Vísir - 17.11.1953, Blaðsíða 4

Vísir - 17.11.1953, Blaðsíða 4
VISIR Þriðjudaginn 17. nóvember 1953. irSsxxc. ^ D A G B L A Ð Ritstjóri: Hersteinn Pálsson. Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson. Skrifstofur: Ingólfsstrætl 3. Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VlSIR HJP. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Sími 1360 (fimm línur), Lausasala 1 króna. . , Félagsprentsmiðjan inf. Alþýöublaðið leiðir vitni. Það hljóp heldur en ekki á snærið hjá Alþýðublaðinu um helgina. Það gat skýrt frá því á áberandi stað á fyrsiu síðu, að kratai’ væru ekki þeir einu, sem teldu, að það gæti verið hagkvæmt, ef sú breyting yrði gerð á kosningalögunum, að leyfði yrðu kosningabandalog. Eins og mönnum er kunnugt úr blöðunum, er frumvarp um þetta efni helzta þingmál Al- þýðuflokksins um þessar mundir, og gengur þess enginn dulinn, sem eitthvað hefur fylgzt með þróun þjóðmálanna síðustu árir., að tilgangur frumvarpsins er fyrst og fremst að bjarga Alþýðu- flokknum frá algeru skipbroti. Hann á að visu sex þingmemi nú, en aðeins einn náði kosningu í kjördæmi sínu. Hann má ekki glata miklu fylgi, til þess að hann falli ekki eins og allir hinir, og verður Alþýðuflokkurinn þá þurrkaður út — um hríð að minnsta kosti. Alþýðuflokknum finnst það veila á kosningalögunum, að hann skuli ekki hafa fleiri þingmenn. Sennilega er veilan fyrst og fremst fólgin í Alþýðuflokknum, en hún veldur því, að þeir eru ekki fleiri, ?~m vilja veita honum brautargengi, en áhrifa hans gætir n ... urn veginn í samræmi við það. Ann- ars þarf Alþýðuflokkurinn varla að kvarta verulega, meðan úthlutað er uppbótarþingsætum milli flokkanna. Hann hefur að minnsta kosti verið ánægður með það fyrirkomu.lag til þessa, eða að minnsta kosti hefur honum ekki þótt ástæða tíl að bera fram frumvarp um kosningabandalög þar til nú. En það er heldur ekki fyrr en nú, að hann er orðinn verulega hræddur um tilveru sína á Alþingi. En nú hefur Alþýðublaðið fundið aðila sem hægt er áð leiða sem vitni í þessu máli, og er fögnuðurinn því mikill. Dagur á Akureyri hefur skrifað um frumvarpið, og segir, að tilgangur þess sé að lækna eitt mesta vandamálið í stjórnmálum landsins, óvissuna um stjórnarstefnuna, er gengið verður til kosninga, og langvinna samninga um stjórnarmyndun að kosningum loknum. Telur blaðið, að frumvarpið mundi stuðla að sköpun samhents Alþingis, ef að lögum yrði. Vitanlega er enginn trygging fyrir því, að meirihlutinn mundi fást með þessari breytingu, því að1 það er allsendis óvíst, hvort kjósendur sætta sig við að verzlað sé með þá. Hitt er nokkurn veginn áreiðanlegt, að frumvarpið mundi geta gert suma kjósendur miklu rétthærri en aðra, svo að slík breyting yrði sízt til þess að leiðrétta óréttlæti, er menn koma auga á í núverandi kosningalögum. Kosningalög okkar eru ekki fullkomin frekar en Önnur mannanna verk, og samþykkt á þessu frumvarpi er síður én svo trygging þess, að meira réttlæti ríkti, er þau væru komin í framkvæmd en áður. En frá sjónarmiði kratanna er það vitan- lega algert aukaatriði, ef aðeins er hægt að gera atkvæði þeirra örlitlu mikilvægari. Þeir eru nefnilega svo miklir jaínaðar- menn og vilja, að jafnaðarins gæti sem mest gagnvart sjálfum þeim. Ranglæti gagnvart öðrum gerir ekki til. Alþýðublaðið heldur því fram, að Sjálfstæðismenn óttist frumvarp þetta. Ótta gætir þó aðeins hjá einum flokki —: A’- þýðuflokknum — og frumvarpið er afleiðing þessa ótta. Hann er heidur ekki ástæðulaus, svo sem síðar mun koma í Ijós. Öldrykkja og framfarir. i sunnudaginn. upplýsti Þjóðviljinn, að það sé ein.af sönnun- um, fyrir vaxandi velmegnun í Slpvakíu, að þar dre.kki ' menn núTimmfált 'meira ölmagn á ári en gert var fyrir fáein- ’ um árum.;Hafi verið „eitt meginmarkmið ríkisstjórnar Tékkósló- vakíu að hefja Slóvakíu upp á sama atvinnustig og aðra . landshluta." ■■ ■ . 