Vísir - 16.11.1953, Blaðsíða 1
43. árg.
Mánudaginn 16. nóvember 1953.
262. 'tbl.
Amerísk flugvél ferst með
5 maniis á Grænlanifshafi.
Var á leið héfen til Grænlcnds
og Bandaríkj&mia.
Vedurhæðin komst í 10 st. hér.
Múður SousUnurnar biiuðu í .veðrinu.
Talið er víst, að bandarískur
í 1 ugbátur af Kef la ví kur velli
taafi Itrauað í sjó niður og far*
izt vestúr af íslandi í gærmorg-
ua.
Klukkan 8,25 í gærmörgun
hóf J_andarísk björgunarflug-
vél ság á.lpft af Kef lavíkurvelli,
og var íörinni heitið til flug-
váliarins Bluie West One á
Qraenlandi.: t»etta var flugþát-
ur af gerðinrii Grumman Álba»
tfos, SA 16, búinn tveim hxeyf 1- ,
lim, en áhöfnin var 5 manns.
_. Kl. 9 (ísl. tími) sendi flug-
vélin frá sér staðarákvörðun til
f 1 ugumf erðárstjórnarinnar í
turninum hér, ög virtist þá allt
með feldu. Síðast heyrðist í vél-
inni kl. 9,44, en þá kveðst flúg-
stjórinn hafa sríúið við, annar
hi-eyfillinn' haí'i stöðvazt, ílug-
vélin sé komin úr 10 þúsund
feta hæð í 7000 fet, og geti ekki.
,.haldið hæðinni", eins og það
'er kallað á flugmannamáli. Síð-
asta staðarákvörðun var 63 gr.
40 mín. norður breiddar, og 25
gr. 30 mín. vesturlengdar, en
,'það er 77 sjómílur frá Keflavík.
Stöðvarnar á Keflavíkurvelli
og í Gufunesi reyndu án árang-
:urs að ná sambandi við vélina
^Þegar sýnt þótti, að'flúgvélinni
hefði hlekkzt á, var send björg-
unarflugvél af stað frá Ket'la-
víkurvelli, og hóf hún sig á loft
kl. 12.20. Er hún kom á staS
þann, er gefinn hafði verið upp,
og fyrr er nefndur, var nvjög
lágskýjað, og skyggni afar
xfáfmt, veðurhæð teluverð: á
köflum, og gekk á með hryðj-
um. Varð björgunarflugvélin
einskis vör og sneri aftur til
Keflavíkur.
Skip á þessum slóðum hafa
verið beðin að leita flugvélar-
irínar, en í morgun var veður
' þar mjög slæmt. Er Vísir vissi
síðast til, var veðurathugunar-
Bkjöið %;A"f sera-. er þarna á:
næstu grösum, komið ástaðinn,
ten ekki er vitað, hvort skip-
verjar hafi fundið neitt, er
bendi til afdrifa hinnar horfnU
f lugvélar.
. í morgun var veður svo
islæmt, að björgunarflugvélar
frá Keflavík gátu ekki hafið
sig til flugs.
;;. Jiin hprfna flugvél var á leið
,til Bandaríkjanna frá Prest-
wick, umKeflavík og Græn-
land, en hún tilheyrir88. björg-
unarflugsveitinni, sem hefur
bækistöð áPalm Beaeh-velli á
Flörida-skaga.
Sunnan stórviðri var í nótt.
Hér í Reykjavík var átt SSV pg
10 vindstig kl. 8. I Vestmanna-
eyjum komst veðurhæðin UPP.
í 12 vindstig. ______'
: ..Gengur stórviðrið yfir allarí'
vesturhluta landsins" og verður
sennilega hvassviðri næsta sól-
arhringj þótt veðurlag breytist
með kvöldinu. I
Hiti var 2—3 stig vestpn-
lands í mprgun. Nörðaustan-
lands er hvasst að vísu, eða 6
—9 vindstig,. en úrkomulaust
og dágptt veður að öðru leyti.
Óvenju djúp lægð. er fy~:r
véstarí.land éða út af Bréiða-
firði. Loftvog um 950 millibar,
sem er mjög lágí. Útíit er iyrir
suðvestan hvassviðri í dag með
éljum, hvasst í hryðjunum, en
hægari á milli. Serínilega verð-
ur hvassviðri ríæsta sólarhring.
