Vísir - 21.11.1953, Blaðsíða 6

Vísir - 21.11.1953, Blaðsíða 6
VlSIR Laugardaginn 21. nóvember 1953. Iðna&arma§mafélag Hafnarfjarðar 25 ára RAFTÆKJAEIGENDUR. Tryggjum yður lang ódýr- asta viðhaldskostnaðinn, varanlegt viðhald og tor- fengna varahluti. Raftækja- tryggingar li.f. Sími 7601. ISnaðarmannafélag Hafnar- fjarðar minntist 25 ára afmælis síns með jhófi í vikunni sem leið. Fyrsti formaður félagsins var Emil Jónsson, en núverandi formaður er Steingrímur Bjarnason, og með honum í stjórn þeir Guðjón Magnússon, Vigfús Sigurðsson, Magnús Kjartansson og Sigurjón Ein- arsson. Nýlega voru þrír menn kjörnir heiðursfélagar félags- ins, þeir Árni Sigurðsson tré- smiður, Sigurjón Jóhannsson söðlasmður og Sigurður Magn- ússon skósmiður, en þeir hafa allir verið iðnaðarmenn í meira en hálfa öld. Umsóknir um styrki eða lán af fé því, sem væntan- lega verður veitt í þessu skyni á fjárlögum 1954 til íslenzkra námsmanna erlendis, verða að vera komnar til skrifstofu menntamálaráðs að Hverfisgötu 21 eða í pósthólf 1043, Reykjavík, fyrir 1. jan. næstk. Um væntanlega úthlutun vill menntamálaráð sérstak- lega taka þetta fram: 1. Námsstyrkir og námslán verða eingöngu veitt ís- lenzku fólki til náms erlendis. 2. Framhaldsstyrkir eða lán verða alls ekki veitt nema umsókn fylgi vottorð frá menntastofnun þeirri, sem umsækjendur stunda nám við. 3. Styrkir eða lán verða ekki veitt til þess náms, sem hægt er að stunda hér á landi. 4. Tilgangslaust er fyrir þá að senda umsóknir, sem lokið hafa kandidatsprófi. 5. Umsóknir verða að vera á sérstökum eyðublöðum, sem fást í skrifstofu menntamálaráðs og hjá sendiráðum íslands erlendis. Eyðublöðin eru sams- konar og notuð hafa verið undanfarin ár fyrir úmsóknir um námsstyrki. Prófskírteini og önnur fylgiskjöl með umsóknunum þurfa að vera stað-1 fest eftirrit, þar sem þau verða geymd í skjala-i safni menntamálaráðs, en ekki endursend. Æski-1 legt er, að umsækjendur riti umsóknir sínar sjáifir. i BEZT AÐ AUGLYS AIV1S1 TIL SÖLU 2 kolakyntir miðstöðvarkatlar og 110 w. borvél Uppl. í síma 2597. (499 VANDAÐ barnarúnr (rimla) til sölu, einnig raf- magnsþvottapottur, rulla og vinda. Uppl. í síma 5307. — (502 Permanentctofan Ingólfsstræti 6, simi 4109. BARNAKOJUR óskast. — Uppl. í síma 81665. (501 GARÐSKUR til sölu. — Uppl. í síma 4883. (500 í ágætu standi til sölu. AMERISK eldavél, 4ra hellna til sölu. Sími 5053. —■ (505 Upplýsingar í síma 80822 til TREKASSAR til sölu. — Uppl. í verzl. Jóns Sig- mundssonar, Laugavegi 8. (497 kl. 8 í kvöld, MARGT A SAMA STAÐ SEM NÝ karlmannsfö (kambgarn) á meðalmann, til sölu. Verð 800 krónur. Simi 80525. (496 RAFELDAVEL, sem ný, til sölu ódýrt. Uppl. í síma 80756, milli kl. 7—9. ' (495 LA UG A VEG 10 BRUÐUVIÐGERÐIR. — Setjum teygjur í brúður. Aðrar viðgerðir á brúðum verða ekki teknar fyrir jól, Brúðuviðgerðin, Ingólfs- stræti 6. (000 verður haldinn n.k. mánudagskvöld, þ. 23 þ.m. kl. 20,30 í Tjarnarcafé niðri. Ekknasjóður jr Islands TÆKIFÆRISVERÐ: Raf- magnseldavél, þýzk og taíi- rulla, ti lsölu. — Uppl. Há- tún 15. Sími 2635. (492 áhugamenn um fer&amál eru velkomnir hefur gefið út smekklegt minningarkort, sem er til sölu á eftirtöldum stöðum: Á Biskupsskrifstofunni, i Fossvogskapellu, Sparisjóð Rvíkur og nágr., skólanum á Seltjarnarnesi, Holtsapóteki, Bókabúð Æskunnar og Verzl. Þorvaldar Bjarnason- ar, Hafnarfirði. AMERISKUR smoking, sem nýr, og sænsk, dökk föt, lítið notuð, eru til sölu á Þórsgötu 26, niðri, til hægri, í dag kl. 1—6. (491 HUSMÆÐUR: Þegar þer kaupið lyftiduft frá oss, þá eruð þér ekki einungis a8 efla íslenzkan iðnað, heldur einnig að tryggja yður ör- uggan árangur af fyrirhöfn yðar. Notið því ávallt „Chemiu lyftiduft", það ó- dýrasta og bezta. ■— Fæst í hverri búð. Chemia h.f. — Undirbuíningsnefnflm Á morgun. Kl. 10 f. h. Sunnudagaskóli. — 10.30 f. h. Kársnesdeild. — 1.30 e. h. Y.