Alþýðublaðið - 16.10.1928, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 16.10.1928, Blaðsíða 2
2 A L P Y Ð U B L A Ð IÐ Athugið ódyra varninginn í Vörusalanum, Klapparstíg 27. I Heilbrigt viðskiftalíf(í) / _______ Útgáfufélag Morgunblaðsins dautt. Hvað hafa hluthafar þess fengið mikið eftirgefið hjá bönkunum. Nýtt útgáfufélag stofnað með 131 pús. kr. höfuðstól. Um 20 miljónum kxóna er tal- ið, að bankarnir báðir hafi tapað. Ætla þó margir, að enn vanti talsvert á, að öll kurl séu koimiri til grafar. Hvað hefir orðið af þessu fé? Hverjir eru mennirnir, scm bank- arnir trúðu fyrir öllirm þsssum milljónum? Hvað eftir annað hefir þess ver- ið’ krafist hér í blaðinu, að birt yrði skýrsla um töp og eftirgjaf- ir bankanna beggja. Almenningur, sem nauðugur viljugur verður að greiða töpin, á héimtingu á að fá vitneskju um þetta. Stjórnar- völtlin h-áía þó jafnan skel't skollaeyrum við þessari sjálf- sögðu kröfu. Otgáfufélag Morgunblaðsins, aðalblaðs íhaldsflokksins, hafði um skeið mikið fé handa á milli. Danskir og íslenzkir „grosserar“ létu þúsundir eftir þúsundir til * blaðsins. Þeir Lögðu fram stofnféð og greiddu reksturshallann. Hverjir voru jressir menn? Hvaðan fengu þeir féð? Sumir voru Danir, búsettir í. Danmörku og ráku hér seLstöðu- verzlun. Einn þeirra er vitað um, að hann Jrrafist þess að fá að ráða ritstjórn blaðsins fyrir fjár- framlög sín. Skift var þá um rit_ stjórn að viijá hans. Danskur kauþmaður, búsettur hér, var for- maður félagstos. Hann og flestir ■ hinna liiuthalanna höfðu veltufé Sítt að láni frá bönkunum hér. 'Banka'rnir voru þannig beinlínis látnir Leggja frarn fé til að greiða með útgáfukostnað „Morgunblaðs- tos“. Hvað hafa hluthafar í Útgáfu- félagi Morgunblaðsins fengið mik- ið eftirgefið hjá bönkunum? Og hvað mikið af því fé hafa þeir Lagt til útgáfu blaðsins? Þannig spyr almenningur, sem nú er látinn borga töpin með okurvöxtum. Þetta, ásamt með mörgu fleiru fróðlegu, kærni í Ijós, ef birt yrði skýrsla um töp bankanna og eftirgjafir. íi .. Nú er látið heita svo, að Út- gáfufélag Morgunbiaðsins, hið gamla, sé úr sogunni. ÆfdferMs- skýrsla þess var svo ófögur, að jafnvel Valtýr blygðaðist sín fyrír 'hana. — Valtýj gekk svo um í vetur og keypti það, sem hann gat náð í af þetoi hlutabréfum í féLaginu, sem talið var að, ís- lendingar ættu og, að því er hann sjálfur segir, lika þeim, sem Dan- ir áttu. Hver féð lagði fram til þessara kaupa hefir eigi; feirrgist upplýst enn. Mælt er, að Valtýr hafi fengið bréfin flest fyrir 10 til 15% af nafnverði. Síðan er stofnað nýtt útgáfu- félag með 131 þúsund króna höf- uðstöL Tilkynning um það er í Lögbirtingablaðinu síðasta svolát- aaidi: „Samkvæmt tilkynningn * til hlutaféiagsskrántogar, sem er dagsett í Reykjavík 20. júní 1928 og móttekin sama dag, er skrá- sett H/f. Árvakur. Heimili fé/ags- ins og varnarþtog er í Reykjavík. Tilgangur félagsins er að styðja frjálst viðskiptaiíf og eg efla heilbrigðan hugsunarhátt i öllum pjóðfélagsmálum, og yfir höfuð að beita sér fyrir hverju pvi, er miðar til sannra framfara i hvivetna.(LeturbreytingAlþýðubl.) í þessum tilgangi gengst félagið fyxir hlaðaútgáfu. Dagsetntog samþykta félagstos er 16. marz 1928. Stofnendur: Garðar Gíslason stórkaupmaður, Laufásv. 53, ’Rvífc, Hallgrimur Benediktsson, stór- kaupm., Thorvaldsensstræti 2, Rvík., Lárus Jóhannesson, hrjm., Laufásvegi 10, Rvík, Hallgrímur A. Tultoius, stórkaiupmaður, Gimli, Rvík, Guðmundur Ásbjörnsson. kaupm., Njálsg. 30, Rvík, Valtýr Stefánsson, ritstjóri Valhöll, Rvík. — Stjómendur: Garðar Gíslason, stórkaupm., Laufásv. 53, Rvík, Hallgrímur Benediktsson, stór- kaupm., Thorvaldsensstr. 2, Rvík, Valtýr Stefánsson, ritstjóri, Val- höll, Rvík. — Varastjómandi: Jes Zimsen, kauprn., Hafnarstr. 23, Rvík. Firmaritun: Undirskrift tveggja stjórnenda er skuldbind- andi fyrir féiagið gagnvart öðrum. Hlutafjárhæðto er kr. 131,000,00 og upphæð hvers hlutar kr. 500,00. — Hlutafjársöfnun er lokið og alt hlutaféð greitt. Hlutabréfin hljóða á nafn. . . .