Vísir - 17.11.1953, Blaðsíða 1

Vísir - 17.11.1953, Blaðsíða 1
43. árg. Þriðjudaginn 17, nóvember 1953. 263. thl. oiaoum ði en fyrr Skartgripum og urum stoli gegnum brotnar rú&ur. Tvö slys urðu hér í bænum í gær. Tekur fl! sfarfa í nýrri og vandaðri byggingu, sem byggð hefur venh vlð gamla faúslð. Neinendur 22 i vetur. Mikil breyting verður nú á húsakynnum Málléysingjaskól- ans í Reykjayák, frá því sem áðu'r hefir verið, og skólanum í heild búin betri og fullkomn- ari skílyrði en nokkru sinni fyrr.: - Vísir hefir innt skólastjóra Málleysingjaskólans, Brand Jónsson, eftir breytingum þeim og umbótum, sem undanfarið hefjr verið unnið áð og er nú langt komið. Nokkrar breyt- ingar eða fullnaðarsmíði bíður þó næsta árs. Áður en breytingin á húsa- kynnum skólans var gerð var skólínn til- húsa í tveimur sam- byggðum húsum, steinhúsi og timburhúsi. 'Nu var það til bragðs tekið, að flytja timbur- húsið burtu, en byggja stein- steypt hús og miklu: stærra í að nýbyggingin fullgerð kosti um 700 þús. kr. eða sem svar- ar 685 kr. á teningsmetra. Á gamla húsinu hefir einnig veruleg breyting verið gerð i með hliðsjón af innréttingu og fyrirkomulagi nýbyggingar- inríar. Er þeirri breýtingu enn ekki að öllu leyti lokið og súmt verður látið bíða næsta árs. En í meginatriðum verða breytingar gerðar - á húsinu sem hér segir: Öllum suður- og vesturhluta stofuhæðarinnar hefir verið breýtt í sarnfelldán sal, þar sem börnuniun er ætlað að leika sér. Áður höfðu börnin aðeins tiltölulega lítinn og þröngan gang til leikja og var hann jafnframt notaður sem kerínslustofa. Slíkt fyrirkomu- lag var að sjálfsögðu með öllu óviðunandi. Nú hefir skólaeld- húsinu verið korríið fyrir í þess- um gangi. Við hliðina á því er þess stað, og var það byggt við borðstofa skólans, en þar var norðvestur horn gamla. stein-. hússins,- einkumimeð það fyrir augum að fá leikpláss '. fyrir nemendur fyrir sunnan og vest- an_húsið. — /aum"-— ;—«p — ¦>!¦ ii.iiiw» -Var orðin brýn þörf fyrir bætta húsaskipan við Málleys- ingjaskólann, ekki sízt vegna tiifinnanlegrar vöntunar á íullnægjandi kennsluplássi og leikplássi fyrir börnin, en margt fleira kom þar til greina. Og rrieð binu nýja fyrirkomulagi var áherzla lögð á að aðskilja heimili og skóla sem mest. Fyrirkomulagi nýbygging- arinnar er hagað þannig, að á- neðstu hæð eru kennslustofur, litið skrifstofuherbergi, fata- geymsla og snyrtiherbergi. Á miðhæðinni er allstór skáli, sem í senn er ætlaður sem kennarastofa og sem aðseturs- staður fyrir starfslið skólans. Þar er gestaherbergi, íbúð fyrir barnfóstru og fáðskonu og fjögur herbergi, ætluð starfs- stúlkum. Auk þesser þar bað og snyrtiherbergi. Á efstu hæð er stór og rúmgóð íbúð fyrir skólastjóra. Gert er ráð fyrir áður önnur kennslustofa:. Hefir hún verið stækkuð tdl muna og fulmægir nú ágætlega þeim kröfum, sem til hennar verða gerðar sem borðstofu. " í kjallará gamla hússins er breytirígum enn ekki lokið. Þar verður frystiklefa komiðfyrir Frambald á 7. síðu. Á 14. þúsund mál til Stykkishólms. Síldveiði hefur legið niðri í (Grundarfirði undanfarna dagá vegna ofviðrisins, en alls hafa þorizt á land í Stykkishólmi 13.816 mál síðan síldveiðin hófst í firðinum. Talsvert af þessu magni hef- ur enn ekki verið brætt, en ann- ars skiptist aflinn þannig á skipin: Arnfirtnur 3267 mál, Farsæll 