Vísir


Vísir - 13.11.1953, Qupperneq 5

Vísir - 13.11.1953, Qupperneq 5
Föstudaginn 13. nóvember 1953 Raforkumálín eíga mest i monnum, segir Þorsteinn Sigurðssonvformaður Búnaðarfélags fsiands. J»ors<einn SigurÖssou bóntli að Vatnsieysu í Biskupstimg- nm befur að undanförnu dval- ist hér í bænum. Er eg hitti Siaim á dögumun bað cg hann að scgja lesendmn Vísis helztu fréttir úr sveitiuni og eg bætti við: Annað jhvort núna eða ein- hverntíma seinna Ijægar vel liggur á þér. en hún er allumfangsmikil -þar í sveit: Ral'orkan mundi vei-ða þeim unga atvinn.uv.egi ómet- anleg lyftistöng. Eru ekki tánhverjar fram- kvæmdir á döfinni þar eystra sem eru umtalsverðar? Jú, vissulega, og ber þá fyrst að nefna byggingu Hvítárbrú- arinnar hjá Iðu, en þetta .mikla Það liggur alltaf vel á mér, mannvirki mun verða stórkost- svaraði Þorsteiim, en þó vildi eg lieldur vera heima og sitja að míiiu búi, því nóg er að gera í. sveitinni, heldur en dvelja langdvölúm hér í höfuðstaðn- um. Þorsteinn vann fyrst að út- hlutun jeppabifreiða, en hann er formaður jeppaúthlutunar- neíndar. Hvað úthlutuðu þið mörgum jeppum að þessu sinni? 108 jeppum, þar af 86 til bænda. Gátum við þó aðeins fullnægt ¥.} af umsóknum bænda þrátt fyrir að verðið er 25 % hærra en það ætti raun- verulega að vera, þar sem þess- ir amerísku jeppar eru keyptir inn frá Israel. Og síðan? — Síðan hef eg uimið í milli- þinganefnd sem landbúnaðar- I ráðherra skipaði til að endur- skoða tilraunalöggjöfina fyrir landbúnað og leiðbeiningar- starfsemi. í nefnd þessari eiga sæti auk mín þeir Ásgeir Bjarnason alþingismaður og Hjalti Gestsson ráðunautur á Selfossi. Jfe fiaforkumálin vekja mestán áhuga. Hvað geturðu sagt okkur úr sveitinni? Af stórfréttum er fátt, a. m. k. úr minni sveit. Raforkumál- in eiga þar mest ítök í mönn- úm. Þær upplýsingar sem raf- orkumálastjóri lét mönnum í té 'á hinum fjölmenna fundi sem haldinn var að Selfossi 20. október s. 1. um raforkumálin, ollu jmörgum vonbrigðum. Samkvæmt þeim upplýsingum virðist höfuðreglan sem farið verður eftir við dreifingu raf- orkunnar vera sú, að leggja leg samgöngubót. Tungna- mönnum mun brúin auðvelda mjög mjólkurflutninga að vetr- inum og læknissetrið í Laugar- ási er þá fyrst vel í sveit sett þegar brúin stendur fullbúin og yfirleitt munu menn þá sjá hvílík geysileg framför hún verður þessum fjölbýlustu og blómlegustu sveitum Árnes- þings. Miðar þessu verki vel? Eftir þeim upplýsingum sem eg hef fengið hafa unnið þarna í sumar einir 15—20 menn og mun nú framkvæmdum á syðri bakka árinnar að verða lokið. Næsta vor verður svo væntan- lega byrjað á nyrðri bakka hennar. Við austanmenn treyst- um því að verkið muni taka sem stystan tíma. Uppbygging Skálholts. Hvað er að frétta úr Skál holti. Stendur nú ekki upp bygging staðarins fyrir dyrum? Jú, þess er fastlega að vænta. Fyrrverandi landbúnaðarráð- herra skipaði Hilmar Stefáns- son bankastjóra yfirumsjónar- mann með uppbyggingu Skál- holtsstaðar og