Vísir - 17.11.1953, Blaðsíða 7

Vísir - 17.11.1953, Blaðsíða 7
Þriðjudaginn 17. nóvember 1953. VÍSIR C. B. Keltand. EngiBI eða og konur, leit á hánn sem sinnar sléttar mann. Henni hafði ekki flogið í hug, að aeskumaðurinn, sem haldið hafði svo hressi- lega upp á afmælisdaginn sinn, mundi tilheyra því hefðarfólki, sem þarna var saman komið. Juan Parnell gekk á milli gestanna. Hinn írsk-spænski svipur hans var aðlaðandi, og hann eins og bar það rrieð sér, að hann naut þéss að vera þarna. Allt í einu var hann kominn að hlið hennar og brosti til hennar. Hann kom eklii sem ncúnn iðrandi syndari, heldur var sem hartn légði áhérziu á,“áð þáð' gleymdist ékki, sem gérzt- hafði. „Ungfrú Villard — það ér énginn aurpollur á skrautábreiðúm Mr. Pioche. Hv.að gét eg gert til þess að vötta ýður virðingu mina og aðdáun?“ „Nú, þér gætuð kallað á þjón og beðið hann að skvetta úr fötu, ef riddaraskapur yðar er svo. frumlegur að hann verði að hafa polla.“ Bros hans várð að gloíti. Glettni brá fyrir í augum hans. „Yðm’ var nú skemmt samt?“ . „Engri konu,“ sagði hún alvarlega, „gæti verið um það að verða fyrir slíku. Allra augu mændu á mig.“ „Vitanléga,“ sagði hánn, „yður er ekki um, að allra augu mæni á yður. Það var þéss vegna, seha þér fengúð yður skémmti- göngu á Montgomery-götunni síðdegis á laugardag.“ „Kannske eg muni það ekki rétt,“ sagði hún, „en mig rninnir, að það hafi ekki verið frekja, sem gerði Sir Walter Raleigh frægan.“ „Fyrirtak, fyrirtak,“ sagði Juan og var sem himmlifandi. „Við erum farin að rífast. Það er þó tilbreyting í því frá þessu venjulega kurteisismasi." „Ef yður langar til þess að rífast þætti mér Vænt um, að þér fengjuð einhvern annan að rífast við.“ „Það kemur ekki til — að minnsta kosti ekki í kvöld. Eg verð að segjá yður slæm tíðindi. Eg vildi hafa getað boðað þau af varfærni, en mér er víst ekki siíkt gefið — eg skal segja yður — þér eigið nefnilega að vera borðdaman mín.“ „Ef það er að ósk húsráðanda, verð eg víst að láta mér það ]ynda.“ ,,Herra Pioche,“ sagði Parnelij ,,er alltaf áð hugsa um gesti sína —• og hvað gera beri til þess að þeir séu blátt áfram ham- ingjusamir í sölum hans. Eg er ekki áð jafnaði boðinn á þessar gléðisamkundm’ roskna fólksiris, en eg geri mér i hugarlund, að hann háfi ályktað að þér munduð una yðui’ betur með borð- félaga, sem væri í sama aldursflokki og þér sjálf. Eg er viss um, að það var enginn duldur, íjarlægari tilgangur.“ „Hví skyldi það Vera?“ spurði hún. Hún hafði gengið í dálitla gildru og ertnin glampaði í augum hans. „Herra Pioche,“ sagði hann, „á enga konu til þess'áð' vekja áhuga hans fyrir að koma karli og konu — samari — éiris og það er kallað. Vitanlega hafa hinar ágætu frúr í San Francisco lagt sig í líma með að finna mér konuefni, en það gæti Pioche blátt áfram ekki dottið í hug.“ Glott hans var farið að fara í taugarnar á henni. „Frúmar, frú Ralston og álíár hinar, eru þéirrar skoðuna.r, að - hjúskaparlíf myndi háfa róandi áhrif á mig. En einhvern veginn held eg, að þér muridúð ekki hafa róandi áhrif á mig.