1984, Ágúst Þórarins- son 1711, Böðvár, Akranesi, 1357, Runólfur 1283, Páll Þor- keifsson 1111, Nonni 996, Heima skagi, Akranesi, 863, Grund- firðingur 742, Freydís, ísafirði, 305, Freyja 166 og Hafbjörg 28. í hinum g&mlu borgum Hol- lands eiga. feitir. menn bágt með að hreyfa sig. MÖrg hús eru þar bókstaflega ekki breiðari en yasaklútar. Þannig "er tdl dæmis með, húsið, sem sést þama. á myndrnni og er það mjósta. Framhlið þess er að- eins 105 sentimetrar, en það er þó bót í máli, að húsið er tals- vert breiðara fjær götu, en þó ekki svoi að hægt sé að hafa meira en tvö herbergi á hæð, og er annað örmiótt. Verðitr mjolk dælt yfir f jallið? Er í aihugun, hvort þetta er tiitækilegt. Hugzast getur, að erfiðleikar á mjólkurf lutningum austan' yfir^^fjall" leysist með einföld- um en nsesta nýstárlegum liætti. Vísir hefir frétt, að í athugun séu möguleikar á því að gera leiðslu frá Selfossi til Reykja- víkur, en síðan yrði mjólkinni dælt hingað í bæinn um leiðslu þessa. Ekki veit Vísir, hvort ráða- gerðir um þe;tta séu langt á veg komnar, og þaðán' af síður vill blaðið fullyrða, að nokkru sinni verði af þeim. Hitt veit blaðið, að Gísli Sigurbjörnsson, forstj. Elliheimilisins Grundar, sem er manna kunnugastur í Þýzka- landi, hefir staðið í sambandi við fyrirtæki í Vestur-Þýzka- landi, sem telja þessa leið vel færa og gætu framkvæmt á- form í þessa átt. Vísir átti tal við Gísla og spurðist fyrir um þessa nýstár- legu hugmynd, en hann kvaðst ekki vilja láta hafa neit't eftir sér á. þessu stigi málsins. Hins vegar sagði hann það rétt vera, sem Vísir hafði frétt, að verið væri að kanna möguleika á slíkri leiðslu. upp í Hafnarfirði. f ofviðrinu í gærmorgun losnaði um tvo Hafnarfjarðar- báta, Fiskaklett og Hafdís og rak þá upp að gömlu bryggj- unni í innri króknum í Hafnar- fjarðarhöfn. Þar inni, þangað sem bátana rak var logn og snjólaust og mun bátana nær ekkert hafa sakað. Voru þeir dregnir út aftur strax og veðrið tók að •lægja í gær. Einhver brögð voru að járn- plötufoki af húsaþökum í firð- inum í fyrriríótt, en hvergi munu þaú háfa orsakað Slys. Togarinn Maí dró legufæii sínsín í rokinu í fyrrinótt, en ekki það langt að kæmi að sök. Sjónvarp notað vié kennslu í Frakklandi. Þótt sjónvarp sé ekki gamalt í Frakklahdi, er 'þegar farið að nota það í þágu skólanna. í sveitum Normandí og Ile de France - hefur viðtækjum þegar verið komið fyrir í 115 barnaskólum, og eru þau notuð við kennsludagskrá, seni send er þrísvar í víku. Biotnar voru rúður í tvchn skartgripaverzlunum hér í bæn- um í nótt og stolið verðmætum iír báðum gluggunum. Annað rúðubrotið var í skart- gripaverzlun Franch Mickelsen á Laugávegi og stolið þaðan einhvei-ju af skartgripum, hálfs- festum og annböndum og e. t. v. fleiru, er ekki var búið að kanna til. fulls hverju , stolið hafði verið, er blaðið talaði við lögregluna i morgím. » Hin rúðan var brotin hjá Gbttsveini Oddssyni á horni Bergstaðastrætis og .LaUgaveg- ar. Þaðan var stolið 9 arm- bandsúrúm. Tvö slys. Tvö slys urðu hér í bænum í gær, sem bókuð voru. hjálög- reglunni. - . ¦ Anríað þessara slysa. varð við bifreiðaverkstaíðið Jötunn. Þar var Ellert Þórsteinsson, Pvergasteini víð Lágholtsveg, að v'inna við stóran vörubíl. Lá Ellert undir bíinum; og var að taka' drifskaftið í sundur. Bíll- inn stóð í örlitlum halla og þeg