Vísir - 20.11.1953, Blaðsíða 4

Vísir - 20.11.1953, Blaðsíða 4
VISIR Föstudaginn 20. nóvember 1953. WXSXX& ’W DAGBLAÐ Ritstjóri: Hersteinn Pálsson. , Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson. Skrifstofur: Ingólfsstræti 3. Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Síini 1660 (fimm linur). Lausasala 1 króna. Félagsprentsmiðjan h.f. Fagnar komu Jóns Sigurðs- sonar til Rvíkur. Stúdentar og skólapiitar túlkuðu fögmið þjéðanttnar. Þarf nú nokkur a& efast? Iþjóð gafst í gærkvöld kostur á að hlýða á mál þingmanna, uer .x’ætÞyarrum uppsögn varnarsamningsins við Bándarík- , in:. ,Var til umræðu tillaga. fil þingsáiyktunar,-sem lögð hefur 'i verið; fram, af ,„þjóðyarnar“mönnum^,uip--. þetta. e.fiý,., ctg■ íhöfðf? i þeir gert kröfu ,til þess, að umræðufl'tii ýrði-utyarpáóVtJg !sani-j .kvæmt þingsköpum fór fram útvarp á henni. Voru umræður .þessar hinar fróðlegustu á marga lund. j Fyrsfcur ræðumanna var annar flutningsmanna tillögu þeirr- lar, sem til umræðu var. Maður sá heitir Gils Guðmundsson. ,Hann var einu sinni frambjóðandi fyrir kommúnista við kosn- lingar hér í Reykjavík, og verður ekki annað sagt um ræðu hans i en það, að ekki var hægt að heyra annað en að þar talaði mað- iUr, sem væri enn bundinn.á klafann hjá þeim flokki. Hann inefndi að vísu við og við flokk sinn, en hver gat heyrt, að þaS væri einhvers annars flokks maður en kommúnisti, sem þar var í ræðustól? Orðbravði^ var heldur hógvæi-ara en hjá þeim kommúnistum, sem ríast tala í útvarpið, en að öðru , leyti varð ekki merkt, að þar væri maður að tala, sem hefði ,ekki verið og væri ekki kommúnisti enn. , Þetta kom bezt í Ijós, af því að það var annar dulbúinn (?) kommúnisti, sem talaði næstur, hinn óháði maður, sem verið hefur sérfræðingur kommúnista í utanríkismálum, síðan hann kom á þing fyrir fjórum árum. Þeir eru glöggir, sem geca fundið mun á þessum tveim r.æðumönnum. Það var rétt eins og þeir hefðu skipt með sér verkum. Gils tók þessi atriði til athugunar, og Finnbogi Rútur tók svo þau, sem Gils komst ekki yfir. Það var rétt eins og þeir hefðu hitzt á förnum vegi, áður en þeir fóru að taka saman ræður sínar, til þess að koma sér saman um það, hvernig þeir ættu að skipta hlutverkum sínum. Og það tókst vel. Annars var það nú svo um ræðu Gils, að þar rakst eitt á annars horn. Hann taldi til dæmis, að ef við værum að koma hér upp vörnum, þá væru þær alltof vesaldarlegar, til þess að þær kæmu að nokkru gagni, ef til ófriðar kæmi. Varð ekki annað skilið en að hann vildi annað hvort alls engar varnir eða þá enn öflugri en þær eru þegar orðnar. Væntanlega verður þá hægt að komast að samkomulagi við hann í þessu efni, það er að. segjá að efla varnirnar enn til muna. Að minnsta kosti verður ekki annað ráðið af orðum hans, en að slælega hafi verið haldið á varnarmálunum, úr því að á annað borð var horfið að því ráði að gera einhverjar ráðstafanir til þess að hafa hér .varnir gegn vá, er vel getur yfir vofað. Verið getur einnig, að, Gils hafi ekki