Vísir - 13.11.1953, Blaðsíða 6

Vísir - 13.11.1953, Blaðsíða 6
VÍSIR Föstudaginn 13. nóyember 1953 Flórentínus 8. Jensen. Mér varð hverft við, er eg heyrði áð 'vinur minn- Flóren- tírius I.'Jensen íyrrum bifreið- arstjóri yið "barnaleikvelli og skrúðgarðá Reykjavíkurbæjar væri horfinn úr þessum jarð- neska heimi; þessi. skemmtilegi og dagfarsgóði drengur er vildi leysa hvers manns vandá og var reiðubúinn öllum til. hjálpar hvenær sem því var vi'ð komið Fundum okkarbar'fyrst saman er hann gerðist bifreiðarstjóri hjá Reykjavíkurbæ, en þar starfaðf hann um margra ára skeið, þar til aS hann 'óskaði eftir breytingu á starfi; var mér það móti skapi, en fékk ekki við ráðið. Veit eg með vissu, að allir samstarfsmenn hans við skrúðgarða og barna- leikvelíi óskuðu eftir áð hann yrði þar áfram við'sama starf. Flórentínus var vel látinri af öllum er hann þekktu, og eng- an veit eg hans óvildarmann, enda heyrði eg hann aldrei hallmæla nokkrum manni. hann var að mörgu leyti sér- stæður maður og samfara því, að hafa viðkvæma lund.eins og algengt er um drengskapar- menn, hélt hann einarðlega fram meiningu sinni. Flórentínus I. Jensen var fæddur hér í Reykjavík 22. október 1909. Foreldrar hans voru hjónin Marta Þórarins- dóttir og Knud Jensen rafvirki. 1931 kvæntist Flórentínus eft- irlifandi konu sinni Unni Tóm- asdóttur. Attu þau tvö mann- vænleg börn, pilt og stúlku. , Frægur rithöf undur hef ur sagt: „Þar sem góðir menn fara eru Guðs vegir". En hve'margir meta drenglund og góðar sálir sem skyldi? Að síðustu vil eg af alhug þakka þér góðar endurminn- ingar, er þú hefur' eftirlátið ' í. huga mínum. Og bið algóðan Guð að varðveita sál þína á vegi eilífðarinnar fyrir handan móð- una miklu. Sigurður Sveinsson. er miðstöð verðbréfaskjpt- aniu.. — Sími 1710. fer héðan laugardaginn 14. nóvember til Vesturs- og Norð- urlands. Viðkomustaðir: Isafjörður, Siglufjörður, Akureyr}, Húsavík. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ISLANDS. ' VWUV^A^,V^^.-.VJVVA.W^vjwtvi-^WrtJVUW.%^VWVVVVlí Wwé !$eB5idlliöIlinsBB Fyrst um'sinn geta gestir fengið aðgang að steyp böðum Sundhallárínnar á æfingatímum sundféla ahna'. Sundhöll Reykjayíkur J í Pisundir vtta «0 gæfsn fylg* hrtnQumsm frá SIGIMÞÓH, MsísmmUæU 4 Margar gérðir fyHrliggjang.i ¦IWVW^,«Af^J%V iÞmncur nm&rísfcitw* ..- a'' .