Vísir - 20.11.1953, Blaðsíða 2

Vísir - 20.11.1953, Blaðsíða 2
0 VÍSIR Föstudaginn 20. nóvémber 1953. IVWVWWWVWSiVVWWVWWWV Minnisblað almennings. Föstudagúr, 20. nóvember, — 324. dagur ársins. Flóð verður næst í Reykjavík kk 17.00. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja er frá kl. 15.55—8.25. K. F. U. M. Biblíulestrarefni: Lúk. 12. 54—59. Takið við hjálpræiji Guðs. Næturlæknir er í Slysavarðstofunni. Sími 5030. Næturvörður er í Ingólfs Apóteki. Sími 1330. Útvárpið í kvöid. 20.00 Fréttir. — 20.20 Lestur fornrita: Njáls saga; II.; (Einar Ól. Sveinsson prófessor). — 20.50 Tónleikar (plötur). — '21.15 Dagskrá frá Akureyfi: Leikrit: „Af sama sauðahúsi" eftir J. O. Francis. Leikstjóri: Guðmundur Gunnarssön. Léik- éndur: Guðmundur Gunnars- son, Andrés Guðmundssoh, Eggert Ólafsson og Sigurður Kristjánssoii. -— 21.45 Ffá'út- löndum. (Benedikt Gröndal, ritstjóri). — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22T0 Útvarps- .sagan: ,,Halla“ eftir Jón Trausta; IV. (Helgi Hjörvar). — 22.25 Dans- og dægurlög (plötur) til kl. 23.00. Söfnin: Þjóðminjasafnið er opið kl. 13.00—16.00 á sunnudögum og kl. 13.0Ö—15.00 á þriðjudögum og fimmtudögum. Náttúrugripasafnið er opið sunnudaga kl. 13.30—15.00 og á þriðjudögum og fimmtudög- um kl. 11.00—15.00. Landsbókasafnið er opið kl. 10—12, 13,30—19.00 og 20:00 22.00 alla virka daga nema iaugardaga kl. 10—12 og 13.00 —19.00. W^W.VVWVWVWW.WUWWWVVWWAVVVVVWVW1.V% VUWVMH ^‘^'Awvwvwywwwivvwvvw^vwvwwvvwitf BÆJAR fréttir ýWsriwwwwvv vwwww '■www •wwww* VWWWVMJWA _____ vw%n/wwww •WWWn •WWW & ÍAKWUWUWW VWW%rtW% VWVVWAVWUV •vwvwvyvWHwvvvvw'Uvviwvvftvuvwvrti/vvuvv'iAAvw^wy'uvu'uwv^ WÍWtíWWVVVAVVWlAWWVAWUVWWVVVWWWWWVVVVUV Vesturg, 10 Sífni 6434 HhcAóýátahr. 2066 Lárétt: 1 RánfugT, 6 mseli- tæki, 7 fisk, 8 hraðinn,. 10 sýslustafir, 11 nárt, 12 hey, 14 dýramál, 15 af skepnum, 17 sést aðeins. . Lóðrétt: 1 Á bragðið, '2 titill (erl.), 3 hlaup, 4 fótarhlutínn, 5 hár, 8 kvénnafn, 9 tók, 10 átt, 12 á fæti, 13 talsvert, 16 tónn. Lausn á krossgátu nr. 2065. Lárétt: 1 Ritning, 6 ál, 7 en, 8 anzar, 10 úf, 11 arð, 12 ótta, 14 MA, 15 rum, 17 karat. I/óðrétt: 1 Rás, 2 il, 3 nes, 4 inna, 5 Garðar, 8 aftra, 9 arm, 10 út, 12 ós, 13 aur, 16 MA. Edduslysið. Þessar gjafir hafa borizt söfnunarnefnd í Hafnarfirði: Raftækjaverksmijðan h.f. 10.000 kr. Lýsi og Mjöl h.f. 10.000. Bæjarútgerð Hafnarfj. 