ætlað að segja þetta, og er það sennilegra, en það verður að virða honum þetta til vorkunnar, því að vitanlega hlýtur að vera erfitt að samræma það tvennt, sem hann þarf að gera — að vera í senn þjóðlegur og stuðningsmaður hins aiþjóðlega kommúnista, er telur varna- leysi tryggustu vörn gegn hverju sem á gengur í heiminum. Gils stóðst ekki það próf, sem hann ætlaði að standast við út-: varpsumræðurnar í gær, en hann sannfærði menn sæmil.ega , um það, hver var tilgangurinn með flutningi hans úr komm- únistaflokknum. Sé honum þökk fyrir það. Dvalarheunili sjómamta. ÍTnni í Laugarási rís af grunni myndarlegt stórhýsi: Dvalar- heimili aldraðra sjómanna. Þar munu dvelja gamlir og lúnir sjómenn, sem lagt hafa fram krafta sína í háskalegri bar- , áttu við Ægi, en geta nú setið á friðarstóli og horft út yíir Flóann, notið ævikvöldsins í fögru umhverfi. Sjómenn eru alls góðs maklegir, ag annað sæmir ekki hinni íslenzku: þjóð en að hlúa sem bezt að öldnum sægörpum, þe.gar kvöldskuggarnir ifærast yfir. Forsyarsmenn sjómannasamtakanna-hafa sýnt mik- inn dugnað og ‘fórnfýsi við 'að hefja byggingu hins myndarlega dvalarheimilis í Laugarási. En þetta er fjárfrekt fyrirtæki, og j betur má, ef duga skal. Nú licfur verið sótt um leyfi til kvikmyndasýninga í nokkr- um hluta byggingarinnar til þess að afla með því móti nokkurs fjár til frekari framkvæmda. Allt mælir með því, að slíkt leyfi verði veitt, og vonandi sjá þeir, sem um þessi mál fjalla, sér fært að verða við. þessum tilinæli og leggja þar með fram sinn skerf til þess að dvalarheimilið verði fullgert sem fyrst. Vikublaðið Þjóðólfur skýrði frá því hvernig Jóni Sigurðs- syni forseta var fagnað af Reyk- víkingum, er hann kom hingað til lands sumarið 1865. í Þjóðólfi segif: ,Að ,.kvöldi.,3 Q,. j únj, um. nátt- sama dagimt- sem liefra. Jc^n ’Sígúi'^slqhj þmgmaður ís- firðinga var fyrstan í landi, eftir 6 .ár sem, liðið. ±iafa síðan er hann kom Hér síðast, g^ngu allir stúdentar prestaskólans og læknaskólans og margir læri- sveinar lærða skólans í flokki fram fyrir húsdyr bróður hans, yfirkennara Jens Sigurðssonar nr. 8 í Aðalstræti, þar sem herra Jón Sigurðsson hefur tekið sér bústað í sumar með frú sinni og fóstursyni. Stud. thetíl. Gunnar Gunnarsson gekk þá fram úr flokknum að dyrunum og skor- aði á herra Jón Sigurðsson að hann veitti þeim áheyrn, er þeir væru hér komnir til þess að túlka honum fögnuð þeirra og allra íslendinga yfir hérkomu hans til fósturjarðarinnar og til Alþingis, og kváðust vilja mega flytja honum kvæði eitt, er þeir hefði orkt til hans í þessu skyni, og að hann vildi leyfa þeim að syngja þar kvæð- ið — er hann rétti fram prent- að — fyrir halldyrum; fórst Gunnari það allt vel. Þá söng flokkurinn kvæðið margraddað með laginu: „Læng'e var Nor- dens herlige Stamme“; en upp- haf kvæðisins er „Snillingur snjalli“. En er kvæðið var sungið til enda, hrópaði flokk- urinn í einu hljóði þrisvar sinnum „Lengi lifi herra Jón Sigurðsson!