Vísir


Vísir - 13.11.1953, Qupperneq 6

Vísir - 13.11.1953, Qupperneq 6
VÍSI.R Föstudaginn 13. nóvember 1953 Flórentfous I. iensen. Mér varð hver.ft við, er eg heyrði áð vinur minn Flóren- tírius I.'Jerisén fyrrum bifreið- arstjóri við barnaleikvelli og skrúðgarða Reykjavíkurbæjar væri horfinn úr þessum jarð- neska heimi; þessi. skemmtilegi og dagfarsgóði drengur er vildi leysa hvers manns vandá og var reiðubúinn öllum til. hjálpar hvenær sem því var við komið Fundum okkar bar fyrst saman er hann gerðist bifreiðarstjóri hjá Reykjavílturbæ, en þar starfaði hann um mai'gra ára skeið, þar til að hann óskaði eftir breytingu á starfi; var mér það móti skapi, en fékk ekki við ráðið. Veit eg með vissu, að allir samstarfsmenn hans við skrúðgarða og barna- leikvelli óskuðu eftir að hann yrði þar áfram við sama starf. Flórentínus var vel látinn af öllum er hann þekktu, og eng- an veit eg hans óvildarrhann, enda heyrði eg hann aldrei hallmæla nokkrum manni, hann var að mörgu leyti sér- stæður maður og samfara því, að hafa viðkvæma lund eins og algengt er um drengskapar- menn, hélt hann einarðlega fram meiningu sinni. Flórentínus I. Jensen var fæddur hér í Reykjavík 22. október 1909. Foreldrar hans voru hjónin Marta Þórarins- dóttir og Knud Jensen rafvirki. 1931 kvæntist Flórentínus eft- irlifandi konu sinni Unni Tóm- asdóttur. Áttu þau tvö mann- vænleg börn, pilt og stúlku. . Frægur rithöfundur hef ur sagt: „Þar sem góðir menn fara eru Guðs vegir“. En hve margir meta drenglund og góðar sálir sem skyldi? Að síðustu vil eg af alhug þakka þér góðar endurminn- ingar, er þú hefur eftirlátið í huga mínum. Og bið algóðan Guð að varðveita sól þína á vegi eilífðarinnar fyrir handan móð- una miklu. Sigurður Sveinssou. WW/JViSVrfWVJ'.WWWV.v.' F8cá ^sisaeSlliöSliissii Fyrst um sinn geta gestir fengið aðgang að steypu- \ böðuni Sundhallarinnar á æfingatímum sundfélag-J áriria. 3[ SundhöII Reykjavíkur. í WIWWWW.-. umen'ishtir rwiiir . ,i4 1 ' ’ BARNAFATNAÐUR: Barnagallar DrengjafÖí i. Drengjabuxur, stakar D’rengjáskyrtur Útiföt, jakld, buxur og húfa Tejpukjólar £ niörgum stærðum Telpuundirföt K VENFATNAÐUR: klorgunkjálar og sloppar Margskoriar imdirfatnaður, Nælon blússui, ótal tegundir. Pils, inargar gerðir Peýsör Regnkápur Verzlunin Kristín Sigurðardóttir h.f. i Laugaveg 20 A. e í •~*%/vvvvvvvvWv%ívv% íiTakið p/V/i*; Hinir eftirsóttu útlendu lampar komnir í fjölbreyttara úrvali, en áðiar þekktist: Borðlampar, margar stærðir, Veggljós, j Píanólampar, Vinnulampar, Saumavélalampar, ErinfreriTúr lausír skermar á lampa (úr Nylon) SKEHMA HViÞiJM Sími 82635. Laugavegi 15. inojyynnnnnMwvAwmt^WAAnNVMWwvwvwtfvvvt er miðstöð verðbréfaskipt- anm«. — Sími 1710. SEIFOSS fer héðan laugardaginn 14. nóvember til Vesturs- og Norð- urlands. Viðkomustaðir: Isafjörður, Siglufjörður, Akureyri, Húsavík. H.F. EÍMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS. V \ 1 v%\ Þ&sundir vtta «ð gcsfan fyígt hrmQunum frá 3I,GURi>ÖR, Hamarsti-æti. 4 Marpar gerðir lyHrUggiandt GLÍMUFÉL. ÁRMANN'. Fimleikadeild. Æfingar verða framvegis: Fimí. kvenna: Mánud. kl. 7—8 I. fl. — 8—9 II. fi; — 9—10 frúarfl. Miðvikud. kl. 7—8 telpur. Fimmtud. kl. 7—8 I. fL — 8—9 II. fl. Fiml. karla: Þriðjud. kl. 7—8 öldunga- fl. — 8—^LII. fl. og drengir. — 9—10 I. fl. Föstud. kl. 7—8 öldungafl. — 8—9 II. fl. — 9—10 I. fl. Laugard. 'kl. 7—8 drengja- fl. — I. R. FRJÁLS- ÍÞRÓTTA- DEILD. Æfing í Í.R.-húsinu kl. 9.30 í kvöld.' K. F. U. M. ÆSKULÝÐSVIKA '• R.F.uiMróg *k: • Samkoma í kvöld kl. 8,30. Gústáf Jóhannesson leikur á orgelið á undan samkomunni. Ki'istján Búason stud. theol. talar. Allir velkomnir. ST. SEPTIMA heldur fund í kvöld kl. 8.30 Erindi verður fiutt um „Álfatrú í keltneskum löndum.