“ Eitt hundrað þrjátíu og eitt þús- und krónur. Það sýnist ekki vera hörgull á skotsilfri hjá íhaldtou nú. Hiutaféð er alt greitt, stendur þar. Það stóö nú reyndar líka í tilkynntogunni frá Sh-ell Af 6 stofnendum eru 4 stór* kaupmenn, eða 3 stórir og einn sniár, 1 hæstaréttarlögmaður og 1, bara einn, ritstjóri. 2 af stofn- endunum eru i stjórn H/f. Shell á íslandi og varastjórnandi er umboðsmaður fyrir D. D. P. A., hið gamalkunna steinolíufélag. Það er svo sem eðlilegt, að „Mgbl.“ sé ant nm hag íslenzku bændanna og verkamannanna í Rússlandi(!). Jón Þorláksson, Magnús Guð- mundsson, Ólafur Thors og Jón Olafsson sjást ekki meðal stofn- endanna. Hvemig stendur á þessu? Skammast þeir sín fyrir „Mgbl.“, eða skammast „Mgbl:“ sín fyrir þá? Og því er Jóni Kjartanssyni ekki lofað að vera með ? Barnaskólinn nýi. Han-n mun vera stærsta hús á landinu. Grunnflötur hússins er um I5OO fermetrar, 'en það er 2 hæðir . auk kjallara. Kenslustofur eru 20, hver ætluð 30 börnum. Auk þess er, í húsinu hannyrða- stofa, smíðasaiur, teikni-salur, 2 leikfimiissalir, salur tll að sýna í kvik- og skugga-myndir, safna- herbergi og salur fyrir náttúru- fræðikensiu; enn fremur sikóia- eidhús og íbúð fyrir umsjónar- mann og skólastjóra. Skólalæknl, tannlækni 0g hjúkrunark-onu skól- ans eru ætluð sérstök herbergi. Böð eru þar bæði heit og köld, auk þess sundlaug með volgu vatni, þar sem börnunum verður kent sund. Húsið verður alt hit- að með heitu jarðvatni. Glugga- rúður allar eru úr sérstakri teg- und glers, sgm ultra-fjóliuihLáir geislar fara auðveldlega í gegn um, en þeir eru, ssm kuinnugt er, afar þýðtogarmiklir fyrir heilsu allra, og þá ekki síst barnanna. Skólahúsið er nú komið undir þak. Galt bæjarstjórn risgjöldto á laugardagskvöldið var meö mið- degi-sverði á Hötel Tsland. Auk þeirra, sem unnið hafa að bygg- ingunni, 0 g bæjarstjómartonar sétu 'boðið fræðslumálastjóri og blaðamenn. Voru gés-tir alls um 100. Fór veizian vei fram, og sfcemtu menn sér hið bezta. Mikið Vantar enn á, að húsið sé fullgert. En búist er við, að- hægt verði a-ð byrja þar kens-lu næsta haust. Gert er ráð fyrir', að: húsið kosti fullgert ásamt með lagfær- ing á lóðinni og götum, sem að liggja, um 900 þúsund króniur. Þar af hefir bæjarsjóður lagt fram 500 þúsund, hitt mun vera tilætl- un-in að taka að láni. Barnaskólann hér sækja >nú um 2000 börn, og er leigt húsnæði til að kenna í h. u. b. 1/4 hluta þeirra út í bæ. Þegar Barnaiskóli ReykjaVíkur var stofnaður fyrir 6 66 árum var hann í 3 deíldum og (plötur frá kr. 1,85) meðan birgðir endast í grammófón- kaupumþessa daga fylgja 2 piötur ófeeypis. Hijóðfærahiísið. nemendur 60. Nú eru déil dirnar 69. Tímamir breytast. Skólamái eftir Hallgrím Jónsson, kennara við barnasköla Reykjavíkur. I. Fósturskólar. Yngstir nemendur i surmum ensku barnaskólunium em að etos tveggja, þriggja og fjögurra ára að al-dri. Gæta fóstrur og kenslu- konur barna þessara. Skóiastof- urnar eru stórar og bjartair. Marg- ir munir eru inn-i. Þar eru bekkir, borð og rúm. Eru þessi húsgögn með veggjunum, svo a-ð svigrúm sé á miðju gólfi. Þarna iami eru leikföng mörg, kubbar, brúður, vagnar, spaðar og hitt og arrnað.. Sandur er þar í kössu-m, og er hann mikið notaöur. Svona ungiir nemendur þ-urfa að fá sér dúr, meðan á skölatíma stendur. Eru lausarúm handa þeim, haglega gerð. Skólatim-i -ex frá klukkan níu að -morgni, þangað til klukkan fjögur ef-tir hádegi. Fylgja verður yrigstu börnunum í skólann og h-eim aftur. Gem það eldri systkini þeirra, þjón- ustufóik eða nágrannabörn. Þessum li-tlu nemu-m u-ngbarna- deildanna er. sint eins og börnum á béztu heimilum og að siumu leyti betur. Er hl-é verður á leikjum og starfi, fá börnin hressiingu. Sum. eru mötuð á h-unangi, en önnur fá sér hrauðbita eða ávexti. Þaiu, sem þyrst eru, drekka sér mjólk- ursopa. En -ein sofa í litlu rúroun- um og safna kröftum. Hér verður gesturton ekki var við óánægju. Öil börnin h-afa nóg að starfa. Lei-tast er við að fuli-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.