Vísir - 20.11.1953, Blaðsíða 5

Vísir - 20.11.1953, Blaðsíða 5
. Föstudaginn 20. növcmber 1953. VlSIR Morðinginn Landru bafði aSls kynni af 273 konumti. Henri Dessiré Landru var ^ Sonur hennar vann í búð. íæddur í París árið 1869 og Frúin hafði ekki hugsað sér að voru foreldral- hans heiðarlegt I una einlífinu. alia ævi óg varð og starfandi fólk af lágum stig- um. Þau voru vel greind bæði og var framferði sonarins þeim mjög þungbært. Ekkert var út á líferni sonar þeirra að setja. þar til er hann var 29 ára að aldri. Hann gekk á skóla, seni var á vegum kirkj- unnar og virðist hafa verið trúrækinn í æsku, því að bæði söng hann í kirkjukór og að- ; :£toðaði við lágmessu í kirkj.u' ■’ sinni. ÚÞegai- hann var aðeins 16 hún Landru (sem nú kallaði sig Raymond Diard) auðveld bráð. Hún hlustaði hugfangin á frásagnir af ferðalögum hans og heillaoist algjörlega af við móti hans. Býr með þeirri fyrstu. Hjónaband var nefnt en eng inn dagur ákveðinn og Landru tók nú saman við ekkjuna og bjó með henni og taldi hana á að láta sig ávaxta fé’. sem hún hafði dregið sáman. Þá bháuzt stríðið út og Landu hafði1 sig Þekkti 273 konur. ;Það hefði verið lögreglunni hagkvæmara ef hann hefði lýst þvi idagbók sinni með hverjum hætti hann vann á þessum kon- um. En á það er hvergi minnst. Aðeins er við hvert nafn merki, sem bendir á dag og stund er þær dóu. Hann var ákærður fyrir áð hafa myrt 11 manns, 10 konur og einn ungling. En f dagbók sína hafði hann ritað nöfn 273 kvenna, sem hann hafði átt vingott við á 4 árum. Af þeim gáfu sig fram 100 konur, sem vitni. Hann var dæmdur til að háls- höggvast með fallöxinni og þúsundir manna þyrptust að til þess að sjá þenna illræmda morðingja tekinn af lífi. (Þýtt). Alm. Fasteignasatao Lánastarísemi Verðbrélakaup Austurstræti 12. Simi 7324 MARGT A SAMA STAÐ LAUGAVEG 10 - SlMl 336; ára fékk hahn brennandi áát á ' ., , , ,, , >; ,,, i , ,,, . , . . þa a brott með alla þa peniuga, 1 stulku, sem hann hafðx kynnst _ >v, __ ■ , 'úA~n:_T. er hann sótti kirkju. Hún hét Marie Remy og móðir hennar hafði lít.ið þvottal^ús í nánd við kirkju þeirra. Hún eignaðist barn með honum. Þau gátu ekki gengið í hjónaband fyrr en 5 árum síðar og sá hann þá um að barnið fengi rétt skilgetinna bariía. . J|| Fyrst voru það svik og þjófnaðir. Fram undir tvítugt vann Landru að teikningum, á skrif- stofu byggingameistara. Þá varð hann herskyldur og í hernum ávann hann sér gott orð og varð liðþjálfi. Hann virtist vera hugvitssamur mað- ur. Eftir að hann starfaði hjá byggingameistaranum tók hann að framleiða reiðhjól og teikn- aði enda sjálfur fyrirmynd að mótorhjóli. En þessi starfsemi varð gjald- þrota árið 1900. Og þá tók við glæpaferill hans, sem hófst með þjófnaði og svikum. Áður hafði hann verið heiðarlegur og vinnusamur maður og nægilega greindur til þess að honum hefði átt að geta vegnað vel. Á árunum 1900 til 1914 var hann margsinnis í fangelsi og tók þá upp ýmis nöfn til þess að dyljast. Árið 1912 dóu for- eldrar