Sogslínur
slitna.
í. nótt slitnuðu Sogslínurnar
báðar í ofsaveðrinu^ sem giekk.
yfir suðvesturiand.
rTýja Sogslínan murt hafa
slitnaðskammt frá stpðinni, en
Vísi er ókunnugt um, hvar> hjn.
sIitnaðL. f morgun var unnið
að \dðgerð á línunum, en á með-
an er rafmagn skammlað frá
Élliðáárstöðinni og varastöð-
inni. (Toppstöðinni).
Ekki urðu verulegar skemmd-^
ir hér í bænum.af völdum óveð-
ursins í gær. .
Kvartað var Undan því tit.
lögreglunnar í gærkveldi' b'gr
nótt að glugga.r hefði víða fokið
upp og frá einu húsi var beðið
um aðstoð vegna þess að járn;
væri að byrja að fjúka af þaki.
Somuleiðis höfðu víða slitnað
íaftaugár.
í gærdag var lögreglunni til-
kynnt um tvo báta sem væru að
slitna upp á höfninniog var
.eigeriduírí eða urru^Sarnimnum.
bátánna.' gert aðvart. Lítill:
trillubátur .mun hafa sokkið á
höfninni í gær, .en í nótt bar
þar pkkert til tíðinda."
... . .......
Kveðst geta dæmt
Mossadegh.
Herrétturinn í Teheran hef-
ur úrskurðað, að hann hafi rétt
til þess að kveða upp dóm í
máli Mossadeghs.
Rétturinn fyrirskipaði í gær
að þessu loknu, að Mossadegh
skyldi mæta í réttinum í dag.
Saksóknari krafðist þess, að
Mossadegh yrði dæmdur til líf-
iáts, ef rétturinn fyndi hann
sekan.
Ðráttartaugsft
slitnaði oft.
^inæfell «s* Snlait
k.oiuíasd í Iiann
Vb. Snæfell frá Akureyri átti
í miklum barningi í nótt, er
hann var með vb. Súluna, en
sá bátur hafði bilað undan
Grundarfirði.
Var svo ráð fyrir gert, að
Snæfell drægi Súluna til Rvík-
ur í gærmorgun. Hvassviðri
þrast á, og slitnaði dráttartaug-
in hvað eftir annað m. a. út af
Svörtulöftum. í gærkveldi ætl-
aði Snæfell með Súluna inn á
Óiafsvík, hafði snúið við, þar
eð veður leyfðf ekki, að reyrít
,væri að komast. til Reykjavík-
. ur. Kl. 4 í nótt slitnaði dráttar-
taugin enn, en samkvæmt frétt
,frá SVFÍ háfði tekizt að koma
taug í Súluna aftur í morgun,
og var hættan liðin hjá. — Ekki
er annað vitað en að allt sé
með feldu hjá síldveiðiflotanum
í Grundarfirði, að því er SVFÍ
'bezt vissi í morgun.
Allir kannast við brezku flúgvélina,. sem nefrd er Comet — halastjarnan. Nú hafa Bretar
smíðað skriðdreka, sem hiotið hefur sama nafni Sýnir myndin hvernig hann fer í loftinu, er
hann hefur ekið yfir tórfæru á fullri ferð. Sveif hann fáeina metra þannig.
Fækkar i Lombn.
íbúatala London (án út-
borga) liefur minkað um 1
millj. síðan fyrir stríð, og er
nú 3.350.000.
Fækkunin stafar af loftárás-
unum í styrjöldinni, er heil
hverfi hrundu í rústir, og vegna
þess, að unnið hefur verið að
því, markvisst, að fólk settist
að í útborgunum og svéitunum
umhverfis borgina.
C10 vili sveigjastlegfí
utanríkisstefnu.
Forseti CIO, annars af 2ja
stærstu verklýðsfélagasam-
(böndum Bandaríkjanna, hefur í
ársskýrslu sinni lagt til, að
þsu taki framvegis upp sveigj-
anlegri utanríkisstefnu.
Slik stefna sýndi samkomu-.
lagsvilja, en ekki að menn létu
hótanir hafa áhrif á sig. Vest-
rænu þjóðirnar væru nú nógu
langt á veg komnar með a'ð
treysta varnarsamtök sín, til
þess að þær geti verið miklum
mun öruggari en áður.