“ Ef Paméll gerði sér vonir um að koma Anneke í bobba varð þess ékki vart í neinu, að það hefði tekizt. Hún horfði kuldalega á hánn. „Og hvað munduð þér nú geta boðið í staðinn þeirri konu, sem hefði á yður „róandi áhrif“? Hafið þér þá kosti til að bera að kona gæti örugglega tekið bónorði yðar? Og hverjir eru þessir kostir? Eg er ekkert smeyk um að yður skorti einurð til þess að lýsa yðar eigin mati á hæfileikum yðar. Verið hreinskilinn.“ Þáð var Parnell, sem var kominn í bobba. Hann hafði ekki búizt við svo snöggri, vel hugsaðri gagnárás. Hann horfði á hana rannsakandi augum. „Eg skorast ekki undan því. í fyrsta lagi er eg við ágæta heilsu. Félagslega skoðað er staða min þannig, að engin kona þyrfti að kvarta, þar sem eg er afkomandi Valiejos-ættarinnar. En sigurvegarar okkar voru miskunnarlausir og við’eigum eftir aðeins okkur þiisund ekrur af því landi, sem réttiléga er okkar. Eg hefi því litla auðlegð upp á að bjóðá. Stundum eru auðugar ungar konur fúsar til þess að kvorigást mönnurii af góðum ætt- um. Meðal annara orða, eruð þér auðug?“ Anneke svaraði ekki spurningu hans. Hún hristi höfuðið. „Eg er sméyk um, að þér séuð ekki eftirsóknarverður að staða yðar er þannig, að hún sé néitt freistandi. Eg mundi leggja mikla áherzlu á ætt og auð — og ekki mundi spilla, ef dálítið væri til af festu, að það vottaði fyrir traustri skapgerð. Meðal annara orða, herra Parnell, hvað stundið þér annað en að halda upp á afmælið yðar?“ . „Eg er,“ svaraði harin „námuvefkfræðingur — én undiitylla. •Vinn hjá Henry Janin, sem er einn hinrla færustu riianna í sinni grein.“ „Og héfir vafalaust nieiri dómgreind varðandi námur en starfsfólk sitt.“ - „Alveg gagnstætt,11 svaraði Parneli, „hann hefir óskeikult auga fyrir því, sem í mönnum býr — hann er ekki í vafa, þeg- ar hann sér mann, sem býr yfir afburða hæfileikum." í þessum svifum opnuðust dyrnar og hinn mikli borðsalur kom í ljós. Pamell bauð Anneku árminn og hönd hennar snerti svo léttilega handlegg hans, að hann aðeins varð þess var. Hún gætti þess vandléga að engra svipbrigða yrði vart á andliti henriar, svo að enginn sæi hversu mikils henni fannst til um allt, sem hún sá. En hún var hrifin — stórhrifin. Aldrei hafði hún séð neitt svo skrautlegt — aldrei slíkan borðbúnað, en öllu svo vel fyrir komið. Alls staðar skínandi silfur ög glitrandi kristall og fyrir komið af mestu smekkvísi. Saiurinn var upp- lýstur með kertaljósum og hið milda Ijós kertanna setti ein- hvern hátíðasvip á allt, en að eyrum barst unaðslég tórilist, og þess gætt, að leika lágt, svo að menn gætu notið þess éinnig, að ræðast við. Sæti þeirra voru um það bil fyrir miðju borði. Þegar Anneke settist sá hún, að við disk hverrar konu var nisti fagurt, og voru þau gerð af hinum listhaga Pietro Mezzara, sem átti gengi sitt Pioche að þakka. Parnéll hafði gefið Anneke nánar gætur — og því með, að af svip hennar varð ekkert ráðið. „Þér þurfið ekki áð vera svona kúldalegar og hátíðlegar,“ sagði hann. „Við erum Öll hrifin, ekkert okkar hefur séð annað eins. Jafnvel miðdegisverðarboð Louis Naþoleons standast engan samanburð við borð Pioche.