Vísir - 14.11.1953, Blaðsíða 1

Vísir - 14.11.1953, Blaðsíða 1
43, árg. 261. tbt. Rússar hefja stjórnmálasókn til að vísa friðarleiðirnar. Molotov ræðir við blaðamenn é Moskvu, .em Vishinskv hetdsBi* ræðn í ÍVV ¥'örk. Molotov og Vishinsky gerðu háðir grein fyrir afstöðu Rússa í gær — annar í Moskvu, hinn í New York. Molotov. utanlíkisráðherra Ráðstjórnarríkjanna boðaði til blaðamannafundar í gær. Vakti bað eigi litla undrun, því að slíkir fundir eru sjaldan haldn ir' í Moskvu, eins og sumir blaðamannanna tóku fram í frégnum sínum. Fundinn sóttu innlendir og erlendir blaðamenn. Molotov gerði þeim grein fyrir stefnu Ráðstjómarríkjanna varðandi héimsvandamálin, og var yfir- lýsingu hans síðan útvarpað, og tók flutningur hennar 10 mm- úiur. Yfirlýsingin var í samræmi við orðsendinguna frá 3. þ. m., þar sem Rússar endurtóku, að þeir vildu 5-veldafund um heimsvandamálin, og síðan 4- veldafund um Þýzkaland. Fimm veldafundur, sagði hann væri bézta ráðið, til þess að draga úr víðsjám á alþjóðavettvangi, en ef Vesturveldin héldu til streitu áformunum um stað- festingu samninganna um Ev- rópuher yrði eki hægt að ná neinu samkomulagi. Molotov kvað menn hafa misskilið af- stöðu Rússa. í stjórnmálanefnd allsherjar- þings S. Þ. ræddi Vishinsky af- vopnunarmálin og mælti enn með tillögum Rússa um af- vopnun og banni við notkun kjarnorkuvopna. Hann sagði m. a., að Bandaríkjamenn væru að koma sér upp flugstöðvum hringinn í kringum Ráðstjórn- arríkin. — Fulltrúar Frakka og Breta lýstu vonbrigðum yf- iry að ráðstjórnin vildi sýnilega í engu breyta stefnu sinni til samkomulags. Stjórnmálamenn líta svo á, að Mölotov og Vishinsky hafi átt að sannfæra menn um, að Rúss- ar hafi ekki „lokað dyrunum“. Ennfremur hafi þeir ætlað að hafa áhrif á gang mála í full- trúadeild franska þingsins, í von um, að þar verði gerð sam- þýkkt, er verði til þess að Frakkar geti engu lofað á Ber- mudaráðstefnunni. En þar hef- ur raunar svo skipast, að iylgis- menn De Gaulles, er sæti eiga í stjórn Laniels, hafa afturkallað liótun sína um að biðjast lausnar, þar sem Laniel hefur lofað að undirgangast ekki neinar skuldbindingar á Bermuda- ráðstefnunni heldur á sam- kundu þeirra 6 landa, sem standa að Vestur-Evrópu- bandalaginu í Haag, er stend ur fyrir dyrum. Laniél lofaðí þessu á fundi með í’áðherrunum í gærkveldi. Talsmaður ráðherranna sagði, að stjórn, sem ætti sér skamint líf fyrir höndum gæti ekki und,irgengist skuldbindingar fyrir framtiðina, en eftir for- setakjörið 15. des. ber stjórn- inni að biðjast lausnar, svo að stjórnarskipti eru ekki langt undan, þótt vitánlega sé sá möguleikr fyrir hendi, að Laniel myndi stjórn að nýju. Bezta sala til Dawsons. B.v. Egill Skallagrímsson séldi ísfiskafla í Grimsby í gær, 3396 kit fyrir 9148 stpd. Þetta er fimmta ísfisksala íslenzks togara í Grimsby, síð- an löndunarbannið var rofið með fyrri löndun Ingólfs Arn- arsonar, og hæsta salan til þessa. , Tveir íslenzkir togarar munu sélja í Grimsby fyrri hluta næstu viku. Utanríkisráðherra Júgóslavíu ræddi í gær við sendiherra Þrí- veldanna í Belgrad. Viðræðufundurinn, sem sendi herrarnir höfðu óskað eftir, stóð 40 mínútur. Rætt var um Triestemálið. Veiði brást í gær vestra. illviðs'i á íímndarfis'ði í morgun. ' Fréttaritari Vísis í Grundar firði tjáði blaðinu í morgun, a< ekki muni nema eitt skip hafa fengið gott kast í gærkveidi. Síldveiði brást í Grundar- firði í gær. Að vísu köstuðu mörg skip, en það litla, sem fékkst, var svo smátt, að sjó- menn gáfust margir upp við veiðarnar í gær. En eftir áð dimma tók í gærkveldi, lifnaði eitthvað ýfir veiðunum, og- vit- að er, að Straumey úr Reykja vík fékk gott kast í gærkveldi. Síðan gerði aust-suðaustan hríð, og leituðu skipin þá vars, ýmist við bryggju eða á leg unni. í morgun var ekkeirt skip anna farið að hreyfa sig, er tíð indamaður Vísis fór að huga að þeim í birtingu. Þá var suðáust an garri og ófýsilegt veður. í gær vildi það til, að vb. fSúlan varð fyrir vélbilun um 12 sjómílum norður af Grund ,arfirði. Skip var sent til að- stoðar Súlunni, samkvæmt til- mælum SVFÍ. MarkaBur fyrir islenzkan