á her. (j»egar vel en húix er aUumfartgsihikil þar í sveit: Rafpi-kan: mundi verða þeim unga atvinnuv.egi ómet anleg lyftistöng. - Eru ekkL, einhverjar fram;- kvæmdir á döfinni. þar eystra sem eru umtalsverðar? Jú, vissulega, og ber þá fyrst að nefna byggingu Hvítárbrú- arinnar hjá Iðu, en þetta.mikla Það liggur alltaf vel á mér, .mannvirki mún verða s'tórkost- svaraði Þörsteinn, en þó vildi; leg samgöngubót. Tungna- eg heldur vera heima og sitja að mínu búi, því nóg er að gera í sveitinni, heldur en dvelja Jangdvölum hé'r í höfuðstaðn- um. Þorsteinn vann fyrst að út- hlutun jeppabifreiða, en hann er formaður jeppaúthlutunar- ¦nefndar; Hvað úthlutuðu þið mörgum jeppum að þessu sinni? 108 jeppum, þar af 86 til bæhda. Gátum við þó aðeins f ullnægt Vj af umsóknum bænda þrátt fyrir að verðið er 25% hærra en það ætti raun- verulega að vera, þar sem þess- ir amerisku jeppar eru keyptir inn frá Israel. Og síðan? — Síðan hef eg unnið í milU- þinganefnd sem landbúnaðar- ráðherra skipaði til að endur- skoða tilraunalöggjöfina fyrir landbúnað og leiðbeiningar- starfsemi. í nefnd þessari eiga sæti auk min þeir Ásgeir Bjarnason alþingismaður og Hjalti Gestsson ráðunautur á Selfossi, . = ¦ :>: M mönnum mun brúin auðvelda; mjög miólkurflutriinga að vetr- inum og læknissetrið í Laugar- ási er þá fyrst vel í sveit sett þegar bfúin sténdur fullbúin og yfirleitt munu menn þá sjá hvílík geysileg framför hún verður þessum fjölbýlustu. 'og blómlegustu sveitum Árnes- þings. Miðar þessu verki vel? Eftir þeim upplýsingum sem eg hef fengið hafa unnið þarna í sumar einir 15—20 menn ög mun nú framkvæmdum á syðri bakka árinnar að verða lokið. Næsta vor verður svo væntan- lega byrjað á nyrðri bakka hennar. Við austanmenn treyst- um því að verkið muni taka sém stystan tíma. hin; gamla r biskuþsstpf a iafí stáðið. Annars ér'satt bézt að segja, að eg er ekki nógu kunn- ugur þessúrri málum til að koma nánar inn á þau og liggur beint, við að upplýsingar um þau korfti frá réttum aðilum á síimrivtíma. Þolh.jörðinSkálholt að verða ;skipt milli. þriggja aðila bónd, arids, prestems" ög hms vænt- anlega bæridaskólá? Já, vissulega. Skálholt er ein áf stórjörðum Súðuriands. Þar er ræktunarlahd nær óþrjót- andi, svo og hverahiti og gnótt beitilands. ;';•'., Pört f yrir- nýjan i ;.' búnaðarskóla.., Hváð með bændaskólann á Suðurlandi, förum við ekki að sjá hann rísa af grunni? Mín skoðun hefur verið og er víosJÁ vísis: Nú er Búkarest komin hversdagsklæii aftiir. Ljóminn frá í sumar er borfinn. I fyrirtaks hveitiuppskeru, ogr fáum vikum eftir að boðuð hafði verið ný stefna til að bæta lífskjör almennings. Búkarest, höfuðborg Rúm - caíu, fór í sparifötin sín í suni- ar og fagnaði 30.000 ungmenn- um frá flestum iöndum hehns, eri skartklæðunum varpaði borgin af sér smám saman, og brátt var hun komin í hin velktu hversdagsklæði. Á þessa leið er komist að orði í Economist, víðkunnu og áreið anlegu blaði, og þar næst rakið hvernig allt það hvarf, sem gert var þarna til að sýnast eða til að villa sýn. Horfin voru öll hin _ marglitu, fögru flögg, en í stað- su, að nyr bunaðarskoh eigi að,.