Vísir - 21.11.1953, Blaðsíða 8

Vísir - 21.11.1953, Blaðsíða 8
Þeir tem gerast kaupendur VÍSIS eftir 10. hvers mánaðar fá blaðið ókeypís til mánaðamóta. — Sími 1660. & VISIR #■. . Laugardaginn 21. nóvember 1953. VÍSIR er ódýrasta blaðið og þó það fjöl- * breyttasta. — Ilringið í síma 1660 og gerist áskrifendur. Fiskaflinn orðinn nærri 300 |hís. smál. í Eok september. Heldur meiri en í fyrra, minni en 1951. Fiskaflinn í september 1953 varð alls 27.062 smál., þar af síld 13.004 smál. Til saman- burðar má geta þess, að í sept- ember 1952 var fiskaflinn 27.117 smál., þar af síld 12.394 smál. Fiskaflinn frá 1. janúar til 30. september 1953 varð alls 295.430 smál., þar af síld 61.576 smál., en á sama tíma 1952 var fiskaflinn 274.750 smál., þar a fsíld 27.585 smál. og 1951 var aflinn 329.678 smál., þar af síld 82.007 smál. Hagnýting þessa afla var sem hér segir (til samanburðar eru settar í sviga tölur frá sama tíma 1952): ísaður fiskur..... Til frystingar ... Til herzlu ....... Til söltunar ..... í fiskimjölsvinnslu Annað ............ Síld til söltunar . — — frystingar — — bræðslu . — — annars ... 1.654 smál. 74.782 — 74.757 — 79.192 — 897 — 2.572 — 30.671 — 10.112 — 20.793 — (7.316) — — (54) — Þungi fisksins er miðaður við slægðan fisk með haus að und- anskildum þeim fiski, sem fór til fiskimjölsvinnslu, en hann er óslægður. Skipting aflans milli veiði- skipa til septemberloka varð: Bátafiskur Togarafiskur Samtals Þar af sild 184.859 smál. 110.536 — 295.430 smál. 60.512 smál. 1.064 — (24.038)smál (106.751) — (14.313) — (93.985) — (6.275) — (1.803) — (13.289) — (6.936) — Gífurlegur fögnuð- ur á hljómleikum Alice Babs. Ferðamálafélagið stofnað á mánudag. , Fyrir nokkru greindi Vísir frá þvíj að á næstunni yrði stofnað hér 1 bæ Ferðamálafé- 1 lag Reykjavíkur. í gær ræddi nefnd sú, sem unnið hefur að stofnun félags- ins, við blaðamenn, Er nú á- kveðið, að félagið verði form- lega stofnað næstkomandi mánudag kl. 8.30 í Tjarnarkaffi. Margháttuð verkefni bíða þessá félagsskapar, sem ætlað er að starfa á svipuðum grundvelli og ferðamálafélög þau, sem hin Norðurlöndin og fleiri hafa með sér. Tilgangur félagsins er, eins og Vísir hefur áður skýrt frá, að vinna að því að bæta að- búnað ferðamanna hérlendis og stuðla að stórauknum ferða- mannastraumi hingað til lands- ins á ýmsan hátt. Geta má þess, Vill að handi'itin Frá fréttaritara Vísis. K.höfn, 13. nóv. Erling Sveinbjörnsson, son- ur J. H. Sveinbjörnssonar kon- ungsritara, skrifaði nýlega neðanmálsgrein um föður sinn í Berlingske Aftenavis. Ræðir hann jafnframt n^kk- uð kröfur íslendinga í sambandi við handritin, sem geymd eru í dönskum söfnum. Segir Erling 1 Sveinbjörnsson, að faðir hans hafi ætíð vonað, að Danir af- i hentu íslendingum handritin. Hins vegar segir E. Sv., að það sé óheppilegt, er talað sé urn 1 réttarkröfur íslendinga í þess- um efnum. Hins vegar sé gjafa- sjónarmiðið eðlilegra. Verði handritin látin af hendi með glöðu geði gjafaranna og tekið við þeim á sama hátt af þiggj- endum, sé málið ánægjulegt. Þetta yrði að gera á sama grundvelli og ef Uppsalahá- skóli myndi vilja gleðja Há- skóla ísland með verðmætum handritum, sem þar séu.