Vísir - 14.11.1953, Blaðsíða 1

Vísir - 14.11.1953, Blaðsíða 1
43, árg. Laugardaginn 14. nóvember 1953 261. thl. ússar hefja stjórnmálasókn til að wísa friðarleiðirnar« Molotov rseoir við blaðamenn í Moskvu, ®§ ern siiKir ^iaðaenannairundir sjaíðgæftr par. Vishinskv laelfiaír raeöis í Sfö Y«irlc. Molotov og Vishinsky gerðu báSir grein fyrir afstöðu Rússa í gær----annar í Moskvu, hinn í New York. Molotov. utanmkisráðherra Ráðstjófnarríkjanna boðaði til blaðarnarinafundar í gær. Vakti það eigi litla undrurr, því að slíkir" fundir erú sj aldan haldn ir' í Moskvu, eins og sumir bíaðamannanna tóku fram í fr-egnum sínum. . . Fundirin sóttu innlendir og erlendir ' blaðámerih. Molotov gerði þeim grein fyrir stefnu Báðstjórnarrikjanna - varðandi héimsvandarháluv ög-ívar yfir- lýsingu hans síðan útvarpað, og tók flutningur hennar 40 mm- úiúr. Yfirlýsingin var í samræmi við orðsendinguna frá 3. þ. m., þar seiri Rússar endurtóku, að þeir vildu 5-veldafund um •heimsvaiidamáliri, og síðan. 4- veídafuitd úra Þýikaland. Fimm veldafundur,^ sagði hann væri bezta ráðið, til þess að draga úr; víðsjám, á alþjóoavettvangi, en ef VéstUrveídin héldu til streitu áformunum um staðr f estingu samninganna um Ev- rópuher yrði eki hægt að ná néinu samkomulagi. Molotov kvað menn hafa misskilið af- stöðu Rússa. í stjórrimálariefnd allsherjar- þings S. Þ. ræddi Vishinsky af- vripnunarmálin og mælti enn með tillögum Rússa um af- vopnun og banni við notkun kjarnorkuvopna, Hann sagði ni. a., að Bandaríkjamenn væru að koma sér upp flugstöðvum hringinn í kringum Ráðstjórn- arríkin. — Fulltrúar Frakka og Breta lýstu vonbrigðum yf- irj að ráðstjórnin vildi sýnilega í engu breyta stefnu sinni til samkomulags. ÍStjórnmálamenn líta svo á, að Mölotov og Vishinsky hafi átt að sannfæra menn um, að Rúss- ar hafi ekki „lokað dyrunum". Ennfremur hafi þeir ætlað að háfa áhrif á gang mála í full- trúádeild franska þingsins, í von um, að þar verði gerð sam- þýkkt, er verði til þess að Frakkar geti engu lofað á Ber- mudaráðstefnunni. En þar hef- ur raunar svo skipast, að fylgis- menn De Gaulles, er sæti-eiga í stjórn Laniels, hafa afturkallað hótun sína Um að biðjast lausnar, þar sem Laniel hefur lofað að uridirgangast ekki • neiuar skuldbindingar á Bermuda- ráðstefnunni heldur á sam- kundu þeirra 6 landa, sem starida að Vestur-Evrópu- bandalaginu í Haag, er stend ur fyrir dyrum. Laniél lofaðí þessu á fundi með ráðherrunum í gærkveldi. Talsmaður ráðherranna sagði, að stjórn, sem ætti sér skammt líf fyrir. höndum gæti ekki und/hgengist skuldbindingar fyrir framtiðina, en eftir for- setakjörið 15. des. ber stjórn- mni að biðjast lausnar, svo að stjórnarskipti eru ekki langt undan, þótt vitánlega sé sá möguleikr f yrir hendi, að Laniel myndi stjóm að nýju. Bezta sala til Dawsons. B.v. Egill Skallagrímsson séldi ísfiskafIa í Grimsby í gær, 3396 kit fyrir 9148 stpd. Þetta er fimmta ísfisksala íslenzks tögara í Grimsby, síð- ah löndunarbannið var rofið með fyrri löndun Ingólfs Arn arsonar, og hæsta salan til þessa. , Tveir íslenzkir togarar munu sélja í Grimsby fyrri hluta næstu viku. Utanríkisráðherra Júgóslavíu ræddi í gær við sendiherra Þrí- veldanna í Belgrad. Víðræðufundurinn, sem sendi herrarnir höfðu óskað eftir, stóð 40 mínútur. Rætt var um Triestemálið. Veiði brást í gær vestra. iilvi&ri s Israfsisiárfiröi í morgun. ' Fréttáritari Vísis í Grúndar- firði tjáði "blaðiriu í morgun, a& ekki muni nema eitt skip hafa fengið gott kast í gærkveldi. Síldveiði brást í Grundar-. firði í gær. Áð vísu köstuðu mörg skip, eri það litla, sem fékkst, var svo. smátt, að sjó- menn gáfust margir upp við veiðarnar í gær. En eftir áð dimma tók í gærkveldi, lifnaði eitthvað yfir veiðunum, pgvit- að er, að Straumey úr Reykjá- vík fékk gott kast í gærkveldi. Síðan gerði austrsuðaustan hríð, og leituðu skipin þá vars, ýmist við bryggju eða á leg- unni. í morgun var ekkeirt skip- anna farið að hreyfa sig, er tíð- indamaður. Vísis fór að huga að þeim í birtingu. Þá var suðáust- án garri og ófýsilegt veður. í; gær vildi það til, að vb. Súlan varð fyrir vélbilun um 12 sjómílum norður af tírund- árfirði. Skip var sent til að- stoðar Súlunni, samkvæmt