Vísir - 14.11.1953, Blaðsíða 4

Vísir - 14.11.1953, Blaðsíða 4
VISIR Laugardaginn 14: nóvember IftjS WtSI R i DAGBLAÐ ti , l- s Ritstjóri: Hersteúm Pálsson. 3 Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson, Skrifstofur: IngólfsstrœÖ S. Útgefandi: BLAÐA"ÖTGÁFAN VtSIR EJ'. A-tgrecmslsi! lngólfsstræti 3. Simi 1S80 ffimm Hnur). Lausasala 1 króna. Félagsprenfsmjj5ým Jnf. Hálmstráið á dagskrá. Frumvarp Alþýðuflokksmanna í Neðri deild um kosninga- bandalög, sem nú er kallað „hálmstráið“ eðá „björgunar- hringurinn“ meðal almennings, hefur nú verið tekið til umræðu, og var fyrst á dagskrá í deildinni í fyrradag. Hafði Gylfi Þ. Gíslason orð fyrir flutningsmönnum, og malaði lengi, enda mun það mála sannast, að langt mál og mikla þvælu þarf til þess að sannfæra menn um þá kosti kosningabandalaga, sem Al- þýðuflokksmenn hafa komið auga á — sér til bjargar. Þingmaðurinn nefndi dæmi, sem áttu að „sanna“ hvei'su dæmalaust sjálfsögð þessi kosningabandalög væru og eiginlega óumflýjanlegt að' gera þau að einum þætti íslerizkra stjórnmála. Segir Alþýðublaðið m. a. um þetta í gær: „Tók hann (þ. e. Gylfi) sem dæmi, að þrír flokkar, A, B og C, kepptu í ein- menningskjördæmi og fengju 1000, 900 og 800 atkvæði. A næði þá kosningu, þótt hann hefði aðeins rúmlegá þriðjung greiddra atkvæða. Ef svo vær; t. d., að A væri hægri sinnaður flokkur, en B og C vinstri sin .a .ir flokkar, þá hlyti hægri flokkurinn þingsætið, þótt stefna hans væri í algerum minni hluta meðal kjósendanna. Þess vegria ættu kjósendur B og C að haía rétt til þess að gera bandalag, án þess að mynda nýjan flokk, til þess að fá annan hvorn frambjóðanda sinn kjörinn í stað fram- bjóðanda A, sem meiri hluti væri á móti.“ En hép er ekki nema hálfsögð saga, því að ef prófessorinn hefði viljað vera heiðarlegur í frásögn dæmisagna af þessu dæmalausa frumvarpi sínu og flokksbræðranna, hefði hann átt að taka fleiri dæmi. Það má til dæmis nefna það, að það voru sex flokkar, sem buðu franr við síðustu kosningar hér á landi. Ef einn þeirra hefði til dæmis fengið 1000 atkvæði í ein- menningskjördæmi, en bandalagsflokkar 199, 200, 200, 201 og 202, þá væri sá kjörinn, sem fengi 202 atkvæði, en 1000 atkvæða listinn fengi engan kjörin, þótt bandalagið hefði aðeins 2 atkv. um fram. Það væri víst réttlát kosningalög að dómi prófess- orsins, Nei, Alþýðuflokksmenn geta aldrei þvegið það af sér, að þeir bera þetta frumvarp aðeins fram í einum tilgangi —- að forða ílokki sínum frá glötun. En það mun þó ekki stoða að reyna að beita slíkum brögðum, því kjósendur munu með tím- anum fjarlægja Alþýðuflokkinn úr stjórnmálum landsins, alveg eins og læknir tekur botnlanga úr sjúklingi, því að Alþýðu- ílokkurinn er ekki þarflegri en botnlangi að þeirra dóriii. Það þykir alltaf karlmannlegt að verða vel við dauða sínum. Alþýðuflokkurinn ætti nú að reyna að taka því með nokkurri stillingu og karlmennsku, sem íramundan er, þótt nokkurt at- vinnuleysi kunni að gera vart við sig í þeim hópi flokksmanna, sem setið hafa á þingi á undanförnum árum — við mjög mis- jafrian orðstír — þegar