— J. A. Það eru nú 30 ár, síðan belgiska flugfélagið Sabena var stofn- að. Af því tilefni voru allar vélar félagsins sendar á loft sam- tímis, og cr myndin tekin við það tækifæri. Á Akureyri eru smíðaðir fyrirtafes gítarar. Friðgeir Sigurbjörnsson hefur snúðað 3040 gítara, sem ailir hafa reynzt vel. Það er ckki víst, að það sé á aJlra vitorði, að norður á Ak- að gistihúsaherbergjum hefur urcyri staríar hagleiksmaður, stórfækkað í Reykjavík undan- Friðgeir Sigurbjörnsson, sem Reykvíkingar troðfylltu Aust- ^arin 15—20 ár, og hefur ekki smíðai- gítara í allstórum stíl. urbæjarbíó í gærkveldi á fyrstu1 verið reist gistihús síðan Hótel j Þetta er heldur óvenjuleg hijómleikum Alice Babs og Borg reis af grunni fyrir rúm- starfsgrein á landi hér, og þess Norman-tríósins. | um 23 árum. Félagar Ferða- vegna birti Akureyrarblaðið Er skemmst frá að segja, að málafélagsins geta einstakling- íslendingur nýlega viðtal við hér eru á ferðinni einhverjir! ar orðið, sem greiða 100 króna Friðgeir, en Vísir leyfir sér að allra skemmtilegustu og fær- árgjald, svo og stofnanir, sem geta nokkurra atriða úr viðtali ustu listamenn í sinni grein,' greiða 1000 krónur, en fé þessu þessu. sem hér hafa sézt. Verður ekki mun varið til þess að standa Friðgeir er ættaður af Sléttu, annað sagt en að SÍBS hafi séð undir rekstri félagsins, að ein- j en fór til Reykjavíkur til náms bæjarbúum fyrir fyrsta flokks1 hverju leyti a. m. k., en víðast j húsgagnasmíði. Náminu lauk skemmtunum þessa fáu daga,' njóta slík félög ríflegs styrkj sem þetta ágæta sænska lista- [ ar af hálfu hins opinbera. fólk dvelur hér. — Alice Babs söng sig inn í hug og hjörtu allra þeirra, er á hana hlýddu í gærkveldi, en Charles Nor- man, píanóleikari, reyndist frá bærlega snjall á hljóðfæri sitt, Hefir gabbað slökkviliðið oft. hann á Akureyri, og þar hefir hann unnið að húsgagnasmíði um 20 ára skeið. Hefur .hann smíðað 30—40 gítara, sem hafa. reynzt ágætlega, þar á meðal gítara fyrir hljómsveitir. Verð á hljóðfærunum er samkeppni- fært við erlend. Friðgeir hefir ekki lært sér- staklega að smíða gítara, held- ur tók að dunda við þetta í Grunur leikur á, að ekki séu 44 , , Maður sá, er staðinn va»að rytmiskur og oruggur og auk því að brjóta brunaboða á horni þess agætur songvan. Tromm- Smið.ustí Hverfisgötu í leikarinn er kapituli ut af fyr-, fyrrinótí vísi skýrði frá j ir sig , en hann heitir Anders hefur nú játað á sig a5 vexklndum, er hann matti ekki •Burraan, og kontrabassaleikar- bafa bbað slökkviliðið oft vinna erfrða vinnu. Eftirspurn ,inn Bengt Vittström var og af- f . . iburða góður. Skemmtiskráín' var ágætteg3 Jaiin- ' enn öll kurl komin til grafar, og Ohætt er að hvetja folk til heidur rannsókn máísins áfram. ( Frá rannsóknarlögreglunní | hefur Vísi borizt svohljóðandi tilkynning um þetta mál: í fyrrinótt handtók Slökkvi- Engin sýning á þess að hlusta á þetta sænska listafólk, því að á því verður enginn svikinn. 