hefur hann falið teiknistofu landbúnaðarins imi- sjón með væntanlegum fram- kvæmdum. Framkvæmdir eru þar litlar enn sem komið er. Þó má geta þess að verið er að reisa þar allmikið fjós í stað þess sem brann í haust. Stendur þessi nýja bygging alllangt norð- vestur af núverandi bygging- um og má gera ráð fyrir að á þeim stað, muni önnur mann- virki Skálholtsbóndans rísa af grunni. Aftur á móti mun prestsetrið líklega verða byggt hin gamla biskupsstpfa hafí staðið. Annars ér’satt' bezt að segja, að eg er ekki nógu kunn- ugur þessum málum til að koma nánar inn á þau og liggur beint við að upplýsingar um þau komi frá réttum aðilum á sínum tíma. Þolir jörðin Skálholt að verða skipt milli þriggja aðila bónd, ands. prestsins og hins væní- anlega bæhdaskólá? Já, vissulega. Skálholt er ein af stórjörðum Suðurlands. Þar er ræktunarland nær óþrjót- andi, svo og hverahiti og gnótt beitilands. Þörf fyrir ný jan búnaðarskóla. Hvað með bændaskólann á Suðurlandi, förum við ekki að sjá hann rísa af grunni? Mín skoðun hefur verið og er sú, að nýr búnaðarskóli eigi að rísa á Suðurlandi. Alltof lágur hundraðshluti af islenzkum bændaefnum fær búfræðilega menntun og eitt helzta ráðið til þess að fá hina ungu menn á búnaðaiskólana er að skóli sé starfræktur í hverjum lands- fjórðungi. En eg' vil undiretrika, að það er mín skoðun, að engin ástæða sé að byggja stóra höll í Skálholti í þessu augnamiði til að byrja með. Eg mundi óska. að þarna gæti hafist vísir að skólastarfi sem fyrst og að jarðabótum og sem dæmi um það get eg nefnt, að í minni sveit hefur ein skurðgrafa g'rafið um 12—13 kílómetra af stórum framræsluskurðum og vinnur ennþá af fullum krafti. Fjárstofninn nýi gefur góðar vonir, fénaðarhöld hafa verið góð og mikill áhugi ríkir meðal bænda fyrir saúðfjárræktinni og fjölgun fjárins. Að lokum þakka eg' svo hin- um myndarlega og vinsæla for- ustumanni íslenzkra bænda fyrir upplýsingarnar. St. 1». VÍOSJÁ VÍSIS: Nú er Búkarest komin hversdagsklæii aftur. Ljóminn frá í sumar er horfinn. I fyrirtaks hveitiuppskeru, og: fáum vikum eftir að boðuð- hafði verið ný stefna til a'ö' bæta lífskjör almennings. Búkarest, höfuðborg Kúm- eníu, fór í sparifötin sín í sum- ar og fagnaði 30.000 ungmcnn- um frá flestum löndum heims, cn skartklæðunum varpaði borgin af sér smám saman, og brátt var hún komin í hin velktu hversdagsklæði. Á þessa leið er komist að orði í Eeonomist, víðkunnu og áreið anlegu blaði, og þar næst rakið hvernig allt það hvarf, sem gert var þarna til að sýnast eða til að villa sýn. Horfin voru öll hin marglitu, fögru flögg, en í stað- inn komnir rauðir, slitnir fánar, þrefalt fleiri sem fyrrum en j víkur upp dóm í máli, sem hinn rauði, guli ogblái þjóðfáni, íþróttafélag Beykjavíkur höfð- Rúmeníu. Fljótlega hurfu öll'aði gegn stjórn Frjálsíþrótta- hin vinsamlegu skrautprent- sambands íslands. Fy. stjórn FRÍ vítt vegna máls Arnar Clausens. Fyrir nokkru kvað héraðs- dórnur íþróttabandalags Beykja uðu