þeir verða a& hverfa úr þingsölunuin. Þeir dæmdu sjálfir fyrrverandi foringja sinn úr leik ekki alls fyrir löngu, og sýndu þar, að enginn er annars bróðir í leik. Alþýðuflokkurinn og einstaklingar innan hans eiga vafa- laust víst húsaskjól hjá Sambandinu nú eins og svo oft áður, þegar aðstaðan í stjórnmálunum hefur ekki veitt þeim neina aðstöðu til að búa til bitlinga handa sér. Metúsalem Stefánsson fyrrv. búnaðamtáfastjórí. Hinn 11. þ. m. andaðist að Jieimili sínu hér í bæ Metúsalem Stef á nsson, f yrrum skól ast j óri á Eiðum og siðar búnaðarmála- stjóri, númlega 71 árs að áMri. Metúsalem var fæddur að- Desjarmýri i Borgarfirði eystra, sonur sira Stefáns Péturssoriar, er þar var þá prestur, og Ragn- hildar konu hans, dóttur Met- úsalems Jónssonar i Möðrudal, er kallaður var Metúsalem sterki. Þau hjón áttu auk Metú- salems 11 börn og urðu sum þeirra landskunn, og hróður eins þeirra á. m. k., fór miklu víðar, Jóns Filipseyjaltappa, föður Ragnars, ofursta í Banda- ríkjaher, en Ragnar er hér mörgum að góðu kunnur. Björn Stefánsson alþm. var meðal þeirra systkinanna, sem látin eru, en meðal þeirra, sem eru enn á lífi, eru Halldór, fyrrver- andi alþm. og forstj. Bruna- bótafélags íslands, Éorsteinn fyrrum verkstjóri og bóndi, Anna móðir Stefáns heitins Þorvarðssonar sendiherra o. fl. Metúsalem hlaut menntun i Ólafsdalsskóla, gekk síðan í Gagnfræðaskólann á Akureyri, og' stundaði síðar nám við landbúnaðarháskólann á Asi í Noregi, og lauk þaðan búfræði- kandidatsprófi (1906) og hafði síðan jarðrækt að sérnáms- grein. 1907 gerðist hann ráðu- nautur Búnaðarsambands Aust- urlands og kennari í Eiðaskóia (búnáðarskólanum) ög skóla- stjóri 1910 og gegngdi því starfi t.il 1918', er búnaðarskólinn var lagðuf niður og alþýðuskólinn stofnaður. Við Hvanneyrar- skóla kenndi hann 1921—1923 (í veikindaforföilum Páls Jóns- sonar). Hann var fóðurræktar- ráðunautur og tilraunastjóri Búnaðarfélags íslands 1921— 1935, búnaðarmálastjóri 1926— 1935, og ritstjóri „Freys“ um allmörg ár. Hann var einn af forgöngumönnum Loðdvra- ræktarfélags Islands 1936 og var ritari þess og um mörg und- angengin ár hefur hann veitt forstöðu Ráðningarstofu land- búnaðarins. — Fjölda trúnaðar- starfa hefur hann gegnt, bæði s Austurlandi og eftir að hann kom hingað. Metúsalem var kvæntur Guð- nýju Óladóttur frá Höfða í Vállahreppi. Börn þeirra á lífi eru: Frú Ragnhildur, gift Bjarna Konráðssyni lækni, Jón, er stundað hefur búvísindi vestan hafs, og Ingólfur. Eina dóttur, Unni, misstu þau. Metúsalem Stef ánsson var maður allhár vexti og þrekleg- ur og fyrirmannlegur. Svipur hans bar vitni rólyndi og göfgi, en jafnframt viljafestu hins ör- ugga manns, sem aldrei hvikar frá settu marki. Metúsalem var einn helzti frömuður á sviði landbúnaðarmála og náut að verðleikum mikilla vinsælda sem kennari, skólastjóri og búnaðarmálastjóri, og við hverl það starf, er hann annaðlst, bæði vegna hæfileika sinna og mannkosta. Hann var frartiúr- skarandi viðmótsþýður og hlýr, hollráður og drengljmdur, og nutu þess margir, ekki sízt nemendur hans og bændur. í allri