ost erlendis. Smjörbirgðirnar í landinu ruml. 250 lestir. Framleiðsluráð landbúnaðar- ins hefir reynt að afla markaða erlendis fyrir 45% goudaost íslenzkan, og er sennilegt að það muni takast. Hafa sýnishorn af osti þess- um verið send til ýmissa landa, þar sem ostneyzla er meiri en framleiðslan, m. a. til Ameríku, Englands, Þýzkaíands, Frakk- lands og fleiri landa. Osturinn hefur hvarvetna líkað ágætlega og er talið að hægt verði að fá 8—12 krónur fyrir hvert kg. Bæði vegna þessara mark- aðsmöguleika og svo ekki sízt vegna offramleiðslu á smjöri að undanfömu fór Framleiðslu- ráð landbúnaðarins fram á það við þrjú mjólkurbú landsins í vor sem leið, að þau drægju riokkuð úr smjörframleiðslurmi en ykju í þess stað ostagerð og þá fyrst og fremst 45% gouda- osts. Annars eru sum mjólkur- búin þannig útbúin að þau geta ekki afkastað meiri framleiðslu á osti eri þau geta selt innan- lands. Samkvæmt skýrslu Fram- leiðsluráðs voru rúmlega 150 Vb. Helga kom hingað í gær með fullfermi síldar, sem veiðzt hafði vestur á Grundarfirði. Vár myndin að ofan tekin, þegar byrjað vár að afferma skipið. Leitað skurði. í mórgun urðu vegfarendur í Hlíðahverfi varif við fólksbif- reið, sem ekið hafði verið ofan í skurð. Vár þetta á auðu svæði, senT! myndást áf Úthlíð,' Lönguhlíði og Flókagötu, en þar hefur ekki í vérið byggt næst Lönguhlið. j Hafði bifreiðinni verið ekið vest j ur Flókagötu, en sveigt út ai' j henni á auðu lóðina og ekið eftir henni um 10 m. leið, unz komið var að skurð, sem þar Hafði framhluti bifreiðarirmar lent í skurðinum og skorðazt svo, að ekki var hægt að ná bifreiðinni upp án hjálpar. Ölvun við akstur. Einn maður var tekinn fastur í nótt vegna ölvunar við akst- ur. tonn af osti til í landinu í árs- byrjun 1952, en í árslok sama árs hafði ostmagnið minnkað niður í 133 lestir, eða um 17 lestir. Var framleiðsla osta á árinu þó um það bil sú sama og árið áður, eða 2% lestum meiri, þannig að sala á osti hefur aukizt um ca. 19 smá- lestir. Framleiðsluráð telur nú horfa óvænlegar um sölu mjólkui-vara en nokkuru sinni fyrr. Á árinu sem leið jókst innvegið mjóikurmagn um 4.4 millj. lítra eða um nærri 10%, En á sama tíma minnkar ný- mjólkursalan um 41 þúsund Frh. a 8. síðu. Upp koma svik ... Rannsókn út af brezka vís- indamanninum, Jack Drum- mond, sem myrtur var ásamt konu og dóttur í Frakklandi, hefir verið tekið upp af nýju, og verða feðg'ar tveir leiddir fyrir rétt. Hefir sonurinn lýst föður sinn valdan að morðun- um. sjást tvær síldar úr farmi vb. Helgu og sýna þær vel, hver stærðarmunur er á síld- inni. Til hægri er hafsíld. Clark neitar líka. Clark hæstaréttardómari í Bandaríkjunutn, scm hin óame- ríska nefnd fulltrúadeildar- innar stefndi á sinn fund, hef- ur neitað að hlýða stefnunni. Hann sagði, að ef nefndin sendi sér skriflegar fyrirspurn- ir, myndi hann taka þær’ til gaumgæfilegrar athugunar. Nðrðnieiin við öllu búnii1. Norðmenn hafa skipað sér- stakan yfirhershöfðingja banda- manna í Noregi, ef til styrj- aldar kynni að draga. Hershöfðinginn heitir Hans Reidar Holtermann, og er 58 ára að aldri. Tilkynning um þetta var birt í Osló hinn 6. þessa mánaðar. Eisenhower í heim- sókn í Kanada. N. York (AP). — Eisenhow- er forseti kom í gær í opinbera heimsókn til Ottowa. Hann dvelst þar 2 daga og ávarpar sambandsþingið. Þetta er fyrsta opinbera heimsókn hans sem forseta síðan er hann tók við embættinu. St. Laurent, forsætisráð- herra, aðrir ráðherrar og æðstu ménn landvai’nanna voru við- staddir komuna. — Eisenhower mun ræða við stjórnmálameim, og verða þá yfirmenn landvarn- anna til kvaddir. Albanir hafa stungið upp á, að skipuð verði grísk-albönsk nefnd til þess að vinna að sam- Höfðu aftur sigur. Aukakosriing fór fram í Lan- cashire í gær og héldu íhalds- menn þingsætinu fyrir kjör- dæmið. Þeir sigruðu með tæplega 8.500 atkvæða meirihluta, en í almennu þingkosningunum komulagi uni landamæri Alb- j seinustu með 13.800 atkv. nníu og Grlkklands, en um þau meirihluta, en þá kusu 79%, nú hefir verið nokkur ágreiningur. aðeins 54%. >

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.