Vísir - 18.11.1953, Blaðsíða 5

Vísir - 18.11.1953, Blaðsíða 5
Miðvikudaginri 18. nóvémbér 1953. VlSIR Þaí er yíst staSreynd, aS mcnn bola ákal'lega misjafnlega sársauka. Sumir kippa sér ekki upp viS það, sem öSrum ér óbærileg kvöl, eSa allt að því. Til eru þeir menn og konur, sem aldrei kvíða því að fara til tannlæknis, og oft hefur höfundur þessa þáttar öfundað þetta lánsama fólk. Nú er það viðurkent af öllum, að það sé fjarska hehriskulegt að draga a langinn að leitá tannlæknis, — fara ekki þangaö fyrr en tannpínan er farin að þjaka mann, svo að má&ur ma heita viðþolslaus. Vitaskuld Verður heimsóknin í stóíinn ekki belckjarsystkinin fjarska samrýmd. Eg útskrif- áðist árið 1936, en síðan höfum við bekkjarsystkinin alltaf háldið saman, og hitzt öðru hverju, og þá með konum okk- ar, til þess að rifja upp liðna tíð. Óvenju margir af bekkjar- bræðrum mínum urðu læknar: Hannes Þórarinsson, Stefán Ólafsson, Kolbeinn Kristófers son, Elías Eyvindsson, Haukur Kristjánsson, Axinbjörn Kol- samai-i aðgerðir en áður voru ir út af ,.sþóluhnii‘. En þetta er ■ niögulegar, svo sem gullbrýr, auðvitað fjarska misjafnt, og stálgóma og margt fleira. Nu raenn'eru misjafnlega vel fyrir er vitaskuld keppt sem mest að kallaðir. Svo er þetta líka sál- því að láta menn halda sínum rænt atriði. Aðalatriðið er, að eigin tönnum, en áður var oft sjúklingurinn treysti tannlækn- ekki um annað að gera en að inum sínum, og þá fer allt vel. draga tönnina eða tennurnar úr| og smíða í staðinn. i Eru röntgeiunynd- ! irnar mikilvægar? Jú, þær eru mjög þýðingar- miklar. Á þeim sjáum við t. d. beinskemmdir í sambandi við rótfyllingar, og margt fleira, sem hjálpar okkur mikið í starf- inu. Yfirleitt er útbúnaður tánnlækna svp miklu betri nú en áður var, að tæknin má heita gjörbreytt. Annars held, eg, að útbúnaður og áhöld ís^- lenzkra tannlækna standist fyllilega samanburð við það,. sem gerist erlendis, a. m. lc. þar . sem eg hefi unnið og .þekki Hvernig er þaö með barnatenmirnar? Það er gott að þú spyrð að þessu, því að allt of algengt er, að fóllt segi sem svo: Það gerir ekkert til með barnatennurnar, það koma aðrar í staðinn. Þetta er. mikill misskilningur. Bama- tennur skipta miklu málí. Tennurnar, sem síðar koraa, eru mjög háðar því, hvernig j barnatemíurnai* eru. Barn, sem béinsson og Gissur Brynjólfs- hefur heilbrigðar barnatennur, umflúin, og í annan stað er óskynsamlegt að bíða þess, að son. Þá urðu nokkrir þeirra lög-j ega lætur gera við þær, áður til £ Danmörku og Svíþjóð En svo sem fræðingár, Fjeldsted, Gunnar Jónsson, Haukur Claessen, Ævar Kvar- an, kannske fleiri, eg man það ekki í svipinn. En allt ágætir félagar. Yarstu snemma Ékveðinn tönnunum verði ekki bjargað, en þá blasa við á næstu lehi gerviténnur, — en nú eru ílestir þannig gerðir, að þeir kjósá heldör að tyggja með „sínum eigin tönnum“ en gervitönuum, cnda þótt þær kunni að vera listasmíð. En það er líka önnur hlið á þessu máli. Vel tenntur maður er óneitanlega skemmtilegri félagi og fýsilegri til kynningar en sá, sem brosir við manni brunnum tannstúfum. Sá maður, setn þarf ekki að halda fyrir munninn þegar hann broshy hei’ur óneitanlega sterkari aðstöðu til þess að afla sér vinsælda eða , ag verjja tannlæknir'' faila öðrum vel í geð. En hvað sem þessum hugleiðingum líður, er það hreinasta skcmmtiganga að labba sig til tannlæknis í dag, ef miðað er við það ástand, sem ríkti í þeim málum í tíð feðra okkar og afa. Og þegar öllu er á botninn hvolft, er það hreinn ræfildómur að fara ekki til tannlæknls umsvifalaust og án allra undan- bragða, þegar þess er þörf. Við íslendingar eigum líka því láni að fagna að íslertzkir tannlæknar eru vel menntaðir og búa yfir slíkri tækni og kunnáttu, að þeir standa fyllilega jafn- fætis stéttarbræðrum sínum í nágrannalöndimum. Það væri ekki úr vegi að rabba stundarkorn við tannlæki, einn