viðkynningu var hann skeimntilegur, ræðinn, hnittinn í tilsvörum og gamansamur. Hann var maður ágætilega rit- fær. Hann var meðhöfundur að fyrstu íslenzku kennslubókinni í búfræði, sem út var gefin hér á landi. Frumatriði jarðyrkju (1913), Jarðyrkjubók gaf hann út 1922, Félagskerfi landbún- aðarins á íslandi og Sögu Bún- aðarþings, er Búnaðarfélag Is- lands varð 50 ára. Fjöldi ágætra greina eftir hann birtist í Fréy og fleiri blöðum. Útför Metúsalems Stefáns- sonar fór frarn árdegis í dag. A. Th. Leitið og þér munuð finna. Itrof isr þjáiiingasögu ðilaðaaiEasisis. ’jVTú í vikunni var það rætt nokkuð á Alþingi, hvað gera bæri 4,* við þá ménn, sem orðriir e,ru áumingjar að meifá eðá mirina ieyti végná drykkjuástríðu sinriar. Hefur öllum, jafnt aiþingiá’- mönum sem öðrum, verið það ljóst um langt skeið, að mál þessi væru í þvílíku óíremdarástandi, að nauðsyn: væri. skjótra viðbragða. Þó hefur ekkert verið að gert í þessum efnum, og ekki greinilegt, hvort aðgerða megi vænta á næstunni eða ekki. Menn deila m. a. um það, hvaða aðili eigi að reisa hæli fyrir áfengissjúklinga og hafa veg og vanda af gæzlu og lækningu slíkra manna. Nú er það svo, að ríkissjóður hefur drjúgar tekjur af áfengissölunni, og virðist þá ekki ósanngjarnt, að þeim væri varið að einhverju leyti til að bæta það böl, sem ríkið hefur hagnað sinn af. Um það ætti í rauninni ekki áö þurfa að deila. Þingmenn erU líka svo fljótir á sér að koma þurfa að deila. Þingmenn eru lík-a. svo l'ljótir á sér við að koma að ákveða þetta atriði einnig. En það er nauðsynlegast,-að sem minnátur tíirij fari í karp u4i þessa hluti 'bg þeir:kriúðif. tíl að -gera sitt, sem hafa skyldur i þessu efril. Þar sem Tíminn nefnir ekk- ert um þa'ð, að endurprentun 1 sé bönnuð' á frásögn þeirri, sem (hér skulu birtar glefsur úr, ! leýfir Vísir sér að skemmta Iesendum sínum með þcim: Margt er það einkennilegt sem mætir blaðamönnum á leið þeirra að fréttunum sem blöðin flytj.a þjóðirini dagléga. Einmitt það? Mættum við fá meira að heyra? Þetta er reynsla Guðna Þórðarsonar, blaðamanns. Þó 'jiað riú væri —- inaður-: inu þraútreyndtir . béggja vcgna Atlantsála. •íí Ga'ðrii fÓE itil Bretlands, >án þess að hægt væri að fá hér neinar upplýsingar um það. hvé nær löndun væri í vændum. Hvað er að tarna! Engin véfrétt, hugboð, cðlisá\risun. draumar — eða neitt? Vegna þess að vit.að vár að margir • blaðairienn biðu í Grimsby fór Guðni þangað riieð hinni rriestu leynd. Þó að borg- in sé heímingi ‘ stærri eri Rrévkjavík ög ekki berí'rri'ikið á eíriUhr'iriariní táidi hanri' riaúð- synlegt að hafa fyllstu varúð. Hann hefur komið cins og þjófur af heiðum himni — eða hvað? Beinaleið (sic! — fiskbeina?) á fund ræðismannsins. Guðni fór ekki alla leið til Grimsby daginn sem hann kom til Bretlands, heldur gisti i stórri borg. Vitanlega til að leynast í manngrúanum! Og í Ihvaða dulargervi? Morguninn eftir fór hann síðan til Grimsby»og fór béirit af járnbrautarstöðinni inn á einkaskrifstofu Þórarins Ol- geirssonar ræðismanns. Ekki dagfari og náttfari — heldur í einu skrefi! Sagði Þórarinn, að ensku