“ Fjöl- mennið stundvíslega. (000 R AFTÆK J AEIGENDUR. Tryggjum yður lang ódýr- asta viðhaldskostnaðinn, varanlegt viðhald og tor- fengna varahluti. Raftækja- tryggingar h.L Sími 7601. clMIÉÍM'iÍ | STÚLKA óskar eftir hús- hjálp; helzt í Laugames- hvérfinu. Uppl. í síma 5118. (316 KAUPUM bækur og tíma- rit. Sækjum. Bókav. Kr. Kristjónssonar, Hverfisgötu 34. — Sími 4179. STÚLA, vön afgreiðslu- störfum, óskar eftir vinnu við afgreiðslu eða annari léttri vinnu seinni hluta dagsins. Tilboð sendist afgr. Vísis fyrif mánudag, merkt: „Vön — 40.“ ’ (325 GULLÚR hefur tapazt. — Vinsamlégá hringið í 'síma 82094. (319 BRÚNN GÖNGUSTAFUR, með bein-handfangi, merkt- ur, tapaðist fyrir síðustu helgi: Vinsamlegast skilist í Seglagerðina „Ægir“. Símar 4093 eða 2311. Fundarlaun. (000 K.TÓLAR til sölu, meðal- sttærð, og matrósaföt á 4ra til 6 ára; einnig'káþa, mjög ódýrt. Uppl. í síma 80787. FRÍMERKJASAFNARÆR. Frímerki og. frímerkjavörur. Sigmundur Ágústsson, Grettisgötu 30, kl. 4—6. (329 SÁ, sem orðið hefir var við dökkbláan, amerískan vetrarfrakka með vörumerk- inu „Simon Ankerman“, vinsamlega hringi í síma 3626. — (327 NÝ, STÍGIN saumavél, mé’ð zig-zaggi, í hnotuborði, selst ódýrt. —- Uppl. í síma 5982. — (326 NÝKOMNIR útlendir inniskór: Kvenskór frá kr. 16—35 parið og barnaskór frá kr. 10.70—15 parið. — Skóvinnustofan, Njálsgötu 25. — (324 OKKUR vantar 1—2 her- bérgi og eldhús til leigu strax. Þrennt í heimili. — Uppl. í síma 5392, milli 1 og 5 í dag og á morgun. (318 TIL, SÖLU er ný, amerísk kvenkáþá’ (nr. 14). Verð kr. 600. Uppl. á Miklubraut 84 (kjallara) eftir kl. 6. (315 FORSTOFUHERBERGI óskast, helzt með húsgögn- um. Uppl. í síma 1905, frá kl. 6—7. (321 HÚSMÆÐUR: Þegar þer kauþið lyítiduft frá o;ss, þá eruð þér ekki einungis að efla íslenzkan iðnáð, heldur einnig að tryggja yður ör- uggan árangur áf íyrirhöfn yðar. Notið því ávallt „Ghemiu lyftiduft", það ó- dýrasta og bezta. ■— Fæst í hverri búð. Chemia h.f. — ÓSKA eftir herbergi í Austurbænum nú þegar. — Uppl. í síma 2008, milli kl. 8 og 9. (320 REGLUSAMUR, eldri maður óskar að fá leigt her- bergi, helzt nálægt miðbæn- um. Má vera í kjallara. — Tilboð, merkt: „Eldri maður — 39“ leggist inn á afgr. Vísis fyrir n. k. mánudag. (322 FRÍMERKJASAFNARAR. Falleg og ódýr frímerki, ein- stök og í settum. Albúm, margar tegundir. — Inn- sturigubækuf, Frímerkja- lcatalogar o. fl. — Jón Agn- ars, Frímerkjaverzlun S/F, Bergstaðastræti 19, Reykja- vík. (174 GOTT herbergi óskasf. — Má vera í úthverfunum. — Uppl. í dag í síma 2973 til kl. 8 í kvöld. (323 UNGAN skrifstofumann vantar herbergi. Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins, merkt: „Skrifstofumaður — 41,“ fyrir mánudagskvöld. (328 KAUPUM vel með farin kárimannaföt, útvarpstæki, saufnavélar, húsgögn o. fl. Fornsalan, Grettisgötu 31.— Sími 3562. * (179 LEGUBEKKIR cru fyrir- liggjandi. — Körfugerðin, Laugaveg 166 (inngangur að Brautarholti). (302 2 IIREINLEGIR mcnn geta fengið þjónustu. Leifs- götu 7, kjallaranum. (317 ÓDÝRT húsgagnaáklæði, dívanteppi og gluggatjalda- velour. Húsgagriáverzl. Sig- urbjörris E. Einarssonar, Höfðatúni 2. — Sími 7917. (Vogaférðin um Borgartún stopþar við dýrnar). 25i PÍANÓSTILLINGAR og viðgerðir. — Snorri Helgason, Bjargarstíg 16. Sírrii 2394. Dr. juris HAFÞÓR GUÐ- MUNDSSON, máiflutnings- skrifstofa t.-g lögfræðileg að- stoð. Laugaveg 27. — Simi 7«01. (158 SÖLUSKÁLINN, Klapp- arstíg íí, ’kaupir og selur allskonar húsmuni, harmo- nikur, hen’afatnað o. m. fl. Sími 2926. (22 -- — - RAFLAGNIR OG VIÐGERÐIR á raflögnum. Gerum við straújáfn og PLÖTUR á grafreiti. Út- végúin áleitraðar plötur á gfáfreiti rrieð stuttum fyrir- vara’. Uþþl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). -— Sími 6126. önnur ííeimilistæki. Ríiftækjaverzlunin Liós og hiti h.f. Laugavegx 79. — Sfmi 5184. TÆKIFÆRISGJAFÍR: Málverk, Ijósmynciir, myndarammar. Innrömmum myndlr, málverk og saumað- ar myndir. — Setjum upp veggteppi. Ásbrú, Grettis- götu 54.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.