44 húsinu í næs!u viku. eftir þessum hljóðfærum Frið- geirs hefir farið vaxandi, enda þótt nokkur ótrú virðist almenn hjá fólki á innlendri framleiðslu á þessmn vettvangi. Ekki fæst Friðgeir að ráði við smíð á öðrum strengjahljóðfær- um, en þó hefir hann smíðað einn liontrabassa. Hann hefir nú kornizt í samband við erlent fyrirtæki, sem selm- honum strengi, skrúfur, gripbönd og fleira í sambandi við smíðina, svo og hljóðnema, sem notaður er í sambandi við hljómsveitar- gítara. GjaBdeyrisf orðl Svia vex. Stokkhólmi. — í lok septem- bermánaðar nam gull- og doll- araforði Svíþjóðar rúml. 7 mill- jörðum ísl. kr. Aukning á árinu hafði num- ið milli 270 og 280 millj. ísl. kr., og nam gulleignin rúml. helm- ingi og hafði aukizt um meira en 11% á árinu. Mál og menning opnar bókabúð. 9 bækur komu úí á forlaginu í íjær. ðlál og menning opnaði í gær bókabúð að Skólavörðú- stíg 21. Er ’iin nýja bókaverzl- un mjög glæsileg, rúmgóð og björt. í gær kom jafnframt út nýr kjörbókaflokkur hjá Máli og menningu, 9 bækur alls, ís- lenzkar og þýddar. Meðal þeirra er ný skáldsaga eftir Agnar Þórðarson, skáldsaga eftir Eyj- ólf á Hvoli, ljóðaþýðingar e^ir Helga Hálfdánarson og írskar fomsögur þýddar og valdar af Hermanni Pálssyni. Stofnað hefur verið hlutafé- lagið „Vegamót“ sem ætlar að verða búið að koma upp veg- legu húsi fyrir Mál og menn- ingu á 20 ára afmæli félagsins 1957. í því skyn hefur hluta- félag þetta keypt upp húseign- ir við Laugaveg, en þar á hið nýja hús að rísa. sýnmg a „Simiri hallaru / í Engin' sýaing verður á „Sumri hallar“ í Þjóðleikliús- ínu í kvöld, eins og auglýst liafði verið. Sýningin niður vegna -•veikinda Katrínar Thcrs, ser.r leikur annaj aðalhlutverkiö. liðsmaður hafði séð Þóri fara að brunaboða þá alveg sam- stundis. Þórir var mjög ölvað- ur. Hann er undir grun um að hafa áður framið sams konar verknað og hefur nú viður- kennt að hafa nokkurum sinn- um á s.l. vori og sumri brotið brunaboða. Og alltaf þegar hann hefur gert það, kveðst hann hafa verið ölvaður. í næstu viku frumsýnir Þjóð- lcikhúsið gamanleikinn „Haf- vey“, eftir bandaríska höfund- j inn Mary Chase. „Harvej'-1 hefur náð slíkum; vinsældum í Bandaríkjunum og Bretlandi, og víðar, þar sem! leikritið hefur verið sýnt, að slíks munu fá dæmi. Aðalhlut— verkið er í höndum Lárusar Pálssonar, en æfingum er langt Sáluiræssa Gmars komiii úi á dönsku. Sáluméssa, nýjasta skáldsaga Gunnars Gunnarssonar, er ný- lega komin út í Danmörku. Hefur henni verið afburða vel tekið af ritdómendum þar. ICaiser fékk ekki eyri. Iðjuhöldurinn Kaiser seldi General Motors nýlega stærstu verksmivju sína — Kaiser- bílasmiðjurnar í Willow Run. Ætlar hann að flytja allar bílasmíðar sínar í Willy-verk- smiljurnar í Toledó, Ohio, en þær keypti hann á árinu. GM greiddi honum 26 millj. doll- ara fyrir verksmiðjuna, og fékk Kaiser ekki eyri af því — allt rann upp í greiðslu á láni frá hinu opinbera. komið undir leikstjórn Indriða Er þess meðal annars getið að Waage. — íslenzkir leikhús- gestir eiga vafalaust von á 11 ár séu nú liðin frá því bók ,hefur komið út í Danmörku góðri skemmtun þar sem „Har-i eftir þetta vinsæla og víðkunna vey“ er. 1 skáld. 1 og nr. 2. Þær fregnir hafa borizt til Stokkhólms, að myndir af Stal- in megi nú ekki sjást í Rúss- landi. Hefur verið gefin út fyrir- skipun um það, að ekki megi. hafa uppi myndir í skólum og: opinberum byggingum af öðr- um leiðtogum Rússa en Malen- kov og Krushev.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.