10.000. Jón Gíslason útgm. 10.000. Akurgerði h.f. 5.000 kr. Með beztu þökkum. Söfnunar- nefndin. BókmeimtakynniVig r Háskólastúdenta verður á sunudaginn kemur. — í fyrra gengust Háskólastúdentar fyrir kynningu á verkum Einars Benediktssonar; þótti hún tak- ast méð ágætum og var mjög f jolsótt. Stúdentaráð Háskól- ans hefir í hyggju að hálda á- íram slíkri kynningu íslénzkra bókmennta, og á 'sunnudaginn kemur, kl. 5 síðdegis, verðúr kynning Háskólastúdenta á verkum Bjarna Thörarensens í Hátíðasal Háskólans. — For- maður st-údentaráðs, Björn Hér-mannsson, stud. jur., flytúr ávarp, kynningar- og kveðju- orð. Prófessör Stemgrímúr. J. Þorsteinsson flytur stutt erindi um Bjarna, stöðu hans í bók- menntunum, skáldskaparstefnu og kveðskapareinkéhrii. Síðán verða sttíttir upplestrar —, söng- og skýririgarþættir. Úr ljóðum Bjarna og bréftím lesa þau Hjalti Guðmundsson stud. mag., Sveinn Skorri Höskulds-. son stud. mag. og leikaramir Steingerður Guðmundsdóttir og Þorsteinn Ö. Stephensen. Karlakór Háskólastúdenta und- ir stjórn Carls Billichs syngur 5 lög við texta eftir Bjarna: Eldgamla ísafold úndir hinu al- kunna lagi, sem oft hefir verið eignað Lilly, Hergöngu (Sort- anum birta bregður frí), ís- lenzkt þjóðlag í útsetningu söngstjórans, Kysstu mig, hin mjúka mær, íslenzkt þjóðlag, ísland (Þú nafnkunna landið), undir lagi Sigvalda Kaldalóns og bænastökur (í márz 1832) undir lagi eftir Merikanto.. — í upþhafi hvers efnisþáttar fnún pfófessor Steingrímur segja nokkur orð til skýringar á yrkiséfni Skáldsins og efnis- meðferð. — Allt mun þetta taka rúmlega hálfa aðra klukku- stund. — Aðgangur að bók- menntakyn-ningunni er ókeyp- is og öllum heimill. — Síðar.í vetur er fyrirhuguð.-kynning á verkurn Jónasar Hallgrímsson- ar, og mun þá prófessor Einar Ólafur Sveinsson ræða um skáldið og verk hans. Krýsuvíkurléíðin er nú snjólaus. Tók þar upp snjó ! í blotanum. Aðalumferðin er þó j um Hellisheiði, sem er nú vel greiðfær. — Á Holtavörðuheiði er ekki mikill snjór, en nokkuð jafn. í dældum er allt að tveggja feta snjór. Ilvar eru skipin? EimskipV Brúarfoss fór frá Boulogne í fyrradag til Rotter- dag og Antwerpen. Dettifoss er í Leningrad. Goðafoss fór frá Rvk. á miðnætti í gær til Hull, Hamborgar, Rotterdam og Ant- werpen. Gullíoss er í Rvk. Lagarfoss fór frá Keflavík í gærkvöld til New York. Reykjafoss er í Rvk. Selfoss fór frá ísafirði kl. 10 í gæmiorgun til Siglufjarðar, Akureyrar og Húsavíkur. Tröllafoss fer frá Rvk. í kvöld, 20. nóv. til New York. Tungufoss er í Kristian- sand. Röskva fór frá Hull sl.- þriðjudag. Ríkisskip: Hekla er í Rvk. Esja er á Austfjörðum á suður- leið. Herðubreið er á Aust- fjörðum á Norðurleið. Skjald- breið er á Skagafirði á leið til Akureyrar. Þyrill er í Rvík. Skaftfellingur á áð fara frá Rvk. í dag til Vestm.eyja. Skip S.