^ konmir Tau5ir> .^ ^^ rísa á Suðurlandi. AUtof lagur: ^^ fleM gem fyrrum 'víku,. upp dóm í máli, sem 11 ru''r: ' "l ' ' ' "'hinn rauði, guli og blái þjóðfániJÞi-óttafélag Reykjavíkur hÖfð- Rúmeriíu. Fljótlega hurfu öll'aði gegn stjórn Frjálsíþrófta- hin vinsamlegu skrautprent-, sambands Islands. Fv. stjórn FRÍ vítt vegna máls Arnar Clausens. Fyrir nokkru kvað héraðs- dómur íþróttabandalags Reykja bændaefnum fær búfræðilega menntun og eitt helzta ráðið tii þess að fá hina ungu menn á búnaðaiskólana er að skóli sé starfræktur í hverjum lands-. f jórðungL En eg vil undirstrika, að það er rriín skoðun, að engin ástæða sé að byggja stóra höll í Skálholti í þessu augnamiði til að byrja með. Eg mundi óska. að þarna gæti hafist vísir að skólastarfi sem fyrst og að jarðabótum og sem dæmi um það get eg nefnt, að í minni sveit hefur ein skurðgrafa uðu friðarspjöld, en í staðinn komu gömlu, stóru ljótu spjöld- iri, méð áróðri um stríðsæsinga- merín og slíkt, og fréttáblöðin, sem lýsa öllu á versta veg í hinum vestræna heimi, blasi við sjónum á hverjum vegg. Það atvikaðist svo, að frönsku þátttakendurnir, urðu að vera 10 dögum lengur í Bukarest, en áformað var, vegna járnbraut- arverkfalls i þeirra eigin landi, óg þeir voru vitni að hiriurii Mál þetta reis út af meðferð stjórnar F.R.Í. í máli Amar Cláusen, sem var einn hinna •íslerizku íþróttamanna, sem séridir vöiru á vegum F.R.Í. til Olympiuleikanna í Helsinki í fyrrasumar. Stjórn F.R.Í. úti- lokaði með samþykkt 17. ágúst 1952 Örn Clausen frá íþrótta- keppni frá 18. ágúst til 31. des. það ár. All-langur aðdragandi er að máil þéssu, og margt var um grafið um 12—13 kílómetra af lfurðulegu hamskiptUm(: sém það skrifað og stoafað á sínum Raforkumálin vekja mestan áhuga. ' Hvað geturðu sagt okkur úr sveitinni? Af stórfréttum er fátt, a. m. k. úr minni sveit, Raforkumál- iri eiga þar mest ítök í mönn- um. Þær upplýsingar sem raf- orkumálastjóri lét mönnum í té 'á hinum fjölmenna fundi sem haldinn vár að Selfossi 20. október s. 1. um raforkumálin, ollu jnörgum vonbrigðum. Samkvæmt þeim upplýsingum virðist höfuðreglan sem farið verður"eftir við dreifingu raf- orkunnar vera sú, að leggja ekki rafmagnið nema þar setn í mesta,. lagi .1 km. er á milli bæja að meðaltali. -s¦.,...¦ .:¦ Stórar;.,sveitir, eins; 0gjt. d^'Biskupstungurnar, útilokast að mestu um ófyrhsiáanlégan tíiriá ef þessari reglu yeíðúr stránglega fylgt. Samkvæmt þessum ríýju ákvörðuiaum verða aðeins 6' býli þar Í sveit að- njójtandi ,rafprku að sirini þr£tt fypir að.búið yar að gera áa&tlun uni- 50 notenduavþar semmeðaL vegalen«gd iriillr býla er 1-1 kriii Og geta má þess, að eitt þessara býla, Syðri-Reykir, en þar er m. a. stærsta garðyrkjustöð lands- ins,,mun nota rafmagn á borð við tuttugu meðal býli. mesta framleiðslu- KiéraSiðJ Heildarframleiðslan í Bisk- upstungnahreppi mun vera srieð því mesta- sem gerístij 'sveit hér:!