“ ,,Það er þó ekki ætlast til, að það líði yfir mann,“ hvíslaði Anneke. „En það er stórkostiegt — fuilkomið.“ Og nú mátti lesa í svip hermar, er hún hélt áfram: „Svona lifnaðarhættir ættu við iriig.“ „Áf Iiverju réynið þér'þá ékki áð krækja í hanii?" sagði Par- nell. „Hann er fimriitíu og fjögra ára og ókvæntur". „Það gæti verið vei’t athugunar,“ sagði Anneke. Allt í einu heyrðist Ralston ávarpa húsráðanda. „Hefurðu engar fregnir austan af strönd, Pioche?" spurði hann. „Engar góðár fregriir,“ svaráði Pioche. „Grant forseti er um- - MáHeysingjaskófinn Framh. af 1. síðu. í beinu sambandi við eldhúsið á hseðinni. Ennfremur eru þar ’geymslur, þvottahús og böð. f suðurhluta kjallarans er smíða- stofa ásamt öðru handavinnu- plássi, nema saumastofa, sem er að norðanverðu í kjallaran- um. í rishséð gamla hússins var og verður sveínþláss, en all- miklar breytingar verða gerð- ar á því á næsta ári. Þar verða gerðir tveir svefnskálar, srim fyrir hvort kyn, með tilheyr- andi snyrtiklefum; aUk .þess verður þar herbergi fyrir barn- fóstru og sérstakt herbergi fyrir yngstu nemendurna. Á hæðinni verður riiikið af skáp- um og geymslum. Nemendur verða- 22 í sköl- anum í vetur og jíennarar eru samtals 4. Eru kennarar svo margir vegna þess að þeir konlast ekki yfir að kenna nema fáum nemendum í einu, enda er kennslu hagáð á allt annan veg en í Öð’runi skóium. Talkennsian sjálf er rauði þráðurinn í allri skólavistinni frá byrjun til enda og má segja, að í mörgum tiifelluni hafi náðst góður árangur og stund- um jafnvel ágætur. En árang-_ ur kennslunriar fer, eins og í öðrum skölum, að sjálfsögðu eftir hæfni og gáfnáfari hvers einstaks nemarida. Börnin eru yfirleítt á aldr- inum 4—16 ára og eru hvar- vetna að af landinu, enda er ekki úm ne.ina aðra hliðstæða stofnuri éða skóla annars stað- ai- að ræða. ' ÚHtí ÁÍWÍ ÚÖK.U í bæjárfréttum Vísis 17. nóv. 1923 mátti m. a. lesa þetta: Margar liendur vihna létt verk. Sjálfboðaliðar, drengir, sem yndi hafa af skautaíþrótt, vilj- ið þið ekki konia niður á tjöm og hjálpast að því að sópa snjónum af skautasvæðinu súður hjá tjarnarBrúnni, og halda því við meðan frostið er fyrir sjólfa ýkkur og a'nnáð skautafólk. Verkfæri eru til á staðnum. — K. Ó. t Bókmenntaverðlaun Nóbels. Frá Stokkhólmi er símað, að bókmenntaverðlaun Nobels hafi verið veitt íranum Yeats. C. (2. Sun-tuqkií mo Tarzan þaut nieð ofsahraða milli trjánna, yfir ár og læk-i^ ■ þári sem' flóðhestar .höfðust við, , og .innan.... stundar gat Tarzan greint raddir —J‘ raddir ' vina sinna, apanna. Hánii fann að...þeír voru bæði æstir og hræddir. Tarzan jók nú hraðann og skyndi- lega kom hann auga á N’Kima, ap- anm Sá kom þjötandi-á móti Tarzan. N’Kima skalf af hræðslu og hann hrópaði hvað eftir annað „Tarzan — hjálþ. Mík'íð vandræði. Tarzan — hjálþ.“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.