Vísir - 17.11.1953, Blaðsíða 2

Vísir - 17.11.1953, Blaðsíða 2
VÍSIR Þriðjudaginn 17. nóvember 1953. jvywyywvwwwwft^^^ tVlinnisblað almenningk Þriðjudagur, 17. nóvember, — .321. dagur ársins. Flóð veröur næst í Reykjavík kl. 14.25. Ljósatími bifreiða og' ahnarra ökutáekja er kl. 15.55—8.25. Næturlæknir er í Slysavafðstofúnni. Sími 5030. Næturvörður er í Ingóifs Apóteki. 1330. Síihi K. F. U. M. Biblíulesti'arefni: Lúk. 12. 35—40. Væntið komu Krists, Útvarpið í kvöld. Kl. 20.00 Fréttir. — 20.30 Erindi: Úr ævintýrasögu mannshéilans; III. (Karl Strand læknir). — 20.50 Kammertón- leikar útvarpsins (útvarpað frá Listasafni ríkisins í þjóðminja- safnshúsinu): a) Kvartett í F- dúr (Negrakvartettinn) eftir Uvorák. (Björn Ölafsson, Josef Felzmann, Jón Sen og Einar Vigfússon leika). b) Kvintett fyrir blásturshljóðfæri eftir Carl Nielsen. (Ernst Normann, .Paiil Pudelski, Egill' Jónsson, Haps Ploder og Herbert Hri- berschek leika). — 22.00 Frétt- ir og veðurfregnir. — 22.10 Náttúrlegir hlutir. Spurningar og svör . um náttúrufræði. Guðmundur Þorláksson maL gister). — 22.30 Undir Ijúfum lögum: Carl Billich o. fl. flytja 2étt hljómsveitarlög til kl. 23.00. Söfnin: Þjóðminjasafnið er opið kl 13.00—16.00 á sunnudögum og Jíl. 13.00—15.00 á þriðjudögum og fimmtudögum. NáttúrugX'iþasafnið er ópið sunnudága kl. 13.30—15.00 óg á þriðjudögum og fimmtudög- mm kl. 11.00—15.00. Landsbókasafnið er opið kl. 10—12, 13,30—19.00 og 20.00— 22.00 alla virka daga nema laugardaga kl. 10—12 og 13,00 —19.00. *WlWWWVWWVVWVVy%t^VWWVtfWftAftAft^VV,«VWWWlVWlþVl>. ^ftW.^WVWWWWW^VW.AW.'VýWAWAV'.W.-.N wwwvwwv^- ■ÖVWVW W\ ZJjl, I • Ok |C m // www MíM JTJLJ 4/ JlTm. JL^. // *// # iftftwvi í'<»örr. „ wwi.vwww BÆJAR fréttl WtíWWWVW ___ iVJWWAVWVWWV.V.VWAV/JtfVWAWWWAVJ.V VWWBVVVVVVW«*WUWMWWWWUWft/VVVWVW>WVFWV Þjóðleikhúsið sýnir Einkalíf, gamanleik Noel Cowards, í síðasta sinn annað kvöld kl. 8. Leikfélag Hafnarfjarðar sýnir gamanleikinn Hvílík fjölskyla í kvöld kl. 8.30 í Bæj- ai'bíói. Ný námskeið eru að hefjast í Dansskóla Rigmor Hanson. Skírteini eru afgreidd í G.T.-húsinu á föstu- daginn kemur kl. 7—7.30. Hestamannafélagið Fákur efnir til fundar í Þórscafé ímnað kvöid, miðvikudag, kl. 8.30 síðdegis. ' HrcMfátahK 2063 Lárétt: 1 Ríkja, 6 iiávaði, .7 tímabil, 8 þvo, 10 ■ högg. 11 dans, 12 fisks, 14 fangamark, 15 spil,-17 tækifærissala. Lóðrétt: 1 Grof, 2 skáta- ilokkur, 3 fjör, 4 tryggur, 5 ógurleg, 8 gera menn á kvöldin, 9 kann undirstöðuatriði, 10 stafur, 12 titill, 13 félag, 16 tveir eins. Lausn á krossgátu nr. 2062. Lárétt: 1 Kormáks, 6 ef, 7 ár, 8 allur, 10 Kn, 11 ark, Í2 sódi, 14 ði, 15 als, 17 örlar. ; Lóðrétt: 1 Ker, 2 of, 3 mál, 4 árla, 5 Serkir, 8 andar, 9 urð, 10 KO, 12 sd, 13 Ul, 16 SA, Frá skrifstöfu borgarlæknis. Farstóttir í Reykjavík vikuna 1.