>" n ,::'B ARN AF ATNAÐUR: Barnagallar Drengjaföt i, Drengjabuxur, stakar **D¥ehgjaskyrtur Útiföt, jakkj, buxur og húfa Telpukjólar £ ritörgúm* stærðum Télpuundirföt K VENFATNADUK: Morgunkjólar og sloppar Margskonar imdirfatnaður, Nælon blússur, otal tegundir. Pils, margar gcrðir Péýsur *" ' Regnkápui- Verzluqin Krístín Sigur5ardóttir h.f. Laugaveg 20 A. AMAiVVWUVVVVUVWWtfWtfVVVUVftWAIV^^ Hinir eftirsóttu útlendu lampar komnir í fjölbreyttara 'úrvali, eri 'áður þekktist: Borðlahrpaf, m'argar stærðir, Veggljós, ' '"" Píanólampar, Vinnulampar, Saumavélalampar, Ehnfreritúr Íáusír skermar á lampa (úr Nylon) .^^k^^-4^^Æ.MmMJMwM^í Sími 82635. Laugavegi 15, iiv>r.rtrfwrtrfvv<wvjvwwwv%A^ GLIMUFEL. ÁRMANN'. |jf Fimleikadeild. Æfingar verða framvegis: Fimí. kvenna: Mánud. kl. 7—8 I. fl. — 8—9 II. 'fi: — 9—10 frúarfl. * Miðvikud. k'l. 7—8 télpur. Fimmtud. kl. 7—8 I. 'fL — 8—9 IL fl. Fiml. karla: Þriðjud.' kl. 7—8 öldunga- ' fl. — 8-% II. fl. og drengir. — 9—10 I; fl. Föstud. kl. 7—8 öldungafl. — 8—9 II. fl. — 9—10 L fl. Láugafd.'kl. 7—8 drengja- fl. — I. R. FRJÁLS- ÍÞRÓTTÁ- DEILD. Æfing í f.R.-húsinu kl. 9.30 í kvöld." ' ;"' m. m MJ. M. ÆSKULÝÐSVIKA "K.F.u:M:'og"Kr Samkoma í kvöld kl. .8,30. Gústaf Jóhannesson leikur á orgelið á undan samkomunni. Kristj'án' Biiason -síud. theöf, talar. ""Xllir Velkomnir. ST. SEPTIMA heldur fund í kvöld kl. 8.30 Erindi verður flutt um „Álfatrú í keltneskum löndum.'l Fjöl- mennið stundvíslega. (000 RAFTÆKJAEIGENDUR. Tryggjum yðiir lang ódýr- asta viðhaldsköstnaðinn, yaranlegt yiðhald og tor- fengna varahluti. Raftækja- tryggingar h.í. Sími 7601. 1 R 8 Jt 'JtTÍTfl^yÁKfrVT,. '' KAUPUM bækur og tíma- rit. Sækjum; Bókav. Kr. Kristjánssonar, Hverfisgötu 34. — Sími 4179: GULLUR hefur tapazt. — Vinsamléga hririgið í síma 82094. (319 BRÚNN GÖNGUSTAFUR, með bein-handfangi, merkt- ur,, tapaðist, fyrir síðustu helgi: Vinsamlegast skilist í Seglagerðina „Ægir". Símar 4093 eða 2311. Fundarlaun. ¦ ¦'" -' ¦' ^ : ¦ (000 SA, sem orðið hefir var yið dökkbláan, amerískan vetrarfrakka með' vörumerk- inu „Simon Ankerman", vinsamlega hringi í síma 3626. — (327 OKKUR vantar 1—2 her- bérgi og eídhús tií leigu strax. 'Þrennt í heimili. — Uppl. í síma 5392, milli 1 og 5 í dag og á morgun. (318 FORSTOFUHERBERGI óskast, helzt með húsgögn- um. Uppl. í síma 1905, frá kl. 6—7. (321 OSKA eftir herbergi í Austurbænum nú þegar. — Uppl. í síma 2008, milli kl. 8 og 9. (320 REGLUSAMUR, eldri maður óskar að fá. leigt her- bergi, helzt nálægt miðbæn- um. Má vera í kjallara. — Tilboð, merkt: „Eldri maður — 39" leggist inn á afgr. Vísis fyrir n. k. mánudag. _ ___________________(322 GOTT herbergi óskast — Má vera í úthverfurium, — Uppl. í dag í síma 2973 til kl. 8 í kvöld. (323 UNGAN skrifstofumann vantar herbergi. Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins,, merkt: „Skrifstofumaður — 41," fyrir mánudagskvöld. (328 2 HREINLEGIR menn geta fengið þjónustu. Leifs- götu 7, kjallaranum. (317 PÍANÓSTILLINGAR og viðgerfiir. — Snorri Helgason, Bjargarstíg 16. Slmi 2394.