Vísir - 14.11.1953, Blaðsíða 7

Vísir - 14.11.1953, Blaðsíða 7
« Laugardaginn 14., nóvember 1953 VÍSIR C. B. Keiland. giæfrakvendi ? ,Mér fantist' dásamlegt að koma Kíngað;“ ságði Aiinéke, „en eg verð að játá, áð eg er orðin dálítið þréytt.“ Húri skemrnti sér sannast að segja svo vél, að hún hefði ekkert frekará kosið cn vera þar þangað til allt var um garð gengið, en hún var hyggnari en svo að láta í Ijós nein von- brigði, er frú Raiston fór að tdla í þessum dúr. Þegar í vag'ninn var komið haliaði hún sér aftur og andvarpaði af ánægju: Og Ralston var hinh ánægðasti. „Eg held, vætt'a míh,“ sagði hann við konu sína, „að við hefðum getað náð inn miklu fé fyrir Frakkland, ef við hefðum getað komið brOsum urigfrú Villard í peninga.“ „SegðU nú ekke'rt. sóni stígur blessaðri telpunni til höfuðs- ins,“ sagði frú Ralston riióðurlega. Hún sneri- sé'r svo að ungfrú Villard og mælti: „Þér hafið unnið marga sigra í kVöld- barriið gott.“ „Allir voru mér svo góðir,“ sagði Arineke af hógværð, „ég' er viss um, að eg- a ykkur hjóriúrium allt að þ£ikka.“ Vagninn stö'ðvaðist við húsdyr hennar óg Ralstori banka- stjóri fylgdi' herini alveg að inngöngudyrúnum og beið þar til Hephzibah körii tií dyra. Anneke bauð honum góða nótt og mælti enn nokkur þakkai'orð, og þegar hún var komin inn fyrir fáðmaði hún hina gildu fylgdarkonu sína. „Heþsié, Hepsiej þáð var dásamlegt — allt, allt gekk að óskum. Eg var dáð, Heþsié, og það er yndislegt að vera dáð,“ Hún stóð kyir' í- s'örriu spörurn um stund, hugsij ákveðin á svip. „Hér eftir mun allt ganga eins og í sögu, ef mér verður engin skyssa á.“ Hún hnyklaði brúnir og kreppti litlu hnefana og ,bætti við næstum hörkulega: „Engin skyssa.“ Ef Hephzibah var stolt af hinni ungu húsmóður sinni lét hún það ekki í Ijós. „Ungfrú Anneke, þú ætlar að koma þér áfram með því að beita slægð — en slíkt hefnir sín. Minnstu þéss.“ Hephzibah mælti næstum hörkulega. ÞAÐ var tveimui' dögum síðar, að Anneke fekk heiittsókn, sem hún hafði ekki búizt við, og hún síður en svo óskaði eftir. — Hephzibah kom inn í setustofuna og tjáði henni,'að Phihp Arnold frá Hardiiihéraði væri kominn, ásamt öðrum- manni, og óskáði áð háfá tal af henni. „Bezt að senda þá sömu leið og þeir komú,“ sagði Hephzibah ákveðin, „það er bezt að eiga engin skipti við: þessa mehn.“ Anneke hnyklaði brúnimar og var mjög hugsi. . „Það ætti ekki að þurfa að leiða neitt illt áf því, þótt eg tali við þá. Hvaða gagn gæti mér orðið að því að aflá mér óvina að nauðsynjalausu." Hephzibáh varð að gera sem hún bauð og vísa mönriunum til stofu. Þeir voru klæddir hversdagsfötum sínum og voru svo útiteknir, að þeir voru næstum svartir á hörund. Hephzibah tók sér því riæst stöðu harðneskjuleg á svip við dyr frammi. Hún ætlaði ekki að láta neitt fara fram hjá sér af því, sem gerðist. _________ „Aririie,“iságði Arnold/svó léuhriuglega, að Anneke var frek- I legá raóðguð þótt húh léti ekki á því bera, og sneri sér að henni, | „þú hefir vakið miMa hrifrii í San Fraricisco." „Ög' hVað varðar'þig um það?