“ með ómandi húrra og samrómaði það fjöldi staðar- búa, er höfðu safnazt og voru viðstaddir þar umhverfis. Þá þakkaði herra Jón Sigurðsson flokknum með fögrum orðum,. og mælti á þá leið, að þótt hann gæti.eigi átt. skilið nærri allt það .lof, er kvæðið færði sér. hefði þó að vísu yiðleitni sín jafnan stefnt að framförum ís- ■ landá, og þár ‘séin þéssir 'úngu og uppvaxandi íslendingar (stúdentarnir) hefði hór með viðurkennt, að þeir álitu þessa. stefnu sína x-étta og góða, þá, væri það góður vottur og riiikil- j væg von um að hin uppvaxandi kynslóð vor vildi hafa hugfasta sanna framför landsins og styðja að henni, og vildi hann því enda þetta þakkarávarp sitt með þeiri'i ósk, — í því hann brýndi raustina: — „Lengi lifi hið unga ísland!“ Hann bætti þar við þreföldu húi'ra, er á- heyrendui'nir samrómuðu.“ Yfirlýsing ölkærs manns. í Þjóðólfi 16. sept. 1865 bii't- ist svohljóðandi yfii’lýsing: „Eg hefi hingað til verið hneigður um of fyrir öli'öng, eins og möi’gum þeim er kunn- ugt, sem þekkja mig, en nú lýsi eg því yfir fyrir öllum. að eg geng í bindindi upp frá þessu og afneita öllum áfengum drykk hverju nafni, sem nefn- ist. • Lambhúskoti í Biskupstungum, 8. sept. 1865. Ólafur Björnsson.“ S.-Afríkumeðin vilja befta „hér- a&abönniHa" gep jteldskkuim. Bndverjar eru duglegir við kaupsýslu. Það vill svo til, að héraðs- bönn, sem svo eru nefnd, eru víðar til en hér á landi, þótt þau sé ekki alveg af sama tagi. Þannig er til dæmis hægt að beita héraðsbönnum í Suður- Afi'íku gegn þeldökkum mönn- um, og' s.tjórn þorps eins þar hefur óskað eftir því, að henni heimilist að beita slíku banni gegri Indvei'jum. Slíkt bann er í því fólgið, að þeldöklcum mönnum er bannað að búa innan vissrar fjarlægðar fi’á borg eða þorpi, sem um er að ræða, og hvítu íbúarnir í Nylsti’oom í.Transvaal — sam- tals 2002 — hafa nú .fax'ið fi’am á það, að þeir 198 Indvex’jar, sem í , þorpinu búa,i fái skipun um að flytja sig mjlu útiffyrir þorpsmörkin. Hefur þorps- stjórnin óskað eftir því við á- kveðna stjórnarnefnd, að skipu- lagt verði nýtt þorp fyrir Ind- vei'ja á þessum stað. Indvex-jar hafa að sjálfsöeðu mótmælt þessu, og benda þeir á það, að hinum hvítu íbúum komi ekki annað til en að losna við skæða keppinauta í við- skiptalífi þoi'psins, því að af 27 fyi'irtækjum og verzlunum þar eiga Indvei’jar fjórtán. Má segja, að Indverjar sé mestir ‘kaupsýslumenn víðast í Suður- Afríku, þar sem þeir hafa á annað borð tekið sér bólfestu. Iiér er urn prófmál að ræða. Indvei’jar og lögfi'æðingar þeirra halda því fram, að lög þau, sem hér um ræðir, sé al- gei’t brot á stjórnarskrá lands- ins og fái ekki staðizt. Hinsveg- ar þykir víst, að ef hinir hvítu íbúar Nylsti'oorn hafrsitt fram, muni það vei'ða til þess, að hið sama verði upp á teningnum í þúsundum smábæja í Suðux’- Afríku. . -Nefnd sú, sem skipuleggur þorp og bæi S.