friðarspjöld, en í staðinn komu gömlu, stóru ljótu spjöld- in, með áróðri um stríðsæsinga- menn og slíkt, og fréttablöðin, sem lýsa öllu á versta veg í hirium vestræna heimi, blasi við sjónurn á hverjum vegg. Það atvikaðist svo, að frönsku þátttakendurnir, urðu að vera 10 dögum lengur í Bukarest, en áfonnað var, vegna járnbraut- arverkfalls í þeirra eigin landi, og þeir voru vitni að hinum furðulegu hamskiptum, áttu sér stað í borginni. Mál þetta reis út af meðferð stjórnar F.R.Í. í rnáli Arnar Clausen, sem var einn hinna ■íslerizku íþróttamanna, sem sendir voru á vegum F.R.Í. tii Olympíuleikanna í Helsinki í fyrrasumar. Stjórn F.R.Í. úti- lokaði með samþykkt 17. ágúst 1952 Öm Clausen frá íþrótta- keppni frá 18. ágúst til 31. des. það ár. All-langur aðdragandi er að máil þéssu, og márgt var um sém það skrifað og skrafað á sínum Það | tíma, og þykir því ekki ástæða vakti ekki sízt athygli þeirra, til að rifja það upp hér. að rauði liturinn, sem var J Niðurstaða héraðsdóms ÍBR í næstum „útlæmir ger“ hátíðis- málinu var sú, að útilokunar. ekki íafmagnið nema þar sefri ^ þeim stað.- sem ibúðarhúsið. áteridúr riú, en þar er talið að J. mesta; lagi 1 km. er á railli bæja að meðaltali. Stórar sveitir, eins og t. d;. Biskupstungurnar, útilokast að mestu um ófyrirsjáanlegan tíma ef þessari reglu verður stranglegá fylgt. Samkvæmt þessum riýjú ákvörðunum verða aðeins 6 býli þar í syeit að- njó(tandi raforku að sinni þrátt fyyir að.búið var a,ð gera áætlun um 50 notenduii’, þar sem meöal vegalengd milli býla er 1,1 km. Og geía má þess, að eitt þessara býla, Syöri-Reykir, en þar er m. a. stærsta garðyrkjustöð lands- insýmun nota rafmagn á borð við tuttugu meðal býli. mesta framleiðshi- Hiéraftið. Heildarframleiðslan í Bisk- upstungnahreppi mun vera með því iriesta- sem geristú sveit hér : á ' landi, þegar.' t méð - er talin gróðui’húsaframleiðslair Kleppsholt! Ef Kleppshyltingar þurfa að setja smáauglýsingu í Vísi, er tekið við lienni x Verzlun GuBmundar H Albertssonar, Það borgar sig bezt að auglýsa í Vísi. Strokkvartett Fbnsborgar. Strokkvartett Flensborgar, hljóðfæraloikarar úr Nordmark Sinfonieorkester, eru um þeSs- ar mundir gestir Tónlistarfé- lagsins og léku þeir á tónleik- um í Austurbæj'artóíói'- mið-i' vikudag ög ■ finlmtudag. Lék kvartfettinn tilbrigðin úf keis- arakvartett Haydns og 1. kvar- tettinn (í f-dúr úr op. 18) eftir Beethoven, en að loknu hlénu lék kvartettinn (nema 2. fiðlu- leikari) ásamt Heinrich Steiner píanóleikara og Einar Waage bassafiðluleikara píanókvarteú Schubei-ts í a-dú,r hinn undur- fagra silungakvintett. Tókúst hljómleikar þessir með afbrigð- um vél, og-var géstúnurri fór- kunnarvel fagnað. Kvartettinn skipa Rudolf Prick■■•:•'( 1-V fiðla), ’ Arthur vón Freyttian (2. fiðla),'Otto Grass (lágfiðla) og Klaus Háussler ’(knéfiðla). ;Eru þeir í pfýðiiegri samæfingu' -og leika viðfarigs- éfni sínu af 'fjöri, liita og fulí- 'kominrii:: taókiii. PíarióleikaTÍnii Steiner er afbragðsmaður