úr stéttinni, sem höfundur Samborgaraþáttarins hefur alla tíð verið hræddastur við alla stétta, Gunnar Skaptason, sem þó Iiefur farið varfærnum höndum um kjálka undirritaðs. Agúst en þær skemmast til miraa, fær betri og hraustari tennur, sem sitja rétt í kjálkunum. Þess vegna ætti foreldrar áð fará oft með börnin ung; jafnvel 2% árs til tannlæknis til þess að láta hann líta á tennurnar. Oftast er ekkert að, en þá venst barnið á að sjá tannlækninn án Gunnar Skaptason er skóla- bróðir minn og kunningi. Ég vissi sem var, að hann er maður hlédrcegur og lítt gefinn fyrir neitt það, sem með nokkru móti gœti talizt til skrums eða ó- smekklegarar auglýsingastarf- semi. En vegna gamalla kynna féllst hann samt á að ratiba við mig í þeirri trú, að ekkert, sem hér hefur verið sagt eða verður sagt, gœti túlkast sem ofan- greint fyrirbœri. Gunnar er fæddur hinn 15. apríl 1915 í gömlu símastöðinni í Fjörunni á Akureyri. Foreldrar hans eru Halldór Skaptason, sem þá var síniastjóri þar, en vinnur nú á aðalskrifstofu Landssímans hér í bœ, einn elzti starfsmaður þeirrar stofn- unar, og Hedvig Skaptason kona hans, fædd Wathne. Gunn- ar ólst upp á Akureyri til 9 ára aldurs. „Ég átti skemmlilega berhsku á Akureyri", segir Gunhar. „Þar var ojt tnikið vetrarriki og nóg að starfa fyrir okkur krakkana. Sleðá- og skautaferðir voru tíð- ar á Pollinum, og ég man eftir því', að oft ók ég með föðúr mínum í- sleða, eða kana“; á ís yfir-til SvalburðseyrcDf:. stuhd- um\ áorguðúm við tiiðú 'i: um is- inn. Á surhrin 'lögiiu tnenn net sin í Pollinum, t. d. ma!n ég iiel eftir Árna gamla vœnci, eins og hann var kallaður. Hann sóng oft við þessa vintiu sína, og öllum þótti vœnt um hanh. Á haustin fórum við krakk- Já, eg hafði snemma tekiö þá ákvorðun. En eg komst samt ekki að strax við tannlækna- skólann í Höfn, en þá var ekki í önnur hús að vendá, með góðu móti, því að ekki var tekinn nema einn íslendingur á ári. Fór þesS vegna í læknadeild hér á meðan, tók þar próf í forspjallsvísindum og efna- fræði. Síðan sigldi eg til Hafnar sumarið 1937 á ganila Gullfossi. Eg útskrifaðist svo frá tann- . lækfthskólanum í Höfn hinn 17. Það var' júní 1940. Þetta er talinn ágæt- í sambandi við framfarir í tækni má nefna, að deyfilyf mega nú heita orðin mjög full- komin, og sársaukinn orðinrilít sjálfsagt að deyía, því að nú ill við flestar áðgerðir. Enda er orðið eru menn ekki lengur éftir sig að aðgerð lokimii. Þó kemur fyrir, en sárasjaldan, þess að luæðast, og það ei líka t ag menn ag ia(,a draga úr talsvert atriði. En ef svolítið) gat er komið, er, enga stund verið að fylla það, og þetta sparar vitaskuld mikið fé. Það getur verið dýrt spaug fyrir heimilisföður með mörg börn, ef trassað er að leita tannlækn- is þar til allt er ltomið í óefni og mikilla viðgerða er þörf, í stað þess að koma í tíma í veg fyrir alvarlegar skemmdir. Eru karlmenn „hraustari“ í stólnum en konur? sleginn ur tunnunni' , „uu uiu * v-wu. v.* .......... - _T . ,, , ,. . , ,. J . ._ ,....' Um þetta skal eg ekki full- gert z Hoepfnersporti, og dreif j.ur skoh. Namið var þa þnggja mér er mikiu meiri þá að mugur og margmenni. Sá ara, svo að talsvert var að gera. ko*ur. Ekki er var kallaður „kattarkóngur", sem sigraði í þeim leik. í sam- bandi við þetta var gengið fylktu liði í margvislegum bún- ingum. Einu sinni á suviri var farið með okkur fram í Fjörð, eins og það var kallað. Þá ókum við í tvíeykisvagni, „drossíu", og stjórnaði Þorvaldur keyrari förinni. Þetta var mikið œvin- týr. Allt var þá frumstœðara en nú tiðkast. T.d. man ég, að ég veiktist hastarlega af botn- langabólgu þegar ég var 4—5 ára. Ég var fluttur í sjúkra- húsið á b’örmn með tjaldi yfir, og skiptust menn á að bera mig. Steingrímur lœknir Matthíasson skar mig svo upp, og gekk alll eins og i sögu." □ , En Gunnar Skaptason er lörtgu ortffnn Reykvíkingur, þótt hann hafi