-Afi’íku, hef.ux', komið til Nylstroom til að í’ann- | saka málið. Mættu þar fullti'ú- j ar Indvei'ja — en enginn frá j þorpsstjórninni —- og skýíðu þeir svo frá. að 80 < ; af öllum i viðskintum Indverja væru við hvíta menn í þorixinu, o.g væri því sldlianlegt, að hvítir menn vildu losna við hættulega keppinauta. i Fyrst kemur liér bréfkorn frá A., sem kcmst m. a. svo að orði: Útvarpið vill fyrir sift leyti . .. Menn munu lcannast við þciin- an hátiðlcga formála eða yfir- lýsingii Ríkisúivárpsins okkar, Mér fannst iiana vanta þegar fes- in var, sUnnu.dHgiiffi S. þ. m., i tvéimur iöngúm lolum, svonefnd stjórnmálaályktun frá þingi kouimunista hér. . Ekki heigidagslestur. Þéfia viu; ])ó siðúr eri svo neinn helgidagsleshjr heldur var fléttað saraan gifurýrðum og svi- virðingum um innlenda ög er- lenda menn, að visri ónafn- greinda, en þó svo að vel skild- ist við hyei'ja var áit. Er ótrú- icgl, að þessi þokkalcgi lestur lxafi endilega þurff að heyrást á sunmulegi. Því mátli hann ekki að skaðlausu bíða faetri tima? Vonin um fleiri iilustendur á sunnudcgi látin ráða, eða cr út- varpið gcrsneitt allri smekkvísi? Þá veit maður það, að hægt er að láta útvarpið birta ókeypis hverja skammargrein og smjatta á óþverranuni, ef níaðúr I kallar hann ályktun l'rá einhverju ' þirigi. Þvílíkt menningarstarf og menningartæki! Rauðskjöldótt ríkisútvarp. Mér, og eflaust mörgunx öðr- um, fannst rikisútvarpið æði i-auðskjöldótt undir stjórn Jón- asar Þorbergssoriar, en, mér finnst lítið miða í rétta átt. Hvað á þetta að ganga lengi? spyr ég. Er þessi mikla siofnun, í-íkisútvarpið, svo gegnsýrt af rauðum áhrifum, að hún megi heita blind fyrir öðru. Er það toppurinn, útvarpsráðið, eða fréttaþjónustan? Er hver siiki- húfan upp af annarri hjá út- varpinu? „í guðs friði“. A.“ Lögreglan og sendlar. Óþarfa áthugunarleysi finnst méi' það af lögreglu vorri, er hún tekúr sendla i'yrir brot á um- ferðarreglunum og kyrrselur lijól þeirra i rnargar klukku- stundii’, og gerir sér ekki einu sinni far nrn að athuga, livori ekki sé rétt að tilkynna það því fyrirtæki, sem viðkomandi send- ill vinnur há. Dæmi er.til þess að hjól hefur verið tekið af sendli fyrir litilfjörlegt umferð- jii'bi'ot að aflíðandi degi, og það jekki afhent honum aftur fyrr en pftir hádegi næsta dag. Þetta gei- ur komið sér æði iila fyrir þá drengi, sem eru í sendiférðúm, og eru kannske ol' úppburðarlitlir tii þess að láta vita, að þeir haíi átt í útistöðum við götulögregl- una. Tilkynningarskylda. Þegar um er að ræða unga pilta, t. d. innan 16 ára aldurs, finnst mér að sú tilkynningarskyída hljöti að livíla á lögregliinni, að húri' láti atvinnuveitanda pilts- ins vita, hveriiig komið sé. Svo aftur ixitt, sem getur verið um- deilaniegt, hvort lögreglan getur þannig haldxð eignum fyrirtækja, eins og rciðhjóliim sendla, enda þótt drengur sé brotlegur, cn'da mun aldrei um það að ræða, að þcir séu leknir saklausir. Mér iiniisl rétt að benda á þetta at- riði, þótt ég' vilji á engan hátt véfengja rétt lögreglunnar, að ganga skörugiegá fram í þvi að jafnt ungir sem gamiir lilýði xmi- fei’ðarreglum þcim, cr gilda í bænum. — kr.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.