hans. Móðir hans dó af eðlilegum orsökum, en líklega hefur það þó hraðað dauða hennar og aukið harma hennar, sem voru ærnir fyrir, að faðir hans hengdi sig í Boulogne- skóginum. Hann gat ekki lengur afborið smán þá, er sonurinn bakaði þeim. Nýjar fjáröflunarlciðii. Árið 1914 yfirgaf Landru sem til voru á héimilinu. Hann skildi aðeins eftir lítinn kassa, sem var undan hnífum og göffl- um — og það var allt sem harin hafði til heimilisins lagt. Nokkrir dagar liðu og frú Cuehet tók að vanta handbæri fé. Braut hún þá upp kassann, sem elskhugi hennar átti og sá þar skilríki fyrir því að hann var kvæntur og 5 barna faðir. Auk þess vom þarna ástabréf frá fjölmörgum konum og heimilisfang í París. Þangað skrifaði hún honum Tímaritið Morcjunn. tfið innienda efni þess þarf aft vera meira. Það kann að virðast nokkuð seint að fara nú að minnast á fýrra hefti yfirstandanda ár- gangs af Morgni, og kynni þó að vera betra seint en aldrei, því þetta mun vera eitt hið bezta hefti, sem af ritinu hefir komið nú um nokkurt skeið. Hins er líka að gæta, að það kom ekki út fyrr en í öndverð- an september. Drætti á útkom- unni ollu víst óviðráðanlegar .orsakir. reiðilegt bréf — og þá kom( .. , , , „ ) Við erum orðm von þvi um langa hríð, að þýtt efni í riti þessu yfirgnæfi hið innlenda. hann til hennar aftur. Hann hefur vafalaust óttast að hún myndi kæra sig fyrir lögregl- unni. En svo var viðmót hans sannfærandi að hann gat út- skýrt ö.ll ástarbréfin, svo að frúin lét sefast. Sagðist hann nú Nú er ekki því að neita að hið erlenda efni getur verið gott og að sjálfsögðu á Morgunn að í vera sá gluggi, að gegnum hann sjáum við þxóun spíritismans í ætla að skilja við konu sma og i . _ oðrum londum. En um fram allt virtist það nægja henni. Hun féllst þá á að flytja með hon- um út í einbýlishús, sem hann hafði leigt í Vernouillet. Þar bjuggu þau saman eins og hjón, en André hinn ungi, sonur hennar, var sárhneykslaður. Handtekinn eftir 5 ár. En. upp frá þessu leit enginn maður framar frú Cuclxet eða son hennar André. Og engar leifar af mönnum eða manna- beinum fundust þarna í húsinu eða garðinum. En oft sáu ná- grannarnir Diard brenna þarna rusli. Það er því álitið að morð- inginn hafi verið búinn að finna upp fullkomna gjöreyð- ingaraðferð og notaði hann hana reglulega við fórnarlömb sín, næstu 4 árin. Húsið í Vernouillet hentaði honum ekki lengi. Samt gat með því að þegja um það sem fýrii’ mig kom? Efalaust er það stúndum rétt að þegja, ann- aðhvort um tímabil eða að ei- lífu. En eins víst er. hitt, að stundum er það rangt. Við heyrum stundum talað urn það með háði, að þessi og þessi vitni. Láttu þér þau orð á sama standa; það er heimskur mað- ur sem talar þau. Spyrðu þína eigin samvizku, en ekki hann. Ber þér t. d., að þegja um undursamlega bænheyrslu sem þú hefir hlotið? Eg ætla ekki að svara fyrir þig. !.hjátmar og takmarkalausrar trúgirni. Enn vil eg gera svo. ( Hann er þegar orðinn þetta hjá. jallt of mörgu fólki, og þó lik- lega_ hartnær eingöngu kven- f ólki; Mér hefir niargsinnis boðið við þeim ósköpum og því. miðilsfundakukli, sem svo mik- ið er nú um, þar sem óskaplega i fáfrótt fólk er því nær daglega að fikta við slíkt án nokkurs hærra sjónarmiðs én að fá að vita hjá framliðnum hvað grauturinn eigi að sjóða Iengi eða hvernig fiskast muni á morgun. Varnaðarorð Tenny- sons i alkunnu erindi (sem Einar Kvaran þýddi á ís- lenzku) eru að engu höfð og miklu meira en þáð. Fyrir víst leitast forseti Sálarrannsókna- félagsins við að vinna á jmóti þessum ófögnuðí; en þáð er ekki nög ' að éin hödd'hrópi í eyðímörkinhi. Spí'ritisrrtiim má eins og hánn héfir sagt, aldrei verða að trú, og’ þáðan af síður að ofsalegi’i hjátrú. Þá er hann orðinn skaðræði. Hitt er ánnað mál, að mörgum má hann vérða leið til trúar. Sn. J. Hún vekur at- hygli karlmanna. Sú leikkona, sem mesta at- Iiygli (karlmanna) vekur um þessar mundir, er vafalítið Marilyn Monroe, enda blasir mynd liennar við af flestum síðum kvikmyndablaðanna. Nýlega lék hún, ásamt Jane Russel, sem nýtur svipaðrar frægðar, í myndinni „Gentle- nien Prefer Blondes“. Sumir Smágreinaflokkur ritstjór- ans hefir oft verið allt of stuttaralegur. Nú er hann með langlengsta móti (mætti þó! íurða sig á J?ví, hvers yegna vera lengri) og margt er þar á hann samt að vera sá vett- vangur, aS þar komi fram okk- ar eigin skerfur til þessa merkilega málefnis. í þessu efni hnignaði ritinu eftir frá- falls Haralds Níelssonar, en éinkum hefir nú á síðari árum íslenzki skerfurinn verið lítill. Þetta er illa farið og hæfir naumast þeim metnaði, sem okkur .þer að hafa, og það er fyrir víst alveg óþarft að svona sé þetta, því að hér gerist sí- feldlega margt merkilegt í dulrænum efnum. Það er und- arleg ónáttúra og vesaldómur að fólk skuli endilega vilja Höfundurinn hefir dylja þá reynslu, sem það verð- þessari grein sinn ur fyrir af dularheimum, ekki mættu ræða málið á sama hátt. hafa einurð til að skýra frá Enn er af innlendu efni erindi henni. Slíkt heitir að setja ljós j eftir síra- Pétur Magnússon, sitt undir mæliker, og stundum um „Guð og annað líf“, greind- er þessi reynsla nieð þeim arlegar hugleiðingar, en á ekki sagt athyglisvert. Næst á eftir honum kemur hér greinarkorn, „Augnabliksmýnd hins ó- kunna“, eftir frú Guðrúnu Guðmundsdóttir. Hún.segir frá svo fág'ætri reynslu að nálega mun mega heita sérstæð, enda er þýðing. þessa greinarkorns væntanleg' í ensku riti. Þá er all-löng og sérlega athyglis- verð grein eftir Steindór Stein- dórsson, „Andróðurinn gegn spíritismanum". Það eru slík- ar rólegar íhuganir málsins, rétt eins og um sé að ræða garðyrkju eða sauðfjárrækt, sem of- lítið ber á hjá okkur. sæmd af og fleiri kvikniyndaeftirlitið og siðgæð- isverndarar létu ekki banna þá mynd, en hún byggist vitanlega helzt á því, að þær Marilyn og Jane sýni sem mest af sér, án þess að valda stórbneykslum. lÉtöjWtM11 ■1 í ' 11 Permanentflafan IngólfsstKaeti 6, sími 4109. Gísii Einarsson héraðsdómslögmaður Laugavegi 