slitið barns- skónum í höfuðstað Norður- lands', ’ því að; 10 ára gamall flyzt hann með foreldrum sín- úm til Reykjavíkur. Fyrst átti hann heima á Sölvhólsgötu, sem þá bar nafn með rentu, því að þá stóð Sölvhólsbærinn. Segðu mér frá námi þínu. „Eg fór í. Menntaskólann ár- ið 1930, var númer 20 af 25, sem þá voru árlega teknir í skólann. Af skólavistinni er Eftir nokkurra mánaða nám fékk maður að fara að eiga við sjúklinga. Aðgerðir voru ó- keypis, nema gullaðgerðir. f hverju er námið fólgið? í stuttu máli er námið fólgið í því, að maður lærir um tauga- og æðakerfi höfuðsins, vöðva, bein, bygging tannanna og þar fram eftir götunum. Þá lærir maður sitthvað í lyfjafræði og fleiri aukafögúm. Þá lærir maður tannsmíði, steypir tenn- ur og góma og gengur frá þessu á allan hátt. Þá verður maður að læra ýmislega tækni í sam- bandi við tannsmíðar. Annars verður fagið, æ vfirgripsmeira með vaxandi framförum. Nú er ráðizt í miklu stærri og vanda- eg alveg viss um, að það stafi af því, að’ karlar séu meiri trassar að koma til tannlæknis, eða meiri „kveifur", en víst er um það, að' kvenfólk er ekki ö- ragara en karlmenn. Það er á reiðanlegt. Krakkar éru stund- um hræddir, a. m. k. í fyrsta sinn. En þó hefur mér aldrei fundizt eríitt að eiga við krakka. Eg held, að niaðúr verði að segja við þá eins og er: Þetta verður dálítið sárt, en ekki voðalega vont. Krakkar| vilja ekki láta skrökva að sér. j Hvaða aðgerðir eru „óvinsælastar“? Þó að' merkilegt meg'i virð- ...... , ast eru menn ekki hræddastir by mu en i storborgum og þett sér tönn án deyfingar. Sárs- auki er yfirleitt fjarska teygj- anlegt og afstætt hugtak. Það sem einum finnst mjög sárt, finnst öðrum ekki neitt. En víst er um það, að almennt kvíða menn ekki eins fyrir því að fara til tannlæknis og áður fyrr. Eru íslendingar sæmilega tenntir? Eg hefi stundum séð það á prenti eða heyrt því fleygt, að tannskemmdir væru tíðari hér en annars staðar. En mér hefur virzt, eftir þeirri reynslu, sem eg hefi fengið í Danmörku og Svíþjóð og svo hér heima, að landinn hefur ekki lakari tenn- ur en bræður hans á Norður- löndunum hinum. Eg starfaði um tíma á Gotlandi í Eystra- salti. Þar er byggð frekar af- skekkt eftir því sem gerist með Svíum. Þar búa um 60—70 þúsund . manns, en tannlæknar ekki mjög margir. Eg var þar héraðstannlæknir og hafði á minni könnu G00—700 börn. Þar voru tannskemmdir al- gengar, enda dálítið erfitt að 'komast til tannlæknis og mikil fyrirhöfn. Yfirleitt var mín , reynsla sú, að tannskemmdir eru meiri í sveitunum og strjál- við tanntökurnar, eða svo er mín reynsla. Fleiri eru kvíðn- arnir á nióts viö fjárrekstra raunar ekkert að segja annað bœndanna inn fyrir Gróðrar- ' en það, að hún varð, hugsa eg, stöð, og þá fengum við oft að skemmtilegasti kafli ævi minn- konig & bak hjá þeim, Það var ar. í bekk með mér voru marg- feikna eftirsóit. ir óvenjulega snjaliir og. A föstúmii/ .var „köítíirinn,. . skemmtilogir,., sli'ákgr, , og-, • öll • • býlinu, þar sem auðvelt er að koniast ;til tannlípknis. \ Mér yirtis.t: t. d. ástandið vera svipað 'í Köge og Kaupmannahöfn og j hér gerjst í Reýkjavík, En að j tennurnar sfculi vera betri þar i sem tannlæknar eru fleiri, ) sýnir, að , yið. hljótum að gera 1 eitthyei-t gagn. .... . í. ■• . ( Þetta,, síðasta . segir Gunriár :Skaptason; vitanlega, i gamni, (■en þó hefur maður hevrt kjána- , legt hjal um, að tannlæknar vildu helzt hafa sem flesta með skemmdar terinur. Það er vit- anlega út í hött: Allir tarin- læknar óska þess, og vinna að því,. að fólk; haldi tönnum. sín- um, og Gunnar segir mér, að j áður en mjög langt um líði, verði reyndin sú, að það verðt hreinár undantekmngar, • sem Gimnar Skaptason var snemma ráðdnn í að verða tannlæknir. þm-fa að fá sér gervitennur. ij. (Ejósinynd: i*. Thpinscn.) Framhaíd á 7. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.