á 'iahdi;-. þegar<'rméð-:.fer talin gróðurhúsaframleiðslan , Uppbygging Skálholts. Hvað er að frétta úr Skál- holti. Stendur nú ekki upp- bygging staðarins fyrir dyrum? Jú, þess er fastlega að vænta. Fyrrverandi landbúnaðarráð- herra skipaði Hilmar Stefáns- son bankastjóra yfirumsjónar- mann með uppbyggingu Skál- holtsstaðar og hefur hann falið teiknistofu landbúnaðarins um- sjón með væntanlegum f'ram- kvæmdum. Framkvæmdir eru þar litlar enn sem komið er. Þó má geta þess að verið er að reisa þar allmikið fjós i stað þess sem brann í haust. Stendur þessi nýja bygging alllangt norð- vestur af núverandi bygging- um og má gera ráð fyrir að á þeim stað, muni önnur mann- virki Skálholtsbóndans rísa af grUnni. Aftur á móti ,mun prestsetrið líklega verða byggt á þeim stað; sem íbúðarhúsið ftehdúr'riu, en þar er talið að stórum framræsluskurðum og vinnur ennþá af fullum krafti. Fjárstofninn nýi gefur góðar vonir, fénaðarhöld hafa verið góð og mikill áhugi ríkir meðal bænda fyrir sadðfjárræktinni og fjölgun fjárins. Að lokum þakka 'eg svo hin- um myndarlega og vinsæla for- ustumanni íslenzkra bænda fyrir upplýsingarnar. St. 1». áttu sér stað í borgimii. Það jtíma, og þykir því ekki ástæða vakti ekki sízt athygli þeirra, til að rifja það upp hér. að rauði liturinn, sem vai-| Niðurstaða héraðsdóms ÍBR £ næstum „útlæ«nr ger" hátíðis- málinu var sú, að útUokunar- Kleppsholt! Ef Kleppshyltingar þurfa að setja smáauglýsingu í Vísi, er tekið við henni í Verzfun Gulmundar H Albertssonar, Það borgar sig bezt a§ auglýsa í Vísi. dagana, var nú aftur í háveg- um hafður. Strokkvartetl Ftensborgar. ;'.; Strokkvartett Flensborgar, hljóðfæraleikarar 'úr Nordhiark Sinfonieorkester, eru um þeks- ar' muridir gestir Tónlistarfé- lagsins ög léku: þeir * a: tónleik- um' i Aus'turbæjartóíói':; mið-i' ívikudag; ög'í'fiftimtudag. -irék kvartettinri tilbrigðin úr keis- arakvartett Haydns og 1. kvar- tettinn (í f-dúr úr op. 18) eftir Beethoven, en að loknu hlé'nu lék kvartettinn (nema 2. fiðlu- leikari) ásamt Heinrich Steiner píanóleikara og Einar Waage bassafiðluleikara píanókvartett Schuberts í a-dú,r hinn undur- fagra silungakvintett. Tókust hljómleikar þessir með afbrigð-- u'rrf'; vel,' og-var gésttmúrri for- kunnarvel fagnað. .';- 'i''"1 Kvartettinn skipa Rudölf Prick S- (l'.: "f iðla),. ! ArthUi- vdn Freyman (2. fiðla),'Otto Grass (lágfiðla) bg Klaus 'Haussler tknéfiðla)'/-Eruþeir í prýðilegri samæfingu1 ¦og '-Íeika'>'viðfari.gs- éfni' SíriU' af !fjöri, Hita og' full- komínrii' teekrii.'