Í.S.: Hvassafell er í Helsingfors. Arharfell er i Genova. Jökulfell lestar á Vestfjörðum. Dísarfell er værit- anlegt til Rvk. í dag frá Leith: Bláfell er á ísafirði. Jöklar h.f.: Vatnajökull kom til Hamborgar í fyrrinótt, Drangajökull fór ' frá Vestm,- eyjum í fyrrad. til Hamborgar. Stjömubíó sýnir í kvold í síðasta si-nn hina ágætu kvikmynd : Eigingirni, sem vakið hefur mikla athygli vegna frábærs leiks Joan Craw ford o. fl. —'Einnig er sýnd í Stjörnubíó þesSi kvöldin (að eins kl. 7) kvikmyndin Lífið er dýrt, sém á'ður hefur verið sýnd hér, en bókin se'm kvikmyndin er gerð eftir, hefur komið í ísli þýðingu. — Þetta er einnig af- burða kvikmynd, vel leikin og áhrifamikil. Veðrið í morgun: Kl. 8. Hiti á öllum athugana- stöðvum, nema Akureyri. Þar var -4-1 st. — Reykjavík ANA 4 og 5 st. Stykkishólmur ASA og 2. Galtarviti A 2 og 4. Blönduós SV-vl ög 2. Akureyri NV 1 og 4-1. RaUfarhöfn SA 5 og 4. Horn í Hornafirði SA 2 og 5. Stórhöfði í Vestmanna- eyjum SA 7 og 6. Þingvellir VSV 1 og 4 og Keflavík SSA 5 og 7 stig. Hjúskapur. Nýlega voru gefin saman í hjónaband á Akureyri ungfrú Rebekka H. Guðmann, Skarði við Akureyri, og Hermann Sig- tryggsson, Norðurgötu 28, Akureyri. Heimili þeirra verð- ur að félagsheimilinu Várð- borg, Akureyri. Olafur G. Jónsson,- rakarameistari, Höfðaböi'g 78, er fimmtugur í dag, 20 nóv. Borðið á Bíóbar Hinir vandlátu borða á Véitingastohmni "Vega Skólavörðustíg 3. Lifur, hjörtu, Svið og léttsáltað kjöt. Vínber, melónur og sítrónur. sáu/extá’ KaFiASKJÓLI S • SÍMI SJ2'I3 Léttsaltað dilkakjöt og Hornafjarðarrófur. Verzlunin Krónan Mávahlíð 25. Sími 80733. Keðjutaitgir Fyrir verkstæði kr. 374,50 Fyrir vörubíla — 63,50 Fýrir’ f ólksbíla — 31,05 Þverbönd með göddum í eftirtöldúm stærðum: 600X16 kr. 6,50 650X16 — 6,50 825X16 — 11,60 700X20 — 14,80 750X20-— 14,80 1100X20 — 22,60 1200X20 — ’22,60 Keðjukrókar 5 mm kr.' 1,00 6 — — 1,10 7 — — 1,35 8 — — 2,55 10 3,25 Keðjulásar Fyrir fólksbíla kr. 6,10 Fyrir vörubíla — 18,35 oríkap £ Folaldakjöt í buff og >; gulach. Léttsaltað kinda- ^ kjöt og hrossabjúgti. Reykhásið § Grettisgötu 50B. Sími 446". Rjúpur, svið og lifur. Bræðrahorg Svíð, Éfur, rjúpiu' óg léttsaltaðkjöt. Verzluilin Baldur Framnesvegi 29. Sími 4454 Liftir, hjöríu, ilýiTi og svið. Burfeil Skjaldborg, sími 82750. Sígin ýsíi, ný flök, ný lifur, nætursaltaðúr fiskur, útvatnaður sólþurrkaður saltfiskur, skata og grá- sleppa. Fiskbúðin Láugaveg 84, sími 82404. Nýjar R.IÚPUR koma daglega kr. S,50 pr. stykki. Kjötbúðin Borg Laugaveg 78, sími 1636. Bræðraborgarstíg 16. Símí 2125. Hangikjöt, rjúpur, lundi og svartfugl. EPLI. Nýsviðin diikasvið, reykt, saltáð og nýtt dilka- kjöt, Lifur og nýrn. 'NY EPLI. Kjötverzlun Hjalta Lýðssonar Hofsvallagötu 16, sími 2373. Laueavegi 166. í y2 kg. dósuin. Lindargötu 47. — Sími 5424.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.