-D. og V.-D. — 5 e. h. Unglingadeildin. — 8.30 e. h. Samkoma. Síra Þorsteinn Björnsson tal- ar. Allir velkoinnir. TAKY-vökvinn eyðir ör- ugglega óþægilegum Itárum á 3—5 mínútum. — Fæst í flestum lyfjahuðum og snyrtivöruverzkmum. (458 I.EGUBEKKIR eru fyrir- liggja'ndi. — Körfugcrðin, Líjugaveg TCG (inngangur að Brautarholti). (302 RAFLAGNIR OG VIÐGERÐIR á raílögnum. Gerum við straujárn og FÝRIR hálfum mánuði fundust bækur á Hverfis- götu innarlega. Eigandi vitji þeirra á auglýsinga- skrifstofu Vísis, (490 SOLUSKALíNN, Klapp- arstig 11, kaupir og selur allskonar húsmuni, harmo- nikur, herrafaínað o. m. fl. Sími 2926. (22 GULLARMBANDSKEÐJA tapaðist sL laugardag frá Þingholtsstræti að Gamla- Bíó. Vinsamlegast skilist í Ihgólfsstræti 21. Sími 2298, gegn fundarlaunum. (494 PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áleitraðar þlötur á grafreiti með stutturn fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). — Sími 6126. Myndin hér að ofan er tekin í dans- óg plastikskóla Sigurðar Guðmundssonar fýrir 30 árum, en Sigurður kennir éhn í einka- tímum. Á myndinni eru Margrét Hálldórsdottir, Edith Póulsen, Ásta Pétursdóttir, Lóa Erlendsdóttir og Maja Ragnars. Önnur heimilistáeki. Raftækjaverzlunin Ljós og hiti h.f. Laugavegi 79. — Sími 5184. EINHLEYPUR karlmaður óskar eftir herbergi. Tilboð sendist afgr. fyrir mánu- dagskvöld, merkt: ,,Her- bergi — 60.“ (000 GOTT forstofuherbergi til leigu fyrir reglusama stúlku. Uppl. í Mávahlíð 40, kjall- ara, eftir kl. 6 í dag. (483 STÚLKA óskar eftir her- bergi gegn húshjálp. Uppl. í síma 82027. (000 PRÚÐUR og reglusamur sjómaður óskar eftir her- bergi strax. Uppl. í síma 3203 frá kl. 3—5, eftir há- degi. (498 wrnmm UN GLIN GSSTÚLK A, 14 —16 ára, óskast'til áðstöðar við hússtörf. Hátt kaup. — Uppl. við Grundarstíg 17 og í síma 4384. (506 STÚLKA óskaSt til heim- ilisstarfa hálfan daginn eða meira. Björn R. Einarsson, Lokastíg' 16. (504 RÁÐSKÖNA óskast á lítið sveitaheimili. Má hafa með sér stálpað barn. Uppl. í síma 6956. Spítalastíg 6. (503 SMURT BRAUÐ: Snittur, Ijúffengir smáréttir. Pantið daginn Sðúr. — Sími 80101. (493 KONUR! Jóin nálgast. Gerum við föt. Saumum lér- eftssaum, drengjaskyrtur og sníðum fatnað. Tilboð^ merkt: „Föt — 59,“ sendist Vísi næstu viku. (489 VIÐGÉRÐIR og breyting- ar á hreinlegum fatnaði á Hverfisgötu 49, II. hæð. — Móttaka kl. 18—20 dáglega. (427 VIÐGERÐIR á heimilis- vélum og mótorum. Raflagn- ir og breýtingar raflagna. Véla- og raftækjaverzlunin, Bankastræti 10. Sími 2852, Tryggvagata 23, sími 81279. Verkstæðið, Bræðraborgar- stíg 13. (467 SKYRTUR stífaðar og dúkar strengdir. Sími 80615. (471 SAUMUM samkvæmis- og eftirmiðdagskjóla; sníð- um einnig og mátum. — Saumastofan, Skólavörðu- stíg 17 A. Sími 82598. (402 Dr. juris IIAFÞÓR GUÐ- MÚNDSSÓN, málflutnings- skrifstofá tg lögfræðiieg að- stoð. Laugaveg 27. -í- Sími 7«01. (158

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.