til- mælum SVFÍ. Vb.' Helga kom hingaðr í gær með fuliferrrii síldar, sem veiðzt hafði vestur á Grundarfirði. Var;myndin að ofan tekin, þegar ': byrjað Var að afferma skipið. „ Markð5ur fyrir islenzkan ost erlendis. Smjörbirgðimar í landinu rúml. 250 lestir. Framleiðsluráð landbúnaðar- ins hefir reynt að afla markaða erlendis fyrir 45% goudaost íslenzkan, og er sennilegt að það muni takast. Hafa sýnishorn af osti þess- um verið send til ýmissa landa, þai' sem ostneýzla er meiri en framleiðslan, m.a. tilAmeríku, Englands, Þýzkalands, Frakk- lands og fleiri landa. Osturinn hefur hvarvetna líkað ágætlega og er talið að hægt verði að fá 8—12 krónur fyrir hvert kg. Bæði yegna þessara mark- aðsmöguleika og svo ekki sízt vegna offramleiðslu á smjöri að undanfömu fór Framleiðslu- ráð landbúnaðarins fram á það við þrjú mjólkurbú landsins í vor sem leið, að þau drægju riokkuð úr smjörframleiðslunm en ykju í þess stað ostagerð og þá fyrst og fremst 45 % gouda- osts. 'Annars eru sum mjólkur- búin þanmg útbúin að þau geta ekki afkastað meiri framleiðslu á osti eri þau geta selt innan- lands. Samkvæmt skýrslu Fram- Ieiðsluráðs voru rúmlega 150 tonn af osti til í landinu í árs-: byrjun 1952, en í árslok sama árs hafði ostmagnið minnkað mður í 133 lestir, eða um 17. lestir. Var framleiðsla osta á árinu þó um það bil sú sama. og árið áður, eða 2% lestum meiri, þanrrig að sala á osti hefur aukizt um ca. 19 smá- lestir. Framleiðsluráð telur nú horfa óvænlegar um sölu mjólkurvara en nokkuru sinni fyrr. Á árinu sem leið jókst irmvegið mjólkurmagn um 4.4 millj. lítra eða um nærri 10%. En á sama tíma minnkar ný- mjólkursalan um 41 þúsund Frh. a ,8. síðu. Leitað langt að skurði. í morgun urðu vegfarendur í Hlíðahverfi varir við fólksbif- f ei&j sem ekið hafði verið ofan í skurð. - , t Var þetta, á auðu-svæði, sem myndast af Úthlíð; Lönguhlíð og FlókagötU, en þar hefur ekki vérið byggt næst Lönguhlið. Hafði bifreiðinni verið ekið vest ur Flókagötu, eri sveigt út af henni á auðu lóðina og ekið eftir henni um 10 m. leið, unz .komið var að skurð, sem þár'ér. Hafði framhluti bifreiðariimar lent í skurðinum og skorðazt svo, að ekki var hægt að ná bifreiðinni upp án hjálpar. Ölvun við akstur. Einn maður var tekinn f astur í nótt vegna ölvunar við akst- ur. Upp koma svik ... Rannsókn út af brezka vís- indamanninum, Jack Drum- mond, sem myrtur var ásamt konu og dóttur í Frakklandi, hefir verið tekið upp af nýju, og verða feðgar tveir leiddir fyrir rétt. Hefir sonurinn. lýst föður sinn valdan að morðun- um. Hér sjást tvær síldar úr farmi vb. Helgu og *sýná þær vel, hver stærðarmunur er á síld- inni. Til hægri er hafsíld. Clark neitar líka. Clark hæstarétíardóniari í Bandaríkjunum, scm hin óame- ríska nefnd fulitrúadeildar- innar stefndi á sinn fund, hef- ur neitað að hlýða stefnunni. Hann sagði, að ef nefndin sendi sér skriflegar fyrirspurn- ir, myndi hann taka þær' til gaumgæfilegrar athugunar. IMorðmenn viH öllu búnir. Norðmenn hafa skipað sér- stakan yfirhershöfðingja banda- manna í Noregi, ef til styrj- aldar kynni að draga. Hershöfðinginn heitir Hans Reidar Holtermann, og. er- 58 ára að aldri. Tilkynning um þetta var birt í Osló hinn 6. þessa mánaðar. Eisenhower í heim- sókn í Kanada. N. York (AP). — Eisenhow- er forseti kom í gær í opinbera heimsókn til Ottowa. Hann dvelst þar 2 daga og ávarpar sambandsþingið. Þetta er fyrsta opinb'era heimsókn hans sem forseta síðan er hanii tók við embættinu. St. Laurent, forsætisráð- herra, aðrir ráðherrar og æðstu ménn landvarnanna :*vorú við- staddir komuna. — Eisenhower mun ræða við stjórnmálamenn, og verða þá yfirmenn landvarn- 'anna til kvaddir. ',..,. Albanir hafa stungið upp á, að skipuð verði grísk-albönsk nefnd til þess að vinna að sam- komulagi um landamæri Alb- aníu og-Grlkklands, en um þau hefir verið nokkur ágreiningur. Höfðu aftur sigur. Aukakosriing fór fram í Lan-« cashire í gær og héldu íhalds- menn þmgsætinu fyrir kjör- dæmið. Þeir sigruðu með tæplega 8.500 atkvæða meirihluta, en í almennu . þingkosningunum seinustu með 13.800 ¦ atky. meirihlutaj en þá kusu 79 %, nú tSeins 54%'.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.