“ hvæsti' Hephzbiah frammi við dyrnar. „Hepsie,“ sagði Anneke í ávítunartón og hélt áfram: „Komuð þér í heimsókn þessa í einhverjum ákveðnum til- gangi, herra Arnold?'1 „Ekki í neinum ákveðnum tilg'ángi,“ sagði Philiþ Arnold og' kynnti félaga sinri. — „Félagi miririj Jöhn Slack.“ Slack brosti ekki og mælti ekki orð af: vörum, eh hnykkti þó til höfðinu. „Enginn sérstakur tilgarigúr, néma að mér virt- ist vel við eigandi að maður frá Hardin-héfáði heilsaði upp á samsvéituhg, ef svo mætti ségja.“ „Phif Arnold,“ hvæsti Hepsié eriri, „gérit ekkert nema' í ákveðnum tilgangi.“ „Heþsie, þessir merin eru1 gestir okkár’.“ Heþsie sneri upp á sig og hórfði: á Hann tinnudökkum, leiftr- andi, hatúrsfullum augurii, en Anneke'þótti til hlýða, að koma fram af kúrteisi við gesti sína; „Þið liafið vérið á ferðalagi um aúðnirnar, herra Árnold.“ „Já, og með ágætum árangri," sagði Arnold og settíst á stól- irm, sérri Anneke hafði taent honum á. „Það er ékkert leyndar- mál — og var aldrei tilætluriin, að það- yrði rieitt leyndarmál, áð eg hefi dottið riiður á auðlegð — mikla auðlegð, Annié litla, og eg er viss um, að þarna firinst í jörðu meiri auður en í öllum námum Suður-Afríku — ölíum deinantanárrium Suðúr-Afríku.“ „Jæjá;“ sagði Anneke með vantrúnaðafhreim, „og hvar er þetta Gózenland?" „Nei, heyrðu nú, Annie, þú getur nú varla búizt við, að eg Ijósti því upp því að það er nefnilega leyndarmálið, og því verð- um við að halda leyndu, þar til við höfum fengið loforð fyrir fjárhagsstuðningi. En það er engari véginn aúðvelt að fá slíká aðstoð'. Það er ekki auðgert að sarihfæra merin. Eg hefi taiað við mann. sém' lieitir Ásbúry Harpending, og boðið honum mikla auðlegð fyrir nokkra dollara. Og hvað heldurðu, að þessi heiðursmaður hafi sagt? Hann s'ag’ði iriér að fara aftur út í auðnina og koma aftur með órækari sannanir.“ Hann' yppti öxlu-m og bætti við: „Hefir þú nokkurn tíma séð óslípaðan demant, Annie?“ Arnöld tók géitarskinnspuhg lítihn upp úr vasa sínum og tæmdi úr honum í lófa sinn. Anneke virtist sem það væru smá steinvölúr sem í lófanum voru, en Amold mælt'i hinn hróðugasti: „Þarna sérðu — demantar og rúbínar. Og við hættufn til lifi okkar að komast yfir þá, efí þaröa éru þeir. Eh jáfnvel Harpending þessi var vantrúaður.“ „Ætlið þér að telja mér trú um, að þessir smásteinar séu verðrrtætir?“ spurði Anneke og var mikil furða í rödd hennar. { ,Það eru þéir, eins og: hve sá, sem reynslu og þekkingu hefir,: fnun þegar sjá.“ Hann hvolfdi úr lófa sínum í púhginn og stakk hönum aftur í vasann. „Jæja, við verðum víst að hverfa aftur til lands Rauðskinn- ánna, Slack og eg, og hætta lífi okkar á nýjan leik. Eg fæ ekki skilið, að hjólbörufylli af steinum sanni neitt frekara en hnefa- fylli.“ Allt í einu skipti hann um viðræðuefni. „Mér þótti leitt að heyra um andlát föður þíns, Annie.