, Bankastjóra Finnlandsbanka
hefur verið falið að mynda
jhlutlausa stjórn, er starfi írar.;:
! yfir rÆstu almennar þingkosn-
I ingar.
Eldur í fiskimjöls-
verksmiðju.
íkviknun varð um hálfátta-
leytið í gærkveldi í Síldar- og
fiskimjölsverksmiðjunni á
Kletti.
Var slökkviliðið kvatt á vett-
vang og þegar það kom á stað-
inn var stór trekt (lykteyðir),
sem liggur frá gólfi og til lofts
glóandi og stóð frá henni neista-
flug. Sömuleiðis var reykháf
urinn alelda orðinn og lítilshátt-
ar komst eldur í tímbur, en það
var fljótlega slökkt og skemmd-
ir urðu ekki teljandi í verk-
smiðjunni.
í gær var slökkviliðið kvatt
að Herskálahverfi 38. Hafði
kviknað út frá reykháf, en eld-
urinn var fljótlega slöklctur og
skemmdir urðu litlar.
Dean leggiur
fra-m tillö-^u.
Dean aðstoðarutanríkisráð-
herra Bandaríkjanna hefur lagt
til í Panmunjom, að stjórn-
málaráðsf ef nan um Kóreu verði
sett 15. desember.
Fulltrúar kommúnista tóku
j til á nýjan leik við að yfirheyra
! fanga í morgun, en þá hafði
i verið 10 daga hlé á yfirheyrsl-
j unum.
Tvísýti úrslit í bridgekeppninni.
Akureyrin^ar unnu Siglfirð-
inga i ^ærkveldi.
Mjög tvísýn eru úrslitin í
landskeppninni í bridge, sem
nú stendur yfir hér í bænum, |
Allt fram að síðustu umferð
í gær vqru helzt líkur á aí sveit
Siglfirðinga (Sigurðuf Kristj-
ánsson sveitarstjóri), bæri sigv
ur úr býtum á mótinu. En í
gærkveldi töpuðu þeir eftir
harða og tvísýna keppni fyrir
Akureyringum (Kai-1 Friðriks-
son sveitarstjóri) með 30:23.
Aðrir leikir í gærkveldi fóru
þannig að Einar Guðjohnsen
vann Ólaf Guðmundsson, 62:42,
Gunngeir Pétursson vann Esth-
er Pétursdóttur, 44:27 og Hörð-
ur Þórðarson vann Ásbjörn
Jónsson, 36:22.
Að lokinni umferðinni í gær-
kveldi er sveit Gunngeirs efst
með 9 stig, sveit Harðar næst
•með 8 stig', Sigurður 7 stig,
Karl 6 stig, Einar og Ásbjörn
4 stia hvor, Esther 2 stig og
Ólafur 0 stig.
Næst síðasta umferð hófst kl.
1.30 í dag og spiluðu þá saman
Guðjohnsen og Esther, Asbjörn
og Karl, Hörður og Gunnar, Ól^
afur og Sigurður.
Síðasta umferð í mótinu hefst
kl. 8 í kvöld og keppa þá Óia.f-
ur við Ásbjörn, Esther við Sig-
urð, Gunngeir við Guðjohnsen
og Karl við Hörð.
Af þeim umferðum, sem eftir,
erU, má segja, að keppnin milli
Harðar og Gunngeirs annars
vegar ráði úrslitum í mótinu.
Á morgun stundvíslega kl 1
e. hi hefst Barometer-landspa fa.
keppni í mjólkurstöðinni. "
Þrjú innbrot.
Þrjú innbrot voru framin hér
í bænum um helgina.
Eitt þeirra var framið í skri.f-
stofu Dráttaryéla h.f. í Hafnar-
stræti, brotnar upp skrifborðs-
skúffur í afgreiðsluherbergi og
stolið þaðan um 3000 kr. í pen-
ingum.
Annað innbrot var framið í
Cafeteria í Hafnarstræti og
stolið þaðan 500 kr. í peningum.'
ÞriSja innbrotið .vár. í Tiarrí-
arbar í Tjarnargötu ög talið að
þaðan-hafi .verið stolið' nokkru
af -vindlingum.