'j. Hingað til hafa kommúnistar jafnan,talið það eitt. aí hrþrn- unar- og spillingaremkenpum auðvahjsríkjanna, h.vej’suí mikið | þai’.’^.fengissjúklingar væru margir fyrig,bl-agðiÖ, óg aítí’feyns’ógséfa og hörmungar eftir því. Þess ,v.egna hafa kommúnistar hér verið á mótí því, að menn fái sterkara öl, en „það er auðvitað áfengt öl, sem hér er um að ræða (í Slóvakíu), hver sannur Tékki fnundi telja það virðingu sinni ósamboðið , að bera óáfengt öl ■ fyrir aðra en börn.“ Það er fróðlegt að fá þessar upplýsingar í Þjóðviljanum, . þótt ekki sé til annars en að láta kommúnista staðfesta, að það, sem þeir telja tákn hrörunai- og spillingar í ríkjum andstæðinga , þeirna,- eræitt bezta dæmið, .sem þeir geta fært fram fyrir því, að ‘ áfram miði í rlkjum þeirra. En þrráít fyrir þetta mun ekki verá i ástaeða til að gera ráð fyrir því, að'islenzkir kommúnistar shúist til fylgis við bjórfrumvarp hér/Þeir vilja engar íramfarir hér. Hiísmæður hefðu fleiri næðisstundir án véla. Heimilisvélar banna, að verkin sé unnin utan heimilisins. Húsmæður, sem lítil þægindi hafa og engar vélar, kvarta mjög undan því hversu erfið sé húsverkin. Og það er mála sannast að það þarf mikið þrek til þess að vinna húsverk ár- um saman. Þó eru ekki allir sammála um vélarnar. Amerísk kona skrifar svo í ,,Observer“: ,, Allar þessar nýtízku vélar skapa 'konunni meira erfiði á heimilinu en mæður okkar höfðu af að segja. Þær fengu þvottahúsin og niðursuðu-iðn- aðinn til léttis við strit sitt á heimilunum. Húsfreyjan þurfti ekki áð blýgðast fyrir að láta þvo þvottinn utan heimilis og það var engin minkunn fyrir hana að bera fram mat sem hafði verið soðinn niður. Þetta var almenn hjálp og öllum ætluð og hún veitti henni dá- þtið frelsi. — Allár þessar vél-’ ar eru spor aftur á bak. Þó að þær séu furðu þægilegar og dýrindisgripir binda þær hús- freyjuna meira heima. Nú er hún orðin þræll vélanna. Hvaða kona getur látið sér sæma að bera fram niðursoðna súpu, þegar hinn dýri hrað- suðupottur stendur þarna til- búinn til þess að sjóða hana eða annað, bara ef húsfreyjan sér um að hreinsa grænmetið, kjötið eða fiskinn — eftir því sem þarf í hvert skipti? Hvers vegna ætti konan að borga háa reikninga fyrir þvott þegar þvottavélin stendur þarna fögur og gljáandi með sína þvottavindu og bíður þess, að vera notuð við stórþvott? Og hversvegna ætti konan að kaupa fötin á börnin sín fyrir okurverð, þegar rafmagns- saumavélin er ávallt viðbúin og fús á að taka við öllu, sem í hana er látið? i Dýrar vélar leggja kvöð á húsfreyjuna. Það getur verið ábyrgðarhluti að láta aðra fara i með svo dýra gripi, og hún ' verður því sjálf að nota vélarn- ar. Það er hyggilegast og getur forðað tjóni.“ Evelyn Ford gerir þetta mál að umtalsefni i „Observer“ og lýkur máli sínu með því að benda húsmæðrum á, að þær verði að athuga sinn gang og raða niður störfum sínum öðru vísi en nú. Annars fari svo að véla-öldin taki allt frelsi frá þeim, en í raun og veru hafi það verið tilætlunin að vélarnar ætti að færa þeim meira frelsi og fleiri næðis- stundir. fívfjtit- sottuð JEGILSSÍJLIÞ í flökum. Ennfremur roð- flett, beinlaus og niður- sncidd i dósum. Stærð 80 gr. og 1 kg. SfjtiUW'SÖt í H f> síid í 1 kg. dósum. Sími 8-28-85. Umboðsmaður. Pappírspokagerðin ti.l. VtUutig 3. AU$k.p*ppkrtpoJuff, rndrgí er sfar&tié * i Þegar kýr og pelabörn New ¥ork urðu hreif. iCiiiisin var gefiim maltúrgangur brugghúsa. Fyrir nokkru var gert verk- fyrir fóðurbæti, því að þeir fall í mjólkurbúum, sem sáu fengu hann fyrir sáralítið verð. New York-boig fyrir mjólk. Varð þetta til þess, að ein- hver grúskari iór að grafa upþ gamlan i'róðleik um mjólkur- neyzlu borgarbúa, og kom þá margt skrítið í ljós. Datt Yestfirðingur, sem áður hefur sent mcr línu, skrifar mér að nýjuog ræðir andlegt ástand okk- ar Reykvíkinga, einkum mcð til- liti til þess hve alg'engt það sc mi, að alls konar erlendir trúðar komi