^Píahóleikaririn Steiner er áíbragðsmaður við sitt hljóðfæri, öruggur og lipur kammermúsikant' með fyrir- hafnarlausa tækrii og ljóðræna stúíkun. . Bassafiðla Einars Waage féll svo vel að hljóðfær- mn gestanna sem frekast varð á kosið. Tónlistarfélagið á , þakkir gkiidar fyrir að kynna félags- niönnum - þessa Kmeistara istofu- bljómlisíarinnar. " B. G. Skyndi-„innrás" rússrieskra hermanna. Og það vakti líka athygli þeirra, hinna ungu Frakka, a& allt i einu var sem rússneskir hermemi hefðu flykst til borg- arinnar, en þeir höfðu vart sést hátíðisdagana. Og samkvæmt. Bukraestblöðunum sjálfum er götuhreinsunin komin í sama ófremdarástand og hún ¦ var fyrir hátíðina — sorpið er látið safnast fyrir og liggur þar í hrúgum. í sumum hverfum flóir vatn út á göturnar, af því að nauð- synleg viðgerð á leiðslum hef- ur dregist vikum , samarí,' én „23. ágúst hvíldar, menningar og íþróttagarðurinn" er lokað- ur, mörgum til óþæginda vegria þess, að er hann var opinn gátu menn komig^t „þvert yíir garðinn á nokkrum -'mínútúm. en nú er hið mikla umgirta syæði farartálmi, því að menn veíða'að leggja leið sína kriríg um. þáð. Athugun leiddi 'í Ijós'. að enginn' 'víssi hvefs' vegna garðlriurrí' var "Íoka'ð. Er" þetta tekið sem dæmi' um hirðuleys: manna í löndunum austur þar. að hafa góða sljórn á hlutunum. ''•'¦!' í ' ¦ " '3 Og íríatvælaverð hækkaði þegar. Hveitibrauð, sem aldrei voru skömmtuð, kostuðu 5.35 lei kg fyrir hátíðina, en hátíðisdagana 3 lei kg., og hefur nú þegar hækkað upp í 4.80 lei, sem svar- ar til!''klukkustúrídar 'irieðal ¦vmnuláuna verkamánná,".' og þetta gerist að riýafstaðinni samþykkt fyrrverandi stjórnar FRÍ, gerð 17. ágúst 1952 í máli Arnar Clausen, é'r ómerkt og fyrrverandi stjórn FRÍ vítt. — f héraðsdóminum áttu þessir menn sæti: Sveinn Ragnarsson, Jón Ingimarsson og Hermann Hermannsson. Bókin um Linnæus. Nýlega er út kpmin á forlagi Witherby's í London bókin „The Prince of Botanists" (konungur grasafræðinga) eftir skozka rithöfundinn ungfrú Norah Gourlie. Lýsir bókin á nvjög skemmtilegah hátt ævi hins mikla sænska grasafræð- ings Linnæusar (Carl v. Linné). sem nefndur er höfundur nú- tíma-grasafræði.. Byggist frá- sögnin á sjálfsævisögu Linné's, ýmsum bókhm, sem um hann háfa véi-ið 'skrifaðar, svo og á. ýmislegum gögnum, prentuð- .um og oprentuðum, sém shöf- unduf hefur viðað að'sei^úr skjalksöfrium' Linnéi-félaganna í Stokkhóhni og London. .': .! FJtir ungfrú' í Gourlie. h.efur áður komið út bók um Lapp- land, er nefnist „A Winter with Finnish Lapps". Auk þess hefur hún undanfarin ár haft í srníðum bók um ísland, en hér á landi dvaldi hún fyrir nokkr- um árum og kynnti sér þá einkum sögustaði með tilliti till íslenzkra fornsagna, en þeim er hún nákunnug frá æskuárum.. enda náskyld hinum fræga. skozka fræðimanni próf. W. P. Ker,,prT á sínum thriö varisallra brezkra manna - fróðastur; um íslenzkar gullaldarbókmenntir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.