^ Dr. juris HAFÞÓR GUD- .MUNDSSON, málflutnirjgs- skrifStofa vg lögfræðileg að- stoð. Laugaveg 27. — Sími 7«01. RAFLAGNIR OG VÍÐGERDIR a raflögnum. Gerum við straujárri og STULKA óskar eftir hús- hjáiþ; 'helzt í Láugarnes- hvérfinú.'Uppl. í síma 5118. (316 STULA, vön afgreiðslu- störfum, óskar eftir vinnu við afgreiðslu eða annari léttri vinnu seinni hluta dagsins. Tilboð sendist afgr. Vísis fyrir mánudag, merkt: „Vön— 40." " (325 - KJOLAR til sölu/meðal- sttærð, og- matrósáföt á 4ra til.6 ára; einnig-káþa, mjög ódýrt'. Upp'l. í síma 80787. FRIMERKJASAFNARAR. Frímerki og. frímerkjavörur. Sigmundur Ágústsson, Grettisgötu 30, kl. 4—6. (329 NY, STÍ GIN saumavél, með zig-zaggi, í hnotuborði, selst ódýrt. — Uppl. í síma 5982.— (326 NYKOMNIR útlendir inniskór: Kvenskór frá kr. 16—^35 parið og barnaskór frá kr. 10.70—15 parið. — Skóvinnustofan, - Njálsgötu 25. — ¦ (324 TIL.SOLU er ný, amerísk kvenkápá ("nr. 14). Verð kr. 60Ö'. Uppl. á Miklubraut 84 (kjallara) eftir kl: 6. (315 HÚSMÆDUR: Þegar þer kauþið lyftiduft frá öss, þá eruð þér eltKi einungis að éfla íslerizkan iðnáð, heldur einnig að'tryggjá yður ör- uggan árangur áf íyrirhöfn yðár. rfotrð því ávaUt „Ghemiu lyftiduft", það 6- dýrasta: og bezta. — Fæst í hverri búð. Chemia h.i. '¦—¦ FRIMERKJASAFNARAR. Falleg og ódýr frímerki, ein- stök og í settum. -^ Albúm, margar. tegundir. — Inn- stu'rigubækur, Frímerkja- katalogar o. fl. — Jon Agn- ars,' Frímerkjaverzlun S/F, Bergstaðastfæti 19, Reykja- ' vík. (174 KAUPUM -vel með farin kárlrnannaföt, útvarpstæki, saurnavéiar, húsgögn . o. f 1. Fofnsalán, Grettisgötu 31.— 'Sími 3562. " • ? (179 LEGUBEKKIR eru fyrir- Rggjándi.' — Körfugerðin, Laugaveg 166 (inngangur að Brautarhoíti). (302 ÓDÝRT husgagnaáklæði, dívantéppi og glöggatjaída- VeloUr. 'Húsgagriávérzl. Sig- úrbjörn§ E. Einarssonar, Höfðatúni 2. — Sími 7817. (Vogaferðin um Borgartún síöþjjár við dyrnar). 251 Sjma. í 158 _ SÖLUSKÁUNN, Kiapp- arstíg ií, "kau'þir og selur aílskonar húsmuni, harmo- nikur, herrafatnað o. m. fl. Sími 2926. (22 örmur heimilistæki. Raftækjaverzlunin Ljós og hiti h.f. Laugayegi 79. — Sfmi 5184. •PLÖTUR á •grafreití.. Út- vegútn' áleitráðár plötur. á grafreiti 'rriéð stuttum fyrir- vara'.'' Uþþl. á Rauðarárstíg 26 (kiallara). — Sími 6126. TÆKIF|ERISG.IAFIR: fÆálverkj " Ijósmyndir, myndaraiiimar. Innrömmum myridir, málverk og saumað- ar myndir. — Setjum upp veggieppi. Ásbrú, Grettis- götu 54.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.