—7. nóvembér 1953, sam- kvæmt skýrslum 26 (32) starf- andi lækna. (í svigum tölur frá nætsu viku á undan). — Kverkabólga 44 (83). Kvefsótt 129 (261). Iðrakvef 23 (69). Hvotsótt 4 (3). Kveflungna- bólga 8 (13). Kikhósti 7 (18). Hlaupabóla 1 (0). Sigurður Skagfield óperusöngvari sörig hétju- tenórhlutvérk Eiríks í óper- unni „Hollendingurinn fljúg- andi“ í Oldenburg, undir stjórn dr. Heinrich Seiners árið 1939, en viðtal við dr. Steinér birtist í Vísi í gær. Yfirlýsing. Samkvæmt ósk stjórnar Fannanna- og fiskimarmasam- bands íslands er mér ljúft að lýsa því yfii', að framboð mitt til Alþingis og þingmerinska er algerlega óháð F. F. S. í., enda taka þau samtök ekki flokkspólitíska afstöðu. Reykjavík, .16. nóv. 1953. Gils Guðmundsson. Hvar élu skipin? Eimskip: Brúarfoss fór frá Gi'iinsby 15. nóv. til Boulogne og Rotterdam. Dettifoss hefir væntanlega komið til Lenin- grad í gær, 15. nóv. frá Ábo. Goðafoss er' í Reykjavík. Gull- foss fór frá K.höfn 14. nóv. til Leith og Rvk. Lagarfoss er í Rvík. Reykjafoss fór frá Ham- borg 13. nóv. til Rvk. Selfoss er á Ólafsvík; fer þaðan til ísa- fjarðar, Siglufjarðar, Akureyr- ár og Húsavíkur. Tröllafoss fór frá New Yoi'k 7. nóv.; væntan- legur til Rvk. á morgun, 17. nóvember. Tungufoss fór frá Keflavík 13. nóv. til_ Kristian- sánd. /Röskva fer væntanle'ga frá HÚll 16. nóv. til Rvk. Ríkisship: Híékla var á Ak- m-evri í Pærkvöld á vesturleið | Esja verður væritánlegá á Ak- ureyri í dag á suðurleið. Herðu- breh)' átt.i að fara frá Rvk. kl. til Keflavíkur. frá Rvík kl. 19 •i lgærkvöld vestur um land til: Akureyrax’, Þyrill var í Stykk-. ishómi í gærkvöld’ á vestuiieiði Skaftfellingur á að fará frá Rvík í dag til Vestmannaeýja. Skip S.Í.S.: Hvassafell er í Helsingsfors. Arnarfell er í Genova. Jökulfell fór frá Ak- ureyriý gær; hleður á Norður- landshöfnum. Dísarfell fer væntanlega frá Leith í kvold til Rvk. Bláfell lestar gærur á Breiðafjarðareyjum. Frá rannsóknarlögx'eglinmi. ' ’MáhUdágihn.^r'f. m/ kl. tim 6—7 síðdegis var græntöit vörubifreið á leið frá Keflavík. til Reykjavíkur. Bifreiðai'stjór- inn skýrir svo frá, að í grennd við Kálfatjöm hafi kona ein staðið við Veginn, veífað sér og beðið um far á Digranesháls. Hann veitti henni það og var hún í bifreiðinni áð biðskýlinu á Digraneshálsi. —• Kona þessi er "góðfúslega beðin að koma til viðtals við rannsóknarlög- regluna hið fyrsta. Tíinaiitið Úrval. Nýútkomið hefti af Úrvali flytur m. a.: 2000 ára gamalt andlit, Bylting á sviði kynlífs og æxlunar?, Iðnvæðing bók ménntan'na, Móðir Jones og krosSferð bamanna. Um hag nýtingu kjarnorkunnár í frið samlegum tilgangi, Eru þel- dökkar þjóðir. eftirbátar hvítra þjóða?, Leyndardómur Mata Hari, Googöl og Googolplex, Ást