hingað til Jands <><í skeminti, sem Vestfirðmgi finnst ekki góðs Viti. Bréf Yestfirðings er á Jiess.i léið: „Pistill tii Bergináts. Þú fjötrar þig svo oft við jia'ð efn- islega. Til bragðbætis sendi ég þér pistilkorn um andlegan greiðslujöfmrð. Hvernig’ er sá andlegi greiðslujöfnuður? Við lcsum, heyrum og viti:m að efnislegur greiðslujöfnu'ður okkar við útlönd er ósköp báaborinn, sihækkandi skuldir og fen. Hn Iivernig er okkar andlegi greiðsiu jöfnuður? Yið flytjum inn cr- ienda trúða í fjöldaframleiðslu, til þess að skemmta okkur og mennta. Það er sjómannakabar- ett, Fegrunarfélag og góðtempl- arár, Kynning skemmtikrafta o. fl. o. fl. Allt er með þökkum þ‘>g- ið og meira en það. Biðraðir, svartamarkaðsbrask og okur á áðgöngumiðum. „Þær vagga sér í Iendunum“. Glánsnúmerið hjá erlenda kvenfólkinu er að sjá þaðfækka fötunum sem mest og láta þaö v'ágga sér í lenduniim. Mikil menningarbót það, að hafa séð þá liollenzku vagga sér i lend- ununi. Svo kemur örlítið af karlmönn- um fyrir kvenfólkið. En niiklu minna. Hallast því á réttlætið. Þeirra mesta ágæti er gríðarstórt nef. Svo verða þeir að skrækja og æpa, æla og væla eftir nótuin eða laglaust. Allt er þetta dá- samlegt! Þvílík nienning! Fyrir allt þetta greiðir þjóðin hundruð þúsunda eða milljónir króna. Hinn andlegi útflutningur. Við flytjum inn alls konar trúða. Hvað flytjum við svo út í staðinn. Kvenfólk og stúden'ta. Kvenfólkið er aðallega fyrir Bandarikjamenn. Stúdentarnir Jenda þar og margir, en lika i öðrum löndum. Að óréýndn skuluin við álykta að þéfta sé gott fólk. A. m. k. ktístar hver stúdent, fullmenntaður, euki minna en hálfa milljón króna, sé allt talið. Okkar audlcgi grciðslujöfnuður ætti þvi að vera í ágætu lagí.“ Þetta segir Vest- firðingur um andlega áslandið. Eg þakka bréfið, en tel mig ekki geta verið honum sammála nema að litlu leyti. grúskari þessi þá meðal annars ofan á ýmsa mola frá árinu 1842, en þá- áttú margir borg- arbúar kýr sjálfir, og á Man- hattan-eyju og Brooklyn, þar sem nú sjást einungis mann- skepnur, Voru hvorki meira né minna en 18.000 kýr. Um þetta leyti tóku menn eft-ir því, að börnin urðu ör og eihkeruujeg í fasi, þegar þau höfðu fengið mjólkursopa, svo að maður nökkur, er starfaði fyrir sámtök bindindisnxanna, ■ákvað að athuga málið. Komst hanri þá að því. að hændúr kéýptii friai't'úrdang/hjá lirugg- HúSúni borgarinnar, og ndtuðu En við þetta urðu kýrnar hýrar, og svo kom vænn skammtur Fjarrj góðu gamni. af áfengi með mjólkinni tiíj Rg er nefnilega hræddur um kaupenda. að yestfírðingur liafi vcrið illa Maðurinn ljóstaði upþ uin fjarri' góðu gamni, þegar irúð- þetta, og var mikið um pao'áriilr ’ vöru hér síðást og sýndit skrifað, að það væri hin mesta j lístir sinar. Varlá getur það nokk- skömm, að bæði kýr og þélá- urn skaðað þott liirigáð komi börn skylu vera við skál þar i listamenn aí öllu tagi, bg koslm borginni. Þó . var ekki ibanháo '' að nota,m:altúrgang setti fóður- bæti fyrr en 22 árum síðar. Árið 1904 var svo komið,*að kýr voru elcki til á Manhattan- eyju, en þó voru enn um 6000 kýr í Brooklyn-hverti. Nú er svo komið, að engin kýr er til á eynni, en fjórar eru í dýragarði Bronx-hverfis. Þær eru mjólk- aðar að staðaldri, en það eru ekkí böm heldur önnur dýr garðsins. sem drekka mjólkina.' í Brbokiyn eru líka til kýr, þótt aðurinn-ivið koriiu listafólkr.ins hingað er ekki jafn voðalegur. og ýmsir vjrðast gera sér i hugar- lund. — Aftur 'á móti er mér ekki aíyeg. IjÖst, hýíeb’s yegna Iiaiiri dregur stúdenta inn í þetta i'abb,. þvi það niim verg almenn- úst sköðun að ekki tjái að horfa i kostnað við menntun manna, og oftast nnmi göð menntun borga sig, þótt einhverju sé til- kostað. Bergmáli lýkur hér i ilag. — kr. þæiv sjáist því alrei. Þar eiga menn 464 kýr. sem er gei'ið þeim sé aldrei sleppt- ádxeitiogíjgrængresi með fóSurhæti.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.