blaðamennirnir væri allir á Hótel Royal. Bað Guðni Þórar- in að útvega sér herbergi á hóteli, sem væri sem fjærst feoyal, þar sem hann óskaði ekki eftir að hitta hina erlendu starfsfélaga sína fyrr en tog- arinri væri. kominn. ■ '; Dæmalaust gat maðurinn fJergmáli hefur borist bréf frá göniluni kunningja, „Góa“j pg hef ur hann sitthvað, sem luuin vjll koma á framfæri. Bergmál tekur ckki afstöðu tií þess, sero liann- ræSir'um, en géfur honnm óriSiSt Neytendasamtökm. áá „I'yrir, skcmmstu tóku til -$tart.i hér i bæ Neytendasamtök Heykja vikur. líf vel cr á háiáið,- getór þctta orðið einhver gagnlegaíái félagsskapur, sem pokkru simii liefur verið komið á fót í bess- um bæ. Þegar hefuc félagið lát- ið til sin taka á raunhæfitm vcttvangi, þ. e. látið rannsaka visindalega þvottaefnistegumt birt niður.siöðuniaT. Síðan gettji' alnienningur dregið sinar álykl- anir af því. Vafalaust er þetfa áðeins á bj rjunarstigi, en margir munir fjlgjast af alhug méð starfsemi þessara samtaka. Og svo voru það bióin. Mér hefur skilizt, að verkefrii þessara samtaka væru nær óþrjót andi. Meðal annars ætti að vera rnenn við vörutegundum, seni ekki væru markaðshæfar, vera á varðbergi gegn hvers konar prettum, gagnrýna hvers konar þjónustu hins opinbera eða ann- arra aðila, sem almenningur á ekki að sætta sig við, reyna að færa afgrei'ðslutíma sölubúða i annað og hagkvæmara horf, óg þar fram eftir götunum. Nú datt mér í hug, að nej'tendasamtðk- in ættu lika að koma því til leið- ar, að kvikmyndahúsin legðu niður hið óvinsæla hlé, sem haft er á flestum sýningum. Neytendasamtökin geta gert þetta. Um þetta hefur verið skrifað i blöðin áður, meira að segja ár eftir ár, cn án árangurs. Méð einfaldri skoðanakönnun, of þurfa þykir, má fljótt leiða i Ijós, liv.er sé vilji bíógesta (ncyt- cnda) i þessu efni. Þvi vcr'ö- in* ekki trúað,að bíóeigenduh neiti að géra það, sem viðskipta- vinum þeirra fellur bezt. Óþarfl er að lýsa því, hver óþægimti og leiðindi éru að liléunufn. cnda tíðkast þau hvergi nema hér, og eru aigcrlega út í hött. Þá mætti líka freista þess að koma þeirri rcglu á að loka bióunum uni leið og aðalmyndin hefst, ef verða mætti til þess að kenna mönnum slundvisi. — Yonandi les þetta einhver úr Neytendasamtökununi og taki til vinsamlegrar athug- unar. En öll crum við orðin lang- þreytt á hléunum. — Gói.“ vcrið ófélagslyndur. Erlend- ir blaðamenn eru alls góðs maklegir. Guðni þurfti að skreppa til Loridon um helgina ög hitti þar á mánudag forstjóra einnar af stærstu fréttastofum heims. — Minna mátti það nú ekki vera! Hann vissi ekki, að hann var kominn til Bretlands. Hver vissi ekki, að hann var kominn til Bretlands? Quo vadis? Eftir litla stund kom hann með nafn togarans Ingólfs Arn- arsonar á blaði. Því ekki togarann sjálfan á fati eða í bala? , Guðni fór í snatri aftur tíl Grimsby, en hann hafði orðið að fara alla leið suður í blaða- mannahverfi) Lundúnar tU . að sæfeja fréttir frá Reykjavik. Hvar var hið „víðtæka fréttakorfi“, sem Tjmanuni verður ‘ svo tíðrætt' um?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.