og tár, Furðuvél Mergen thalers, „Ónáttúrleg“ náttúru- fræði, Hin furðulegu augu I fakirsins, Hraði lífsins, Hol- heimskenningin, Bórgir undir gagnsæjum hjálmum?, Sólar- orkuvélar, og sögurnar „Við- kvæmt hjafta“ eftir Dorothy Parker og „ Á krossgÖtum‘ ‘, eftir Nóbelsverðlaunahöfund- inn William Faulkner. „Frá Noriíéna Íélaginu“. í bæjarfrétt Vísis undir þess- ari • fyrirsögn var í gær greint frá því, að næstkómandi' föstu dagskvöíci vcrði efnt til kynn- ingar- og skemmtikvölds í Þjóðleikhúskjallaranum. Þetta kynningar- og skemmtikvöld fór fram s. l. föstudagskvöld, - en vegna mistaka kom þessi frétt ekki fyrir þann tíma, held- ur í gsér. Hlútaðeigandi eru beðnir afsökunar á þessum mistökum. Kvenréttindafélag Islands heldur fund á morgun, mið- vikudag, í Aðalstræti 12, kl. 8,30 síðd. Rætt verður um frv. til laga um launajafnrétti kvenna og frv. til laga um rétt- indi og skyldur starfsmanna ríkis o'g bæjarfélaga. RBKISINS Mx Hebla fer austur úm land í hringferð hinn 21. þ.m. Vörumóttaka á ' Fáskrúðsf jörð, Reyðárfjörð, Eskifjöi-ð, Norðfjö.rð, Seyðisfjörð, Þórshöfn, Raufarhöfn, Kópasker, Ilusavík,: • Á dag og á morgun. Pantaðir farmiðar verða seldir á fimmtu- dagirin. Vesturg. 10 Sfmi 6434 1» Harðfiskur á bvöldborð- ið, Fæst í næstu mátvöru* búð. ílúsntæðúr! Munið fisbbúðinginn frá Hlnir vandlátu borða á Veitingastofunni Skólavörðustíg 3. Lifur, hjörtu, kjötfars, pylsur, bjúg'u og léttsaltað dilkakjöt. ^&at/extá* KA^USXJÓU S • SfMI 82243 Verzlunin Krónan Mávahlíð 25. Sími 80733. MATBORG H.F. Sími 5424 Sigin ýsa, ný stórlúða, útbleýtt skata, útbleýttur sólþurrkaður saltfiskur óg grásleppa. Fiskbúðin Laugaveg 84, sími 82404. f 'WVWWWWVVW'WVÍrfVWftWWftrtAftA/VtfVWíVVVWAft/WíWVVrtArtArtrtiPW' Daglega nýtt! Vímirpylsur, kjötfars, fiskfars o. m. fl. Kjötbúðin Borg Laugaveg 78, sími 1636. Hangikjöt, Iéttsáltáð kjöt og svið. Búrfell Skjaldborg, sími 82750. Hjartkær eiginmaSur minn, íaSir okkar, tengdaíaðir, afi, tengdasonur og bróðir Signrjón Signrðssion verður jarðsunginn frá Domkirkjunni 18. þ.m. og hefst með bæn frá heimili bans Melahúsi við Hjarðarbaga kl. 1. Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Fyrir mína hönd, barna okkar, tengdabarna, barnabarna og annara áðstándendá Ingibjörg Þórðardóttir. Innilegar þakkir Öllum þéira, sem sýcdu saniúð óg héiðruðu minningu móður okkar, ^íeíanin JónsdóHur, : i] frÍ-ÍBKÍa.' Oddfríður Sæmundsdóttir, Sigurður Sæmundsson, Jóbann Sæmúndsson. A • unn Lælcjartorgi Sími 6419 WJ-J-.V.V.V.V.WAV.W.-.VAWWA^W. VÍSIR kostar aðeius 12 kr. á mánuði — en er þó fjölbreyttastur. — Gerist áskrifendur í dag. — Blaðið éf sent ókeypis tí! mánaðamóta. , i 1060, eða iallð vlð úibiu-ðarbörniii -

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.