“ „Eg þakka fyrir samúð yðar, herra Arnold,“ svaraði Anneke. „Gömlu nágrannarnir reyndust alltaf sannir vinir og eg sakna þeirra. Einhverntíma sezt eg aftur að í Hardin-héraði, og þá held eg þar kyrru fyrir til æviloka.“ „Já, þegar þú ert búinn að ljúká þessu braskfyrirtæki þínu og svíkja út nóga peninga til þess að geta lifað í makindum.“ „Ef þetta er svikabrask, Hepsie,“ sagði Arnold, „þá voru námar Salómons hillingar einar.“ Hann reis á fætur. „Jæja, þetta var bara kurteisisheimsókn,“ sagði hann. „Eg vona, að þú verðir hamingjusöm í San; Francisco, Annie.“ Á kvöldvökunni. Máður hafðr búið í fínu gisti- húsi- í vikutíma og stóð nú í skrifstofunni til að greiða reikn- ing sinn. Hann andvarpaði þegar hann hafði rétt gjaldkeranum pen- ingafúlguná1 og sagði: „Fyrirgefið, ungfrú, en hvað er þetta, sein þér' hafið' um hálsinn?“ ' „Hálsband, vitanlega.“ „Jæja, er það? Mér dátt í hug þar, sem- allt liækkar svo mikið1 hér í gistihúsiriu að: það váeri káririske sokkábaridið' yð- ar sem hefði líká flutzt upþ á við.“ • Nýrík hjón hafa keypt sér fyrirmyndahú ásamt kúm, syínum og hænsnum. Gestur spyr': Og verpa riú hænurnaf ykkar? Sú-nýríka: Þær getá þáð vit- árilegá. Éri ástæður okkár éru svö g'óðar, að þær þurfa þess ekki; C/Htf Aimi ðeiK..c Éftirfarandi auglýsing. frá Nýja Bíó birtist í Vísi hinn 14. nóvember 1923: Davicl Gopperfield. ' Frámúrskarándi mikiíferig-. legur sjórileikur í 10 þáttum (2 pörtum'), leikinn af Nordisk Films Co„ efth' heimsfrægu skáldriti hins mikla snillings Charles Dickens. Þetta er hin frægasta kvikmynd, sem Danir hafa gert til þessa, enda leikin af beztu leikurum þeirra, svo sem Fredrik Jensen, Pöul Reumert (o. s. frv.). — Mýndin var sýnd samfleytt í 8 vikur á Palads-leik-húsinu í Kaup- mannahöfn, og þangað' koiriu 103.476 gestir til þess að sjá hana, og er það flest, sem kom- ið hefir að sjá eina mynd þar. Dönsku blöðin bera einróma loí á myndina, og hrósa'bæði leiknum, og þó einkum hinum snjalla leikstjóra hennar, A. V. Sandberg. Eitt blaðið segir, að þétta sé hin fegursta mynd, sem sézt hafi í Paláds-leikhúsinu og hefir þó það leikhús sýnt allar beztu kvikmyndir heims- ins. Allsstaðar í öðrum londum, sem hún hefir verið sýnd, er sama lof borið á myndina. — Báðir partar sýndir í einu klukkan 9. 0.al8« Rlte Burtouehj, Int—Tni. Ríg. ö.'8. Pat. OffJ by Utalted Featuro Syndlcate, Inc] C BuweutfkM 1439 Það var fc-u eiciá komið þennan fagra dag. Tarzan dró að sér andánn af hinii'ilmándi frufn- skógarlofti, Yfii*. öRu hvíldi. friður og ró. . , ; , . , Tárzáh h’élt áfram för sinni' í trjánum, en fór sér hægt. Hann naut .hvíldarinnar serri hafði verið svo sjaldgíff 5,,seh;ni tíð, M, Skyndilega' nam .Tarzan. staðgr á einni gfeininni og hlustaði. Övænt hljóð.ihafði. vakið athýgli hans. Ub, hipum, ei]da skógarin^ heyrði Tarzau khð. For.vitni haiis var. vakin og har n sentist af stað.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.