ar Ellert hafði lokið við að^taka drifskaftið sundur: rann bíllinn aftur á bak- með þeim afleið- irígum að aftari hluti drifskaf tsT ins lagðist ofan á manninn, handleggsbraut hann á báðum pípum og meiddi. hann eitthvað meira, Síðdegis í gær varð umferð- arslys á Vesturgötu, er 74 ára koná, Anna Kolbeinsdóttk^ Vesturgötu 41, varð fyrir bíl og slasaðist. Við rannsókn kóm i Ijós að brotnað höfðu í henni nokkur rif, auk þess sem hún hafði meiðzt á höfði og baki. Loks var lögreglan kvödd að Austurbæjarskólanum vegna slyss se mtalið var að þar hefði orðið. Hafði drengur lent í handalögmálum við félaga sinn en verið sleginn í rot. En hann var raknaður úr rotinu þegar lögreglan kom á vettvang of ekki sjáanlegar . neinar eftir- stoðvar af högginu. Eldur í þvotti. Slökkviliðið var í gærkveldi kvatt. að Túngötu 22, en þaí hafði kviknað í þvotti í kjallara; hússins. Eldurinn var fljótt slökktur, en töluverðar skemmd ir urðu á þvottirium'og auk þess urðu skemmdir af völdum reyks viðar í húsinu. Víðar akekkiiT tttrn en ¦ Pisa. Vín (AP). — Almenn fjár- söfnun er haf in í borginni til' að bjarga einu frægasta mann- virki heimár frá eyðlleggingti. Er þetta turn Stefánskirkj- unnár, sem er tæpl. 150 m. á hæð. Kirkjan varð fyrir tjóni á stríðsárunum, sem nú hefur verið bætt að miklu leyti, en á dögunum var tekið eftir því, að turn kirkjunnar er farínri*áð hallast. Verður að hafa snör handtök til 'að bjarga honum frá -hruni. Nobelsverðlauna- höfundur látinn. Ivan Bunin, einn Iþekktastt rithöfundur Rússa, andaðist ný- lega í París, 83ja ára"gamall.-. Hann var fæddur í Voronesj og flýði land eftir byltingunal Bjó; hann síðan í Frakklandi.. Hann ritaði einkum um rúss^ neskt sveitab'f, enda kunnug-r astur því. Hann • var sæmdur Nóbelsverðlaununum árið 1933. Tvær af lasolur í dag. Ágúst frá Hafnárfirði selur ísfiskafla í Bretlandi í dag. Að líkindum selja tveir tog- arar aðrir ísfiskafla erlendis í dag, báðir í Þýzkalandi, Askur Og Austfirðingur. Ekki mun þó víst, að Austfirðingur selji fyrr en á morgun. Bretar stytta ekki herskyldu. ' Tíllaga jaínaðarmanna felld. London (AP). — Tillaga brezkra jafnaðarmanna um að endurskoða gildandi ákvæði um herskyldu árléga, var felld með 304 atkvæðum gegn 261. Það er meiri 'atkvæðamunur en. stjórnin hefur getað státað af áður, í deilumálum, enda munu nokkrir jafnaðarmenn hafa setið hjá. Hinsr vegar greiddu 4 frjáls- sjyndir þingmenn atkvæði með jafnaðarmönnum. Það var tek- ið fraa. af hálfu jaínaðarmannn, sem fluttu tillöguna, að hún fæli ekki í sér afnám 2ja ára herskyldu nú, heldur að "með árlegri endurskoðun væri Jeng- in nokkur' trygging, gegn því^ að sá hugsunarháttur yrði á- fram ríkjandi, að ekki mætti hrófla við þessu, en hins vegar þyrfti að stytta herskyldutím- ann eins fljótt og auðið væri vegna þarfa iðnaðárins. Sir Winston Churchill lagð- ist eindregið gegri tillögunni. Hún mundi hafa slæm áhrif hjá þjöðunum í varnarsamtokun- um og gefa kommúnistum uríd- ir fótinn, að halda uppi áróðri um að A.-bandalagið væri að gliðna í sundur. Slík samþykkt Iværi og sérstaklega óheppi- leg fyrir Bermudaráðstefnuna, en Sir "Winston hafði fyrr vik- ið að mikilvægi þess, að á_ þeirri ráðstefnu efuðust menrí- ekki.um,'að stjórnin hefði fylgi. þings og þjóðar að baki 3ér.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.