við sitt hljóðfæri, öruggur og lipur kammermúsikant með fyrir- hafnarlausa tækni og 1 j óðræna stúlkun. Bassafiðla Einars Waage féll svo vel að hljóðfær um gestanna sem frekast varð á kosið. Tónlistarfélagið á þakkir skildar fyrir að kynna félags- mönnum þessa nneistara, isíofu,- bljómlistarinnar. B. G. dagana, var nú aftur í háveg- um hafður. Skyndi-,,iiinrás“ rússneskra hermarina. Og það vakti líka athygli þeirra, hinna ungu Frakka, að allt í einu var sem rússneskir hermenn hefðu flykst til borg- arinnar, en þeir höfðu vart sést hátíðisdagana. Og samkvæmt Bukraestblöðunum sjálfum ei götuhreinsunin komin í sams ófremdarástand og hún var fyrir hátíðina — sorpið er látið safnast fyrir og liggur þar hrúgum. í sumum hverfum flóir vatn út á göturnar, af því að nauð- synleg viðg'erð á leiðslum lief- ur dregist vikum ,samán, en „23. ágúst hvíldar, menningar og íþróttagarðurmn“ er lolcað- ur, mörgum til óþæginda vegria þess, að er hann var opinn gátu menn konrist þvert yfii garðinn á nokkrum -'minútúrir. en nú er hið mikla umgirta syæði farartálmi, því að menn verða að leggja leið sína kriiig úm það. Áthugun leiddi í Ijós', samþykkt fyrrverandi stjórnar FRÍ, gerð 17. ágúst 1952 í máli Arnar Clausen, er ómerkt og fyrrverandi stjórn FRÍ vítt. — í héraðsdóminum. áttu þessir menn sæti: Sveinn Ragnarsson, Jón Ingimarsson og Herrnann Hermannsson. Bókin um Linnæus. að' engiim víssi 'hvers vegna gárðinuni' Var 'lóká'ð. Fr' þetta tekið sem dæmi um hirðUleys' manna í löndunum austur þar. að hafa góða sijórn á hlutunum I 1 •: j | i i ! : 11 ■ ^ i , j ' 1 " 1 Og matvælaverð liækkafti þegar. Hveitibrauð, sem aldrei voru skömmtuð, kostuðu 5.35 lei kg fyrir hátíðina, en hátíðisdagana 3 lei kg., og hefur nú þegar hækkað upp í 4.80 lei, sem svar- ar til klukkustundar ‘meðal ■■virinúláúna verkamánna, og þetta gerist að nýafstaðinni Nýlega er út komin á forlagi 1 Witherby’s í London bókin „The Prince of Botanists“ (konungur grasafræðinga) eftir skozka rithöfundinn ungfrú Norah Gourlie. Lýsir bókin á mjög skemmtilegari hátt ævi hins mikla ssenska grasafræð- ings Linnæusar (Carl v. Linné). sem nefndur er höfundur nú- tíma-grasafræði., Byggist frá- sögnin á sjálfsævisögu Linné’s, ýmsum bókúm, sem um hann háfa verið skrifaðar, svo og á ýmislegum gögnum, prentuð- um og ópventuðum, sém -höf - undui’ hefur viðað að'sér'úr skjalásöf num Linné-félagarina •í Stokkhólmi og London. ; s Eftir ungfrú' Gourlie,. hefui áður komið út bók um Lapp- land, er nefnist ,,A Winter with Finnish Lapps“. Auk þess hefur hún undanfarin ár haft v smíðum bók um ísland, en hér á landi dvaldi hún fyrir nokkr- um árum og kynnti sér þá einkum sögustaði með tilliti til. íslenzkra fornsagna, en þeim er liún nákunnug frá æskuárum. enda náskyld hinum fræga. skozka fræðimanni próf. W. P- Ker,, er á sínum tíma var allra. brezkra manna fróðastur urn íslenzkar gullaldarbókmenntir. ;sÁtkG B. G. ,

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.