20B. Sími 82631. SvvÍMÍSÚfáBB' tiM'MtVSlÓltU' konu sína og börn, en hann kom hann gint þangað 2 aðrar kon- hætti að það er ósæmandi van-j allskostar vandaðri íslenzku. þeim fyrir í íbúð í nánd við ur, sem hurfu með jafn dular- ^ þakklæti við þann sem veitti Loks ér sagt frá draumi þeim Chichy og sendi þeim peninga fullum hætti og frú Cuchet. En hana að fela hana þögninni. er tólf ára skólatelpu dreymdi reglulega. Þetta er alveg vafa- j Landru var ekki tekinn fastur laust, því að öll útgjöld skrifaði fyrr en 1919, svo að ekki er að hann nákvæmlega í hina frægu undra þó að hver ögn af fórnar- dagbók, sem lögreglan komst, lömbunum hans hafi verið yfir og byggði á allar sannanir horfin á þeim tírna. —• Síðar sínar. Hann keypti ekki svo j leigði hann afskekkt einbýlis- dagblað, að hann skrifaði ekki hús í Gambais. upphæðina hjá sér. Þetta ár, 1914, hófhann.nýjpr aðferðir til fjáröflimar. Einn góðan veðurdag var hann' á gángi í Luxembourggarðinum á vinsti'i bakka Signíí. Rakst hann þá alveg af tilviljun, að því er virðist, á konu sem var ekkja og á aldur við hann. Hét hún frú Cuchet og átti son 17 ; ára að aldri. Hún var sauma- köna. átti Íitla rb’',ð <>'*■' Árið 1915 komst hann smátt og smátt í kynni við ýmsar konur, sem hánn liugsaði sér að ná tökurii á og tortíma. Stund- um kynntist hann þeim á götu en oft auglýsti hann eftir þeim. Og í dagbók hans eru öll nöfnin skrifuð og visáð til svara frá þeim. sem höfðu svarað aug- lýsiogti. Við nöfnin hefur hann gert skammstafaðar athuga- semdír um efnahag og ástæður þess dálitla fjárhæð í sparisjóði. I fórnarlambanna. Hverfisgötu 74. ,,Eg segi yður; hver. sá sem kannast við mig fyrir mönn- unum . . . . “ Leng'ra þarf ekki að fara hér; lesendur kunna áfrariiháldið. Ekki mun það vera, að Morgunn vildi ekki helzt mega segja sem mest frá reynslu íslenzks fólks í þessum efríum, heldur’hitt, að fólkið vi'll þegjá, rétt eins og'kerlirig- in í Skálholti. Ef álménriingur vildi nú í þessu efni venda sínu kvæði í kross, fólkið gerast að sama skapi einart sem það hef- ir til þessa verið óeinart, fjarskalega gæti þá Morgunn orðið merkilegt. rit. Því að víst er öll slík reynsla markverð. Mundi ekki vel að margur vildi :spyrja sjálfan sig: Geri eg rétt nóttina áður en skólinn í Hnífsdal fauk ofan af henni og öðrum börnum í fyrravetur. Blað eitt hér í Reykjavík sagði þá frá draumnum, en það varð til þess, að síra Jón Auðuns aflaði sér öruggrar vitneskju um sannleikann í málinu. Kom það þá' í Ijós^að frásögn bláðs^ ins var harla. röng.. Er illt tii þess að vita hve ótryggar blaðafregnir jafnan eru. En merkilegur var draumurinn eigi að síður. Slíkir dagláta- draumar erú altíðir. Eg' h'efi áður oftar en ;einu sinni, þegar eg hefi að þessu máli vikið, varað við þeirri stórkostlegu hættu, að spíri- tisminn verði hér að kviksyndi M.s. Reykjafoss fer hcðan briftjudaginn 24. nóv. til Norðurlands. VIÐKOMUSTAÐIK; Akureyri, Siglufjörður. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.